Tíminn - 14.02.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.02.1996, Blaðsíða 16
Vebrlb (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Suóvestan qola eða kaldi, slydduél og hiti 0 til 3 stig. • Breiðafiörður: Suðvestan kaldi, skúrir oq kólnandi veður. Cengur í austan kalaa eða stinningskalda meö smá élfum síðdegis. • Vestfirðir, Strandir og Noröurland vestra: Suðvestan stinnings- kaldi eða allhvasst og skúrir. Hiti 2 til 7 stig. Síðdegis verður norðaust- an stinningskaldi, él og frost á bilinu 0 til 3 stig. • Noröuriand eystra: Suövestlæg átt, gola eða kaldi, svttir upp í bili og fer að kólna. Síbdegis gengur í norðlæga átt, golu eoa kalda með smá éljum, einkum á annesjum og þá frystir. • Austurland að Glettingi og Austfirðir: Allhvöss eba hvöss sunnan og subvestan átt, skýjað, víða rigning og hiti 2 til 7 stig fram eftir degi. Síodegis fer að létta til meö minnkandi suövestan átt og kólnandi veðri. • Suðausturland: Suðvestan kaldi eða stinningskaldi. Súld eða rign- ing og hiti 2 til 6 stig. Einar Oddur Kristjánsson segist ekki taka gagnrýni Matthíasar Bjarnasonar til sín og segist hafa spurt Davíb Oddsson spurninga um framtíbina: Pólitísk umræða í þing- flokknum mætti vera meiri Forstööumabur Krýsu- víkursamtakanna: Bjóða dag- gjöld á við bestu boð erlendis „Ég tók nú þessa gagnrýni Matthíasar vinar míns Bjarnasonar ekkert til mín. Matthías sagbi til dæmis að þingmenn lægju í feröalög- um. Ég hef bara ekki gert það, hef reyndar aldrei fariö til útlanda á vegum ríkisins, hef verib bebinn um þab nokkrum sinnum en hef ekki mátt vera ab því, hef talib annab mikilvægara, Barnaleikhúshátíö til styrkt- ar barnaleikhúsi í Sarajevo: Vantar rúður feb., verður efnt til leikhúshátíðar fyr- ir börn. Sýningar verða haldnar í öilum starfandi barnaleikhúsum borgarinnar og er markmiðið með hátíðinni að safna fé fyrir eina barnaleikhúsið sem enn starfar í Sarajevo í Bosníu. Að sögn Hallveigar Thorlacius, brúðuleikara og alhliða brúðuleik- hússkonu, eru íslensku samtökin í samstarfi við bamaleikhúsin á Norðurlöndunum sem hafa þegar safnað peningum fyrir bosníska leikhúsið en aðeins á Islandi var ákveðið að halda barnaleikhúshá- tíð. „Okkur fannst vert að minna á að böm þurfa leikhús, hvernig sem á stendur hjá þeim," segir Hallveig. Þótt leikhúsið í Sarajevo standi fyrir barnaleiksýningum á hverjum degi vantar allt sem til þarf, tækni- búnaö, ljósabúnað, hljómflutnings- tæki, hita, rúöur í gluggana, mat og svo mætti lengi telja. Það var leik- hússtjórinn sem vakti athygli barnaleikhúsfólks á Norðurlöndun- um á málinu en hann var mjög þekktur leikari í landi sínu fyrir stríð. Nú stýrir hann barnaleikhús- inu en hann missti báða fæturna þegar hann steig á sprengju fyrir ut- an heimili sitt fyrir þremur árum. ■ Islandsbanki nábi gób- um árangri 1995: 331 milljón króna hagna&ur íslandsbanki fagnaði góðri af- komu á síðasta árí. Hagnaðurinn af rekstri bankans og dótturfélaga hans reyndist vera 331 milljón króna, en var árið 1994 185 millj- ónir króna. Framlag á afskriftareikning bank- ans nam 831 milljón króna, sem er rétt liölega helmingur þess sem var árið á undan. Vanskil hafa minnkað til muna síðustu misserin og efna- hagsástand batnab, sem aftur þýðir minni þörf fyrir framlög á afskrifta- reikning. Rekstrarkostnaður bank- ans minnkar ár frá ári, hann lækk- abi um 42 milljónir á síðasta ári miöað við árið 1994. Eigið fé ís- landsbanka er nú rétt um 5 millj- arðar króna. -JBP í gluggana Um næstu helgi, 17.-18. Snorri Welding, forstöðumab- ur Krýsuvíkursamtakanna, segir ab sérhæfbri íslenskri heilbrigbisþjónustu veröi ekki viðhaldið nema hægt veröi aö selja hana á erlenda markabi. 5 manna hópur Svía er nú staddur í mebferö í Krýsuvík og er búið aö gera tveggja ára samning viö Svíþjóö um vímuefnaneytendur þaban. Meðferðarhópurinn í Krýsu- vík er á aldrinum 20-55 ára og er einkum um að ræba mjög illa farna vímuefnaneytendur, meira en 50% sjúklinga eru dag- legir sprautufíklar. Þetta fólk er samfélaginu mjög kostnaðar- samt og nægir í því samhengi aö nefna tíö afbrot og háan sjúkra- hússkostnaö. Samningurinn vib Svía hljóöar upp á 600-800 krónur sænskar á sólarhringinn en eftir tiltekinn tíma lækkar gjaldiö. Þetta verö mun sam- bærilegt viö þaö sem best gerist erlendis en er samt rífleg greiösla miöaö viö tilkostnaö meöferöarinnar. Svíarnir eru 6 mánuöi hér á landi í senn og er heimild fyrir aö veita 10 vistun- arrými árlega fyrir erlenda sjúk- linga í Krýsuvík. Viöræöur eru komnar á frum- stig viö Færeyinga um sjúklinga þaöan og einnig hefur veriö rætt um að fá sjúklinga í meöferð frá öörum Norðulandaþjóðum og Grænlandi. Snorri sagöi mjög mikilvægt aö horfa til útflutnings á heilbrigöisþjónustunni á fleiri sviöum. Til aö mynda ætti ímynd landsins og ósnortin náttúra að hjálpa þar til. -BÞ svo ég tek þetta og annab sem Matthías sagöi í Tíman- um ekkert til mín," sagöi Einar Oddur Kristjánsson Vestfjaröaþingmaöur í sam- tali vib Tímann. Einar Oddur segir að enn séu þingmenn vestan af fjöröum sem þori, þótt Matthías vinur sinn sé horfinn af þingi. „Viö ræddum þetta snemma í haust viö Davíö. Ég vil hins vegar ekkert láta uppi um okkar samtal. Ég þori alveg að hafa mínar meiningar og ligg ekk- ert á þeirri skoðun minni aö ég vil að Davíð fari ekki í forseta- framboö. Mitt mat er aö Davíð eigi aö stjórna sem forsætis- ráöherra og formaður flokks- ins," sagði Einar Oddur. Einar Oddur segir aö hann hafi ekki starfað innan síns þingflokks nema í örfáa mán- uöi. „Þaö er ekkert leyndarmál aö mér finnst að þaö mætti vera meiri pólitísk umræöa í þingflokknum. En mér er sagt aö þetta hafi nú löngum verið svona. Þá hljóta nú menn eins og vinur minn Matthías sem var þarna í mannsaldur aö bera meiri ábyrgð á því en ég sem rétt er aö koma inn," sagði Einar Oddur Kristjáns- son að lokum. -JBP Abstandendur hátíbarinnar um heigina. F.v. Hallveig Thorlacius, Helga Arnalds og Erna Cubmundsdóttir. 15 stöbugildi á Landakoti í uppnámi vegna sameiningar tveggja deilda. 5 ára óvissa á Landakoti farin ab hafa áhrifá líban fólks: S Afallahjálp fyrir starfsfólkiö Kristín Á. Guðmundsdóttir for- mabur Sjúkralibafélags íslands segir ab þab hafi verib rætt hjá starfsmannarábi Landakotsspít- ala ab óska eftir áfallahjálp fyrir starfsmenn. Hún segir ab þetta sé vegna þeirra áhrifa sem langvar- andi óvissa um atvinnumálin hefur haft á líban starfsmanna. Þótt áfallahjálp breyti í sjálfu sér engu um afkomu starfsmanna, þá sé það spurning um fyrirbyggjandi aðgerð svo fólk „hljóti kannski ekki varanlega skaða af," segir Kristín Á. Hún minnir jafnframt á að óvissa starfsmanna á Landakoti hefur staðið yfir í 5 ár. Formaður Sjúkraliðafélagsins seg- ir að það sé einnig til skoöunar hjá stéttarfélögum heilbrigbisstétta að ráðast í sameiginlega herferð vegna óvissunnar um atvinnumál þeirra. Enn sem komið er hafa jró engar formlegar tilkynningar borist félag- inu um uppsagnir félagsmanna vegna meintra fjárhagslegra erfið- leika heilbrigðisstofnana og hjá Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Hinsvegar hefur verið tekin ákvörðun um það að sameina tvær deildir á Sjúkra- húsi Reykjavíkur á Landakoti, augndeild og legudeild. Kristín hef- ur það eftir trúnaðarmanni starfs- manna á Landakoti að þessi ákvörð- un hafi í för með sér tilfærslu á 15 Samkeppni ferbaskrifstofanna um farþega tók á sig nokkub nýja stefnu í gær. Forsvarsmenn Úr- vals-Útsýnar bentu á ab farþegar þeirra flygju meb splunkunýjum þotum Flugleiba meban farþegar annarra flygju meb gömlum far- kostum. Hörður Gunnarsson fram- kvæmdastjóri Úrvals-Útsýnar sagði í samtali við Tímann í gær að hann stöðugiidum. Framkvæmdastjórn Sjúkraliðafélagsins fjallaði um þessi mál á fundi sínum sl. mánudag. Þar voru samþykkt harðorð mótmæli gegn „margendurteknum niður- skurði á fjárveitingum til heilbrigð- isþjónustunnar." Sömuleiðis var höfö uppi gagnrýni á fjölgun yfir- manna og „gengdarlausan kostnab hefði bent á þessa staðreynd í frétta- tilkynningu. Hann hefði ekki verið að tala um Atlanta, heldur erlendar leiguflugvélar. Allir vissu að gamlar, erlendar þotur mætti fá fyrir lægra verð en þær sem nýlegar eru. „Flugleiðir veita aðbúnað og ör- yggi sem er til fyrirmyndar, á þetta var ég að benda og átti við erlend leigufiugfélög. Ég skil aftur á móti ekki hvers vegna Arngrímur í Atl- við breytingar á húsnæði sjúkra- húsa" á sama tíma og „almennt launafólk er notað sem fórnarpeð í valdbeitingu stjórnenda sjúkrahús- anna gegn fjárveitingarvaldinu," segir m.a. í harðorðri ályktun fram- kvæmdastjórnar Sjúkraliöafélags ís- lands. -gr/r anta hefur tekib þetta svona til sín. Þab er grundvallarmunur á íslensk- um og sumum erlendum leiguflug- félögum hvað varðar eftirlit og við- gerðir á vélunum," sagði Hörður Gunnarsson og sagði það sárt hvernig umræðan spannst. Úrval- Útsýn hefur skipt vib Atlanta vegna flugs til Portúgals 1993 og sagði Hörður þau viðskipti hafa gengið vel. - JBP Hörbur Cunnarsson hjá Úrvali-Útsýn: Var ekki aö ræöa um Atlanta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.