Tíminn - 21.02.1996, Síða 1

Tíminn - 21.02.1996, Síða 1
80. árgangur Veöurstofan varar viö yfirvof- andi sjávarflóöahœttu frá Reykjanesi og vestur á Firöi: Stórstreymi og mikil ölduhæb Veburstofa íslands gaf út í gær viðvörun vegna yfirvofandi sjávarflóbahættu frá Reykja- nesi og allt vestur á Firbi. Af þeim sökum er brýnt ab eig- endur hugi vel ab festingum báta sinna og skipa í höfnum frá Vestmannaeyjum og vest- ur um til ísafjarbardjúps. Veburspá fyrir daginn í dag, miðvikudag gerir ráb fyrir vest- suðvestan átt, 10-11 vindstigum úti fyrir Suðvestur- og Vestur- landi. Vegna stórstraums og há- vaðaroks er því spáð að öldu- hæð geti orbið allt aö 11-12 metrar í morgunsárið og fram eftir degi úti fyrir suðvestan- og vestanverðu landinu. Á stór- straumsflóði í dagrenningu í Reykjavík í dag, miðvikudag má því reikna með að sjávarhæð geti numið allt að 4,5 metrum eöa allt að 20 sentimetrum hærri en gert er ráð fyrir í flóða- töflu Sjómælinga íslands. -grh Alþingi ákveöur hvernig peningunum veröi ráöstaf- aö, segir Halldór Blöndal: Flugmála- áætlun í ríkisstjórn Endurskobub flugmála- áætlun var lögb fyrir ríkis- stjórnarfund í gærmorgun en hefur enn ekki verib lögb fyrir þingflokka. Halldór Blöndal, sam- gönguráðherra, vildi ekk- ert gefa upp um hvab kæmi fram í áætluninni um hvernig eigi ab ráb- stafa þeirri 100 milljóna króna hækkun sértekna sem verbur á þessu ári, vegna 50 miiljón króna órábstafabra umfram- tekna frá síbasta ári og samsvarandi hækkunar áætlabra sértekna Flug- máiastjórnar á þessu ári. Abspurður um hvort sjálf- gefið sé að þessar óvæntu umframtekjur verði notaðar til framkvæmda en ekki til reksturs flugvalla, en heim- ild er nú fyrir því í lögum ab flugvallargjald sem ábur rann óskert til framkvæmda renni einnig til rekstrar, sagði Halldór að það væri Alþingis að ákveba það. „í lögum um flugmálaáætlun er gert ráð fyrir því að elds- neytisgjald fari til fram- kvæmda en þab sem kallaö er flugvallarskattur fari jöfn- um höndum, óskilgreint, til flugvalla og framkvæmda í flugmálum." -LÓA Miðvikudagur 21. febrúar 36. tölublað 1996 STOFNAÐUR 1917 Skúli Ingason og Þorvaldur Hallsson hjálparsveitarmenn eru hér oð búa smábáta undir óvebrib meb því ab styrkja landfestar. TVOFALDUR 1. VINNINGUR Tímomynd: GS Hagvöxtur veriö oð ná sér á strik en ástœöa aö vara viö of mikilli bjartsýni, segir Þjóöhagsstofnun: Spáir 3,5% auknum kaupmætti á mann og 2% fjölgun starfa „Gert er ráb fyrir ab kaup- máttur rábstöfunartekna á mann aukist um 3,5% (frá 1995). Talib er ab störfum fjölgi um allt ab 2% og at- vinnuleysi fari úr 5% af vinnuaflinu í fyrra nibur í 4,4% á þessu ári", segir m.a. í inngangi og helstu nibur- stöbum Þjóbhagsstofnunar um framvinduna 1995 og horfurnar á árinu 1996. Stofnunin spáir þó enn meiri, eða 4% aukningu einka- neyslu frá fyrra ári. Hún reikn- ar með' 3% hagvexti á þessu ári í félagsmálarábuneytinu er verib ab vinna ab drögum ab frumvarpi til laga um At- vinnuleysistryggingasjób og mun þab verba tilbúib öbru hvoru megin vib helgina. Drögin taka mib af því starfi sem unnib hefur verib í nefnd sem skipub var sl. sumar til ab endurskoba lög sjóbsins meb tilliti til þeirra breytinga sem orbib hafa á atvinnuástand- inu. Hervar Gunnarsson, annar af (aukningu úr 2% í fyrra) og 3,2% aukningu þjóðartekna. Þá spáir hún 1,3 milljarða halla á viðskiptajöfnuði. Brýnustu hagstjórnarverkefnin á næst- unni segir hún þau að tryggja minni halla á ríkissjóði og að laga vexti að bættum efnahags- legum forsendum. Enda virðist vextir hér mjög háir um þessar mundir. Betra jafnvægi í þjóðarbú- skapnum en um langt skeib ásamt því ab hagvöxtur hafi smám saman verib ab ná sér á strik (og orðið viðunandi bæbi tveimur varaforsetum ASÍ og formaður Verkalýðsfélags Akra- ness, sem á sæti í nefndinni seg- ir að ekki sé gert ráð fyrir að breyta nafni sjóðsins í Atvinnu- tryggingasjób, eins og rætt hefði verið um á sínum tíma. Hann segist ekki vilja tjá sig um einstök efnisatribi fyrr en frum- varpsdrögin hafa verið kynnt nefndarmönnum. Þá mun einn- ig koma í ljós að hvað miklu leyti menn geta veriö sáttir um væntanlegan frumvarpstexta. 1994 og 1995) er það tvennt sem Þjóöhagsstofnun segir bera hæst í þróun efnahags- mála undanfarin misseri. Þótt flest bendi til framhalds þessar- ar hagstæðu þróunar telur stofnunin ástæðu að vara við of mikilli bjartsýni, ekki síst í ljósi þverrandi hagvaxtar í helstu iðnríkjum að undan- förnu. Því hægagangur í al- þjóðaefnahagsmálum geti leitt til þess ab útflutningsskilyrði verði lakari en stofnunin hafi reiknað meb auk þess sem áhugi á erlendri fjárfestingu Hervar segir að það sem nefndin hefur einkum verið að velta fyrir sér sé m.a. á hvern hátt hægt sé að virkja fólk sem misst hefur atvinnuna og hvernig hægt er að skapa því eitthvað við að vera í stað þess ab mæla göturnar. Formaöur nefndar um endur- skoðun á Iögum Atvinnuleysis- tryggingasjóðs er Hjálmar Árna- son þingmabur Framsóknar- flokksins í Reykjaneskjördæmi. -grh hérlendis gæti minnkað um hríð. Með 36% aukningu at- vinnuvegafjárfestingar í ár (að- allega vegna stækkunar áivers- ins) verður það hún sem ber uppi hagvöxtinn á þessu ári. í fyrra var það hins vegar aukin einkaneysla og árið þar áður stóraukinn útflutningur. Við- skiptahalli á þessu ári er skýrð- ur með meiri aukningu þjóðar- útgjalda en þjóðartekna. En bent er á að innflutningur vegna álversstækkunar sé tölu- vert meiri en hallanum nemur. ■ Úrræöi fyrir fólk sem á í basli „Þetta er samfelld og sam- hangandi aðgerö ríkisstjórn- arinnar og miöar að því ab rábast á skuldir heimilanna og skapa þeim sem eiga í . basli úrræði," sagði Páll Pét- ursson félagsmálaráðherra í samtali við Tímann í gær um röð frumvarpsdraga þriggja rábherra um greiðslusveigj- anleika, sem kynnt voru í rík- isstjórn í gær. Sjá frétt blabsíbu 3 Endurskoöun á lögum Atvinnuleysistryggingasjóös: Frumvarp í smíbum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.