Tíminn - 28.12.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.12.1995, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 28. desember 1995 3 Kirkjusókn í Langholtskirkju var nokkuö góö um jólin, en messur fóru fram án kórs Langholts- kirkju. Sr. Flóki Kristinsson, sóknarprestur: líklegt ab Jón aftur til starfa U komi Sr. Flóki Kristinsson, sóknar- prestur í Langholtskirkju, seg- ist ekki eiga von á því Jón Stefánsson organisti og stjórn- andi kórs Langholtskirkju komi aftur til starfa vib kirkj- una, eftir ab leyfi hans frá störfum lýkur um mibjan janúar, miöaö viö óbreyttar abstæöur. Kirkjusókn í Lang- holtskirkju yfir hátíöarnar var nokkuö góö og alls voru á bil- inu 300-350 manns vibstaddir messu á aöfangadag, sem er þó ívíð minna en í fyrra. Kór Langholtskirkju söng ekki vib messurnar um jólin, heldur var almennur safnaöarsöngur og þá sótti Jón Stefánsson heldur ekki messurnar, en hins vegar stóbu tveir kór- meölima, sem jafnframt eru í sóknarnefnd, vörö vib dyrnar og dreifbu messuskrám. „Skyldan bauð mér aö reyna að standa í fæturna og inna af hendi þessa þjónustu fyrir söfn- uöinn og ég gerði það að bestu getu og vissi í raun ekkert um það hvort kirkjan yrði full eða tóm. En ég var ósköp glaður að fólk skyldi leggja leið sína í kirkjuna og eiga með okkur há- tíð þar," segir Flóki. Varðandi þá spurningu, hvort hægt væri að túlka þessa kirkju- sókn sem stuðningsyfirlýsingu viö hann, segist Flóki ávallt hafa reynt að forðast að blanda per- sónu sinni í þetta mál. Þó aö samstarfsörðugleikar hafi kom- ið upp á milli hans og Jóns, vegna ólíkra skoðana á því hvað eigi að njóta forgangs í kirkj- unni, þá hafi Flóki aldrei óskað eftir því að persóna hans yrði dregin inn í umræðuna. Það hefur komið fram í frétt- um að biskup íslands leggi mikla áherslu á að deilur þær Frummatsskýrsla um áhrif framkvæmda á umhverfi vegna fyrirhugaörar bygging- ar álvers á Grundartanga á vegum Columbia Aluminum Corporation hefur veriö lögö fram til kynningar. Allir hafa rétt til aö gera athugasemdir vib skýrsluna og deiliskipu- lagiö. Helsta niðurstaða skýrslunnar er að mengun frá álverinu og iðnaðarsvæðinu í heild, þ.e. járnblendiverksmiðjunni, verði innan viðunandi marka. Reikn- að er með að álverið muni nota bestu fáanlegu tækni, sem full- nægi svokölluðum BAT kröfum (Best Available Techniques), við þurrhreinsun útblásturs og að útblástursmörk verði í samræmi viö tillögur PARCOM fjölþjóöa- samkomulagsins um hámarks- magn mengunarefna í útblæstri frá álverum. Einnig var gerð loftdreifingarspá fyrir útblástur sem uppi eru í Langholtskirkju verði niður lagðar. „Eg er aö lesa um það í blöðum og heyri það í fjölmiðlum að biskup sé að reyna að leysa þetta mál, en ég hef ekki orðið var við það sjálf- ur. Við áttum fund daginn fyrir þorláksmessu, þar sem hann sagði að æskilegt væri að leysa þetta mál. Ég lýsti því þá yfir að þaö væri engin fyrirstaða að Jón léki við jólamessurnar og ég óskaði eftir því að hann gerði það, þrátt fyrir það sem á undan væri gengið. Skilaboöin frá mér voru skýr, en Jón sinnti því ekki." Samkvæmt óstaðfestum töl- um voru á bilinu 300-350 manns viðstaddir messu á að- fangadag, 85 á aðfaranótt jóla- dags og á bilinu 130-150 á jóla- dag. Þetta er minna en áöur, en hugsanlega má rekja hana að einhverju leyti til umræðunnar að undanförnu. Grunnurinn að þeim ágrein- ingi sem er á milli þeirra Sr. Flóka og Jóns er að þeir eru ekki sammála hvernig tónlistarflutn- ingi skuli háttaö í kirkjunni. í fréttatilkynningu sem Jón Stef- ánsson og Sigrún Stefánsdóttir, formaður stjórnar kórsins, sendu frá sér fyrir helgi segir m.a. að Sr. Flóki hafi nánast þurrkað út hlutverk kórsins við messur. Flóki segist eins og margir aðr- ir yngri prestar hafa verið aö fikra sig áfram við endurreisn messunnar, þ.e.a.s. messu með fullri þjónustu með altarissakra- mentinu, en það hefur verið mikill áhugi fyrir því á síbustu árum. Þegar altarisganga bætist við hina heföbundnu guðsþjón- ustu þá lengist athöfnin. Sr. Flóki segir aö eitt aðal umkvört- unarefni Jóns og kórsins, auk frá iðnaðarsvæðinu á þessum forsendum. Lagt er til að rannsóknir verði geröar á gróburfari og dýralífi á svæbinu til samanburðar viö fyrri rannsóknir. Þær rannsókn- ir megi þó gera samhliða bygg- ingarframkvæmdum en þurfi að ljúka áður en framleiðsla hefst í álverinu. Auk þess er lagt til að umhverfið verði vaktað eftir að framleiðsla hefst. Frummatsskýrslan og deili- skipulagið liggja frammi hjá Skipulagi ríkisins, Teiknistofu Magnúsar H. Ólafssonar á Akra- nesi, Bókasafni Akraness og Skrifstofum Skilmannahrepps, Hvalfjarðarstrandahrepps og Leirár- og Melahrepps eftir sam- komulagi við viðkomandi odd- vita. Frestur til að skila athuga- semdum rennur út þann 29. janúar 1996 en þeim skal skilab skriflega til Skipulags ríkisins. nokkurra í söfnuöinum hafu verið að ein klukkustund og tuttugu mínútur sé alltof löng messugjörö. „Þá hef ég farið í að reyna að stytta messuna. Ég hef stytt ræðu mína úr 15 mínútum í sjö mínútur og enn er kvartað. Þá er ekki nema eitt að gera og það er fækka sálmunum og þetta þykir kórnum mikil móðgun og þetta hafa þeir kallaö að ég hafi nán- ast þurrkaö út hlutverk kórsins í messunni. Ég hef sagt við þau að við skyldum prófa þetta í vet- ur og sjá hvernig það kæmi út, en það var greinilega ekki hægt að bíða." Síöustu deilur vegna dagskrár jólamessunnar segir Sr. Flóki að sé af dálítið öðrum toga. Þab hafi aldrei staöib til að Ólöf Kol- brún Harðardóttur, eiginkona Bankar landsins og greiöslukorta- fyrirtæki hafa sameinast um ab færa Landsbókasafni íslands — Háskólabókasafni að gjöf um 70 verbmæt íslandskort á eins árs af- mæli safnsins. Kortin eru úr eigu Kjartans Gunnarssonar lyfsala, sem hóf söfnun fslandskorta fyrir um 30 ár- um og hefur víba leitab fanga, eink- um þó í London, Frakklandi og Skandinavíu. Þannig dró hann sam- an eitt stærsta kortasafn í einstak- lingseigu hér á landi, yfir 80 verb- mæt kort. Elsta kortib í safninu kom út í Nurnberg 1544, en hib yngsta, jarbfræbikort Þorvalds Thoroddsens, var gefib út í Kaup- mannahöfn 1901. Kjartan ákvab fyrir nokkru ab láta safn sitt falt, og því var þab, ab Sam- band íslenskra sveitarfélaga minnt- ist 50 ára afmælis síns í júní sl. meb því m.a. ab færa þjóbbókasafni okk- ar 12 íslandskort úr safni Kjartans. Nú hafa sjö bankar og greibslu- kortafyrirtæki — Seblabankinn, Landsbankinn, Búnabarbankinn, íslandsbanki, Sparisjóbabankinn, Kreditkort og VISA ísland — keypt þab sem eftir lifbi af safni Kjartans, um 70 kort, og gefib þau Lands- bókasafni íslands — Háskólabóka- safni á ársafmæli þess, 1. desember 1995. Kortin komu innrömmub og í góbu standi frá hendi Kjartans. Þau em öll til sýnis á sýningarrými .Þjóbarbókhlöbu á sama tíma og Jóns Stefánssonar syngi ekki, heldur hefði sér ekki fundist það við hæfi aö hún og aðrir einsöngvarar yrðu auglýstir á dreifimiöa, þar sem jólamessur voru auglýstar. „Ég haföi sett upp hvenær messurnar yrðu og tímasetning- una, en inn í það hafið verið bætt nöfnum einsöngvara. Ég sagði því sem svo að við skyldum ekkert vera aö auglýsa þá, því það væri ekki það sem messurnar snerust um og því þurrkaði ég nöfnin út og ætlaöi að senda blaðið út þannig. Þetta var hins vegar svo mikil móðgun við eig- inkonu organistans að hann trylltist. Það er því ekki rétt að ég væri á móti því að Ólöf Kolbrún syngi við messuna, heldur vildi ég einfalda auglýsinguna," segir Sr. Flóki aö lokum. -PS safnið er opib, virka daga kl. 9-19 og laugardaga kl. 10-17. ■ Skotglaöir íslendingar taka gleöi sína þar sem flugeldasala er aö hefj- ast þessa dagana. Björn Hermannsson, fram- kvœmdastjóri Lands- bjargar: Gób veður- spá bendir til góbrar flugeldasölu Sala á flugeldum fyrir skot- glaða íslendinga um áramót- in er nú að komast í fullan gang. Björn Hermannsson, framkvæmdastjóri Lands- bjargar segir ab allt veðurspá og fleira gefi tilefni til að ætla að sala á flugeldum verbi gób fyrir áramótin, en aðildarfélög Landsbjargar selja á bilinu 55-60% af þeim flugeldum sem skipta um eigendur fyrir áramótin. Veðurspá er að sögn Björns mjög gób og er spáð stilltu veöri fram yfir áramótin. „Við erum mjög bjartsýnir. Við vitum það að fólk stendur með okkur og sérstaklega núna, þar sem við höfum staö- ið í ströngu á þessu ári. Viö vonum að fólk sýni það í verki að það standi við bakiö á okk- ur eins og við stöndum við bakið á því," segir Björn. Hann segir að ætla megi að heildarsala á flugeldum hafi numiö á bilinu 250-300 millj- ónum á síðustu árum. Miöað við áðurnefnda hlutdeild þá má því ætla að hlutur aöildar- sveita Landsbjargar sé um 170- 180 milljónir króna. Flugelda- sala er mjög mikilvægur þáttur í tekjuöflun þessara sveita og segir Björn að þar sé um að ræða langstærstan hlutan af sjálfsaflafé björgunarsveit- anna, allt frá 70% og upp í 90%, þeirra fjármuna sem sveitirnar afla sér. Landssam- tökin Landsbjörg fá ekkert af þessu fé, heldur er fjár til þeirra aflað með öörum hætti. -PS Vimúiuiar HAPPDfeÆTTI KRABBAMEINSFELAGSINS 'Útdráttur 24. de&ember 1995 HONDA CIVIC. Verðmæti 1.550.000 kr.: 95240 BIFREIÐ EÐA GREIÐSLA UPP í ÍBÚÐ. Verðmæti 1.200.000 kr.: 65184 ÚTTEKT HJÁ VERSLUN EÐA FERÐASKRIFSTOFU. Verðmæti 100.000 kr.: 138 410 2155 2360 3769 3773 3940 4093 5156 5438 6183 7799 8038 9683 10335 14171 15098 15620 16941 17422 19164 21130 21433 25378 27480 29682 30922 31295 33427 33995 35595 37333 38823 39159 40677 41071 43005 43705 44315 44766 45370 45608 46818 47382 48491 49481 51009 51447 51492 52253 54229 54248 56185 56404 58635 58827 61211 61814 62860 66941 66984 69133 69159 69975 73540 76509 77708 78752 79598 82243 82871 83328 84843 85786 86196 87316 88267 89971 90857 90906 91338 97240 98403 99934 100241 102646 103630 105182 105245 106414 106459 107693 107965 107966 109113 112502 113914 116072 116601 121392 121473 123748 126635 131687 131821 131946 132314 132932 134025 136037 137828 139420 140091 144947 145010 147408 147568 147799 148668 151739 GSM FARSÍMAR, Philips. Verðmæti 57.800 kr.: 521 28414 62825 78784 1196 28733 64861 79206 16871 31951 69742 90997 24129 47162 71433 Handhafar vinningsmiða Iramvisi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 562 1414 91378 98386 114452 119399 124638 136214 93687 101298 115336 119452 129685 136844 94656 105768 116547 122336 130883 144608 é Krabbameinsfélagið 'Krahbameináfélagið þakkar latid&momuim ueittaiv Atuðnwfr Skýrsla um umhverfisáhrif fyrirhugaös álvers á Crundartanga: Mengun innan við unandi marka Frá afhendingu íslandskortanna 1. desember sl. Ljósm. Heigi Brogason Verömœt gjöf fcerö Landsbókasafni: 70 gömul íslandskort

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.