Tíminn - 14.02.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.02.1996, Blaðsíða 15
Mi&vikudagur 14. febrúar 1996 15 Makalaus mynd frá enska leikstjóranum Ken Loach sem hefur notið mikilla vinsælda í Evrópu undanfarið og hlotið griðarlegt lof gagnrýnenda. Kröftug ástar- og baráttusaga úr spænsku byltingunni sem hreyfir við öllum. Aðalhlutverk: lan Hurt (Backbeat). Felix verðlaunin: Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.10. B.i. 12 ára. TO WONG FOO Harrison Ford fer á kostum í þessari Ijúfu gamanmynd í hlutverki auðkýfingsins Linusar Larrabee. Linus sér loksins fram á stærsta fyrirtækjasamruna ferilsins sem er afurð trúlofunar iðjuleysingjans Davids (litla bróður) og dóttur samkeppnisaðilans þegar Sabrina kemur til sögunnar og hrærir í málunum. Sýnd kl. 5, 9 og 11. LAND OG FRELSI Bye Bye Love ★1/2 Amerísk væmni Bye Bye Love Abalhlutverk: Matthew Modine, Randy Quaid, Paul Reiser SAM-myndbönd Sýningartími 101 mínúta Leyfb öllum aldurshópum Það er sorglegt a& sjá hvernig framleiðend- ur þessarar myndar missa niður um sig buxurnar eftir allgó&a spretti í upphafi myndarinnar. Seinni hluti myndarinnar leysist hreinlega upp í ameríska væmni eins og hún gerist verst, ojbjakk. Myndin er farsi og fjallar um þrjá karla, þrjátíu-og-eitthvað, haldna gráa fiðringn- um alkunna. Þeim finnst þeir vera liðlega tvítugir, en konur sínar fimmtugar. Allir hafa hlaupið að heiman og eru þarafleib- andi hinir dæmigerðu helgarpabbar með sín viðhöld og framtíbardrauma. Sýnd kl. 9 og 11.15. CARRINGTON Sýnd kl. 5 og 7.05. PRESTUR Aðalhlutverk: Linus Roache. Sýnd kl. 4.45 og 6.50. Ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári með ótrúlegum tæknibrellum! Barátta aldarinnar er hafin!!! ★★★ ÓHT, rás2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (B. i. 14 ára.) A comrdy aboul singlc dods, gidtnends tsnd Ihe littk pmblcms in bctwccn. Að vísu er vel hægt ab hlæja að ýmsum at- riðum í þessari mynd, en þess á milli virð- ist hún eiga ab vekja tár á hvarmi, væmn- in er ótrúleg. Leikurinn í myndinni er líka fyrir neðan meðallag, nema hjájaneane Garofalo sem leikur einkar furðulegan kvenmann af mikilli prýði, en er því mið- ur í aukahlutverki. -JBP BtÓHÖLLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 HEAT ACE VENTURA Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can’t Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur í veginum? Þeir eru lögreglumenn neðanjarðarlesta New York borgar. Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05 f THX. B.j. 14 ára. Þrjár drottningar úr New York ætla að kýla á Hollywood en lenda í tómum sveitalubbum! Vida (Swayze), Noxeema (Snipes) og Chi Chi (Leguizamo) eru langflottustu drottningar kvikmyndasögunnar. Frábær útfríkuð skemmtun um hvernig á að hrista upp í draslinu! Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Wesley Snipes og John Leguziamo. Sýnd kl. 9.10 og 11.15. AMERÍSKI FORSETINN Sýndkl. 11. Verð 350 kr. fnn f Sony Dynamic • WJ Digital Sound. Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í A-sal kl. 7. Kr. 750. BENJAMÍN DÚFA Sýnd kl. 5. TAKTU ÞÁTT í SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN. BÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 Brad Pitt (Legend of the Falí), Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. ★★★ ÓHT. Rás 2. ★★★★ K.D.P. Helgarp. ★ ★★1/2 SV. Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. AGNES ★★★ SV, Mbl. ★★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Miðaverð 750 kr. MORTAL KOMBAT Jim þykir efnilegur í körfubolta. Hann er ungur, svalur og vinsæll. Lífið blasir við honum þartil fiknin varð yfirsterkari. Aðalleikarar: Leonardo DiCaprio (What’s Eating Gilbert Grape, The Quick and the Dead) „KÖRFUBOLTADAGBÆKURNAR” er byggð á sannsögulegum atburðum og er því sláandi og grípandi. Tónlist myndarinnar er flutt af Pearl Jam, Doors, The Cult, Soundgarten og P.J. Harvey og The Posies. Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Rómantíska gamanmyndin „SANNIR VINIR“ „Sannir vinir” er lífleg, rómantísk gamanmynd sem kemur öllum í gott og fjörlegt skap. ★ ★★ SV, Mbl. ★ ★ 1/2 HK, DV. Sýnd kl. 5. DESPERADO ★★★ ÓHT. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7 og 11. SVAÐILFÖR Á DJÖFLATIND „Frábær gamanmynd með Daniel Stern (Home Alone I & II, City Slickers) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7. KIDS im Sýnd kl. 11. ^QQ^Sony Dynamic Digital Sound- Þú heyrir muninn Sýnd m/ islensku tali kl. 5. Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 16 ára. Síðustu sýningar! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRELSUM WILLY 2 M/ísl. tali. Sýnd kl. 5. Forsýning kl. 9. Frá leikstjóra Kryddleginna hjarta, Alfonso Arau. WATING TO EXHALE ATH.! Tónlistin úr myndinni er fáanleg í Skifuverslununum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumliða. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. BRAVEHEART Sýnd kl. 5 og 9. Tilnefnd til 10 óskarsverðlauna m.a. fyrir bestu kvikmynd. NINE MONTHS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. DANGEROUS MINDS Sýnd kl. 5. DRJEKYLL AND MS. HYDE Sýnd kl. 5. GOLDENEYE ' ‘PlX'AJK'STAS’ fe'HlK •PO'AnUl'-.! , FAMILV HfT t> 1>IL SLI.fMB!!'’ ARiALSnavHC: u vu»>, j filSdtlAJxNkíN' I Sýnd kl. 5 og 9 í THX digital. B.i. 16 ára. Sýnd í sal 2 kl. 11. POCAHONTAS EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM Saga um eiginmenri, eiginkonur, börn og aðrar náttúrulegar hamfarir. Julia Roberts, Dennis Quaid, Robert Duvall, Gena Rowlands og Kyra Sedgwick í aðalhlutverkum. Leikstjóri Lasse Hallstrom (Mitt liv som hund) Handrit Callie Khouri (Thelma and Louise) Kvikmyndataka Sven Nykvist (Fanny og Alexander) Sýnd kl. 7, 9 og 11. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 POCAHONTAS Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 f THX. Bönnuð innan 12 ára. iTniiiiim PENINGALESTIN Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára. KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Sími 553 2075 DAUÐASYNDIRNAR SJÖ Sími 551 6500 - Laugavegi 94 KÖRFUBOLTA- DAGBÆKURNAR LEONARDO DICAPRIO Slmi 551 9000 FORBOÐIN ÁST HASKOLABIO Slmi 552 2140 iz m SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 HEAT THE USUAL SUSPECTS FlVt ClílffllNALS . ONE LINt UP NO COINCfbENCE NY MYNDBÖND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.