Tíminn - 10.01.1996, Page 13

Tíminn - 10.01.1996, Page 13
13 Miftvikudagur 10. janúar 1996 9 Framsóknarflokkurinn Heimsóknir þingmanna Framsóknar- flokksins í Reykjanesi Hjálmar Dagana 8.-16. janúar 1996 munu þingmennirnir Siv Friöleifsdóttir og Hjálmar Arnason heimsækja félög og stofnanir í Reykjaneskjördæmi. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá formönnum félaganna á hverjum staö. Vinsamlegast hafiö sam- band viö þá ef óskaö er eftir upplýsingum. Stjórn KfR Suburland Guöni ísólfur Gylfi Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir sem hér segir: 1. Fundur aö Skógum, Austur-Eyjafjallahreppi, miövikudaginn 10. janúar kl. 15.00. 2. Fundur aö Ströndinni í Vík miövikudaginn 10. febrúar kl. 20.30. 3. Fundur aö Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri, fimmtudaginn 11. janúar kl. 21.00. Alþingismennirnir Guöni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálmason veröa á öllum fund- unum. ýfrt VINNUMÁLASKRIFSTOFA FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTISINS fil$ Starfsmennta- styrkir félagsmála- rábuneytisins Starfsmenntaráð félagsmálarábuneytisins auglýsir hér meb eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu, sbr. lög nr. 19/1992. Styrkir eru veittir til aö styöja skipulega starfsmenntun, undirbúning, náms- og kennslugagnagerö, kennslu og starfsþjálfun. Miöaö er viö aö styrkir séu veittir vegna viðfangsefna á árunum 1986-1997. Rétt til aö senda umsóknir eiga: samtök atvinnurekenda og launafólks, einstök atvinnufyrirtæki, einkaaöilar, eöa opinberir aöilar sem standa fyrir starfsmenntun í at- vinnulífinu, starfsmenntaráð einstakra atvinnugreina og samstarfsverkefni á vegum tveggja eöa fleiri framan- greindra aöila. Umsóknir frá skólum koma til álita þeg- ar um er aö ræöa samstarf við samtök sem áöur eru nefnd. Umsóknir berist vinnumálaskrifstofu félagsmálaráöu- neytisins, Suðurlandsbraut 24, á sérstökum eyðublöð- um sem þar fást og skal þeim skilað þangað eigi síðar en 1. febrúar 1996. Félagsmálaráðuneytið, 5. janúar 1996. f A í Dr. Anna Sigurbardóttir forstö&uma&ur Kvennasögusafns Islands ver&ur jarösungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 11. janúar kl. 1 3.30. Blóm og kransar eru afþakka&ir. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Menn- ingar- og minningarsjóö kvenna, Kvennaheimil- inu Hallveigarstö&um, sími 551-8156. V Þorsteinn Skúlason Anna Skúladóttir Eirný Ósk Sigur&ardóttir Áslaug Dröfn Sigur&ardóttir Karen Enilía Barrysdóttir Asdís Skúladóttir Sigur&ur Karlsson Móeiöur Anna Sigurðardóttir Skúli Á. Sigur&sson J Venja er oð Grimaldi-fjölskyldan útbýti jólagjöfum meöal yngstu borgara dvergríkisins og aö þessu sinni var hún samtaka íþví. Taliö frá vinstri: Rainier, Albert prins, Stefanía og Karólína, umkringd sínum eigin börnum og annarra. Allt er nú meö kyrrum kjörum / Mónakó er sjúkrahús, sem kennt er viö Grace heitna furstafrú, en liöur í jólahaldi Karólínu furstadóttur er aö koma þangaö fcerandi hendi og spjalla viö sjúklingana. innan Grimaldi-fjölskyldunn- ar í Mónakó. Stefanía fursta- dóttir, sem löngum þótti uppátækjasöm, er meira aö segja orðin ráösett frú og tveggja barna móöir. Er faöir hennar, Rainier fursti, sagöur afar sæll með sættir þeirra í fyrra, en þá lét hún loks til leiðast aö ganga í heilagt hjónaband meö barnsföður sínum, Daniel Ducruet. ■ í SPEGLI TÍIVIANS Verömœtir skartgripir úr eigu jacqueline Kennedy Onassis veröa boönir upp hjá Sotheby's í New York í aprílmánuöi. Þar á meöal er hálsmen, alsett rúbínum og demöntum, ásamt hring og eyrnalokkum í stíl. Þá gefur aö líta stórbrotinn demantshring, sem Onassis skipa- kóngur gaf henni, auk þriggja raöa perlufestar sem frúin haföi mikiö dálœti á, svo og sérkennilega hálsfesti meö svörtum perlum. Rabin-tjölskyldan er enn í sorg eftir moröiö á Yitzhak Rabin, forsœtisráöherra ísraels. Skömmu fyrir hátíöar fékk ekkjan, Lea, áheyrn hjá jóhannesi Páli II. páfa, ásamt börnum sínu, júval og Dalíu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.