Tíminn - 19.01.1996, Side 16

Tíminn - 19.01.1996, Side 16
mmm Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Subaustan stormur og rigning. Hlýnandi. • Breibafjörbur og Vestfirbir: Subaustan hvassvibri eba stormur og slydda en síbar rigning. Hlýnandi. Föstudagur 19. janúar 1996 rigna Strandir og Norburland vestra: Vaxandi subaustanátt og fer ab la síbdegis. Hlýnandi. • Norburland eystra og Austurland ab Glettingi: Þykknar upp meb vaxandi subaustanátt. Hlynandi. • Austfirbir: Þykknar upp meb vaxandi sunnanátt. Allhvass subaustan og rigning síbdegis. Hiti frá 2ja stiga frosti upp í 5 stiga hita. • Subausturland: Vaxandi sunnanátt, hvassvibri og rigning þegar líb- ur á daginn. Hiti frá 2ja stiga frosti upp í 5 stiga hita. Leitaö leiöa til aö fá fleiri erlend fiskiskip til aö landa afla sínum í Reykjavík og Hafnarfiröi: Markhópurinn öll fiski- skip á N-Atlantshafi „Þetta er mjög spennandi vaxtarbroddur," segir Már Sveinbjörnsson fram- kvæmdastjóri Hafnarfjar&ar- hafnar um sameiginlegt verkefni þeirra, Reykjavíkur- hafnar og Aflvaka, þar sem leitað er leiöa til að fá fleiri erlend fiskiskip til að landa afla sínum í þessum höfn- um. Verið er að leggja síð- ustu hönd á skýrslu um mál- ib hjá Aflvaka og verbur hún gerð opinber áður en langt um líður. Framkvæmdastjóri Hafnar- fjarðarhafnar segir að markhóp- urinn sé öll fiskiskip á N-Atl- antshafi. Þar á meðal eru skip sem stunda veiðar á Reykjanes- hrygg, í Síldarsmugunni og Bar- entshafinu auk rækjuskipa við Grænland og jafnvel þau sem veiða á Flæmingjagrunni við Kanada. Hann segir að stærstu hagsmunahóparnir í þessu máli fyrir utan hafnirnar sjálfar, séu fiskvinnslan og flutningsþjón- ustan við umskipun afla þessara skipa yfir í flutningaskip. Már segir mjög mikilvægt ef fjölgun skipa til þessara hafna muni hafa í för með sér aukið hráefni til innlendrar fisk- vinnslu og auka þannig á þann virðisauka sem hægt er að skapa á þennan máta. Hann segir að ef tekst að laða að fleiri erlend fiskiskip til að landa aflanum sínum í þessum höfnum muni áhrifanna gæta víða í auknum umsvifum á hinum ýmsu svið- um atvinnulífsins. -grh Dagsbrún: Kosib í dag og á morgun Snær Karlsson formabur kjör- stjórnar býst vib ab úrslit í kosn- ingum til stjórnar og annarra trúnabarstarfa innan Dagsbrúnar muni liggja fyrir seint á laugar- dagskvöld. En um 3800 manns eru á kjörskrá sem var lokab formlega í fyrrdag. Hinsvegar geta menn kært sig inn á kjörská á meban kjörfundur stendur yfir. Formlegri kosningabaráttu fram- boðanna tveggja, A og B lista, lauk í gær, en kjörfundur hefst í dag, föstudag, kl. 9 og stendur yfir til kl. 21 og á sama tíma á morgun, laug- ardag. Kosib er á fyrstu hæð í Dags- brúnarhúsinu vib Lindargötu í þremur kjörklefum. ■ Ráöstefna vetrarborga í Winnipeg: Áhugi á að fá ráð- stefnuna hingað Winnipeg er vetrarborg árs- ins 1996 og er árlega haldin ráðstefna í viðkomandi vetr- arborg þar sem ýmisleg skipulagsmál slíkra borga eru rædd. Frá íslandi fara að þessu sinni borgarstjóri, borgarfulltrúi frá minni- hluta og annar frá meiri- hluta auk nokkurra embætt- ismanna. „Það er viss áhugi fyrir því að fá þessa ráðstefnu hingað árið 2000 og þess vegna fer nú borgarstjóri sjálf. Dagskráin er mjög fjölbreytileg og óvenju heillandi. Þetta er mikið um það hvernig maður skipulegg- ur borgir þannig að fólk njóti vetrarins sem best. Það er rætt um skjólmyndun, götur, gang- stéttir o.þ.h. En svo er þaö líka hvernig fólk eyðir frítíma sín- um í þessum vetrarborgum, íþróttir, tómstundir, útileikir og hvernig því öllu er fyrir- komið. Þetta snertir líka svefn- venjur fólks, ekki síst aldraðra Umbobsmabur barna um „Happ í hendi": Máliö tekið til skobunar „Ég hef ekki fengið nema eina ábendingu en ég tel fulla ástæbu til að skoða þessi fjár- hættuspilamál öll. Þab er spurning hve langt er hægt að ganga án þess að einhver spyrni vib fótum." Þetta sagði Þórhildur Líndal, umboðsmaður barna, aðspurð hvort hún hefði fengið einhver viðbrögð við umdeildri ný- breytni sjónvarpsþáttarins Happ í hendi, þar sem börnum innan sex ára aldurs gefst kostur á að skafa til sín leikföng. Sumir telja að með þessu sé ýtt undir áhrifagirni barna og hefur Art- hur Morthens, formaður Barna- heilla, lýst því yfir að hann muni taka málið upp á næsta fundi samtakanna. -BÞ og barna, þar sem dimmt er á veturna. Þannig að verkefnið Vetrarborg spannar í rauninni allt svið mannlegrar líðunar, hvernig það er að lifa í borg þar sem er dimmt og kalt, þar sem er vetur," sagði Guörún Ágústsdóttir, borgarfulltrúi R- listans. Á ráðstefnunni í Winnipeg verður lögð fram umsókn um að Vetrarborgin árið 2000 verði Reykjavík og taldi Guð- rún að umsóknin yrði afgreidd á ráðstefnunni sjálfri eða fljót- lega eftir hana. -LÓA Töluvert annríki er oft á tíbum í Hafnarfjarbarhöfn vib lestun og þjónustu vib innlend sem erlend skip. Tímamynd: CVA Istravel og Transavia leggja til atlögu viö Flugleiöir í Amsterdamfluginu: Leiguflug að nóttu til muna ódýrara Flugferbir til og frá Islandi til Amsterdam munu lækka í verbi svo um munar í sumar. Þá hefst leiguflug Transavia til landsins á vegum ístravel, ferbaskrif- stofu Kjartans Helgasonar í Gnoðarvogi 44 í Reykjavík. Far- kosturinn er þota af gerbinni Boeing 737-300, sem tekur 140 farþega. Flugið hefst 3. júní og stendur til loka september. Hér kemur til sögunnar sam- keppni við Flugleiðir sem býður upp á áætlunarflug til Schiphol- flugvallar vib Amsterdam. Far- miöar Flugleiða hafa verið snöggtum dýrari en ístravel býð- ur upp á, munurinn er á milli 5 og 6 þúsund krónur. Farmiðar með sköttum munu kosta 24.870 krónur fyrir 16 ára og eldri hjá Transavia en liðlega 30 þúsund hjá Flugleiðum, sem flýgur 5 sinnum í viku til Amsterdam. Nokkur munur er hins vegar á þjónustu félaganna tveggja. Flug- leiðir fljúga dagflug, en Transavia næturflug. Transavia er ekki með neina lágmarksdvöl í sínum kjör- um, en brottfarardagur og heim- ferð þurfa að vera fastákvebin. „Vonandi verður aukning á komum Hollendinga til landsins þegar flugið hefst, sex þúsund komu hingaö á síðasta ári sem er lítið af 15 milljóna þjóð, nú eykst straumurinn vonandi og veitir ekki af," sagði Gunnar Bragi Kjartansson hjá ístravel. Gunnar Bragi sagði að boðið væri upp á ýmis konar pakka, flug og bíl, flug og hótel, flug og hús og fleira í þeim dúr. Flogið verður á einu farrými tvisvar í viku á vegum Transavia, á mánudögum og miðvikudögum seint að kvöldi frá Amsterdam og komið um 11- leytið til Keflavík- ur. Farib er frá íslandi um eða upp úr miðnætti og lent á Schiphol á þriðjudags- og fimmtudags- morgnum, nægilega snemma til ab ná öllum þeim tengiflugum sem þar bjóðast til annarra ákvörðunarstaða víða um heim- inn. - JBP Leibaraskrifum andmælt Utanríkisráðuneytið lýsir van- þóknun sinni á þeim ósmekk- legu og óvibeigandi ummælum um Boris Jeltsin forseta Rúss- lands og abra rússneska rába- menn sem birst hafa í leibara- skrifum ritstjóra DV dagana 26. október 1995 og 17. janúar 1996. Um leið og ráðuneytið harmar of- angreind skrif lýsir það þeirri von sinni aö þau hafi ekki skaðleg áhrif á hið góða samband sem ríkir á milli íslands og Rússlands. ■ Þing ASI í maí: Rólegt á yfir- borbinu „Það eru margir ágætir menn í sigti, ekki síður en til forseta- embættisins á Bessastöðum," segir Benedikt Davíðsson for- seti ASI. Hann segist ekki hafa sig mikiö frammi í því að velja eftirmann sinn í embætti for- seta ASÍ, en Benedikt ætlar ekki bjóða sig fram til endur- kjörs á þingi sambandsins, sem haldið verður Kópavogi í maí n.k. Hann segir að innan aðildar- félaga ASÍ séu menn þó farnir að velta þessum málum fyrir sér hver í sínu lagi, þótt ekki sé hægt ab merkja að neinn alvar- legur kosningatitringur sé kom- inn í mannskapinn. í þessum efnum sé hinsvegar ekki um neina skipulega vinnu að ræða af hálfu stjórnar ASÍ. Þótt enn sé dágóður tími til stefnu er undirbúningur fyrir ASÍ-þingið þegar hafinn og m.a. eru allmargir starfshópar þegar teknir til starfa. Benedikt segir að umræban sé einna mest um kjara- og réttindamál en einnig um skipulagsmál hreyfingar- innar. -grh

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.