Tíminn - 04.01.1996, Blaðsíða 14
14
Fimmtudagur 4, janúar 1996
HVAÐ E R Á SEYÐ!
Sigurlaug Eövaldsdóttir, Heiga Þórarinsdóttir, Sigrún Ebvaldsdóttir og Ri-
chard Talkowsky.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Brids, tvímenningur, í Risinu kl.
13 í dag.
Danskennslan hefst á laugardag
kl. 13 fyrir byrjéndur og kl. 14.30
fyrir lengra komna.
Vesturgata 7, Félags-
og þjónustumibstöb
aidrabra
A morgun eru jólin dönsuð út.
Dagskráin hefst kl. 13.30. Sungið
við píanóið undir stjórn Sigur-
bjargar Hólmsteinsdóttur. Sighvat-
ur Sveinsson leikur fyrir dansi.
Guðrún Ásmundsdóttir leikkona
les frumsamda sögu, „Trúboð í
Kallafjöllum". Borgardætur koma í
heimsókn. Hátíðarkaffi. Allir 67 ára
og eldri velkomnir.
Opib hús hjá Jóga-
stöbinni Heimsljósi
Laugardaginn 6. janúar hefur
Jógastööin Heimsljós starfsemi sína
á nýju ári með því að bjóða öllum,
sem áhuga hafa, að koma í ókeypis
jóga og kynningu að Ármúla 15.
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Starfsemi Jógastöðvarinnar
Heimsljóss er afar fjölbreytt og fel-
ur í sér flesta þætti andlegrar og lík-
amlegrar ástundunar.
Kynningardagurinn er öllum op-
inn og er frá 7.30-18. Dagskráin er
eftirfarandi:
Stærri salur: Kl. 07.30 Kripaluj-
óga, kl. 09.30 Kripalujóga, kl. 11
Kripalujóga, kl. 13 Umbreytingar-
dans, kl. 14.30 Kripalujóga, kl. 16
Kripalujóga, kl. 17 Umbreytingar-
dans.
Minni salur: kl. 10 Kynning á
öldutækni (tilfinningavinnu), kl.
13 Kynning á Vellíðunarnám-
skeiði, kl. 14 Kynning á námskeið-
inu Listin að lifa í gleði og heil-
brigði.
Listaklúbbur
Leikhúskjallarans:
Reynir Jónasson
harmoníkuleikari
Mánudaginn 8. janúar heldur
Reynir Jónasson harmonikuleikari
tónleika í Listaklúbbi Leikhúskjall-
arans. Dagskráin er tvískipt. Ann-
ars vegar mun Reynir leika einieik
á harmoníku franska, ítalska og
skandinavíska harmonikutónlist og
hins vegar leikur hann djass á
harmonikuna og fær þá til liðs við
sig Edwin Kaaber á gítar, Bjarna
Sveinbjarnarson á bassa og Svein
Ólajónsson á trommur.
Dagskráin hefst kl. 20.30. Að-
gangseyrir er kr. 500.
Tónleikar í
Vídalínskirkju
í tilefni tuttugu ára kaupstaðar-
réttinda Garðabæjar gengst Menn-
ingarmálanefnd Garðabæjar fyrir
tónleikum föstudaginn 5. janúar
kl. 20. Á efnisskránni verða
strengjakvartettar eftir Ludwig van
Beethoven og Johannes Brahms.
Flytjendur verða Sigrún Eðvalds-
dóttir sem leikur á fiðlu, Siguriaug
Eðvaldsdóttir á fiðlu, Helga Þórar-
insdóttir á lágfiðlu og Richard
Talkowsky sem leikur á knéfiðlu.
Tónleikarnir verða haldnir í
hinni nýju kirkju Garðbæinga, Ví-
dalínskirkju. Er mikill fengur að
því að fá þessa ágætu listamenn til
að hefja flutning á kammertónlist í
kirkjunni og reyna hljómburð
hennar. Kvenfélag Garðabæjar
mun sjá um veitingasölu í safnað-
arheimilinu í Kirkjuhvoli í hléi á
tónleikunum. Aðgöngumiöar á kr.
500 veröa seldir við innganginn,
en börn undir 14 ára aldri fá
ókeypis aðgang.
Garðabær fékk kaupstaðarrétt-
indi 1. janúar árið 1976. Menning-
armálanefnd bæjarins minnist
þessara tímamóta með þrennum
hætti. Hinn 2. desember s.l. var
opnuð yfirlitssýning á myndlistar-
verkum í eigu bæjarins í Spari-
sjóðnum, Garðatorgi 1. Sýningin er
opin alla virka daga á opnunartíma
Sparisjóðsins kl. 8.30- 16 og stend-
ur yfir til 19. janúar n.k. í öðru lagi
stendur nefndin fyrir samkeppni
um skólasöng fyrir Fjölbrautaskól-
ann í Garöabæ. Hefur þegar verið
auglýst eftir tillögum um lag við
texta Bjarka Bjarnasonar og er
skilafrestur til 15. janúar. Að lokum
er framangreindur tónlistarvið-
burður í Vídalínskirkju í lok jólahá-
tíðar.
LEIKHUS • LEIKHÚS • LEIKHÚS •
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568 8000
Stóra svib kl. 20:
íslenska mafían eftir Einar Kárason og
Kjartan Ragnarsson
fimmtud. 4/1, örfá sæti laus, raub kort gilda.
laugard. 6/1, blá kort gilda
fimmtud. 11 /1, gul kort gilda
Stóra svib
Lína Langsokkur
eftir Astrid Lindgren
laugard. 30/12 kl. 14, fáein sæti laus, sunnud.
7/1 kl. 14.00, laugard. 13/1 kl. 14.00,
sunnud. 14/1 kl. 14.00
Litla svib kl. 20
Hvab dreymdi þig, Valentína?
eftir Ljúdmilu Razúmovskaju
laugard. 30/12, örfá sæti laus, laugard. 6/1,
föstud. 12/1, laugard. 13/1
Stóra svib kl. 20
Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir
Dario Foföstud. 5/1,
föstud. 12/1
Þú kaupir einn miba, færb tvo.
Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur:
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
Bar par eftir jim Cartwright
föstud. 5/1, fáein sæti laus, sunnud. 7/1,
föstud. 12/1.
Fyrir börnin
Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil
CJAFAKORTIN OKKAR -
FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF
Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20
Lokab veröur á gamlársdag og nýársdag.
Auk þess er tekib á móti mibapöntunum
í sima 568-8000 alla virka daga kl. 10-12.
Creibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra svibib kl. 20.00
Don Juan
eftir Moliére
4. sýn. í kvöld 4/1. Nokkur sæti laus
5. sýn. mibvikud. 10/1
6. sýn. laugard. 13/1
Glerbrot
eftir Arthur Miller
8. sýn. á morgun 5/1 - 9. sýn. fimmtud 11/1
Föstud. 19/1
Þrek og tár
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Laugard. 6/1. Örfá sæti laus
Föstud. 12/1. Örfá sæti laus
Laugard. 20/1. Nokkur sæti laus
Kardemommubærinn
eftirThorbjörn Egner
Laugard. 6/1 kl. 14.00 Uppselt
Sunnud. 7/1 kl. 14.00 Uppselt
Sunnud. 7/1 kl. 17.00. Uppselt
Sunnud. 14/1 kl. 14.00. Nokkursæti laus
Sunnud. 14/1 kl. 17.00.
Litla svibib kl. 20:30
Kirkjugarðsklúbburinn
eftir Ivan Menchell
Frumsýning föd. 5/1. Uppselt
2. sýn. sud. 7/1
3. sýn. fid. 11/1
4. sýn. Id. 13/1
5. sýn. sud. 14/1
Óseldar pantanir seldar daglega
Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
Mibasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab
sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón-
usta frá kl. 10:00 virka daga.
Creibslukortaþjónusta
Sími mibasölu 551 1200
Sími skrifstofu 551 1204
UkulKtr™
•ýnlr nýtt bletukt lelkrit í TJamarbfói
eftir Kriitlno ÓBandóttor
fcrsýning fim. 4/1, kl. 20.00
frum.ýnlng fbs. 5/1, kl. 20.00
2iýn. lau. 6/1 kl. 20.30 - 3 týn. .ua 7A kl. 20.30
miöavertS kr.1000 -1500
miðasalan er opin frá kl. 18 sýningadaga
illlHIIIF! pöntunarsfmi: 5610280 ||||||]||!i
bUBÍIIIIIIIB allan sólarhringinn HJjö lHkllí
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Daaskrá útvaros oa siónvarps
Fimmtudagur 4. janúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn Ifl/ 7.00 Fréttir 'V J' 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: lllugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Danni heimsmeistari 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Ljóbasöngur 15.00 Fréttir 15.03 Þjóblífsmyndir 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síbdegi 16.52 Daglegt mál 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 1 7.30 Á vængjum söngsins 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 23.00 Andrarímur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Fimmtudagur 4. janúar 17.00 Fréttir JYÍC 17.05 Leibarljós (304) 17.50 Táknmálsfréttir ’L-i* 18.00 Lena 18.15 Vanja 18.30 Ferbaleibir 18.55 Sem ybur þóknast (4:6) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Dagsljós 21.00 íþróttamabur ársins 21.30 Rábgátur (13:25) (The X-Files) Bandarískur mynda- flokkur. Mabur í Minnesota vekur at- hygli Fox Mulders á limlestu líki af konu, sem þar hafbi fundist grafib í jörbu, og heldur því fram ab þar hafi geimverur verib ab verki, en Fox er á öbru máli. Fljótlega finnst vændiskona sem hefur fengib svipaba útreib og Dana getur ekki á sér heilli tekib vegna málsins. Abalhlutverk: David Duchovny og Cillian Anderson. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. Atribi í þættinum kunna ab vekja óhug barna. 22.25 Kvöldskóli (Short Story Cinema: Evening Class) Bandarísk stuttmynd um húsmóbur sem fer í kvöldskóla og lendir í óvæntri uppákomu. Leikstjóri er Michael Haney og leikendur Michael Reach, Mariangela Pino, Will Leskin og Keith MacKechnie. Þýbandi: Hrafnkell Óskarsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Sælgætisgerbin Hljómsveitin Sælgætisgerbin leikur nokkur lög af nýútkomnum geisla- diski. 23.45 Dagskrárlok Fimmtudagur 4. janúar 16.45 Nágrannar fÉpj/jfí.O 17.10 Clæstarvonir 0/Uu£ 17.30 Ævintýri Mumma 17.40 Vesalingarnir 17.55 Froskaprinsessan 18.30 Eigingjarni risinn 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.35 Bramwell (1:7) Nýr breskur myndaflokkur um Eleanor Bramwell sem dreymir um ab skipa sér í fremstu röb skurb- lækna Englands. En sagan gerist á nítjándu öld þegar fáheyrt var ab konur kæmust til mikilla metorba og því kemur Eleanor víbast hvar ab lokubum dyrum. Meb abalhlutverk fara Jemma Redgrave og Robert Hardy. Þættirnir verba vikulega á dagskrá Stöbvar 2. 21.35 Seinfeld (2:21) 22.00 Leyndarmál Söru (Deconstructing Sarah) Elisabeth er ósköp venjuleg húsmóbir en líf hennar gjörbreytist þegar hún byrjar ab rannsaka dularfullt hvarf vinkonu sinnar, Söru. Hún kemst ab því ab Sara hefur lifab tvöföldu lífi og á sér mörg leyndarmál. Á daginn vann hún sem framkvæmdarstjóri en á nóttunni gekk hún undir nafninu Ruth og stundabi vafasamt ástarlíf. Eftir því sem Elisabeth afhjúpar fleiri leyndarmál Söru kemst líf hennar sjálfrar f meiri hættu. Hér er á ferb- inni spennandi sjónvarpsmynd meb Rachel Ticotin og Sheilu Kelley í ab- alhlutverkum. Leikstjóri: Craig R. Baxley. 1994. Bönnub börnum. 23.30 Helgarfrí meb Bernie II (Weekend at Bernie's II) Þessi tjúll- aba gamanmynd hefst daginn eftir ab þeirri fyrri lauk. Larry og Richard lifbu af brjálaba helgi hjá Bernie á Hampton eyju og snúa nú aftur til New York. Þeir skila Bernie í likhúsib og fara til tryggingarfyrirtækisins til ab gefa skýrslu um þab sem gerbist. Þá komast þeir ab því ab þeir hafa verib reknir. Fyrirtækib grunar þá um ab hafa hjálpab Bernie ab draga undan tvær miljónir dala og krefst þess ab þeir skili peningunum. Abal- hlutverk: Andrew McCarthy og jon- athan Silverman. Leikstjóri: Robert Klane. 1993. 00.55 Drekinn: Saga Bruce Lee (Dragon: The Bruce Lee Story) Kvik- mynd um baráttujaxlinn Bruce Lee sem nábi verulegri hylli um allan heim en lést meb dularfullum hætti langt um aldur fram árib 1973, ab- eins 32 ára. Myndin er gerb eftir ævisögu meistarans sem Linda, ekkja hans, skrábi. Abalhlutverk: Jason Scott Lee, Lauren Holly, Mich- ael Learned og Robert Wagner. Leik- stjóri: Rob Cohen. 1993. Stranglega bönnub börnum. Lokasýning. 02.50 Dagskrárlok Fimmtudagur 4. janúar ^ 1 7.00 Taumlaus tónlist ' i SVn 19.30 Spítalalíf 20.00 Kung-Fu 21.00 Heibra skaltu... 22.45 Sweeney 23.45 Draumaprinsinn 01.30 Dagskrárlok Fimmtudagur 4. janúar „oi 1 7.00 Læknamibstöbin ((( 17.45 Hvítjól 111 18.20 Ú la la ÆJrW 18.45 Þruman í Paradís 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Á tímamótum 20.40 Tengdasonurinn 22.10 Gráttgaman 23.00 David Letterman 23.45 Evrópska smekkleysan 00.10 Dagskrárlok Stöbvar 3