Tíminn - 06.02.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.02.1996, Blaðsíða 7
Þri&judagur 6. febrúar 1996 7 Mýrlendi má búa til ab nýju þar sem þess er óskab, en víba kostar þab talsvert fé. Borgþór Magnússon, plöntuvistfrœbingur hjá RALA: Mistökin þarf að laga í fullri sátt við bændur Votlendi á Snœfellsnesi. Stór hluti mýrlendis á íslandi hefur verif) þurrka&ur me& framræslu á sí&ustu 6-7 áratug- um. Dugna&ur vib a& vinna beitiland í votlendinu hefur verib mikill, einkum á árum á&- ur þegar mýrar ur&u a& beiti- löndum. Nú er rætt um breyt- ingar á landgæ&um í þá veruna a& búa til mýrar a& nýju þar sem þær voru fyrrum. Sam- dráttur í landbúna&i og aukinn áhugi á náttúruvernd veldur þessu, sem og alþjó&asamning- ar landsins um náttúruvernd. Borgþór Magnússon, plöntu- vistfræöingur hjá Rannsóknar- stofnun landbúnaðarins, segir ab fátt sé því til fyrirstö&u a& fyrrverandi mýrlendi verbi breytt til fyrra horfs. Þab sé sumstaðar nánast ekki annaö en aö stífla framræsluskuröi og landið veröi þá senn meö sama móti og fyrir þurrkunina. Kom- iö hafi í ljós aö margar mýrar- plöntur lifa enn í nýju og þurr- ara umhverfi. „Ég held nú aö menn hugsi sér ekki aö fara vítt um allar sveitir og moka ofan í skuröi eöa stífla þá. Þaö er ekki hægt að þvinga bændur til aö fara út í svona framkvæmdir. Þetta verö- ur aö vinna í fullri sátt viö þá. En margir hafa komið auga á að viö gengum fulllangt í fram- ræslunni. Og þá er gott aö viö séum meðvituð um þaö og við- urkennum aö viö höfum ein- hvers staðar gert einhver mistök og bætum fyrir þaö," sagöi Borgþór Magnússon. Ræst í tvennum tilgangi Mýrar hafa verið ræstar fram í tvennum tilgangi: til túnræktar lengi framan af, eöa frá því um 1930, en á síðari áratugum, lík- lega frá 1960 og fram til 1980, Landsbygg&arfólk er ánæg&ara meb dagskrárefni Ríkisútvarps- ins en fólk á höfu&borgarsvæö- inu. Almennt eru hlustendur því ánæg&ari me& dagskrána sem þeir eru eldri. Alls eru tæp 60% hlustenda hlynntir afnota- gjaldi í þeirri mynd sem nú er, en rúm 36% andvígir því. Þetta eru meðal niöurstaðna viöhorfskönnunar, sem gerö var fyrir Ríkisútvarpiö um mánaða- mótin nóvember-desember. Úr- tak könnunarinnar var 1000 manns á aldrinum 20-80 ára á landinu öllu. Nettósvörun var 72%. Af þeim sem svöruðu sögbust 91,4% einhvern tímann hlusta á Ríkisútvarpiö. Um 85% segjast hlusta á fréttir Ríkisútvarpsins. Þar af hlusta 75,3% á hádegis- fréttir, en 73,6% á fréttir kl. 19. Af hlustendum Ríkisútvarnsins til hagaræktar eöa hagabóta. Mýrar voru ræstar og vatnsstaða þeirra lækkuö. Þarmeö breyttist hinn náttúrulegi gróður, og fuglalíf sem dafnaði í mýrunum hvarf til annarra svæöa. Kristinn Haukur Skarphéöins- son líffræðingur er í stjórn Fuglaverndarfélags íslands. Hann sagöi í gær aö endurheimt votlendis á Islandi heföi veriö baráttumál félagsins í aldar- fjóröung eöa svo. Kristinn sagöi að ekkert hefði verið gert hér á landi í þessum efnum, en víða erlendis væru menn sífellt að skila landinu aftur til náttúrunnar. Hins vegar heföi veriö reynt að koma í veg fyrir aö meira yröi aö gert í upp- þurrkun mýra hér á landi. sögðust um 75% vera frekar eöa mjög ánægö meö dagskrárefni þess almennt. Karlar reyndust ánægðari en konur og ánægjan virðist því meiri sem hlustendur eru eldri. Landsbyggöarfólk er ánægöara en fólk á höfuðborgar- svæðinu. Af starfshópum reynd- ust sérfræðingar og atvinnurek- endur ánægðastir, en heimavinn- andi fólk og verkafólk síst vera ánægt. Yfir 80% sögöust ekki sam- sinntir því að leggja bæri Rás 2 niður og tæplega 90% ekki sam- sinntir því aö leggja bæri Rás 1 niður. Alls sögðust 57,5% hlust- enda hlynntir afnotagjaldi í þeini mynd sem nú er, en 36,1% and- vígir því. Af síðari hópnum voru 30% fylgjandi því aö tekin yröi upp frjáls áskrift, en 25,8% vildu eingöngu nefskatt til að fjár- magna rekstur R':' ' •»sins. Flóinn verbur dýr Kristinn segir aö kostnaður viö breytingar sem þessar yröi mismikill eftir stööum. „Suöurlandsundirlendiö — t.d. Flóinn þar sem var gífurlega votlent — mundi kosta mikið aö gera aö votlendi aftur, kannski eins mikið og kostaði aö þurrka landiö upp. Þarna eru þúsundir kílómetra af skurðum. Þaö er búiö aö lækka grunn- vatnsstöðuna svo mikiö, til dæmis voru á Eyrarbakka grafin ræsi í sjávarkambinn til að ræsa fram dælurnar. Það er líka búið aö byggja hús og mannvirki á þessum svæðum," sagði Krist- inn. Hann sagöi aö á öörum stööum væri þetta auðveldari Um 7% tóku undir fullyröinguna „Ríkib á ekki aö reka útvarp". Markús Örn Antonsson, fram- kvæmdastjóri Ríkisútvarpsins, telur könnunina vera góöan grunn til aö byggja á varðandi dagskrá útvarpsins. Hann segist fastlega gera ráö fyrir því aö ein- hverjar breytingar veröi gerðar á dagskránni í framhaldi af henni. Sumt af því segir hann háö ákvöröunum einstakra dagskrár- geröarmanna, t.d. óskir um meira af íslenskri tónlist og sönglögum. Einnig veröi hugab að stærri breytingum í kjölfarið. Niöurstöður könnunarinnar hafa veriö kynntar útvarpsráði og ræddar á fundi forstöðumanna dagskrárdeilda. Þær veröa á næst- unni teknar til frekari meöferöar viö gerö dagskráráætlana Ríkisút- varpsins. -GBK framkvæmd, til dæmis með því aö stífla skuröi og síðan ab setja í útfall stööuvatna eða tjarna sem hafa verið ræstar fram. Þaö væri ef til vill auöveldast. Tvær tegundir fugla eru nán- ast í útrýmingarhættu vegna framræslunnar: flórgoöinn, sem er orðinn sjaldséöur, og keldu- svíniö sem sést ekki lengur hér á landi nema sem flökkufugl. Minkurinn hefur reyndar ekki síður reynst flórgoöanum skeinuhættur. Yfirvöld jákvæb „Landbúnaöar- og umhverfis- ráðuneyti hafa verið afar já- kvæö í þessu máli. Viö finnum meiri stuöning núna en áöur. En þetta er langtímaverkefni. Þegar skurðgröftur var sem mestur í upphafi áttunda ára- tugarins, þá voru skurðirnir samanlagt álíka langir og hring- vegurinn. Það var auðvitað eðli- legt aö menn vildu rækta jörö- ina og auka bústofninn. Hug- takið náttúruvernd var ekki komiö til umræðu. Aöeins einn frægur maöur sýndi framsýni í þessu efni, þaö var Halldór Lax- ness, sem skrifaöi um þessi efni í Alþýðubókina aö mig minnir á seinni hluta þriðja áratugarins," sagöi Árni Waag, formaöur Fuglaverndarfélags íslands, í samtali viö Tímann í gær. -JBP Loftur Ólafsson rekstrarhag- fræöingur hefur tekiö viö starfi forstööumanns Sam- vinnubréfa Landsbankans, en Þorsteinn Ólafs forstööumaö- ur hverfur til annarra starfa. Loftur hefur á undanförnum árum starfaö sem ráögjafi hjá Landsfvéóim hf. dótturfyrir- Mat á umhverfisáhrifum nýs Þjórsárdalsvegar frá Þverá ab Ásólfsstöbum: Landslagib breytist, en samgöngur batna Nýr Þjórsárdalsvegur, á bökkum Þjórsár neöan viö Gaukshöföa, yröi til aö bæta samgöngur á milli Þjórsár- dals/Búrfells og Árness og þar meö einnig á milli Þjórs- árdals/BúrfelIs og Selfoss/ Reykjavíkur. Vegurinn mun liggja aö hluta til um ósnort- iö land og valda áberandi breytingu á landslaginu. Framkvæmt hefur vériö mat á umhverfisáhrifum þess aö leggja nýjan Þjórsárdalsveg frá Þverá að Ásólfsstööum, neðan Gaukshöfða, en vegurinn ligg- ur nú um höfðann. Embætti Skipulagsstjóra ríkisins hefur gert frumathugun á matinu. Núverandi vegur um Gauks- höföa uppfyllir ekki kröfur um vegferil. Helsti galli vegarins er aö þar fer saman mikil snjó- söfnun og verulegur bratti. Vegurinn um Gaukshöföa er fyrsti staðurinn til að lokast vegna snjósöfnunar á leiöinni mili Selfoss og Búrfells og er Gaukshöfði því í raun torfæra í vegakerfinu. Áætlaö er aö leggja 3,7 km af bundnu slitlagi á núverandi veg og byggja nýjan 4 km langan veg fyrir neöan Gauks- höföa. Sú veglína er í samræmi viö gildandi aöalskipulag Gnúpverjahrepps, sem sam- þykkt var sl. sumar. Jákvæö áhrif framkvæmdar- innar eru aö samgöngur batna milli Þjórsárdals/Búrfells og Árness og þar með einnig á milli Þjórsárdals/Búrfells og Selfoss/Reykjavíkur. Nýi veg- urinn er öruggari, snjóléttari og á allan hátt greiðfærari en núverandi vegur. Neikvæð áhrif framkvæmd- arinnar felast einkum í því að vegurinn liggur aö hluta til um ósnortiö land. Landslags- breytingin veröur því áberandi þar sem vegurinn liggur undir sjálfum höfðanum. Aðrar breytingar á landslagi felast einkum í skeringum í skriöur undir basaltklettum í höföan- um sunnanverðum og sker- ingum í móberg í höfðanum noröanverðum. Áhrif framkvæmdanna á fornminjar, gróöur, dýralíf, jarðmyndanir og vatn eru tal- in óveruleg. Frestur til að gera athuga- semdir við framkvæmdina er til 11. mars 1996. -GBK tæki Landsbankans. Samvinnubréf Landsbankans hafa undanfarin ár sinnt verö- bréfamiölun og skyldri starf- semi. Samvinnubréf munu áfram kappkosta að veita viö- skiptavinum sínum sem besta þjónustu. m Þeir, sem eru ánœgbastir meb dagskrá Ríkisútvarpsins, eru eldri karl- ar á landsbyggbinni í hópi atvinnurekenda eba sérfrœbinga: Tæplega 60% hlustenda hlynnt skylduáskrift Landsbanki íslands: Nýr forstöðumaöur Samvinnubréfa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.