Tíminn - 02.02.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.02.1996, Blaðsíða 16
Vebrlb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Vestfjarba: Hæg breytileg átt, léttskýjaö og frost á bil- • Strandir og Norburland vestra til Subausturlands: Fremur hæg inu 1 til 8 stig. Síbdegis fer aö hlyna og þykkna upp meö hægt vaxandi breytileg att og lettskyjaö víöast hvar. Frost verbur a bilinu 2 til 8 stig, suöaustanátt. Undir kvöld verba sums staöar dálitil slydduél. kaldast i innsveitum. Ríkjö skuldar 17 fyrrum Útvegsbankastjórum 350 milljónir / lífeyri, eöa 20 milljónir hverjum: Utvegsbankastjórar meb fjórföld rábherraréttindi Margumræddur lífeyrisréttur þingmanna og rábherra verbur nánast ab hreinum hégóma í samanburbi vib lífeyrisskuld- bindingar ríkissjóbs vegna Iíf- eyris fyrrverandi Útvegsbanka- stjóra. Þeim 17 manna hópi skuldabi ríkissjóbur samtals Ríkisendurskobun: ríkissjóbur greitt starfsmönnum 600 milljónir vegna notkunar þeirra eigin bíla 7 994: Sumir bæbi meö bílaleigu- bíl og greiðslur fyrir eigin bíl Vib könnun Ríkisendurskob- unar á bifreibamálum hjá RA- RIK, þ.e. annars vegar á greibslum til starfsmanna fyr- ir akstur þeirra eigin bíla og hins vegar á bílaleigukostnabi kom í ljós ab 48 starfsmenn eru meb aksturssamning vib RARIK. „Vib könnun komu upp nokkur tilvik þar sem starfsmenn voru skrábir fyrir greibslum fyrir akstur og fastri útleigu frá bílaleigu. Hugsanlegt er ab yfirmenn séu skrábir fyrir útleigu frá bíla- leigu en fleiri starfsmenn noti bifreibina. En í öbrum tilvikum er þörf á sérstökum skýringum", segir Ríkisendurskobun. Stofnunin áætlar ab ríkissjób- ur hafi greitt um 600 milljónir kr. vegna bifreibanotkunar starfsmanna á reikningárinu. „Ljóst er ab aksturssamningar hafa í nokkrum mæli beinlínis verib notabir til þess ab bæta laun þeirra sem slíkra aksturs- greibslna njóta en ekki ein- göngu til þess ab bæta þeim út- lagban kostnab vegna starfa í þágu ríkisins". Ríkisendurskob- un segir slíkt form á launa- greibslum óæskilegt því þannig fáist villandi mynd af launa- gjöldum ríkisins og kjörum þeirra starfsmanna sem þiggja greibslur af þessu tagi. ■ Dagskrárstjóri innlendrar dag- skrárgerbar Sjónvarps, Svein- björn I. Baldvinsson, er afar ósáttur eftir ab útvarpsráb hafn- abi tillögu hans um ab hætta vib þátttöku í Eurovision í ár. Kostnabur er áætlabur 6 millj- ónir króna og segir Sveinbjörn sýnt ab sá 7% niburskurbur sem deildinni var gerbur í ár muni koma stórlega nibur á haust- dagskránni ef svo fer sem horfir. „Mibab vib þær forsendur sem 350 milljónir króna í lífeyri, eba um 20.600.000 kr. ab meb- altali á mann, í árslok 1994, samkvæmt skýrslu Ríkisendur- skobunar. Þetta er t.d. um fjór- falt hærri mebalupphæb á mann heldur en felast í 311 milljóna skuldbindingum vegna 60 rábherra, þ.e. rúm- lega 5 milljónir ab mebaltali á rábherra. Lífeyrisréttindi bankastjóranna eru Iíka nærri 11 sinnum meiri heldur en undirmanna þeirra, þ.e. ann- arra starfsmanna Útvegsbank- ans sáluga. Lífeyrisskuldbindingar ríkis- sjóbs vegna rúmlega 1.000 fé- lagsmanna í eftirlaunasjóði Út- vegsbankans námu rúmlega 1.900 milljónum króna, eða kringum 1,9 milljónum kr. ab jafnabi á hvern félagsmann. Væri ekki forvitnilegt ab vita hvort 11-faldur munur á lífeyr- isréttindum endurspeglar kannski 11-faldan launamunyf- irmanna og undirmanna í ríkis- bönkunum. Framangreindar tölur sýna ekki allan lífeyrisrétt ríkisstarfs- manna. Ábyrgb ríkissjóðs felst í því ab honum ber ab greiða þann lífeyri sem lífeyrissjóðir þeirra ná ekki að standa undir meb ibgjöldum og fjármuna- tekjum. En eignir lífeyrissjóbs fyrrum Útvegsbankastarfs- manna duga þó aðeins fyrir 9,5% af áunnum lífeyrisrétti þeirra, þannig að yfir 90% líf- eyrisins verba ab koma beint úr ríkissjóbi. Varbandi ríkisstarfs- menn er áætlab ab þeirra lífeyr- issjóbur geti sjálfur stabib undir um fimmtungi lífeyrisins (20%) þannig ab 80% lífeyrisins verbi ab koma beint úr ríkiskassan- um. Lífeyrisskuldbindingar ríkis- sjóbs námu samtals 64 milljörb- um króna í árslok 1994 — sem samsvarar nærri 1 milljón króna á hverja 4ra manna fjölskyldu í landinu. Alls eru það tæplega 50.000 manns sem ríkissjóbur er skuld- bundinn ab greiba lífeyri, yfir- gnæfandi meirihluti í lífeyis- sjóbum starfsmanna ríkissins og nú liggja fyrir má hrósa happi yfir hverjum þeim föstum dagskrárlið af innlendu tagi sem kemst inn á haustdagskrána," sagbi Svein- björn í samtali við Tímann í gær og líkti ákvörbun útvarpsráðs vib slys. „Ég skil ekki samhengib milli orba og athafna. Þab er óskab eftir abhaldi og niðurskurði og mabur kemur meb vandlega ígrundabar tillögur en þær eru síöan ab engu hafbar. Þab er skiljanlegt að fólk vilji halda í Eurovision þegar vel hjúkrunarkvenna. Þessir hópar hafa ab jafnaði áunniö sér rétt á um 1,2 milljóna lífeyrisgreibsl- um úr ríkissjóði. Ef allur þessi hópur ætti sömu kröfu á ríkissjóð og rúmlega 500 Ab Árlandi 9 er heimili fyrir 6 fjölfötlub börn, hib eina sinn- ar tegundar á Reykjavíkur- svæbinu. Rekstur heimilsins er á fjárlögum en fjármagn til starfsmannahaldsins á þessu ári hefur nú verib skert þab árar og innlend dagskrárgerb get- ur haldib sér en svo er ekki nú." Sveinbjörn sagðist abspurbur ekki geta annab en vegib og metiö stöðu sína upp á nýtt og hann úti- lokabi ekki uppsögn. „Eg get ekki annab en litiö á þetta sem full- komið vantraust á mín störf. Ég hlýt að endurskoða stööu mína í framhaldinu." Útvarpsstjóri hefur ab mati Sveinbjörns endanlegt úrskurbar- vald í þessu máli en hann treysti alþingismenn, ráðherrar og Ut- vegsbankastjórar gætu lífeyris- skuldbindingarnar numiö hátt í 300 milljöröum króna, eða um 4,5 milljónum á hverja 4ra manna fjölskyldu ab meðaltali. ■ mikib ab forstöbukonur þess sjá sér ekki fært um ab halda starfseminni áfram, svo vib- unandi sé, og hafa því sagt upp störfum. Uppsagnirnar taka gildi þann l.apríl þegar forstöbukonurnar tvær hafa sér ekki til ab ganga gegn vilja ráðsins aö sögn Sveinbjarnar. „Það veröur þungt fyrir Sjónvarp- ið að ,sitja undir kvörtunum áhorfenda í haust þegar fasta libi vantar í dagskrána. Þá hefur maö- ur ekki önnur ráð en að vísa fólki á myndbandsupptökur af söngva- keppninni."Auglýsingatekjur af aðalkeppniskvöldi Eurovision í fyrra námu 600.000 þús. kr. sem er um 10% af áætluðum kostnabi nú. -BÞ Au-pair stúlk- ur fá 23.300 kr. á mánubi Félagsmálaráðuneytið hefur ákvebið upphæð vasapeninga er greiða skuli útlendingi sem ráðinn er í vist á íslenskt heim- ili (au-pair-rábning). Ráðuneyt- iö hefur ákveðið, skv. 2. mgr. 11. gr. laga um atvinnuréttindi útlendinga, ab mánabarleg upphæð skuli ekki vera lægri en kr. 23.300 á mánubi á árinu 1996. unnnib uppsagnarfrestinn. Samkvæmt heimildum Tím- ans er þó ekki litib á uppsagn- irnar sem hótun heldur treysta forstöbukonurnar sér ekki til ab bera ábyrgb á starf- seminni meb þeim formerkj- um sem þarf. Heimilið opnaði árib 1994 og var byggt og sérhannað meb til- liti til þarfa fjölfatlaöra barna. Tíu og hálft stöðugildi er á heimilinu en ekki er til fjár- magn til ab halda úti þessum stööugildum nema meb ófag- læröu fólki eöa öörum aðgerö- um, svo sem að segja upp fólki, fækka á vöktum eða öðru slíku. í sumar, þegar ljóst var í hvað stefndi, var reynt aö hagræða eins og kostur var og er ekki tal- ib hægt ab ganga lengra í þeim efnum. í dag eru 4 lærðir þroskaþjálf- ar starfandi á heimilinu og er talið afar brýnt aö fagfólk sé til staðar þar vegna þess hversu mikiö þarf ab sinna þessum börnum. -LÓA Dagskrárstjóri Sjónvarpsins afar óánœgöur meö afgreiöslu Útvarpsráös: „Fullkomib vantraust" -BÞ fluttur fram, hefst nú klukkan 19.00 og stendur til 20.00. Auk þessara breytinga lengist útsendingartíminn verulega og verö- ur framvegis samfelld dagskrá frá klukkan 12.00 á hádegi fram yfir miönœtti. Bogi Agústsson, fréttastjórí Sjónvarpsins, sagöi um viöbrögö sinnar fréttastofu aö þegar vœru fjórar daglegar fréttaútsending- ar hjá Sjónvarpinu og hann sœi ekki tilgang meö breytingum. 5-fréttirnar miöuöust viö upphaf dagskrárinnar og 11 -fréttir yf- irleitt viö dagskrárlok. „ Viö hyggjumst ekki breyta neinu, þetta gengur alveg skínandi vel eins og þaö er," sagöi Bogi. Á myndinni eru fréttamennirnir Heimir Már Pétursson og Valtýr Björn Valtýsson. Sjá einnig bls. 3. -BÞ/Tímamynd BC Fœkka þarf starfsfólki eöa ráöa ófaglœröa á heimili fyrir börn í Fossvoginum: Forstööukonur hafa sagt upp

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.