Tíminn - 10.01.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.01.1996, Blaðsíða 15
Miövikudagur 10. janúar 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR NÝ myndbönd AMERÍSKI FORSETINN Jar&arber og súkkula&i ★★★ Hrífandi o g mann- bætandi Jarbarber og súkkulabi Kúbversk 1994 Háskólabíó 1995 105 mín., leyfö öllum aldurshópum í stuttu máli fjallar myndin um tvo unga menn, sem vingast þrátt fyrir og kannski vegna þess að þeir eiga nánast ekkert sameig- inlegt í upphafi kynna. Bæði varðar það pól- itíska og heimspekilega sýn og einkalíf hvors um sig. Annar er frjálslyndur hommi, sem elur draum um betri Kúbu í brjósti sér, en hinn er takmarkaður „rétttrúarsinni", raunar heilaþveginn ungkommúnisti. Þessir tveir menn þróast með ólíkum formerkjum við vinskapinn og víkka sjóndeildarhringinn smám saman, þótt sársaukinn sé aldrei langt undan. Ýktar fyrirmyndir, hetjuskapur og tilfinn- inganauð hefur lengi hrjáð bandaríska kvik- myndagerð. Hér kveður við annan tón og einlægari, enda þema myndarinnar umburð- arlyndi. Stungið er á kýlum fordóma, velt upp spurningum um breyskleika mannanna og lausn fléttunnar er nákvæmlega eins og manni finnst að hún hefði átt að vera, þótt ekki sé með því sagt að myndin sé fyrirsjá- anleg. Kúbverskt meistaraverk. -BÞ Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Allra síöasti sýningardagur. B.i. 16 ára. GLÓRULAUS Sýnd kl. 5 og 9.15. Tilb. 300 kr. Allra síðasti sýningardagur. THE AMERICAN PRESIDENT M ____.1 HASKOLABIO Sími 552 2140 Ástin getur stundum veriö banvænn blekkingarieikur. Antonio Banderas (Interview with a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Guilty as Sin.) Elskhugi eða morðingi? Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. f Sony Dynamic ■ "JmJJ Digital Sound- Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 7. Kr. 750. Aðalhlutverk: Patricia Arquette. ★★★ Al. Mbl. ★★★ ÞÓ. Dagsljós. Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 12 ára. BRAVEHEART Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. FSony Dynamic / Digital Sound. Þú heyrir muninn GOLDENEYE Hann er valdamesti maður í heimi en einmana ettir að hann missti konu sína. En því fylgja ýmis vandamál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu... Frábær gamanmynd frá grinistanum frábæra, Rob Reiner (When Harry Met Sally, A Few Good Men. Misery og Spinal Tap). Sýndkl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. lí Sími 551 6500 - Laugavegi 94 bUcMfchMUlU Sími 551 9000 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ★+★ ÓHT. Rás 2 BORG TÝNDU BARNANNA Ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári með ótrúlegum tæknibrellum! Barátta aldarinnar er hafin!!! ★ ★★ ÓHT, rás2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (B. i. 14 ára.) NEVER TALK TO STRANGERS Sýnd í SDDS Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. BENJAMÍN DÚFA ★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2 „Hann er villtur'' „Hann er trylltur" „... og hann er korninn aftur.“ Jim Carrey er vinsælasti leikarinn í dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin í Bandaríkjunum í vetur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. POCAHONTAS Með íslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7. Með ensku tali. Sýnd kl. 9. ALGJOR JÓLASVEINN sr™*” THE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Emma Thompson og Jonathan Pryce í margverðlaunaðri kvikmynd um einstætt samband listakonunnar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey. Hún átti marga elskhuga en aðeins eina sanna ást. Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.15. PRESTUR Áhrifamikil og kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli. Áleitin og sterk, og húmorinn alltaf á réttum stað, enda er handritið eftir höfund sjónvarpsþáttanna vinsælu Cracker (Brestir). Aðalhlutverk: Linus Roache. ★ ★★ 1/2 ÁÞ. Dagsljós. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. FYRIR REGNIÐ VANDRÆÐAGEMLINGARNIR TíEENCE HILl '.THR:Í BUD 5PENCER ★ ★★ SV, Mbl. ★★★ DV. ★ ★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Stórmyndin MORTAL KOMBAT Þetta eru kannski engir englar en betri félaga gætirðu ekki eignast. Terece Hill og Bud Spencer (Trinity teymið sígilda) hafa haldið innreið sína á ný í Stjörnubíó eftir 10 ára íjarveru til að taka þátt í slagsmálum aldarinnar. Það verður grín, glens og ijör í villta vestrinu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. UPPGJÖRIÐ Einstök mynd frá leikstjórum hinnar víðáttu furðulegu „Deiicatessen." Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. ASSASSINS BBÓHOIIIK ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ACE VENTURA GOLDENEYE Sýnd kl. 5, 7.30, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. DANGEROUS MINDS ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 GOLDENEYE POCAHONTAS M/ísl. tali. Sýnd kl. 5 og 7. BENJAMÍN DÚFA ÍM GOLDENEYE -*- ■ CICDCC SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 ACE VENTURA Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýndkl. 5, 7.30, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. „Hann er villtur" „Hann er trylltur" ..... og hann er kominn aftur.“ Jim Carrey er vinsælasti leikarinn í dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin í Bandaríkjunum í vetur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5. V. 700 kr. ASSASSINS Sýndkl. 6.50 og 11.18.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.