Tíminn - 06.02.1996, Síða 3

Tíminn - 06.02.1996, Síða 3
Þriöjudagur 6. febrúar 1996 3 Hjónin cþHvoli I í Ölfusi borin út ásamt börnum. Húsfreyjan á bœnum: Atti aldrei von á að ;; þetta myndi gerast" Eins og sjá má af myndinni var allstór hópur vina og vandamanna hjónanna á Hvoli mættur til oð sýna þeim stuöning er þau voru borin út í nepjunni í gær. Tímamynd Brynjar Cauti „Innst inni átti ég aldrei von á aí> þetta yr&i a& veruleika. Vi& erum rei& og sár og teljum a& þaö sé greinileg mismunun í gangi eftir því hva&a aöilar eiga í hlut," sag&i húsfreyjan á Hvoli í samtali vi& Tímann í gær eftir a& lögreglumenn framfylgdu hæstarréttardómi um útburö hjónanna undir stjórn fulltrúa sýslumannsins á Selfossi. Það var mikil spenna í loftinu rétt fyrir klukkan 11 í gærmorgun innan veggja heimilisins á Hvoli I í Ölfusi. Björgvin Ármannsson og eiginkonan Hrönn Bergþórsdóttir bi&u ásamt þremur börnum sín- um eftir að fulltrúi sýslumanns framkvæmdi útburb en Hvoll 1 er ríkisjörð, sem þau hjónin hafa verið með refarækt á, auk annars búskapar síðan 1985. Fjöldi vina var saman kominn á heimilinu til ab sýna heimilisfólkinu táknræn- an stuðning og ljóst var að út- burðurinn mætti einarðri for- dæmingu hjá viðstöddum. Dóttir Björgvins og Hrannar, Lilja Dögg, hafbi útbúið tertu í tilefni dagsins og við hlið hennar á tertufatinu hafbi hún skrifað á lítinn miba: „Til hamingju með að nauðga heilli fjölskyldu og komast upp með það". Þá má nefna sem dæmi um samheldnina að kalla þurfti á sendibifreið frá Reykjavík undir búslóð heimilisfólksins þar sem enginn aðili á Suðurlandi vildi sinna beiðni lögreglunnar um slíkt. Laust eftir 11 komu svo fulltrúi sýslumanns ásamt þremur lög- reglumönnum inn í húsib þar sem Karl Gauti Hjaltason sýslu- mannsfulltrúi tilkynnti að hann væri kominn til að framfylgja út- burbinum. Hann bab heimilis- fólkið og viðstadda að yfirgefa húsið en húsfreyjan á bænum brást þannig við að ítreka við gestina að þeir rituðu nöfn sín í gestabók, Fulltrúi sýslumanns svaraði þá að bragði: „Það er ég sem hef tekiö yfir völdin í þessu húsi, þú ert ekki lengur húsráð- andi hér og ykkur er gert að yfir- gefa húsið samstundis." Björgvin og Hrönn önsuðu engu og kallaði fulltrúinn þau þá afsíðis á fund. Skömmu síðar komu hjónin aftur fram og lögreglumenn byrjuðu að rýma húsib. Fyrst voru fjölmiðla- menn beðnir að ganga út en síð- an vóru vinir og ættingjar hjón- anna leiddir út í lögreglufylgd. Síðast yfirgáfu Hrönn og Björgvin húsib og var þá liðið á aðra klukkustund síðan útburðurinn átti að koma til framkvæmdar. Ekki kom til beinna átaka við útburöinn en allmargir vina hjónanna á Hvoli mótmæltu gjörningnum með yfirlýsingum. Einn þeirra var Bjarnfreður Ár- mannsson, bróbir Björgvins, en hann sagði að hér hefði verið framinn réttarfarslegur glæpur og aðgerðin væri skömm fyrir dóms- kerfi og réttarfar landsins. Ragnar Böðvarsson loðdýrabóndi, fyrr- um ábúandi á Kvistum, sagði aö líkt og þegar honum hefði verið gert að yfirgefa sína jörb á dögun- um hefðu hér verið búnar til for- sendur fyrir dómnum og engu minni hneisa væri ab Hæstiréttur fylgdi því eftir. Þá sagbi hann það einsdæmi að hjónin á Hvoli hefbu boðið í búið sjálf og átt hæsta tilboö eftir að þau lentu í erfibleikum vegna loðdýraeldis- ins, en tilboðinu hefði verið hafn- að. Þess í stað hefði næsthæsta til- boðinu verið tekið. Yfirlýsing íslenska álfélags- ins í Straumsvík um lóöirnar nor&anvert viö álveriö hafa leitt til þess a& áhugi hús- byggjenda fyrir ló&um á því svæ&i hefur dofnaö a& sögn Tryggva Har&arsonar bæjar- fulltrúa Alþý&uflokksins í Hafnarfir&i. Þarna á aö rísa 100 íbúöa byggö. Hafnar- fjar&arbær útilokar ekki mál- sókn á hendur ísal hf. komi þaö í ljós a& byggingarló&ir seljist ekki vegna þessarar yf- irlýsingar sem sannarlega gyllir ekki vonir húsbyggj- enda um gott umhverfi. Strax eftir samninga ísal við kaupstaðinn, þann 21. nóvem- ber í fyrra, fékk Ingvar Viktors- son í hendur bréf álfélagsins þar sem fundið er að skipulagi bæjarins sem þá var hjá Skipu- lagi ríkisins og beið staðfest- ingar. Isal segist vilja benda á að stækkun verksmiðjunnar þýði 60% aukningu á eiturefnum, 'aukinn hávaða og aukna um- ferð á svæðinu. Tekið er fram að enda þótt eiturefnin muni ekki skaða umhverfið þá sjái Björgvin og Hrönn voru slegin eftir útburðinn en sögðust þó ekki gefast upp þrátt fyrir að loforð hefðu verið svikin. Þau eru búin að koma refunum fyrir á Kirkju- íslenska álfélagið möguleg ágreiningsefni geta risið verði byggt nær álverinu. Slík mis- tök hafi átt sér stað í Evrópu fyrrum og leiðréttingar hafi reynst kostnaðarsamar. Er bæj- aryfirvöldum ráðlagt að byggja ekki nær álverinu en orðið er. Á bæjarstjórnarfundi á þriðjudaginn fluttu þeir Magn- ús Jón Árnason og Lúðvík Geirsson tillögu sem samþykkt var með 11 atkvæðum að vísa til bæjarráðs. í tillögunni segir að upplýsingar íslenska Álfé- lagsins í bréfinu gjörbreyti þeim forsendum sem lágu til grundvallar velvilja bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar vegna stækkunar ísal hf. Menn hafi haldið að umhverfismati væri treystandi sem og starfsleyfi í kjölfar þess. Fullyrðingar ísal hafi þegar valdið Hafnarfjarð- arbæ verulegum skaða. „Vegna þessa sér bæjarstjórn Hafnarfjaröar sig knúna til að tilkynna hinu íslenska Álfélagi hf. að hún sjái sér ekki fært að staðfesta útgáfu byggingarleyf- is fyrir nýjum kerskála fyrr en ísal hf. hefur sýnt fram á það ferjuhjáleigu en óljóst sé með framhaldið á öðrum bústofni þeirra. Þau hafa nú fengið tíma- bundið húsnæði í Hveragerði. með óyggjandi hætti hvernig félagið hyggst koma í veg fyrir eða takmarka þá loft- og hljóð- mengun sem ísal hf. telur nú að muni skerða verulega land- notkun aðalskipulags Hafnar- fjarðar sem staðfest var árið 1982." „Við getum byggt upp um fjöll og firnindi. En þetta er ódýrasti og besti kosturinn varðandi byggingalóðir eins og stendur, skjólsælar og góðar lóðir og verðmæti landsins upp á hundruð milljóna króna. Það yrði mikill skellur fyrir okkur ef landið yrði ekki nýtt til bygginga. í rauninni Heimilt verö- ur að veðsetja greiðslumark bújarða Heimilt veröur a& veösetja grei&slumark bújar&a sam- kvæmt frumvarpi til laga um samningsveö sem nú er til um- ræöu á Alþingi. í 29. grein frumvarpsins segir aö þegar jörö sé ve&sett ver&i litiö svo á a& ve&setningin nái einnig til greiöslumarks jar&arinnar, nema annaö sé tekiÚ fram í ve&- bréfi. Athygli hefur vakið að í þessu frumvarpi er ekki grein um heim- ild til veðsetningar aflakvóta fiskiskipa en í þau þrjú skipti sem fumvarpið hefur áður komið fram á Alþingi hefur grein um slíka heimild verið inni. Sighvatur Björngvinsson, þingmaður Vest- fjarða, sagði í umræðum á Alþingi að ólíku væri saman að jafna. Samkvæmt lögum um stjórnun fiskveiða væru fiskimiðin skil- greind sem sameign ailrar þjóðar- innar en greiðslumark bújarða væri eign viðkomandi bænda. Engum hafi komið til hugaö að þjóðnýta bújarðir á sama hátt og kveðið er á um í fyrstu málsgrein laga um stjórnun fiskveiða. Réttur til framleiðslu landbúnaðarafurða sé ekki sameiginlegur öllum landsmönnum. erum við að verða nokkuð að- krepptir með byggingalóðir. Við vitum ekki hver endanleg áhrif þessarar yfirlýsingar verða. En við merkjum þegar óánægju þeirra sem fyrir eru næst svæðinu. Líka höfum við orðið varir við að menn eru farnir að skila inn lóðum vegna þess að yfirlýsing Álvers- ins komi þannig við þá," sagði Tryggvi Harðarson. „Bygginga- verktakar sem höfðu lýst áhuga á að byggja á svæðinu segja núna að þeir hafi ekki lengur áhuga," sagði Tryggvi. -JBP Þorrablót 10. febrúar Þorrablót framsóknarfélaganna í Reykjavík verbur haldib laugardaginn 10. febrúar. Stabsetning: Ibnabarmannasalur, Skipholti 70. Heibursgestur: Steingrímur Hermannsson. Veislustjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Verb kr. 2.600 (matur, ball). Bara ball: kr. 1.000. Húsib opnar kl. 19.30, en borbhald hefst kl. 20.00. Tekib er á móti mióapöntunum á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 562-4480 eba hjá Ingibjörgu í síma 560-5548. Ýmis skemmtiatribi verba og svo aubvitab hljómsveit. Öll umsjón er í höndum FUF í Reykjavík. Allir velkomnir. Stjórn FUF Reykjavík Opiö hús á fimmtudagskvöldi Framsóknarfélag Reykjavíkur verbur meb opib hús á flokks- skrifstofunni öll fimmtudagskvöld í febrúar frá kl. 20.30- 23.30. Ólafur Örn Haraldsson alþingismabur verbur gestur okkar og bjóbum vib alla framsóknarmenn velkomna til okkar til skrafs og rábagerba. Heitt á könnunni og alltaf er von á óvæntum gestum. Framsóknarféiag Reykjavíkur Ölafur Örn Valgerbur Akureyri og nágrenni: Almennur stjórnmála- fundur Finnur verbur haldinn á Hótel KEA fimmtudagskvöldib 8. febrúar kl. 20.30. Gestir fundarins verba Finnur Ingólfsson, ibnabar- og vibskiptarábherra, og Val- gerbur Sverrisdóttir alþingismabur. Allir velkomnir. Framsóknarflokkurinn -BÞ -Þ1 Dramatísk yfirlýsing Isals um byggingarlóöir í grennd viö álveriö hefur skaöaö Hafnarfjarö- arbœ, segir Tryggvi Haröarson bœjarfulltrúi: Einstaklingar farnir aö skila lóöum og verktakar hætta viö

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.