Tíminn - 19.01.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.01.1996, Blaðsíða 12
12 íWHTffllMH Föstudagur 19. janúar 1996 DAGBOK |U\JWWUWVJVAAAJU\J| 19. dagur ársins - 347 dagar eftir. 3.vika Sólriskl. 10.46 sólarlag kl. 16.31 Dagurinn lengist um 6 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Roykja- vlk Iré 13. tll 19. januarerf Peykjavfkur apóteklog Garos apótekl. Það apótek sem tyrr er nelnt annast ultt vfirsluna frá kl. 22.00 að kvoldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudðgum. Upp- lýslngar um lœknls- og lyfjaþ]ónustu eru gefnar f sfma 551 8888. Neyðarvakt Tannlœknafélags islands er startrækt um helgar og á stórhátíoum. Símsvari 681041. Hafnarfjðrður: Apótek Norourbæjar, Midvangi 41, er opið mánud.-fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis vir) Hafnarfjaidarapótek. Upplýsingai I simsvara nr. 565 5550. Akureyrl: Akureyrar apólek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvðld-. nætur- og helgidagavörslu. Á kvðldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á hekjidogum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma462 2444og462 3718. Apðtek Keflavfkun Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apðtek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Seltoss apotek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dðgum og sunnudogum W. 10.00-12.00. Akranes: Apóiek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kf. 13.00-14.00. Garðabær: Apðtekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardagakl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.jan. 1996 MándtwrgreiösJur EHi/örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilíteyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæoralaun/feoralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæöralaun/fe&ralaun v/ 3ia barna eða fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaoa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&íngarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfær 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 STIORNUSPA á Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú verður steingeit í dag. 'Æ Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. „Vatnsberamaöurinn" er búinn aö eyðileggja stjörnumerkið þitt og þab er spurning um að íæra sig niöur um merki. Fisk- arnir eru fínir, sko. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú verður ekki fiskur á þurru landi í dag, enda nóg um dá- semdir á þessum indæla föstu- degi. Einhleypir eiga góðan séns og ættu að klæðast svörtu. 1a Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú ruglast í ríminu í dag og syngur Bí bj og blaka, álftirnar flaka. Hér á náttúrlega að stan- da álftirnar kvaka, en svona er að ruglast í ríminu. Nautið 20. apríl-20. maí Gerilsneyddui föstudagur. Kauptu helling af snakki og búðu þig undir félagsskap sjón- varpsins. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú veður í hinu kyninu í dag og kvöld, sem er gott, sem er un- aðslegt, sem er snilld. Þó mun maka þínum ekki skemmt frek- ar en fyrri daginn. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú gerir frábær kaup á útsölu í dag. \jíA) Krabbinn "^tffé 22. júní-22. júlí Þetta eru ónýt batterí. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður Ijótur og leiðinlegur í dag. Dettur þér aldrei neitt skárra í hug? Hvar er Valli? Hvar er Valli? Hvar er Valli? tl Vogin 24. sept.-23. okt. Vinur þinn er aö baktala þig, núna. Hringdu í nokkur síma- númer kunningja þinna strax. Sá sem er á tali hefur óhreint mél í pokahorninu. Svona á ekki að líða. Spor&drekinn 24. okt.-21. nóv. Stjörnurnar sjónskertar og sjá þig í þoku. Hefurðu eitthvað þokukennt í hyggju? Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Gaman væri ef nú væri laugar- dagur. Finnst þér það ekki? Nei, nei. Skemmtilegt að vinna? Það fer nú eftir því hvaö maður ger- ir. Ekki það, nei? Göfgar vinn- an manninn? Viltu ekki bara næst halda því fram að vinnan geri mann frjálsan? Blessaður. DENNI DÆMALAUSI „Það er sama að mala og að brosa með hljóði." KROSSGÁTA DAGSINS 480 Lárétt: 1 tottaöi 5 aösjált 7 mjög 9 loðna 10 mál 12 nokkra 14 tré 16 óværa 17 stútar 18 skyn 19 mark Ló&rétt:l kimi 2 ánægja 3 óhljóðs 4 muldur 6 steintegund 8 aðalsmaður 11 kjánum 13 vot- lendi 15 ýtni Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 hjúp 5 Ijóst 7 ræpa 9 sá 10 frakt 12 króm 14 sef 16 eða 17 gunga 18 lim 19 trú Ló&rétt: 1 horf 2 úlpa 3 pjakk 4 ess 6 tálma 8 ærlegi 11 tregt 13 óðar 15 fum Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRANING 18. jan. 19961(1.10,50 Oolnb. vlðm.gengi Kaup Sala £ Bandarikjadoilnr...........66,09 66,45 Sterlingspund.............100,71 101,25 Kanadadollar.................48,39 48,71 Donsk króna................11,624 11,690 Norsk króna...............10,263 10,323 Sænsk króna.................9,837 9,945 Finnskt mark...............14,774 14,862 Franskur frankl...........13,155 13,233 Belglskur franki..........2,1875 2,2015 Svissneskur franki.......55,70 56,00 Hollenskt gyllini............40,15 40,39 Þýskt mark....................44,98 45,22 ítölsklfra....................0,04183 0,04211 Austurrfskur sch...........6,390 6,430 Portúg. escudo...........0,4344 0,4374 Spánskur peseti..........0,5334 0,5368 Japanskt yen...............0,6278 0,6378 irskt pund....................104,28 104,94 Sérst. dráttarr................96,84 97,44 ECU-Evrðpumynt..........83,16 83,68 Grlsk drakma..............0,2739 0,2757 Liðsmönnum Ketl-' is er skemmt. Stúlkan tryllist.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.