Tíminn - 06.02.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.02.1996, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 6. febrúar 1996 Tíminn spyr... Er það heppileg leib að leita í auknum mæli ab kostun fyrir- tækja í heilbriqðisþjónustunni? Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Þjóðvaka: „Eg veit að þetta er gert af góðum hug hjá fyrirtækinu (Pharmaco) og skil náttúrulega barna- og unglinga- geödeildina þar sem þar hefur verið mikill fjárskortur. Viö höfum vanist því í okkar kerfi að líknarfélög hafa kostað uppbyggingu en það er nýj- ung að fyrirtæki kosti rekstur. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að þetta gæti leiðst út í að fyrirtæki forgangsrabi í heilbrigbiskerfinu en ekki stjórnvöld eða stjórnendur. Ákveöinn heilbrigbisrekstur er væn- legur fyrir fyrirtækin ab kosta upp á jákvæba ímynd þeirra, annar ekki, og þab er hætta á ab hinn reksturinn verbi útundan. Þetta þarf ab ræba og vib þurfum ab gera þab upp vib okk- ur hvort vib viljum hafá þetta svona." Ólafur Ólafsson, landiæknir: „Nei, ég efast um ab þab sé heppi- legt í miklum mæli. Þetta tíbkast nú sums stabar erlendis og þab er gefib mál ab ef ab koma inn fjársterkir einkaaðilar í heilbrigðisþjónustuna þá er það mjög eðlilegt ab þeir setji fram ákvebnar kröfur hvernig þjón- ustunni skuli hagað, kannski fyrir sína hópa umfram abra. Þá er nú hætt vib ab raskist þessi mynd sem vib höfum haft lengi að hér ríki jafn- rétti í abgangi ab heilbrigbisþjón- ustu." Siv Fribleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks: „Ég vil ekki kalla þetta kostun heldur stuöning. Mér finnst það mjög jákvætt og sé ekkert athugavert vib þab ab fyrirtæki abstobi heil- brigbisþjónustuna og auglýsi sig meb þeim hætti. Þetta er ekkert nýtt og hefur vibgengist í mörg ár að kvenfé- lög og góðgerðarsamtök út um allt land hafa verið ab gefa tæki til heil- brigbismála. Þannig að ég sé ekkert nema jákvætt vib þab og finnst mib- ur ab einhver er ab agnúast út í þetta. Fyrirtæki hafa líka styrkt góbgerbar- samtök en þarna stybja þau þetta beint og ég sé ekki allan mun á því. Þab eru iíka dæmi þess ab fýrirtæki hafi verib ab gefa háar upphæbir til heilbrigbismála án þess ab láta nafns síns getib." Hér sést hvernig vegurinn mun fjarlœgjast biskupssetriö í Skálholti. Mynd: Vegagerö ríkisins. Unniö í vetrarblíöunni aö breytingum á Skálholtsvegi. Þjóövegur fœrö- ur frá biskupssetri, beygjan viö Brúará leggst af: Sagt var... Einvaldur „Davíö fullyrti þab ekki en taldi allar líkur á ab landsfundi flokksins yrbi frestab fram á haust." Sag&i Hjálmar Jónsson undirsáti Daví&s í DV í gær en ef svo ver&ur hefur lands- fundi Sjálfstæ&isflokksins veri& fresta& um heilt ár. Heillandi „Viðkvæm, skipulögð og skylduræk- in". Einstaklega heillandi nærmynd var dregin upp af Gu&rúnu Agnarsdóttur í DV um helgina. Ceysilegur árangur forvarna „Hún sagbi ab vibmælendur nefnd- arinnar hefbu talið ab fræbsla og for- varnir hefbu mjög mikla þýðingu." Sag&i Sólveig Pétursdóttir, forma&ur allsherjarnefndar Alþingis. Mogginn í gær. Brúarbitar gáfu sig undan þunga flutningabílanna Hagstætt veöur í vetur hefur gert verktaka kleift a& vinna talsvert vi& ger& nýrra vegar- kafla á Skálholtsvegi. Þa& er Ræktunarsamband Flóa og Skei&a sem vann útboö í gerö vegarins, tveggja kafla, alls 7 kílómetra, og hljóöaöi tilbo&iö upp á 68,4 milljónir króna, sem var a&eins 53,5% af kostna&aráætlun Vega- geröar ríkisins. Eitthvaö ver&ur verkiö dýrara því í ljós hefur komiö meira sig en búist var vi& og eykst þá fyllingarefni til muna. í Framkvæmdafréttum Vega- geröarinnar segir ab verkið hafi tafist í nokkra daga vegna þess að brúin yfir Hvítá hjá Ibu hafi bilað. Boltar sem halda brúarbitunum ásamt ásetum þeirra tóku ab brotna undan bitunum, þungaumferðin vegna vegarlagningarinnar hafi hraðað brotinu í brúnni sem er komin vel á fertugsald- urinn. Vegagerðin á Skálholtsvegi breytir mjög aðkomu að Skál- holtsstaö, þjóðvegurinn mun liggja talsvert lengra frá staðn- um en nú er, en byggö verður ný heimreið að Skálholti og aðkoman sögð verða mun skemmtilegri en nú er. Önnur breyting sem öku- menn munu taka eftir er að hin víðfræga og krappa beygja sem margir kannast við á vegamótunum við Biskups- tungnabraut færist nær Brúará og verður sléttuð af. Kaflarnir sem breytast eru rúmir 3 km frá Helgustöðum að Hvítá og hins vegar 4 km kafli frá Höfða að Biskupstungnabraut. Þegár þessu verki er lokið á næsta sumri verður allur Skál- holtsvegur frá Skeiðavegi að Biskupstungnabraut með bundnu slitlagi. -JBP loríCto'lni- Davíbsyí^ vátt saWb. Skólalíf sagahalds EFTIR FJÖLMANN BLÖNDAL Þótt Doddi grínaðist ekki framar við kennslustjór- ann, grínaðist hann stundum að honum. Sem dæmi um það kallaði skólastjórinn þennan auðsveipa kennslustjóra sinn aldrei annað en ís- björn. Þá nafngift hafði hann fundið kennslustjóranum vegna handkulda, en alltaf þegar einhver verkefni kennslustjórans bar á góma, var stutt í kuldalegt grínið hjá Dodda. Ef talað var um að leggja görva hönd á eitthvað, var Doddi vís til að snúa því upp á kennslustjórann og segja eitthvað á þá leið að nú mætti leggja kalda hönd á verkið. Eins var ef hiti var í umræðum á kennarafundum, þá hvíslaði Doddi stundum að konu sinni, sem sat við hlið hans, að nú gæt enginn nema ísbjörn kælt andrúmsloftið. Fyndnast fannst Dodda þó þegar kennslustjórinn reiddist. Þá virtist þessi annars dagfarsprúöi maður missa stjórn á yfirveguðu tungutaki sínu, stamaði og varð eldrauður í framan. -Þú ættir eiginlega bara að láta þér nægja kalt stríð, hafði Doddi sagt í þröngum hópi trúnaðarmanna sinna. Allir höfðu hlegiö nema kennslustjórinn sem skildi ekki brandarann. Eftir þetta var oft talað um að nú væri kalt stríð í uppsiglingu eða að nú mætti Morgunblaðið fara að vara sig, á vígvöllinn væri kominn svellkaldur stríös- maöur sem myndi vinna hvaða kalt stríð sem væri. En aldrei hló þó kennslustjórinn. Vib viljum nefndir! „Fíkniefnavandinn verður aldrei leystur meb því ab fólk hafi staðlausa stafi hvert yfir öðru og heimti opin- berar abgerðir í rábleysi sínu." Sag&l Oddur Ólafsson í Tímanum um helgina og var dau&lei&ur á nau&syn- lega forvarnarbullinu og fræ&slukjaft- æ&inu sem messa& hefur veri& yfir landslýö í annarri hvorri grein og ö&r- um hvorum þætti fjölmi&lanna sí&ust daga. Davíb er enginn dóni „Dónaskapur ab útiloka frambob". A&gengi Moggans a& Daví& hefur au&- sjáanlega veri& illilega skert í seinni tí& en á laugardag var& bia&i& a& láta sér lynda útdrátt úr vi&tali vi& æ&staprest- inn í Alþý&ubla&inu til aö kynna lesend- um hva&a hug Davíö bæri á þessari stundu til forsetaframbo&s. Þab vakti mikla athygli þegar Cub- rún Pétursdóttir tilkynnti um frambob sitt til forseta á laugar- daginn hve snyrtur 05 strokinn eiginmabur hennar, Olafur Hanni- balsson var, en Ólafur hefur jafn- an verib mjög látlaus í klæbnabi — gjarnan í peysu og gallabuxum. Ólafur var nýklipptur á hár og skegg, í dragfínum jakkafötum meb bindi og í gljáburstubum skóm. Glöggir menn tóku meira ab segja eftir bví ab hanr kc r augu og a Aiþingi ísleruiir.qa vcr um þab talab á göngum 1 gær aö gömlu gleraugun væru víst komin á byggbasafnið ab Hnjóti — eins og svo margt dót úr Selárdalnum! • Og meira um nýju gleraugun hans Ólafs. í pottinum hafa menn tekib eftir því ab gleraugun eru mjög svipub gleraugunum hans Fribriks Pálssonar hjá SH en Fribrik er sem kunnugt er tengdur forsetaefninu fjölskylduböndum. Menn eru farnir ab tala um ab Ólafur sé meb SH- gleraugu ... • En eins og kunnugt er þá hafa fleiri gefib kost á sér í forsetann og er Cubmundur Rafn Geirdal á fullu í slagnum. í pottinum var verib ab tala um bréf sem Gubmundur Rafn er búinn ab senda inn á fjöl- mibla þar sem frambob hans er ít- rekab. í bréfinu mun nuddarinn hafa orbab þab þannig. „Hér meb er ítrekab ab mér er full alvara, til ab fyrirbyggja misskilning ..." Greinilegt er ab nuddskólastjóran- um finnst fólk ekki hafa mikla trú á frambobi hans... • ... og meira úr bréfi Rafns Geirdal. Þar kemur fram ab Knútur Halls- son fyrrum rábuneytisstjóri í menntamálarábuneytinu hvatti hann í frambob og sagbist vera ab veita honum móralskan stubning, án þess endilega ab hann væri ab lofa ab kjósa hann ...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.