Tíminn - 20.01.1996, Síða 22

Tíminn - 20.01.1996, Síða 22
22 Laugardagur 20, janúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldrl borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, kl. 13 og félagsvist kl. 14 í Risinu sunnudag. Dansað í Goðheimum kl. 20 sunnud. M.K.S.-tríó eldri borgara sér um músíkina. Þorrablót félagsins verður 26. jan. í Risinu, Hverfisgötu 105. Miðapantanir og upplýsingar á skrifstofu, s. 5528812. Gjábakki, Fannborg 8 Á mánudaginn verður námskeið í keramik og silkimálun kl. 09.30. Lomberinn verður spilaður frá kl. 13 á mánudaginn. Skráning stend- ur yfir á þorrablótið, sem verður 27. janúar í Gjábakka. Hægt er að bæta við einum á námskeið í tré- skurði, sem hefst í Gjábakka 29. janúar kl. 16. Upplýsingar í síma 554 3400. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Brelbfirbingafélagib Félagsvist, parakeppni, verður spiluð sunnudaginn 21. jan. kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Ný rabganga Útivistar: Landnámsleibin í nýrri raðgöngu Útivistar verður tekin fyrir sögn úr Landnámu um eina fyrstu búferlaflutninga á Suð- vesturlandi. Fyrsti áfanginn verður farinn sunnudaginn 21. janúar. Farið veröur meö rútu frá Umferöarmið- stöðinni aö vestanverðu kl. 10.30 og komið að Fræöasetrinu í Sand- gerði kl. 11.30. Þaðan gengið um Sandgerðisbæ að Bæjarskerjum. Þar hefst raðgangan. Gengið verður eftir fornleið yfir Rosmhvalanes- heiði hina fornu til Keflavíkur. Kristín Hafsteinsdóttir, forstöðu- kona Fræðasetursins, tekur á móti hópnum í Sandgerði og áhugasam- ir heimamenn um sögu, örnefni og fornleiðir sveitarfélagsins verða fylgdarmenn yfir heiðina. Leibrétting í æviágripi um Guðmund Sig- urðsson, sem birtist á undan minn- ingargreinum mm hann laugardag- inn 14. jan. s.L, féllu niður nöfn í upptalningu á börnum hans og konu hans, Sonju S. Wiium. Börn þeirra eru: 1) Sigurður Ingi, f. 16.1. 1957, maki Birgitta H. Hall- dórsdóttir og eiga þau einn son. 2) Óskar Leifur, f. 13.7. 1958, maki Fanney Magnúsdóttir og eiga þau einn son, en Fanney átti áður eina dóttur. 3) Daníel Smári. f. 16.11. 1961, maki Anna Rósa Gestsdóttir og eiga þau eina dóttur, en Daníel átti áður einn son. 4) Sólveig Gerð- ur, f. 6.11. 1961, d. 24. 10. 1965. Hér á upptalning afkomenda Guðmundar og Sonju að vera rétt og eru viðkomandi beðnir velvirð- ingar á mistökunum. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: íslenska matían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 9. sýn. í kvöld 20/1, bleik kort gilda, uppselt fimmtud. 25/1, laugard. 27/1, laugard. 3/2 Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 21/1 kl. 14.00 sunnud. 28/1 kl. 14.00 Litla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Ljúdmilu Razúmovskaju í kvöld 20/1, uppselt, sibasta sýning. sunnud. 21/1, aukasýning, örfá sæti laus Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 26/1, sibasta sýning föstud. 2/2, aukasýning Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Frumsýning lau. 27/1 uppselt, sunnud. 28/1. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir Jim Cartwright í kvöld 20/1 kl. 23.00, örfá sæti laus föstud. 26/1, kl. 20.30, uppselt laugard. 27/1 kl. 23.00, örfá sæti laus Tónleikaröb L.R. á stóra svibi þribjud. 23/1 kl. 20.30: Söngsveitin Fílharmónía og Elín Ósk Óskars- dóttir. Leikhústónlist í heila öld. Mibaverb kr. 1000. Höfundasmibja L.R. laugard. 20. jan. kl. 16.00: Á Leynibarnum Grámann, einþáttungur eftir Valgeir Skag- fjörb. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére 8. sýn. fimmtud. 25/1 - 9. sýn sunnud. 28/1 Fimmtud. 1/2 - Föstud. 9/2 Glerbrot eftir Arthur Miller Föstud. 26/1 - Sunnud. 4/2 - Sunnud. 11/2 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 20/1. Uppselt Á morgun 21 /1. Nokkur sæti laus Laugard. 27/1. Uppselt Mibvikud. 31/1 - laugard. 3/2 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner í dag 20/1 kl. 14.00. Uppselt Á morgun 21/1 kl. 14.00. Uppselt Mibvikud. 24/1 kl. 17.00. Uppselt Laugard. 27/1 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 28/1 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 3/2 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 4/2 kl. 14.00. Örfá sæti laus Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell 8. sýn. fimmtud. 25/1. Uppselt 9. sýn. föstud. 26/1. Uppselt 10. sýn sunnud. 28/1. Uppselt Fimmtud. 1/2 - Sunnud. 4/2 Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke 4. sýn. fimmtud. 25/1 5. sýn. föstud. 26/1. Uppselt 6. sýn. sunnud. 28/1 7. sýn. fimmtud. 1/2-8. sýn. sunnud. 4/2 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Leikhúskjallarinn kl. 15:00 Leiksýningin Ástarbréf ásamt kaffiveiting- um sud. 4/2, sud. 11 /2 og sud. 18/2. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunn- ar Eyjólfsson. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánud. 22/1 kl. 20:30 „Saga leiklistar á íslandi" Sveinn Einarsson sér um dagskrána sem er í tveimur hlutum 22. og 29. jan. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 TÓNLISTARKROSSGÁTAN NR. 95 1 2 3 4 5 6 Tónlistarkrossgátan verður á Rás 2 kl. 09.03 á sunnudagsmorgun. Lausnir sendist til: Rásar 2, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt: Tónlistarkrossgátan. Pagskrá útvarps og sjónvarps Laugardagur 20. janúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Rúmenía - ekki er allt sem sýnist 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Ferbin til Sankti Pétursborgar 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.08 íslenskt mál 16.20 ísMús 1995 1 7.00 Endurflutt hádegisleikrit 18.10 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.00 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnaettib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 20. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45 Hlé 1 3.30 Syrpan 14.00 Einn-x-tveir 14.50 Enska knattspyrnan 16.50 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (32:39) 18.30 Sterkasti mabur heims (3:6) 19.00 Strandverbir (16:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stöbin Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurbur Sigurjónsson og Örn Árnason bregba á leik. Stjórn upptöku: Sigurbur Snæberg Jónsson. 21.05 Hasar á heimavelli (25:25) (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Abalhlutverk: Brett Butler. Þýbandi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.35 Undrabarnib (The Wizard) Bandarísk bíómynd frá 1989. Þrettán ára strákur lætur draum yngri bróbur sinn rætast og fer meb hann til Kaliforníu, en á leibinni lenda þeir í ýmsum ævintýrum. Leikstjóri: Todd Holland. Abalhlutverk: Beau Bridges, Fred Savage og Christian Slater. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.15 Blekkingavefur (Web of Deception) Bandarísk spennumynd frá 1994. Virtur réttargeblæknir stígur hlibarspor í hjónabandi sínu og þab reynist honum dýrkeypt. Leikstjóri er Richard Colla og abalhlutverk leika Pam Dawber, Powers Boothe og Brad Whitford. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 20. janúar 09.00 Meb Afa gÆnjJtnf 10.15 Hrói höttur rjó/UO/ 10.40 lEblubæ 11.00 Sögur úr Andabæ 11.25 Borgin mín 11.35 Mollý 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.30 03 (e) 13.00 í kvennaklandri 15.00 3BÍÓ: Úlfur í saubargæru 16.35 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Oprah Winfrey 17.45 Frumbyggjar í Ameríku 18.40 NBA-molar 19.19 19:19 20.00 Smith og Jones (1:12) (Smith and Jones ) Breskur húmor eins og hann gerist bestur! Mel Smith og Griff Rhys Jones eru mebal vinsælustu skemmtikrafta Bretlands og sanna ab þeir bera höfub og herbar yfir abra grínista f sjónvarpi. Smith og Jones hlutu Emmy-verblaun fyrir þessa þætti sína og þeir ætla ab skemmta á- skrifendum Stöbvar 2 næstu vik- urnar. 20.35 Hótel Tindastóll (1:12) (Fawlty Towers ) Fyrsti þátturinn í margverblaunubum myndaflokki meb John Cleese í hlutverki furbu- legs hóteleiganda. Hann er ótrú- lega dónalegur, gjörsamlega van- hæfur, hrikalegur uppskafningur og lamabur af ótta ef frúin er ein- hvers stabar nálægt. En helsti kost- ur hans er ab hann er alveg drep- fyndinn. Auk Cleese leika Prunella Scales, Andrew Sachs og Connie Booth stór hlutverk. Þessir þættir verba vikulega á dagskrá Stöbvar 2 en þeir hafa verib sæmdir fjöl- mörgum verblaunum og má þar nefna þrenn BAFTA-verblaun. 21.10 Nýlibarnir (Blue Chips) Spennandi og athygl- isverb mynd úr heimi atvinnu- mennskunnar í bandarískum körfubolta. Nick Nolte leikur þjálf- ara sem lifir fyrir íþróttina. Hann þolir ekki svindl og hann þolir ekki ab tapa. Þegar harbnar á dalnum hjá libinu hans stendur hann frammi fyrir erfibum ákvörbunum sem reyna á samviskuna. Er hann tilbúinn ab fórna öllu fyrir árangur- inn eba ber heibarleikinn sigurvilj- ann ofurlibi? í myndinn leika nokkrar frægar körfuboltastjörnur. Leikstjóri: William Friedkin. Abal- hlutverk: Nick Nolte, Mary McDonnell, Ed O'Neill, J.T. Walsh, Shaquille O'Neill, Lois Gossett Jr., Anferne Hardaway. 1993. 22.55 Á daubaslób (On Deadly Ground) Hasarhetjan Steven Seagal leikstýrir hér sinni fyrstu mynd auk þess sem hann leikur ab sjálfsögbu abalhlutverkib. Myndin gerist í óspilltri náttúru- fegurb Alaska. Aegis-olíufélagib kærir sig kollótt um náttúruna. Forrábamenn þess eru í gróbaleit og ekkert skal standa í vegi fyrir henni. Þegar einn starfsmabur fyr- irtækisins, Forrest Taft, kemst ab ó- fyrirleitnum rábagerbum fyrirtækis- ins snýst hann gegn því og gengur í lib meb umhverfisverndarmönn- um mebal frumbyggjanna. En ol- íufélagib hikar ekki vib ab rybja andstæbingum úr vegi og framundan er blóbug barátta. Ab- alhlutverk auk Seagals leika Mich- ael Caine og Joan Chen. 1994. Stranglega bönnub börnum. 00.40 Hugur fylgir máli (Mood Indigo) Geblæknirinn Peter Hellman sérhæfir sig í rannsóknum á hugarfari glæpamanna. Gebsjúk kona, sem hafbi gengib til læknis- ins og smám saman orbib heltekin af honum, myrti eiginkonu hans. Eftir þetta áfall flytur Peter til Seattle og fær þar kennarastöbu vib Olympia-háskólann. Abalhlut- verk: Tim Matheson, Alberta Watson og Giancarlo Esposito. Leikstjóri: John Patterson. 1992. Lokasýning. 02.10 Meb augum morbingja (Through the Eyes of a Killer) Spennumynd um Laurie sem hefur orbib fyrir vonbrigbum meb karl- mennina í lífi sínu. Hún kynnist myndarlegum manni og þau lab- ast hvort ab öbru. Laurie vill fara hægt f sakirnar en þegar hún reyn- ir ab ýta unnustanum frá sér kem- ur f Ijós hvaba mann hann hefur ab geyma. Abalhlutverk: Marg Helgenberger og Richard Dean Anderson. Leikstjóri: Peter Markle. 1992. Stranglega bönnub börn- um. 03.40 Dagskrárlok Laugardagur 20. janúar _ 17.00 Taumlaus ' j svn tón|ist. 19.30 Á hjólum 20.00 Hunter 21.00 Mannaveibarinn 22.30 Órábnar gátur 23.30 Hefnd Emmanuelle 01.00 Kattafangarinn 02.30 Dagskrárlok Laugardagur 20. janúar .to. MM M 09.00 Barnatími Stöbv- \\1 10.50 Körfukrakkar '■M* 11.40 Fótbolti um víba veröld 12.10 Subur-ameríska knattspyrnan 1 3.05 Háskólakarfan 14.35 Hlé 16.55 Nærmynd 1 7.40 Gestir (E) 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Sápukúlur 20.45 Út yfir gröf og dauba 22.20 Martin 22.45 Kameljón 00.15 Hrollvekjur 00.35 Þrjú tilbrigbi vib ást 02.05 Dagskrárlok Stöbvar 'Wy’*.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.