Tíminn - 04.01.1996, Blaðsíða 16
Vebriö (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gaer)
• Su&urland og Faxaflói: Allhvass su&austan. Hiti 0 til 4 stig. • Austurland aö Glettingi og Austfir&ir: Austan og su&austan stinn-
ingskaldi og skúrir. Hiti 1 tll 6 stig.
• Breiöafjör&ur, Vestfir&ir, Strandir og Nor&urland vestra: Norö-
austan hvassvi&ri eöa stormur og ví&a snjokoma. Frost 0 til 5 stig. • Su&austurland: Suöaustan og austan stinningskaldi og skúrir. Hiti 3
til 7 stig.
• Noröurland eystra: Austlæg átt, ví&ast allhvöss eöa hvöss en úr-
komulítiö. Hiti 0 tií 3 stig.
Pétur Pétursson prófessor viö guöfrœöideild Háskólans:
Kreddufesta ver&ur ekki
rakin til deildarinnar
Pétur Pétursson prófessor viö
gu&fræ&ideild Háskóla ís-
lands hafna&i því í gær sem
fram hefur komiö í umræö-
unni aö formalismi og „kal-
vínsk kreddufesta" í starfi
presta yröu rakin til breyttra
áherslna í kennslu viö Háskól-
ann. Pétur hefur kennt verö-
andi guöfræöingum kenni-
mannlega guöfræöi undanfar-
in 2-3 ár. Hann segir engar
breytingar í þessa veruna hafa
átt sér staö innan deildarinnar
og þessi túlkun því út í hött.
Pétur Pétursson sagöi þaö rétt
að ýmsir prestar af yngri kyn-
slóö heföu tilhneigingu til að
aðhyllast svokallaöan formal-
isma. Þaö væri ef til vill eölilegt,
þeir væru í fyrstu óöruggir gagn-
vart söfnuði sínum og vildu
halda í ákveðnar reglur sem þeir
hefðu á valdi sínu.
Innan prestastéttarinnar er
rætt um áberandi hreintrúar-
stefnu sem birtist í ýmsum
myndum meö ákveönum meg-
instraumi þó. Fyrst og fremst
eru þetta sögð áhrif frá Ensku
biskupakirkjunni, sem er mót-
mælendakirkja, og viss armur
hennar viöhefur miklar sere-
móníur og heilög sakramenti,
mun meiri en obbinn af íslensk-
um prestum vill fylgja. Sumum
finnst messan veröa nokkuð
kaþólsk en hún er útfærð meðal
annars meö messuþjónum og
ýmsum siðum. Presturinn fer til
dæmis ekki í stólinn til predik-
unar. Séra Sigurður Sigurðarson
vígslubiskup, séra Arngrímur
Jónsson og séra Flóki Kristins-
son eru nefndir meöal leiöandi
íslenskra presta í þessum efnum
að sögn, en margir hinna yngri
fylgja eftir.
Pétur Pétursson sagði aö inn-
an kirkjunnar hefði undanfarin
ár og áratugi veriö uppi alþjóð-
leg hreyfing innan ólíkra kirkna
í ýmsum löndum sem legði
meiri áherslu á gamla messu-
formiö sem sameinaöi kristna
menn, áður en kirkjan fór að
klofna. Viss áherslubreyting
hefði oröið hér á landi meö
handbókinni frá 1981. Mörgum
þætti ástæöa til að kirkjan legði
áherslu á sinn stíl með því aö
hafa messusiði hátíðlega og
skrautlega. -JBP
Siguröur T. Sigurösson vill semja um „bœtur" fyrir niöurstööu Félagsdóms:
Vill 2.500-3.000 kr. ársfjóröungslega
Hcestiréttur íslands:
Haraldur
Henrys-
son forseti
Haraldur Henrysson, hæstar-
réttardómari, hefur veriö kjör-
inn forseti Hæstaréttar íslands
frá 1. janúar 1996 til loka des-
ember 1997. Til sama tíma var
Pétur Kr. Hafstein, hæstaréttar-
dómari kjörinn varaforseti
Hæstaréttar. -PS
Siguröur T. Sigurösson formað-
ur Verkamannafélagsins Hlífar í
Hafnarfirði segir niöurstööu Fé-
lagsdóms í gær vera „klæö-
skerasaumaöa af Davíö." Hann
segir aö niöurstaöan geti ekki
annaö en stefnt samskiptum
aöila vinnumarkaöarinms í
óefni og lýsir fullri ábyrgö í
þeim efnum á hendur stjórnar-
flokkunum og öörum flokkum
á þingi ásamt forystu VSÍ.
Formaður Hlífar segist ekkert
geta sagt til um það á þessari
stundu hvort viðkomandi félög
muni grípa til einhverra aö-
geröa í framhaldi af niöurstööu
Félagsdóms. Hann segir aö þaö
muni skýrast eftir að forystu-
menn félaganna hafa fundaö
um málið. Aftur á móti sé eng-
in launung á því aö menn séu
hundfúlir og öskuvondir yfir
þessari niðurstöðu dómsins,
þótt hún hafi kannski í sjálfu
sér ekki komið á óvart eftir það
sem á undan hafði gengið.
Til aö milda málið segist for-
maður Hlífar tilbúinn til að
bjóða VSÍ uppá samkomulag
sem felur það í sér að laun ófag-
lærðs verkafólks hækki um
2500-3000 krónur ársfjórð-
ungslega fram að næstu ára-
mótum.
-grh
Haukur Guölaugsson söngmálastjóri Þjóökirkjunnar um Langholts-
kirkjumáliö:
Sé ekki fyrir mér neina
lausn á þessu máli
„Ég hef verið í sambandi viö
báöa mennina, prestinn og
organistann. Ég hef aöeins
spjallaö viö þá til aö kanna
hvort einhver lausn kunni aö
vera á málinu," sagöi Haukur
Guðlaugsson, söngmálastjóri
þjóökirkjunnar í samtali viö
Tímann í gær. Haukur er org-
anisti og starfaöi lengi viö
kirkjuna á Akranesi.
„Ég sé ekki fyrir mér neina
lausn á þessu máli. Það sem mér
gengur til er að reyna aö koma á
sáttum, sé þess nokkur kostur,"
sagði Haukur
Haukur Guðlaugsson sagði að
engar hreinar reglur væru fyrir
hendi um samstarf og samskipti
presta og organista. Reglurnar
væru meira hefðbundnar. Til
dæmis væri sálmaval meira í
Deilurnar í Langholtskirkju:
Eiríkur Tómasson
skoöar deilurnar
Biskup íslands, Sr. Ólafur Skúla-
son, hefur fengib Eirík Tómasson,
lögfræ&ing og prófessor vib Há-
skóla íslands, til ab fara ofan í
saumana á deilum þeirra Jóns
Stefánssonar, organista vib Lang-
holtskirkju og Sr. Flóka Kristins-
sonar og reyna ab finna leibir til
lausnar.
Sr. Ólafur Skúlason sagbi í samtali
vib Tímann ab hlutverk Eiríks væri
ekki hlutverk sáttasemjara, heldur
myndi hann fara ofan í saumana á
deilunum, skoða málið frá öllum
hlibum og gefa síöan skýrslu til
Biskups ab því loknu. Hann sagbi
aö engin tímatakmörk heföu verið
sett í þessu máli, en miðað við um-
fang þess mætti búast við því að þab
tæki vikur frekar en daga. -PS
höndum prestsins, en aftur lagib
við sálmana í höndum organ-
ista. Oft bæðu prestar organista
sína að velja sálmana, bæði texta
og lag. Einnig óskuðu prestar oft
eftir að fá að velja hvort tveggja.
„í flestum tilvikum er samstarf
presta og organista með ágæt-
um. Þó til séu einhverjar reglur,
þá endar þetta alltaf hjá þessum
tveim samstarfsmönnum og
kórnum. Þessa tvo ágætu menn í
Langholtskirkju þekki ég talsvert
vel og ekki nema ab öllu góbu.
Auðvitað vona ég að lausn gæti
fundist, en eins og staðan er þá
er málið í afar hörðum hnút.
Sumt sem sagt hefur verið og
skrifað hefur kannki verið til
bóta, en of margt hefur verið á
hinn veginn," sagði Haukur
Guölaugsson.
Haukur hefur ábur reynt aö
miðla málum milli prests og org-
anista. Það var fyrir 17 árum,
þegar deilur blossuðu milli séra
Þóris Stephensens dómkirkju-
prests og Ragnars Björnssonar
organista og kórstjóra. í þeirri
deilu varð málum ekki miðlað,
og lauk svo að Ragnari Björns-
syni var vikið úr starfi. -JBP
Heiisuverndarstöö Reykjavíkur:
Skipt um þak
á aðalbyggingu
Einn hátt uppi. Starfsmabur á þaki turns Heilsuverndarstöbvarinnar.
í sumar og haust hafa staöiö
yfir framkvæmdir viö þak á
aðalbyggingu Heilsuverndar-
stöövar Reykjavíkur, en skipt
var um járn á þaki byggingar-
innar, auk þess sem sperrur og
annað undir yfirboröi þaksins
var oröið lélegt. Guömundur
Einarsson, forstjóri Heilsu-
verndarstöðvarinnar, segir
einnig þörf vera á aö laga þök
á öörum álmum hennar.
Guðmundur segir að hátt í 10
milljónum hafi verið variö í
viðgeröimar, sem var lítillega
hærra en kostnaöaráætlun
geröi ráð fyrir, þar sem þegar
þakið var tekið upp komu í ljós
meiri skemmdir en gert var ráð
fyrir. Nokkuð brýnt var orðið að
fara út í þessar framkvæmdir
þar sem vart haföi orðið við
leka, auk þess sem þakið var
orðið lúið. Guðmundur segir að
heilbrigðisráðuneytið fái fé sem
er óskipt og á að verja til meiri-
háttar viðhalds bygginga og
segist hann vona að eitthvað af
því fé renni til Heilsuverndar-
stöðvarinnar til áframhaldandi
viðgerða á þaki stöðvarinnar.
PS