Tíminn - 20.01.1996, Page 2

Tíminn - 20.01.1996, Page 2
2 Laugardagur 20. janúar 1996 Umbobsmarwi barna hefur margsinnis ofbobiö auglýsingar bíóhúsanna. Markaösstjóri RÚV: Umdeilanleg forsjárhyggja Þórhildur Líndal, umbobsmaö- ur barna, telur ab mál sé ab linni hvab varbar birtingu á auglýsingum um ofbeldiskvik- myndir í sjónvarpi, bíóhúsum og á myndböndum og hefur beint þeim tilmælum til sam- keppnisrábs ab abhafast í mál- inu. Umbobsmaður barna telur að banna eigi auglýsingar þegar um ræðir ofbeldiskvikmyndir sem ekki em ætlabar börnum. Fyrst og fremst sé þá vísað til auglýs- inga sem birtar eru í sjónvarpi fyrir klukkan 22 á kvöldin og auglýsingar í kvikmyndahúsum sem sýni brot úr væntanlegum kvikmyndum. í október sl. voru send tilmæli til hlutaðeigandi um aö bót yrði ráðin á þessum málum. „Það þarf ekki að fara mörgum orðum um þau skaðvænlegu áhrif sem ofbeldi er talib hafa á viðkvæman barnshuga sem er í mótun. Skynjun og skilningur ungra barna er allt annar en full- orðinna. Auglýsingar um ofbeld- iskvikmyndir, hvort sem er í sjónvarpinu kvikmyndahúsum eða á myndböndum hafa því án nokkurs vafa óheillavænleg áhrif Ný félags- og þjónustu- miöstöö aldraöra opnuö aö Árskógum: Dansinn í sókn Opnub var í gær ný félags- og þjónustumibstöb fyrir aldr- aba ab Árskógum 4 í Subur- Mjódd og er henni ætlað ab þjóna þeim rúmu 1700 elli- lífeyrisþegum sem skrábir eru í Breibholti, Árbæ og Grafarvogi. Hún er 7. stöb sinnar tegundar í Reykjavík. Árið 1990 var Reykjavík skipt í sjö heimaþjónustu- hverfi og gert var ráð fyrir stórri miðstöð af þessu tagi í hverju hverfi sem gegna skyldi ákveðnu lykilhlutverki í þjón- ustu við aldraða í hverfinu og mun miðstöðin að Árskógum því vera sú síðasta sem tekur til starfa. Að Árskógum verður kaffi- sala og heitur matur í hádegi alla virka daga, aðstoð við böð- un, hársnyrting, fótaaðgerbir, lítil verslun og félags- og tóm- stundastarf meb fjölbreyttum námskeiðum, hreyfiþjálfun, spilamennsku o.fl. „Starfið fer svona smátt og smátt í gang en hér verða sömu tilboð og eru í hinum miðstöðvunum," sagði Anna Þrúður Þorkelsdóttir, yf- irmaður félagsstarfssviðs hjá Félagsmálastofnun, en bætti því við að ekki væri búið að ráða starfsfólk og því fari starf- semin ekki í fullan gang alveg á næstunni. Anna segir misjafnt hvernig absókn sé að þessu félagsstarfi aldraðra. „Það sem hefur farið mest vaxandi er aðsókn í ýmsa hreyfingu, íþróttir, leikfimi, gönguferðir og dans. Spila- mennskan hefur yfirleitt verið mest sótt en dansinn og leik- fimin er það sem hefur vaxið mest." Félags- og tómstundastarfið er endurgjaldslaust nema sér- skipulögð námskeið sem kosta 300 kr. á mánuði. - LÓA á börnin," segir í áliti umboðs- manns barna. Þórhildur sagbi í samtali við Tímann að fjölmörg dæmi væru þess að þessi sýnishorn úr kvik- myndum hefðu ofboöið fólki, og væri hún þar ekki undanþegin. Nú væri boltinn hjá samkeppnis- rábi og þeir tækju síðan afstöðu til framhaldsins. Tíminn spurbi Hallgrím Hólm- steinsson, markabsstjóra sjón- varpsins hvað sjónvarpið hefbi aðhafst eftir tilmælin í október. Hann sagbi að tvö bréf hefbu verið send til auglýsenda, en málið væri nokkuð flókib og miklir peningar í húfi fyrir RÚV. Auglýsingar bíóhúsanna árlega skiptu tugum milljóna og það Laugardaginn 20. janúar frum- sýnir Leikfélag Hafnarfjarbar hinn æsispennandi gamanleik „Hinn eini sanni Seppi" eftir Tom Stoppard. „Seppi" er gamanleikur byggb- ur á hinu sígilda sakamálastefi breskra bókmennta a la Agatha Christie og Sherlock Holmes og gerist á dularfullum herragarði á óþekktum stað. Afbrigði, ástir og sem misbyði íslendingum væri talið gott og gilt úti í heimi. „Þab virbist t.d. sem svokallað otbeldi sé skilgreint á annan máta í Bandaríkjunum en hér. Þar eiga sprengingar og læti greiðan aðgang að sjónvarpi en svo er tekið mjög strangt á brjóstaberum konum og kynlífi." Hallgrímur segir vonlítið að ætlast til að sýnishornum verði breytt fyrir lítinn markað íslend- inga. Nær sé ab hugleiða annan sýningartíma og auglýsa mynd- irnar eftir klukkan tíu eins og far- ið hefur verið fram á. Þó sé það spurning hvort sá tími henti aug- lýsendum. „Það er margt tvíeggjað í þess- um efnum eins og t.d. þegar við morð hrinda af stað æsispenn- andi og fyndinni atburðarás og gagnrýnendur hrífast óafvitandi með straumnum. Leikritið fjallar einnig um sam- skipti leikhússins og gagnrýnend- ans og ætti að vera gott innlegg í gagnrýnisfælni atvinnuleikhús- anna og gagnrýnisleysi áhugafé- laganna. Það er allavega skondið að horfa upp á Þjóðleikhúsið frá- klipptum út barnsfæðingu úr auglýsingu á íslensku myndinni „Ein stór fjölskylda". Nokkrum mínútum eftir birtingu auglýs- ingarinnar kom þetta sama at- riði í fréttum sjónvarps þegar sagt var frá frumsýningunni." Hallgrímur vildi einnig benda á að auglýsingatímar bíóhús- anna væru alltaf á sama tíma og sérmerktir bíóhúsunum. „Þann- ig gefum við fólki kost á að bregðast við ef það telur að þarna séu atriöi sem ekki hæfa ungum börnum. Er það sjón- varpsins ab stýra uppeldinu? Forsjárhyggjan er kannski kom- in svolítið út í öfgar í þessum efnum." -BÞ bibja sér gagnrýni meðan áhuga- leikhúsin þurfa að vaba eld og reyk til að fá einhverja fjölmiöla- umfjöllun, hvort sem hún er já- kvæb eða neikvæð. Alls taka níu leikarar þátt í upp- setningu Leikfélags Hafnarfjarðar ab þessu sinni, ásamt fjölda að- stoðarfólks. Leikstjóri er Lárus Vilhjálms- son. ■ Sagt var... Familíuvænn kosnlngaslagur „Hann er faöir fimm barna meb þrem konum." Sérlokk laumabi sér á forsíbu Tímans í gær. Þab er forsetaframbjóbandinn Ragnar Jónsson sem hefur svo gaman af konum og börnum. Skref fram eba aftur? „Eg sé ekkert því til fyrirstö&u aö þessir flokkar sameini kraftana á þingi og sé þaö gjarnan fyrir mér sem fyrsta skrefiö á lengri leiö." Sagbi Jón Baldvin um klofningspartí Jó- hönnu í Alþýbublabinu í gær. Abskilnabur ríkis og Flóka „Kanna möguleika á stofnun frí- kirkjusafnaöar". Eina lausnin í sjónmáli skv. DV til ab hægt verbi ab halda messur gubi til dýrbar ómengabar af hatri séra og org- anista. Áframhaldandi kropp í ísinn „Hjá okkur á A-listanum snýst þessi barátta um eitt, um kjör félags- manna og hvernig hægt er aö brjóta þann kyrrstööuís, sem launamál fé- lagsmanna eru komin í." Sag&i Halldór Björnsson, formannsefni A-lista, á Dagsbrúnarfundinum í gær, sem er nota bene búin ab vera varafor- mabur Dagsbrúnar í 13 ár. Sögum ber saman „Sú reynsla og slóttuga samninga- tækni sem Halldór hefur yfir aö ráöa, hefur skilaö sér í 31% lækkun á raungildi taxta síöan 1980." Sagói Anna Sjöfn Jónasdóttir, B- lista, á Dagsbrúnarfundinum í gær. Skobanakönnun DV um forsetaframbjób- endur er talin hafa mikil áhrif þrátt fyrir lágt hlutfall ákvebinna. Eins og kunnugt er fékk Pálmi Matthíasson flestar tilnefn- ingar, þá Cubrún Agnarsdóttir, þá Davíb Oddson, þá Óiafur Ragnar, Ell- ert B.Schram, Gubrún Péturs og Steingrímur Hermannsson. Þessir kandídatar eiga allir góban séns þó þeir séu komnir mislangt í undirbúningi. Cubrúnarnar eru komnar vel af stab, Cubrún Pétursdóttir er farnin ab funda meb stubningsmönnum á Borginni og Gubrún Agnarsdóttir er þegar farin ab láta mebmælendalista ganga á heilbrigbis- stofnunum. Þab var ekki gert meb flugeldasýningum ab afhjúpa hver kom hinum margrómubu SÍA skýrslum til Morgunblabsins á árunum upp úr 1960, en í þessum skýrslum mátti lesa um skobanir fslenskra námsmanna í Austur-Evrópu á þjóbskipulaginu austur þar og í Sovét. Menn hafa velt því fyrir sér allt til dagsins í dag hvernig Moggi komst yfir þessi „innahússplögg" kommanna, sem raunar voru líka gefin út í sérstakri bók. Inni f mibri minningargrein í Morgun- blabinu á fimmtudag um Halldór Þor- stein Briem verkamann úr Reykjavík eftir Kristján Cubbjartsson er hins vegar upplýst ab þab var Halldór sem komstyfir skýrslurnar og kom þeim til Bjama Ben til birtingar í Mogganum. Nú verba kenn- ingasmibir ab finna svarib vib því hvernig Halldór komstyfir SÍA-skýrslurnar!...

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.