Tíminn - 04.01.1996, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 4. janúar 1996
Ingibjörg Sólrún Císlodóttir borgarstjóri:
Formlegar viðræ&ur um
Landsvirkjun fljótlega
Tíminn
spyr...
Er eölilegt ab bankar hafi lokaö
fyrsta vinnudag ársins?
Birgir Ármannsson
hjá Verslunarráöi íslands
Það er í samræmi við al-
menna þróun í landinu aö fyr-
irtæki og þjónustustofnanir
komi til móts við óskir við-
skiptavina sinna. Þess vegna
væri auðvitað eðlilegt að bank-
arnir leituðust við að hafa opið
þennan dag. Miðað við þær
upplýsingar, sem ég hef séð um
uppgjör um áramót, ætti þaö
ekki að útiloka að bankar gætu
haldið uppi venjulegri starf-
semi þennan dag eins og aðra.
Þuríöur Jónsdcttir,
framkvæmdastjóri
Neytendasamtakanna
Nei, þetta er úrelt fyrirkomu-
lag. Bankarnir þurfa ekki lengur
þann frest sem þeir ætluðu sér á
sínum tíma til að reikna út
vexti og bæta þeim inn á reikn-
ingana. Öll slík vinnsla er kom-
in í tölvur og því er ekki hægt
aö sjá hvers vegna bankarnir
þurfa að vera lokaðir þennan
fyrsta vinnudag ársins.
Siguröur Jónsson,
framkvæmdastjóri
Kaupmannasamtaka íslands
Ég held að engin tæknileg
forsenda sé fyrir því lengur. Áð-
ur var þessi dagur notaður til
vaxtaútreikninga, en í tölvum
nútímans gerist það á svip-
stundu og ég get því ekki séð að
eðlilegt sé að hafa banka lokaða
þennan dag.
„Ég geri ráö fyrir því aö viö
bæjarstjórinn á Akureyri
munum óska eftir formlegum
viöræöum viö iönaöarráö-
herra um málefni Landsvirkj-
unar þannig aö slíkar vibræö-
ur geti hafist fljótlega" segir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri, en milli jóla og
nýjárs komu þau saman til
fundar, Finnur Ingólfsson iön-
aöarrábherra, Jakob Björns-
son bæjarstjóri á Akureyri og
Nýr umsjónarmaöur síma-
skrárinnar 1996 var rábinn til
Pósts & síma síöastlibib sum-
ar, vanur bókaútgefandi, An-
ton Örn Kjærnested, sem lengi
var framkvæmdastjóri Al-
menna bókafélagsins.
Ljóst er að Anton Örn og sam-
starfsfólk hans þarf að leiðrétta
Deila flugumferðarstjóra við
vibsemjendur sína leystist fyrir
áramót meö launahækkun sem
sögð er nokkurn veginn hin
sama og aðrir ríkisstarfsmenn
hafa fengið ab undanförnu.
Mebaltalshækkunin er sögb
vera 10,3%. Á sama tíma skal
vinna ab því aö minnka yfir-
vinnuálag á stétt flugumferbar-
stjóra.
Þorgeir Pálsson flugmálastjóri
sagði að ef grípa hefði þurft til
viðbúnaðaráætlunar hefði þab
oröið mjög neikvætt fyrir þjón-
ustuna sem veitt er flugumferð yf-
ir N- Atlantshafið. Erlend flugfé-
lög heföu þá án efa gert athuga-
semdir. Þess má geta ab bæöi
Skotar og Norbmenn hafa lýst yf-
borgarstjórinn til aö reifa mál-
in.
Bæjarstjórnin á Akureyri hefur
lýst áhuga á því að selja sinn hlut
í Landsvirkjun og segir Ingibjörg
Sólrún að sveitarfélögin tvö eigi
samleið í þessu.
„Á þessum fundi fóru bara fram
almennar umræður en þær voru á
þann veg að við bæjarstjórinn á
Akureyri gerðum rábherra grein
fyrir því að við sæjum ekki hvaða
ávinning Reykvíkingar eða Akur-
þúsundir rangra upplýsinga sem
fram komu í síðustu símaskrá.
Símaskráin síðasta vor fékk væg-
ast sagt slaka dóma, bæði í fjöl-
miðlum og eins meðal al-
mennra símnotenda.
Anton Björn sagði í gær ab
honum væri ekki leyfilegt að
tala við fjölmiðla um vinnu
ir miklum áhuga á að yfirtaka
þessa þjónustu.
„Ég geri fastlega ráð fyrir að ein-
hverjir nýnemar verði teknir í
skóla hjá okkur, en get ekki sagt
hversu margir þaö verða á þessari
stundu," sagbi Þorgeir, en auglýst
var á dögunum eftir nemum í
flugumferbarstjórn sem var utan
hefðbundinnar dagskrár skóla
Flugmálastjórnar og beinlínis
hugsað sem svar við því að tugir
flugumferðarstjóra höfðu sagt
upp störfum sínum.
I næsta mánubi er framundan
stökkbylting í flugumferðarstjórn
hér á landi. Þá fær Flugmálastjórn
kerfi meb skjáupplýsingum í stað
miðakerfisins sem enn er notað
hér á landi. -JBP
eyringar hefðu af því að þessi tvö
sveitarfélög ættu hlut í Lands-
virkjun, um fram þann ávinning
sem segja má ab landsmenn allir
hafi af því að Landsvirkjun sé til,"
segir Ingibjörg Sólrún.
Borgarstjóri segir að kaupendur
að eignarhlutum í Landsvirkjun
liggi ekki á lausu, enda verði ekki
breyting á eignaraðild að fyrir-
tækinu á meðan lög kvebi á um
að einungis ríkið og sveitarfélög
megi eiga þab. ■
sína, það ætti ab gerast í gegn-
um blaðafulltrúa fyrirtæksins.
Hann viöurkenndi þó að unnið
væri að stórfelldum leiðrétting-
um á stærstu bók íslands, sem
koma á út næsta vor — og þá í
einu lagi.
Verslunarráö íslands gerði
könnun meöal félaga sinna í
júní síðastliðnum vegna rangra
upplýsinga sem birtust í Síma-
skrá 1995, sem og vegna skipt-
ingar skrárinnar og ýmissa van-
kanta á þjónustu P&S. Leiddi
könnunin í ljós að alvarlegar at-
hugasemdir áttu við full rök aö
styöjast samkvæmt upplýsing-
um Herberts Guðmundssonar
hjá Verslunarráðinu.
Póstur & sími hefur nú óskað
eftir að Verslunarráðið útvegi
sér þær athugasemdir sem bár-
ust í könnuninni. Herbert segir
að þessar upplýsingar hafi upp-
haflega einungis verið vinnu-
gögn innan ráðsins til ab fá
nánara yfirlit um þær harkalegu
athugasemdir sem mörg fyrir-
tæki komu á framfæri. Nú yrðu
þessi gögn afhent umsjónar-
manni símaskrárinnar.
Varöandi skráningar í síma-
skrá 1996 er rétt að benda á að
síðustu forvöb til ab gera breyt-
ingar á skráningum eru fram-
undan, leiðréttingar þurfa aö
berast Pósti & síma fyrir 15.
janúar næstkomandi.
-JBP
Nóg aö gera hjá nýjum símaskrárritstjóra:
Lei&rétt símaskrá í vor
Flugumferöarstjórar sömdu vib ríkiö:
Nýnemar í flugum-
feröarstjóranám
Sagt var...
Ekki í verkahring ríkisins
„Mörg veigamikil rök hníga aö aö-
skilnaöi ríkis og kirkju. Þaö er tíma-
skekkja aö einum söfnuöi sé hampaö
á kostnaö annarra og ríkisrekin trúar-
brögö eru sem betur fer á undan-
haldi víöast hvar í heiminum. Enginn
hefur faert aö því sannfærandi rök aö
þaö sé í verkahring ríkisins aö halda
uppi trúarsöfnuöi."
Forystugrein í Alþýbublabinu
Frebin vit á Fjöllum
„Sjö manns eru í heimili á Möörudal
um hátíÖarnar en fólk fer ekki út aö
gamni sínu í þennan kulda. Aöspurö
hvernig þaö væri aö fara út í svo
mikiö frost sagöi Anna Birna: „Þaö er
dálítiö sérstakt. Þaö er eins og loftiö
sé þykkt og þaö sest svo í vitin á
manni aö nef og öndunarfæri hríma.
Þó þaö sé bjart og heiöríkt er eins og
loftiö sé þykkt þegar andaö er aö sér,
ef gola væri meö þessu væri þaö al-
veg voöalegt."
Anna Birna Snæþórsdóttir í samtali vi&
Dag á Akureyri, en á Hólsfjöllum fór
frostib yfir 30 stig um hátíbar.
Treystir engum betur
„Nei, ég sé engan mann sem ég
treysti betur en sjálfum mér til aö
taka á þessum málum."
Svar Ólafs Skúlasonar blskups vib þeirri
spurningu Alþýbubla&sins hvort þaö
hafi hvarflab at> honum a& segja af sér
embætti vegna stöbugra deilna og
ókyrrbar innan kirkjunnar.
Cangur náttúrunnar
„Þaö sjá allir aö þaö gengur ekki aö
loka ketti inni yfir varptímann og í
þessu sambandi vil ég varpa fram
þeirri spurningu af hverju kettir megi
ekki veiöa fugla. Þaö er gangur nátt-
úrunnar aö kettir veiöi fugla og hafa
alltaf gert. Hvaö er Ijótt viö þaö?
Mennirnir skjóta rjúpur og gæsir sér
til matar, sumir til átu, aörir til aö
græöa á því og enn aörir sér til
skemmtunar. Er þá eitthvaö athuga-
vert viö aö kettir veiöi fugla sér til
matar?"
Svanhildur í Lesendahorni Dags á Akur-
eyri
I Tímanum í gær var viötal viö Ragnheibi
Ríkharbsdóttur, móöur Ríkharös Daöa-
sonar knattspyrnumanns sem nú er
genginn yfir í rabir KR, en lék ábur meö
Fram. Þaö vakti athygli kunnugra aö eftir
leik KR og Fram í sumar, þar sem upp
kom umdeilt atvik, þá sagöi þessi sama
Ragnheiöur aö eftir þetta atvik myndi
hún aldrei stíga fæti á KR- völlinn. Stórt
tekiö upp í sig og gæti oröiö erfitt fyrir
Ragnheiöi aö kyngja þessum stóra bita.
•
Sviptingarnar í sælgætisiönaðinum voru
til umræöu í heita pottinum í gær og
þótti flestu þetta óvenuleg viöskipti. Mik-
iö er spáö í þab hver framtiÖ Ragnars
Birgissonar, framkvæmdastjóra Opal
verður eftir kaup Nóa á fyrirtækinu, en
fullyrt er aö Ragnar hafi um skeib — eftir
ab Ijóst var ab þeir feögar Cunnar
Snorrason og Sigurbur hafi viljaö selja
— verib búinn aö leita sér ab samstarfs-
abila til ab kaupa þá feöga út úr Opal.
Ólíklegt er taliö ab Ragnar fari til starfa
hjá Nóa- Síríus, hvorki fyrir norban eba
fyrir sunnan.
•
Og meira um sælgætissviptingarnar.
Pottverjar voru mikib ab velta fyrir sér
þætti SH í þessari yfirtöku Nóa á Opal og
hvab frystihúsin í landinu sem þegar er
ab blæba út samkvæmt afkomutölum,
muni leggja af mörkum til ab leggja niö-
ur störf í Reykjavík og flytja þau norbur á
Akureyri. Er þab mál manna ab þab hljóti
aö vera talsvert því Nói er nýbúinn ab
standa í miklum fjárfestingum í húsnæöi
og flutningur á vélum norður meö til-
heyrandi lögnum kostar óhemju fé. Kol-
krabbakenningar eru vinsælar í þessu
sambandi og minna menn á tengsl Skelj-
ungs og Nóa-Síríusar og SH o.fl.
•
Einhver hræringur er nú á blaðamönnum
og fyrir skömmu heyrðist í pottinum ab
Sæmundur Cubvinsson væri hættur á
Alþýbublabinu. Nú fréttist ab Kristján Ari
Arason fréttahaukur sé hættur á DV en
ekki er vitað hvab hann er aö fara ab
gera.