Tíminn - 29.12.1995, Side 2

Tíminn - 29.12.1995, Side 2
2 Föstudagur 29. desember 1995 Tíminn spyr... Á ab gera Háskóla íslands ab sjálfseignarstofnun? Páll Pétursson félagsmálaráöherra um stórfellda flutninga íslendinga til ann- arra landa — og innanlands frá framleiöslubyggöarlögum til þjónustusvœöa: Agentar nútímans gylla kosti búsetu í Danmörku Sagt var... Ekki eftir litlu at> slægjast „Camilla Parker-Bowles, ástkona Karls Bretaprins, er ákveðin í að gift- ast honum, að því er breska blaðið Daily Express greinir frá í dag. Hefur blaðið það eftir ónafngreindum heimildarmönnum innan bresku stjórnarinnar og vinum Camillu að hún vonist eftir drottningartitli." Frétt í DV Margrét Björnsdóttir forstöðumaður Endurmenntun- arstofnunar HÍ Já, það mundi auka sjálfstæði há- skólans og leiða vonandi til ein- hverra breytinga á hans innra starfi sem ég tel aö hann hafi gott af. Endurmenntunarstofnun hefur sl. 13 ár í raun og veru verið rekin eins og sjálfseignarstofnun og reynslan af því sjálfstæði hefur verið mjög góð. Gylfi Arnbjörnsson hagfræbingur hjá ASÍ Mér þætti það eðlilegt í sjálfu sér. M.a. tel ég aö sjálfseignarformið gæti gefið háskólanum færi á því ab taka mun betur á því brýna verk- efni sem hann stendur frammi fyr- ir, en þab er nánara samstarf við at- vinnulífiö. Við í verkalýðshreyfing- unni teljum t.d. mikilvægt að sam- starf milli verkalýðshreyfingar og háskóla á svibi rannsókna verði mun nánara en verið hefur, ekki síst þeirra er snúa að hagsmunum launafólks, á svibi samfélagsfræði, heilbrigbisfræði, hagfræði og stjórnunarfræbi. Hellen M. Gunnarsdóttir for- stöbumabur rannsóknasvibs og rannsóknaþjónustu HÍ Ég tel að það gagnist hvorki þjóð- félaginu, skólanum né menntun á háskólastigi að breyta háskólanum í sjálfseignarstofnun á þessum tímapunkti. Tvennt held ég að þyrfti að koma til áður en væri farið ab ræba um þetta, í fyrsta lagi að stjórnun háskólans þyrfti ab breyt- ast og verða skilvirkari og í öðru lagi tel ég rétt ab fyrsta skrefið í átt að sjálfseignarforminu væri að taka upp samningsstjórnun. Með því móti fengi stofnunin sterkari stöðu en með því að stíga skrefið aö sjálfs- eignarforminu til fulls held ég að menntamáláyfirvöld gætu vikib sér undan ábyrgð á þessum þjóbar- skóla þannig að hún lenti á stjórn- endum skólans og það held ég ab væri ekki gott mál. „Mér líst náttúrlega ekki vel á þab hversu margir hverfa hé&an. Þa& er afar au&vita& óheppilegt ef 1.400 manns flytja úr Iandi og þab er full ástæ&a til aö hafa af því áhyggjur. Ég tel hins vegar ab ekki sé ástæ&a til aö drama- tísera þetta eins og sumir hafa gert. Ég hef ekki sí&ur áhyggjur af fólksflutningum innanlands. Þa& er þjó&arbú- inu afar óhagkvæmt ef menn yfirgefa framlei&slubygg&ar- lögin í stórum stíl og flytja til bygg&arlaga sem fyrst og fremst veita þjónustu," sag&i Páll Pétursson félagsmálaráb- herra í samtali vi& Tímann í gær. Páll sag&i a& samfara þessum búferlaflutningum fylgdi gífur- legur kostnaöur, sveitarfélögin sem tækju við fólkinu yrðu að byggja skóla, dagheimili og aðrar dýrar stofnanir. Á sama tíma yrði héraðsbrestur í þeim byggðarlögum sem yfirgefin væru. Flytja burt úr tekjuháum byggb- arlögum „Það er sérkennilegt að það virðast ekki tekjurnar sem hér skipta máli. Þab er í mörgum tilfellum að fólk er ab flytja frá tekjuháum svæðum til annarra tekjulægri. Ég veit ekki hvað þetta segir okkur. En í sumum tilvikum er fólk ab fara á eftir börnunum sínum, er að létta undir þeim í námi, eba skapa þeim betri skilyrði til náms. Trúlega er þetta ein nærtækasta orsökin. Þá er fólk eflaust að leita eftir fjölbreyttari störfum, eða að það unir illa einangrun, samgönguleysi eða samgöngu- töfum," sagbi Páll Pétursson. „Himnaríkiö Dan- mörk/y og agentar nútímans Páll sagði að mikið umtal Páll Pétursson félagsmálaráðherra. væri um „himnaríkið Dan- mörku". Eflaust væri þar gott að búa og landsmenn skemmtilegir. Sumir vildu jafna þessu við fólksflutning- ana til Vesturheims fyrir einni öld. „Þá voru líka agentar ab gylla fyrir fólki hversu gott mundi vera í Ameríku. Og það er til samskonar málflutningur núna um Danmörku og mjög áberandi í umræöunni. Danir hafa vissulega góba félagslega þjónustu og gott öryggisnet fyrir fólk, en þab höfum vib líka. Annars er það athyglisvert ab samkvæmt athugun frá Hagstofu íslands um fólk sem flutt hefur héðan síðustu tutt- ugu ár, þá hefur mjög margt af því komið til baka, þó það hafi fariö utan til að verba þar til frambúðar," sagði Páll Péturs- son. Brýnt aö breyta launakerfinu Fréttir að undanförnu segja að allt að 3.000 manns hafi notið matargjafa Hjálparstofn- unar kirkjunnar auk þess sem mikil örtröb var hjá Mæbra- styrksnefndum í Reykjavík og víbar um landið. „Það er náttúrlega alveg gef- inn hlutur að mjög stór hópur í þjóðfélaginu hefur úr mjög litlu að spila og það er mikið áhyggjuefni. Ég held það sé líka mjög brýnt að breyta laun- astrúktúrnum í þjóbfélaginu. Hitt er svo annað mál að launa- taxtar einir og sér segja ekki alltaf alla söguna. Oft koma til bónusar, eftirvinna og annað sem hækkar tekjurnar. Það kemur líka að samanburðinum við Danmörku, það segir ekki alla söguna ab bera saman taxtalaun hér og í Danmörku. Ef til vill komast menn af með styttri vinnutíma í Danmörku til að framfleyta fjölskyldu, en ef til vill sættir fólk þar sig við minna og kannski lakara hús- naði, lakari bíla, og eru þá ekki í þessu stöbuga kapphlaupi við nágrannana um lífsgæði," sagði Páll Pétursson. Páll Pétursson sagði að hann teldi skynsamlegt að gerður yrbi raunhæfur samanburbur á mismuni á lífskjörum fólks hér og í Danmörku. Vafalaust gæt- um við margt af Dönum lært, við værum stundum að sperra okkur við hluti sem ekki gætu talist lífsnauðsynlegir þegar allt kæmi til alls. Við gætum sleppt slíku rétt eins og Danir gera. Á von á ab margir hverfi heim aftur „Að sjálfsögðu mun ráðu- neytið fylgjast með því sem er að gerast á næstunni og athuga hvað hægt er að gera í málinu. En mér finnst það út af fyrir sig afskaplega slæmt ef miklir flutningar fólks eru frá landinu umfram þá sem koma til baka. En á hinn bóginn á ég von á að margt af þessu fólki komi til baka, reynslunni ríkara. Mikið af þessu fólki er að sækja sér menntun og kemur án efa heim. Aðrir eru að flýja skuldir og basl og vonandi vegnar þeim vel í nýjum heimkynn- um," sagði Páll Pétursson fé- lagsmálaráðherra. -]BP Mikil er trú þín, kona „Ég veit að þab er ekkert nýtt þótt ma&ur skrifi línur til blabanna og krefjist þess a6 léttvín og öl verbi selt í matvöruverslunum hér, en ein- hverntíma hlýtur kornib ab fylla mælinn. Ég trúi ekki öbru en ein- hverjir rá&amenn, ríkisstjórn eba þingmenn sjái ab sér og láti breyta þessu. Núna fyrir jólin verbur mabur ab gera sérstaka ferb í þessi líka leib- inlegu bæli sem einokunarverslanir ÁTVR hafa a&setur sitt í, til ab ná í eina eba tvær flöskur af léttvíni." Gu&björg í lesendabréfi til DV Tóm lygi „Núverandi samgöngurábherra hef- ur verib eins fullyrbingasamur um áhættu- og áhyggjuleysib og for- mabur fyrirtækisins. í hittifyrra sagbi hann: „þær séu innan þeirra abrsem- ismarka, ab ekki þurfi ab koma til rík- isábyrgbir, en umferbin grei&i kostn- abinn vib göngin." Nú hefur komib í Ijós ab allt var þab lygi sem sagt var um þetta mál. Áhugamenn málsins eru smám saman ab gefast upp og ríkib er smám saman ab taka Hval- fjarbargöng á sínar her&ar. Þab gerist skref fyrir skref. í hvert skipti er fullyrt ab þab skref sé hib síbasta." Jónas Kristjánsson í forystugrein í DV Mogginn tekur afstö&u í valda- tafli Dagsbrúnar „Þab hlýtur ab vera sjálfsögb krafa fé- laga í stéttarfélagi, sem eru fullgildir félagar og greiba tilskilin félagsgjöld, ab þeir geti haft eblileg áhrif á val forystumanna. Listafyrirkomulagib sem vibhaft er vib kosningar er ekki til þess fallib ab ýta undir virka þátt- töku, hvab þá valddreifingu. Ab ein- ungis annab frambobib í kosningum hafi a&gang ab félagaskrá er ólýb- ræ&islegt og í alla stabi óe&lilegt." Forystugrein um verkalýöshreyfingu og lý&ræ&i í Morgunbla&inu Því var hvíslab í heita pottinum ab heyrst hefbi ab stjórnarmeblimir á þingi hef&u notab óvenjulegar abferbir til ab li&ka fyrir samningum um af- grei&slu mála og þinglok. Þeir lögbu hart ab sér vib ab halda léttum veiting- um ab forystumönnum stjórnarand- stö&unnar, og var vettvangur atburb- anna þingflokksherbergi sjálfstæbis- manna. Skorti þar ekki veigarnar og virbist þetta herbragb hafa virkab vel, því andsta&a stjórnarandstöbunar veiktist þegar líba fór á og tókst ab Ijúka þingi á föstudegi fyrir jól. • Nú mun vera uppnám+ijá 68-kynslób- inni ví&frægu. Ástæ&an er sú ab þessi illa skilgreindi hópur hefur verib meb .nýársfagnab undanfarin ár sem nú síb- ustu árin hefur verib á Hótel Sögu. Eitt grundvallaratri&ib í þessum fagnabi er leikur hljómsveitarinnar Pops, sem var vinsæl á sokkabandsárum þessara '68 barna. Ein helsta sprauta hljómsveitar- innar, Óttar Felix Hauksson, mun hins vegar vera meb í brjósklos í baki og um skeib voru áhöld um hvort hann gæti leikib á hátíbinni. Læknar af 68 kyn- sló&inni munu hafa skotib á neybar- fundi til ab afstýra því ab Pops yrbi vængbrotin á nýárskvöld og hafa nú gefib Óttari fjölmörg undrame&öl svo hann megi ver&a í ástandi til ab spila. í pottinum tala íþróttamennirnir um ab Óttar verbi bara „frystur" ab hætti knattspyrnumanna. Þegar síbast fréttist höfbu læknarnir ekki afpantab borbib sitt á Sögu ... • í pottinum var verib a& segja frá því ab á Stöb 2 hafi menn ákve&ib ab spara um þessi áramót og sleppa því ab hafa fréttaannála eins og verib hefur. Þess í stab ætla menn ab láta duga ab hafa „kryddsíldina" og mun þessi ákvör&un mælast misjafnlega fyrir mebal frétta- manna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.