Tíminn - 04.01.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.01.1996, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. janúar 1996 3 Tekjur flugumferöarstjóra þœr hœstu sem ríkiö greiöir nokkrum starfshópi: 20% hærri en sjúkrahúslæknar fyrir 10% áramótaglaðninginn Ýmsir ríkisstarfsmenn, mánaðartölur: Félag íslenskra flugumferðarstjóra M. Ár ■ T1Æ)I. Yl. Öl. Hl. Km.dl 1 1995 168.798 81.531 63.242 313.571 161,29 2 1995 169.578 77.788 62.181 309.547 161,85 3 1995 169.848 73.631 62.084 305.563 162,39 4 1995 169.952 62.943 67.877 300.772 162,67 5 1995 170.507 71.625 61.275 303.407 162,92 6 1995 170.988 131.454 71.908 374.350 163,19 Læknafélag íslands, M. Ár sjúkrahússlæknar TI7DI. Yl. Öl. Hl. Km.dl 1 1995 144.109 85.662 22.718 252.489 84,27 2 1995 144.354 78.474 20.777 243.605 84,32 3 1995 144.210 86.655 21.116 251.981 84,38 4 1995 162.721 98.295 37.463 298.479 95,32 5 1995 162.450 95.502 24.549 282.501 95,00 6 1995 162.391 86.476 25.958 274.825 94,85 Launatöflur KOS fyrir flugumferöarstjóra og lœkna fyrstu 6 mánubina 1995. Dálkarnir sýna: TI./DI.= dagvinnu- laun, Yl.= yfirvinnulaun, Öl.= önnur laun, Hl.= heildarlaun og aftasti dálkurinn sýnir síban reiknaba breytingu á kaupmœtti dagvinnulauna frá janúar 1987. Atvinnumálanefnd styöur atvinnusköpun kvenna: Reka fyrirtæki á hagkvæmari hátt Dagvinnulaun flugumferöar- stjóra voru rúmlega 10% hærri en sjúkrahúslækna á fyrra misseri 1995 og heildar- tekjur tæplega 20% hærri, samkvæmt upplýsingum í Fréttariti KOS (Kjararann- sóknarnefndar opinberra starfsmanna). Eftir 10% kaup- hækkun núna um áramótin gætu flugumferöarstjórar því veriö komnir allt aö 30% framúr sjúkrahúslæknum í tekjum. En sjúkrahúslæknar eru þó sá hópur ríkisstarfs- manna sem næst kemst flug- umferöarstjórum í launum, þ.e. ef frá eru taldir þeir emb- ættismenn sem standa utan félaga og hljóta laun sam- kvæmt úrskuröi Kjaranefndar eöa Kjaradóms. Á árinu 1995 var kaupmáttur dagvinnu- launa um 62% hærri en í árs- byrjun 1987 hjá flugumferöar- stjórum en hins vegar um 5% lægri en 1987 hjá sjúkrahús- læknum. Launaupplýsingar KOS byggj- ast á upplýsingum I.aunaskrif- stofu ríkisins um raunverulega greidd dagvinnulaun og önnur laun fyrir öll greidd stööugildi, annars vegar til um 94 flugum- feröarstjóra og hins vegar um 270 sjúkrahúslækna. Á árunum 1991 til 1993 voru dagvinnulaun (taxtalaun) flug- umferðarstjóra jafnaðariega litlu hærri en laun sjúkrahús- Noröurlandskjördœmi eystra: Gunnar skatt- stjóri Fjármálaráðherra hefur ákvebib ab skipa Gunnar Karlsson í stöbu skattstjóra í Norburlandskjördæmi eystra í staö Sveinbjörns Sveinbjörns- sonar, sem lét af störfum um áramótin. Gunnar er viö- skiptafræöingur að mennt og hefur m.a. starfab sem hótel- stjóri Hótel KEA á Akureyri og framkvæmdastjóri Kaffi- brennslu Akureyrar. Aörir umsækjendur voru Sig- ríður Stefánsdóttir lögfræðing- ur, Eyþór Þorbergsson lögfræð- ingur og einn umsækjandi óskaði nafnleyndar. -BÞ „Viö sitjum á botninum eins og vant er," segir sr. Geir Waage formaöur Prestafélags Islands um úrskurb kjara- nefndar í Iaunamálum presta. Hann sagöist í gær ekki hafa séö úrskurö nefnd- arinnar og því gæti hann ekki tjáb sig um úskuröinn nema almennt. Hann segir að kjaranefnd „sé ekkert annaö en skömmtunar- nefnd og ekki óvilhallur úr- skurðaraðili eins og gamli kjara- dómur var." Af þeim sökum séu prestar ekkert ánægðir með það lækna, en heildarlaunin hins vegar um 10- 20% hærri. í árs- byrjun 1994 hækkuðu síðan dagvinnulaun flugumferðar- stjóra nálægt 21 þús.kr. á mán- uði til jafnaðar. Á því ári öllu höfðu flugumferðarstjórar um 16% hærri laun fyrir dagvinnu sína en sjúkrahúslæknar og um 25% hærri heildartekjur. í apríl 1995 var komið að læknum í kauphækunarröð- inni, sem fengu þá jafnaöarlega kringum 18 þús.kr. hækkun dagvinnulauna. Fyrri helming þess árs voru mánaðarlaun flug- umferöarstjóra samt um 11% hærri en laun sjúkrahúslækn- anna fyrir dagvinnuna og heild- artekjurnar um 19% hærri. Þró- un meðalmánaðarlauna þessara hópa fyrir dagvinnu annars veg- ar og heildarlauna hins vegar sést glöggt á eftirfarandi tölum frá KOS: Flugumt'.stjórar — Sjúkrah.lækn. Þús.kr.mán. Þús.kr.má. Dl. Hl. Dl. Hl. 1991 145 281 139 233 1992 145 273 145 249 1993 147 276 146 255 1994 169 322 146 258 1995 170 318 153 267 Tíu prósent kauphækkunin um áramótin hefur nú væntan- lega aukið þennan mun umtals- vert. Sjúkrahúslæknar eru sá hópur félagsbundinna starfsmanna ríkisins sem næst kemst flugum- ferðarstjórum launalega, sem fyrr segir. Verkfræðingar og tæknifræðingar komast t.d. hvergi í námunda við þá og kennarar eru tæpast hálfdrætt- ingar. Mebaltekjur flugumferð- arstjóra á fyrra misseri 1995 voru þannig 67% hærri heldur en meðaltekjur 4.300 stöðu- gilda BHMR- félaga hjá ríkinu (170 þús.kr./mán.) og í heildar- tekjum voru flugumferðarstjór- arnir nálægt því tvöfalt hærri en BHMR-félagarnir (meö 172 þús.kr./mán). Sé hins vegar litið til launa- hækkana 1991-1995 þá hækkubu dagvinnulaun um rúmlega 9% að meðaltali hjá BHMR- félögunum en hins vegar tvöfalt meira (tæp- lega 18%) hjá flugumferðarstjór- um. Sá munur er nú væntanlega orðinn allt að þrefaldur (allt ab 30% frá 1991). ■ sem nefndin hefur skammtaö þeim úr hnefa. Kjaranefnd hækkaði laun presta á dögunum um 6% - 11%, en meðaltals- hækkunin er um 9,5%. Formaður Prestafélagsins átel- ur hinsvegar þá samanburðar- fræði sem einstaka verkalýösfor- ingjar hafa haft í frammi á launahækkunum sinna manna og þess sem prestum hefur fallið í skaut. Hann minnir á í því sambandi að þessi úrskurður kjaranefndar til handa prestum sé sá fyrsti í 25-26 mánuði. Þess- vegna gefur það ekki rétta mynd Borgarráð hefur samþykkt tillögu atvinnumálanefndar um aö veita allt aö fjögurra milljóna króna styrk til tveggja ára tilraunaverkefnis tengdu atvinnusköpun kvenna. Ætlunin er aö aö- stoba konur viö aö hefja rekstur, m.a. meö rábgjöf og abstoð viö markabssetningu. Hulda Ólafsdóttir, varafor- maður atvinnumálanefndar Reykjavíkur, átti frumkvæði að verkefninu. Hún segir að í sínum huga snúist verkefnið um að styðja við bakið á kon- um sem eru í atvinnusköpun og aðstoða þær við að skapa störf fyrir sig og aðra. Margar ástæður eru fyrir því að talin er þörf á sérstökum stuðningi við konur í atvinnu- lífinu. í fyrsta lagi hefur það sýnt sig í rannsóknum að kon- af þróun mála þegar verið sé að bera saman t.d. launahækkanir hjá almennu launafólki yfir eitt ár og tvö ár hjá kirkjunnar þjón- um. Sr. Geir bendir einnig á að svipað hefði verið uppá ten- ingnum þegar kjaradómur úr- skurðaði í launamálum presta árið 1993. Þá hefði samanburð- arfræöin ekki tekið tillit til þess að fyrir þann tíma höfðu prestar ekki fengið „áheyrn í hálfan ára- tug." Hinsvegar hefði þáverandi launahækkun presta verið borin við þá hópa á almenna mark- aönum sem höfðu verib aö fá ur eru líklegri en karlar til að geta rekið fyrirtæki á hag- kvæman hátt, að sögn Huldu. „Þær byrja smærra, taka minni áhættur og fara síður á haus- inn. í nágrannalöndum okkar, bæði í Evrópu og Bandaríkjun- um, eru fjölmennustu at- vinnutækifærin í litlum fyrir- tækjum sem konur reka." Þrátt fyrir þetta, segir Hulda að konur hafi ekki sama að- gang ab fjármagni hjá lána- stofnunum og karlar. Þær séu yfirleitt ekki tilbúnar til að leggja eignir fjölskyldunnar ab veði heldur vilji þær veösetja hugvitiö, sem bankastofnanir taki ekki gott og gilt. Hugmynd Huldu er sú að veitt veröi víbtæk aðstoð í gegnum verkefnið. „Ég sé fyrir mér að ákveðinn hópur kvenna verði valinn eftir aug- kauphækkanir með reglulegu millibili þar á undan. Formaður Prestafélagsins seg- ir að þótt laun yngstu prestanna hefðu kannski hækkað um 14% árið 1993, þá stóðu laun þeirra sem höfðu lengstan embættis- feril og framhaldsmenntun nánast í stað. Hann telur jafn- framt að kjaranefnd hafi fellt tvo eða jafnvel fleiri úrskurði um launahækkanir til handa embættismönnum öbrum en prestum á þessu tveggja ára tímabili. -grh lýsingu. Við munum væntan- lega gera kröfu um að þátttak- endur séu annað hvort búnir ab hefja rekstur eða með vel mótaða hugmynd. Síöan yrði stutt við bakið á þeim í geng- um allt ferlið frá upphafi og að ákveðnum mörkum. Þar til þær annað hvort hætta, af því að hugmyndin var ekki nógu góð eða þar til rekstur þeirra er kominn á legg og hefur tök á að stækka og dafna." Framkvæmdastjóra At- vinnu- og ferðamálastofu hef- ur verið falið að útfæra verk- efnið nánar áður en hafist verður handa. -GBK Olíumengunin viö Álftanes: Ekki ástæöa til aðgeröa Ekki er talin ástæöa til hreins- unaraögeröa vegna olíumeng- unarinnar viö Álftanes sem varö vart viö um helgina. Starfsmenn Hollustuverndar ríkisins könnuðu mengunina á gamlársdag. Engin olía sást á fjörum en þrír litlir blettir mitt á milli Straumsvíkur og Álftaness. Einnig sást 0,08 ferkílómetra ol- íuflekkur um 6 km út af Álfta- nesi þar sem olíublautir fuglar fundust daginn áður. Sökum þess hve þunnur olíuflekkurinn er þykir ekki ástæða til hreins- unaraögeröa. Talið er að um svartolíu sé aö ræba en ekki er enn vitað hvernig hún fór í sjó- inn. Sr. Ceir Waage formaöur Prestafélagsins átelur samanburöarfrœöi einstakra verkalýösforingja: Óánægja meb úrskurb kjaranefndar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.