Tíminn - 06.02.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.02.1996, Blaðsíða 12
12 Þri&judagur 6. febrúar 1996 DAGBOK IVAAAAAAAAAAAAJI Þribjudagur 6 febrúar 37. dagur ársins - 329 dagar eftir. 6. vlka Sólris kl. 9.54 sólarlag kl. 17.30 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur* og helgidagavarsla apóteka í Reykja- v(k frá 2. tll 8. febrúar er f Ingólfs apdtekl og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um lœknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátióum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Mióvangi 41, er opiö mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aó sinna kvðld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1-febr. 1996 Mána&argreiöílur Elli/örorkulífeyrir (grunnlrfeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Maebralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 5. febrúar 1996 kl. 10,50 Opinb. viðm.gengi Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar.....66,37 66,73 66,55 Sterlingspund.......101,51 102,05 101,78 Kanadadollar.........48,14 48,46 48,30 Dönsk króna.........11,620 11,686 11,653 Norsk króna.........10,284 10,344 10,314 Sænsk króna...........9,511 9,567 9,539 Finnskt mark.........14,599 14,685 14,642 Franskur franki......13,064 13,140 13,102 Belgfskur franki.....2,1845 2,1985 2,1915 Svissneskur franki....54,95 55,25 55,10 Hollenskt gylllni.....40,13 40,37 40,25 Þýsktmark............44,96 45,20 45,08 ítölsk llra.........0,04212 0,04240 0,04226 Austurrfskur sch......6,390 6,430 6,410 Portúg. escudo.......0,4330 0,4359 0,4344 Spánskur peseti......0,5323 0,5357 0,5340 Japanskt yen.........0,6284 0,6324 0,6304 irsktpund............104,80 105,46 105,13 Sérst. dráttarr.......97,02 97,62 97,32 ECU-Evrópumynt........82,45 82,97 82,71 Grfsk drakma.........0,2712 0,2730 0,2721 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Til hamingju meö a& vera í heilu lagi eftur helgina. Annaö stendur ekki skrifað í pistli dagsins. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. urnar mikinn skilning. Það er kominn tími til að allir þessir rík- isstarfsmenn geri eitthvað fyrir mann. HSg Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður ferskur í dag. Þú ert í geðlægð vegna hvítu rigningarinnar, enda virðist sýnt að draumur þinn um að landsins forni fjandi myndi gleyma okkur Frónbúum hafi nú brugðist. Farðu varlega í hálkunni. ______ Fiskarnir <£X 19. febr.-20. mars Ljónið 23. júlí-22. ágúst Nágranni þinn bankar upp á hjá þér í kvöld og biður um bolla af sykri. Það fer eftir útliti nágrann- ans hvort þú átt eitthvað aflögu eöa ekki. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Miklar breytingar eru framundan hjá þér í hádeginu. Búðu þig undir stórátök. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verður nettsviðinn í kvöld þegar ókunnur aðili sem þú kynntist um helgina hringir í þig, einhverjum innan heimilis- ins til lítillar gleði. Stjörnurnar ítreka að fyllstu varúðar er þörf í svona málum. Þú tekur áhættu í peningamál- unum í dag. Afraksturinn veltur á hvort þú ert lúser eður ei. Vogin 24. sept.-23. okt. Þaö er mjög bjart yfir þér og þín- um á þessum degi. Til hamingju með það. Spor&drekinn 24. okt.-21. nóv. Nautiö 20. apríl-20. maí Hvert fór Snorri? Naut veröa greind í dag. Vinnu- veitendur ættu að halda þeim sem lengst fram eftir kvöldi. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú fríkar út vegna skattskýrsl- unnar í dag og á því sýna stjörn- Bogma&urinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn veröur afar list- rænn í dag og er sýnt að mikil tón-, rit- eða myndverk munu veröa til áður en kvöldar. Hafðu það einnig í huga að sköpunar- gáfan gæti komið fram í ástarlíf- inu. 492 Lárétt: 1 sterkur S fim 7 kerra 9 umdæmisstafir 10 kompa 12 við- kvæmt 14 löngun 16 fugl 17 brúk- uð 18 deila 19 ró Ló&rétt: 1 skógur 2 Ijómi 3 lasta 4 vaðall 6 blása 8 útrýming 11 gol- þorskum 13 fljót 15 eldur Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt: 1 væta 5 önugt 7 lend 9 ný 10 digra 12 álma 14 kná 16 dún 17 illur 18 aga 19 rak Ló&rétt: 1 völd 2 töng 3 andrá 4 ögn 6 týran 8 einnig 11 aldur 13 múra 15 ála

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.