Tíminn - 02.02.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.02.1996, Blaðsíða 3
Föstudagur 2. febrúar 1996 3 Menntamálaráöherra um matvœlagarb í Reykjavík: Rökrétt framhald af matvælafræöi í H.í. Björn Bjarnason, mennta- málaráöherra segir áform um aö reisa matvælagarö í Reykjavík stórhuga og í rök- réttu framhaldi af kennslu í matvælafræöum sem hefur veriö viö Háskóla íslands í tæp 20 ár. Háskóli íslands og Reykjavík- urborg hafa óskaö eftir því aö ríkiö komi aö byggingu mat- vælagarös viö Skúlagötu í Reykjavík. Björn segist líta á hugmyndir um byggingu matvælagarös í Reykjavík sem rökrétt framhald af námi í matvælafræöi viö Há- skóla íslands. „Það er matvælanám á Akur- eyri líka en menn verða að sníða sér stakk eftir vexti," segir hann. Hins vegar segist hann ekki líta svo á aö verið sé aö byggja upp samskonar nám á tveimur stööum á landinu, þar sem námiö sem Háskólinn á Akur- eyri hefur fengið heimild til aö fara af staö með nám af öðrum toga en þaö sem kennt sé í Reykjavík og í tengslum viö at- vinnulífið á Akureyri. -GBK Ráöherra og heilsugœslulœknar: Viðræöur hafnar Sigurbur tarwlœknanemi sýnir Söru Berglindi 8 ára hvernig á ab bursta tennurnar í Tanngarbi ígœr. Timamynd: bc Tannverndardagurinn er í dag: Ársneysla íslendinga 22 kíló af sælgæti Viöræöur eru hafnar viö heilsu- gæslulækna um skipulag heilsugæsluþjónustunnar, sagbi Ingibjörg Pálmadóttir, heil- brigbisráöherra í umræöum ut- an dagskrár á Alþingi í gær. Hún kvabst ósátt vib aöferöir þeirra um ab efna til uppsagna en engu ab síöur yröi leitaö lausna á þeim vanda sem þeir teldu sig standa frammi fyrir. Margrét Frímannsdóttir, for- maður Alþýðubandalagsins, hóf umræöuna og kvaö neyðarástand ríkja í heilbrigðiskerfinu og þolin- mæði heilsugæslulækna vera á Fyrir þá Jón Ólafsson stjórnarfor- mabur Stöövar 2 segir til- gang þess ab fjölga fréttatím- um og lengja sjónvarpsdag- skrána einkum vera þann ab auka þjónustustigib vib neytendur og þá sé einkum horft til haimavinnandi fólks, eldri borgara og sjúkra. Framtíbarsýnin sé aö senda út allan sólarhinginn en of snemmt sé aö spá fyrir um hvenær þaö verbur. Jón segir erfitt að gera mark- aðskönnun hvaö varöar viö- brögö íslenskra neytenda þeg- ar skref sem þetta er stigið, þrotum. Ásta Ragnheiður Jóhann- esdóttir sagði aö nú vantaði heilsugæslulækna í Reykjavík fyr- ir fjölda er svararði öllum íbúum Akraness og Borgarnes og Kristín Ástgeirsdóttir kvað heilbrigðis- kerfið í upplausn. Siv Friöleifs- dóttir kvaö skýrt hafa komið fram að vandi heilsugæslulækna stafi af þróun sem átt hafi sér stað á undanförnum árum og megi rekja til vaxandi samkeppni heilsugæslulækna og sérfræðinga en ekki vegna hagræðingarað- gerða undanfarinna mánaða. -ÞI enda sé erfitt að fá svör viö spurningum líkt og „Myndirðu horfa á sjón- varp á þessum og þessum tíma sólar- hrings ef þér byðist það." Reynslan erlendis frá sýni að neytendur vilji þessa þjónustu og fljótlega fárst íslensk niður- staða þar sem Félagvísinda- stofnun mun á næstunni gera könnun um viðbrögð við þess- Tannverndardagurinn er í dag og er í tilefni dagsins lögö ab- aláhersla á umfjöllun um mat- aravenjur íslendinga, mikla ari nýjung. Fréttaþátturinn 19-20 verð- ur áfram óruglaður en annað efni ruglað, þar með talið fréttatímar. Jón segir áskrif- endur mikið hafa hringt inn að undanförnu og spurt hve mikið áskrifendagjaldið myndi hækka við breýtingarn- ar. Aukin þjónusta kosti vissu- lega peninga en áskrifenda- gjöldin yrðu ekki hækkuð, ákveðinni hagræðingu hefði verið náð til að bæta þjónust- ustigiö án þess að neytendur þyrftu að greiða meira. -BÞ neyslu gosdrykkja, tannhirbu og mikilvægi flúortannkrems. Mébal annars veröur fræbslu- efni afhent nemendum og leikritib um Karíus og Baktus verbur sýnt tvisvar í Kringl- unni í dag. Þrátt fyrir nægan fjölda tann- lækna á landinu og stóran þátt ríkisins í tannlæknaþjónustu fyrir börn og unglinga er ástand- ið ekki gott og skipta neysluvenj- ur þar stærstu máli. Mikil neysla sykurs, sælgætis og gosdrykkja er talin tengjast því hve söluturnar eru margir hérlendis. Hver Is- lendingur neytir að jafnaði um 22 kílóa af sælgæti og drekkur um 147 lítra af gosdrykkjum á ári. Samt hafa fáar þjóðir betri aðgang að góðu drykkjarvatni en íslendingar. Benda má einnig á að víða er erfitt að fá vatn að drekka í samkomuhúsum, íþróttahúsum, skólum og sund- stöðum en gos og sæta drykki er víðast hægt að fá. Margir standa í þeirri trú að sykurlausir gosdrykkir fari ekki illa með tennur en svo er ekki. Gosið er jafn súrt og venjulegí gos og leysir því upp tennur líkt og margir aðrir ávaxtadrykkir sem eru hættulegir fyrir tennur. í söluturnum landsins er abal- áherslan lögð á sölu á sælgæti og gosdrykkjum. Víða úti á landi er einn söluturn fyrir hverja 200 íbúa og í Reykjavík er einn sölu- turn fyrir hverja 500 íbúa. Auk þess eru sams konar vörur seldar á ólíklegustu stöbum, t.d. bens- ínstöðvum, vídeóleigum, sjúkra- húsum og skólum segir í upplýs- ingum frá Tannverndarábi. „Aft- ur á móti hefur enn ekki tekist að koma á skólamáltíðum sem er mjög bagalegt i ljósi þess hve algegt er að báðir foreldrar vinni utan heimilis." íslendingar eru eftirbátar ná: grannaþjóbanna í tannheil- brigðismálum. Viðgerð tönn verður aldrei jafn gób og óskemmd og það er að stærstu leyti á valdi einstaklinganna sjálfra ab koma í veg fyrr tann- skemmddir. Þetta vill Tann- verndarráð leggja áherslu á í til- efni dagsins. -BÞ Jón Ólafsson um breytingarnar á Stöö 2: sem heima sitja Jón Ólafsson. Hugmyndir reifabar innan Framsóknarflokksins um takmarkaö framsal aflaheimilda. Hjálmar Arnason: Kvótaleiga gegn hæfilegu gjaldi Hjálmar Árnason þingmabur Framsóknarflokksins í Reykja- neskjördæmi segir ab fram- komnar hugmyndir til breyt- iriga á kvótakerfinu, sem hann og Magnús Stefánsson þing- mabur flokksins í Vesturlands- kjördæmi hafa veriö ab velta fyrir sér um kvótaleigu og tak- mörkun á frjálsu framsali afla- heimilda, hafi ekki verib rædd- ar í þingflokki Framsóknar- flokksins né í öbrum valdastöb- um flokksins. Hann leggur áherslu á ab engar formlegar ákvaröanir hafi verib teknar í þessum efnum innan flokksins heldur sé þarna um ab ræba al- mennar hugmyndir sem menn séu ab ræba óformlega sín í milli. „Það væri ekki mjög traust stjórnarsamstarf ef það þyldi ekki umræðu. Orð eru til alls fyrst og það verður að vera frjálst," segir hann aðspuröur hvort hugmyndir sem þessar um breytingar á kvóta- kerfinu kynnu að hafa einhver áhrif á núverandi stjórnarsamstarf Framsóknarflokks og Sjálfstæðis- flokks. Hann vekur einnig athygli á því að innan þingflokks sjálfstæðis- manna séu til þingmenn sem hugsa á svipuðum nótum og þeir Magnús. Enda sé allsherjar gerjun í þessum málum innan allra flokka á þingi og skiptar skoðanir. Hjálmar segir að hugmyndir þeirra til breytinga á framkvæmd kvótakerfsins séu einnig hugsaðar sem viðbrögö við framkomnum hugmyndum um veiðileyfagjald og því sem haldið hefur fram af and- stæðingum flokksins að framsókn- armenn vilji ekki ræða neinar breytingar á kvótakerfinu. Hjálmar leggur áherslu á að eitthvað þurfi að gera í þessum efnum vegna þess hve mikil „ósátt og hiti" sé meðal fólks út í núverandi fyrirkomulag kvótakerfisins. Þær hugmyndir til breytinga á kvótakerfinu sem tvímenningarnar hafa verið að velta fyrir sér gera m.a. ráð fyrir því að ríkiö leigi út- gerðum kvóta gegn hæfilegu gjaldi. Jafnframt væri útgeröum með öllu óheimilt að Ieigja kvótann þriðja aðila eða selja. Þá eru þeir einnig að skoða þann möguleika að ef útgerð treystir sér ekki tii að nýta nema t.d. 80% af sínum leigukvóta, þá verði henni gert að skila 20% til baka í sameiginlegan kvótapott og verði leigt þaðan til annarra út- gerða. Þá hefur einnig verið ræddur sá möguleiki að útgerðum verði leyfð jöfn skipti á veiðiheimildum, þ.e. takmarkað framsal á tegund- um. Þingmaðurinn segir að þessar breytingar mundu lækka það „upp- sprengda" verð sem er á leigukvóta og leiða til Iægra fiskverös. Það mundi svo aftur hafa áhrif til lækk- unar á hráefnisverði til fiskvinnslu. í því sambandi rninnir Hjálmar á að hátt hráefnisverð til fiskvinnslu sé meðal þeirra þátta sem leitt hafa til slæmrar afkomu í botnfisk- vinnslu. En síðast en ekki síst mundi kvótaleiga tryggja ríkissjóði ákveðnar tekjur af auðlindinni sem hugsanlega mætti nota til að jafna efnahagslegar sveiflur í sjávarút- vegi. Aðspurður hvort hann heföi fengið einhver viðbrögð á þessar hugmyndir þeirra tvímenning- anna, sem útvarpað var í kvöld- fréttatíma RÚV í fyrrakvöld, sagði Hjálmar að margir hefðu haft sam- band við sig og lýst yfir bæði „undrun og ánægju." Hann segir að núverandi framkvæmd á skipu- lagi kvótans komi misjafnlega nið- ur á einstökum landshlutum, en einna verst t.d. í Reykjanesi og á Vesturlandi. Meðal annars munu vera dæmi um að sjómaður sem afl- aði fyrir rúmar 3 milljónir króna hefði þurft að greiða 1,5 milljón til „einhvers braskara í Reykjavík sem á kvótann." -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.