Tíminn - 20.01.1996, Side 10
10
Laugardagur 20. janúar 1996
Framsóknarflokkurinn
Þorrablót Framsóknarfélag-
anna í Reykjavík
Þorrablótiö ver&ur haldib laugardaginn 3. febrúar og verbur þab nánar auglýst
sibar. FUF undirbýr blótib og skorar á allt framsóknarfólk ab taka daginn frá.
Framsóknarvist
Spilum í Háholti 14 föstudagskvöldin 19. og 26. janúar og 2. og 9. febrúar.
Abeins þrjú kvöld af fjórum verba talin til heildarverblauna.
Mosfellingar! Mætum og tökum meb okkur gesti.
Framsóknarfélagib Kjósarsýslu
Halldór Siv Hjálmar
Þorrablót —
Kópavogur
Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verbur haldib laugardaginnn 20. jan.
nk. í Lionsheimilinu Lundi, Aubbrekku 25. Mibaverb abeins 1500 krónur.
Dagskrá
Kl. 19.30 Glasaglaumur
Kl. 20.00 Blótib sett og matur reiddur fram. Undir borbum verbur Ijúfur söngur
og tónlist.
Hátibarræba: Halldór Ásgrímsson utanríkisrábherra og formabur
Framsóknarflokksins.
Ávarp: Siv Fribleifsdóttir, alþingismabur.
Fréttir úr þinginu: Hjálmar Árnason, alþingismabur.
Gamanmál: |óhannes Kristjánsson, eftirherma.
Ýmsar uppákomur ab hætti heimamanna.
Embættismenn blótsins
Blótsstjóri: Einar Bollason.
Söngstjóri: Unnur Stefánsdóttir.
Hljómsveit Ómars Dibrikssonar ieikur fyrir dansi ásamt söngkonunni Elsu Vilbergs-
dóttur.
UPPSELT Nefndin
Framsóknarvist
Félagsvist verbur spilub í Hvoli sunnudagskvöldib 27. janúar nk. kl. 21. Vegleg
kvöldverblaun. Næstu spilakvöld verba síban 28. jan., 4. febrúar og 11. febrúar.
Geymib auglýsinguna. Framsóknarfélag Rangæinga
Opinn fundur — Selfoss
Opinn fundur um heilbrigbismál og málefni lífeyrisþega verb-
ur haldinn mibvikudaginn 24. janúar í Hótel Selfoss kl. 20:30.
Frummælendur: Ingibjörg Pálmadóttir,
heilbrigbis- og tryggingamálarábherra
Bjarni Arthúrsson,
framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Suburlands
Umræbur, fyrirspurnir og kaffiveitingar.
Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Stubningur við
listastarfsemi
I fjárlögum 1996 er, eins og undanfarin ár, fjárveitingarliöur
sem ber yfirskriftina „Listir, framlög". Aö því leyti sem skipting
liöarins er ekki ákveöin í fjárlögum ráöstafar menntamálaráöu-
neytiö honum á grundvelli umsókna til ýmissa verkefna á sviöi
lista og annarrar menningarstarfsemi. Áriö 1996 er gert ráö fyr-
ir, aö ákvöröun um framlög af þessum liö veröi tekin í febrúar,
maí og nóvember með hliösjón af umsóknum sem fyrir liggja
hverju sinni við upphaf þessara mánaða.
Þetta er hér meö tilkynnt til leiðbeiningar þeim sem hyggjast
sækja um styrk af framangreindum fjárlagaliö.
Menntamálaráöuneytiö,
18. janúar 1996.
A EFTIR BOLTA
KEMUR BARN...
"BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNI" JC VÍK
Jóhanna Sigurbardóttir um vilja Jóns Baldvins til sameiningar meö
Þjóövaka:
Athyglisvert bónorb
„Þetta er athyglisvert bónorö
sem ég er ekkert hissa á og sýn-
ir eftirspurn eftir Þjóövaka og
þingmönnum hans. Ég Iít fyrst
og fremst á þetta sem Jón Bald-
vin sé aö taka hattinn ofan fyr-
ir þingmönnum okkar. Hins
vegar tel ég aö svona bónorö
leiöi ekki til mikillar frjósemi
nema meö breiöari samvinnu
en öil viðleitni í þessum efnum
er jákvæð," sagöi Jóhanna Sig-
urbardóttir í samtali vib Tím-
ann í gær.
Jón Baldvin Hannibalsson
skýrði frá því í Alþýðublaðinu í
gær aö ekkert væri því til fyrir-
stöbu að Þjóövaki og Alþýöu-
flokkurinn sameinuðu krafta
sína, enda væri málefnaleg sam-
staöa meb þeim í ýmsum stórmál-
um. Hann lýsti því jafnframt yfir
að hann myndi gefa kost á sér
áfram sem formaöur Alþýðu-
flokksins.
Tíminn spuröi Jóhönnu hvort
hana fýsti að ganga til samstarfs
meðjóni Baldvini.
„Þetta er ekki spurning um þaö
hvort mig fýsir að starfa meö Jóni
Baldvini eða ekki, heldur er þetta
spurning um grundvöll þess aö
vinna saman. Jói Baldvin sýnir
þarna ákveöna viöleitni sem er
nokkur nýbreytni og ég fagna því
auövitað. En þetta er ekki spurn-
ing um mig eöa Jón Baldvin held-
ur fyrst og fremst um framtíðar-
sýn jafnaðarmanna í pólitíkinni."
-Nú eru dœmi þess að það hafi
bitnað á jafnaðarstefmun sem öðr-
um stefnum ef ágreiningur kemur
upp milli forystumanna. Alþýðu-
flokkurinn klofnaði t.d. með út-
göngu þinni á sínum tíma.
„Eg veit ekki hvort Alþýðu-
flokkurinn klofnaði nokkub við
þaö. Hann sýnir ekkert minna
fylgi eftir að ég fór úr flokknum.
jóhanna Siguröardóttir.
Ég erfi ekki það sem gerst hefur,
hvorki við Jón Baldvin eöa flokk-
inn sem slíkan. Það er fyrst og
fremst framtíðin sem ég er að
skoða og ég hef sagt ab forsendan
fyrir breytingum í stjórnmálum
sé að vinstri flokkarnir setjist nið-
ur og reyni að finna flöt á inni-
haldi slíkrar samneiningar."
-Þú sagðir á dögunum að þú teld-
ir það styrkja veg jafnaðannennsk-
unnar efkonur myndu leiða stjóm-
arandstöðuflokkana. Margrét er orð-
in fonnaður Alþýðubandalagsins og
þú neþulir Rannveigu Guðmunds-
dóttur sem fýsilegan kost fyrir Al-
þýðuflokkinn. Eru meiri líkur á að
jafnaðannenn sameinist undir for-
ystu Rannveigar í Alþýðuflokknum
en fóns Baldvins?
„Þaö sem ég átti viö í haust var
að jafnaðarmenn hafa árum sam-
an reynt að ná samvinnu án ár-
angurs. í þessum flokkum hafa
alltaf verið karlmenn í forystu.
Þess vegna kastaði ég því fram að
forysta kvenna gæti orðið til
breytinga og þar nefndi ég vissu-
lega Rannveigu til sögunnar."
-Ertu enn sömu skoðunar?
„Ég held að Rannveig gæti
vissulega lagt sameiningarmálun-
um mikið lið en ég vil ekki skipta
mér af innri málum Alþýðu-
flokksins. Ég held að flokkurinn
eigi sjálfur nóg með það."
-Er framtíð Þjóðvaka eins og sér
fyrir hendi?
„Já. Þjóðvaki var stofnaður með
nýja sýn í pólitíkinni á ýmsum
sviöum og m.a. þá að leggja
grundvöll að sameiningu jafnað-
armanna. Að því munum við
vinna áfram. Verði sameiningar-
flötur ekki fyrir hendi á þessu
kjörtímabili á breiðum grundvelli
mun Þjóbvaki bjóba sig aftur
fram í næstu kosningum." -BÞ
Framkvcemdastjórn RÚV rœöir sjónvarpsleysiö í Svartárdal þar sem
aldrei hefur sést sjónvarp:
Sjónvarp á 30 ára afmælinu?
Sjónvarpsgeisli til íbúa þriggja
bæja Svartárdals í Húnavatns-
sýslu, sem aldrei hafa notib
sjónvarps allra landsmanna í
nærri 30 ára sögu RÚV, verður
til umræbu á fundi fram-
kvæmdastjórnar fyrirtækisins
í næstu viku ab sögn Eyjólfs
Valdimarssonar rafmagns-
tæknifræöings og fram-
kvæmdastjóra tæknisvibs
RÚV.
Hjálmar Jónsson alþingis-
maöur sagöi í samtali viö Tím-
ann í gær að hann heföi fjórum
sinnum tekiö máliö upp í út-
varpsráði, auk þess aö ræöa þaö
viö framkvæmdastjóra tækni-
sviðs sjónvarpsins og fram-
kvæmdastjórn þess. Meiningin
var að aö málið yrði tekið í
framkvæmdaröðina þannig að
verkinu mætti ljúka fyrir síb-
ustu áramót.
„Þeir mátu þetta svo ab þeir
tóku umfram þetta verkefni
endurvarp á Jökuldal fyrir 20
manns á 3 milljónir króna. En
áætlun þeirra hjá útvarpinu
sem ég fékk í hendur gerði ráð
fyrir að uppsetningu myndi
ljúka fyrir síðustu jól. En auðvit-
að lofaði ég engu," sagði Hjálm-
ar Jónsson alþingismaður í gær.
Hjálmar sagöi aö hann heföi í
gær rætt málið við útvarpsstjóra
og framkvæmdastjóra tækni-
sviðs, Eyjólf Valdimarsson.
„Auðvitað er það þannig að
útvarp allra landsmanna hlýtur
að leggja allan sinn metnað í
þab aö standa undir nafni, þó
það kosti þessa peninga, sem
reyndar eru ekki miklir í veltu
fyrirtækisins," sagöi Hjálmar
Jónsson í gær.
Eyjólfur Valdimarsson sagði í
gær að séra Hjálmar heföi unnið
vel að þessu máli. Þar heföi frek-
ar staðið upp á sjónvarpið sem
hefði vægast sagt ekki of mikið
fé til framkvæmda og viðhalds
kerfisins. Þar kæmu sífellt upp
stór úrlausnarefni, nú síðast í
Keflavík og í Flóanum þar sem
móttökuskilyrði útvarps og
sjónvarps hefðu verið orðin
slæm.
Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn
kynnir ferðabæklinga sum-
arsins '96 í aðalstöbvum sín-
um í Lágmúla á sunnudaginn
kl. 13-16.
í tilkynningu frá Úrval-Útsýn
segir að árið 1995 hafi verið
metár hjá fyrirtækinu, bæði
hvað varðar ferðir íslendinga til
„Ég mun taka þetta mál með
Svartárdal upp í framkvæmda-
stjórninni í næstu viku og eftir
það mun fólkið í Svartárdal fá
einhver svör," sagöi Eyjólfur.
Eyjólfur sagði að ekki væru 80
sveitabæir á íslandi án sjón-
varps, eins og sagt var frá í blað-
inu í gær, þeir væru færri. En 80
byggju viö slæm skilyröi eða
engin, bæir þar sem oftast væri
hægt aö fylgjast með dag-
skránni. Þar væru ekki inn-
heimt afnotagjöld.
Eyjólfur sagði að allra leiða
væri leitað til að fullkomna
dreifikerfið. Staðreynd væri að
RÚV væri með 99,9% dreifingu
sem væri einhver sú besta í allri
Evrópu, jafnvel BBC næði ekki
slíkri dreifingu. -JBP
útlanda og fjölda erlendra
ferðamanna til íslands. For-
svarsmenn Úrvals-Útsýnar eiga
von á að þessi þróun haldi
áfram. Þeir búast því við fjölda
manns á kynninguna á sunnu-
dag en öllum er velkomið að
líta inn.
• V \ ■
Hugað ab sól og sumri
í’iifetóáBfcáttVstsíialkFs'. Í ti t M Úl » Í » » » »V»iV»V»VV*
l