Tíminn - 21.02.1996, Qupperneq 2

Tíminn - 21.02.1996, Qupperneq 2
2 Miövikudagur 21. febrúar 1996 Tíminn spyr... í Ijósi þeirrar niburstöbu skob- anakönnunar ab 43% lands- manna telja ab ríkib eigi ekki ab selja ríkisbankana einkaabilum telurbu þá rétt ab leggja núna fram frumvarp um ab breyta bönkunum í hlutafélög? Steingrímur J. Sigfússon, alþingismabur „Þaö væri æskilegt ab geta rætt spurninguna um rekstrarform og spurninguna um eignarhald abskil- ið. Ég er þeirrar skoðunar að hér eigi að vera a.m.k. einn öflugur þjóðbanki sem sé með einhverjum hætti í eigu ríkisins eöa þjóðarinn- ar. Mér finnst nær aö velta því fyrir sér, ef menn telja samkeppnina næga, að sameina ríkisbankana tvo í einn öflugan þjóðbanka heldur en að gæla við hugmyndir um að selja þá. Menn gætu síðan litið sjálfstætt á spurninguna um rekstrarformið. Ástæðan fyrir því að menn eru tor- tryggnir á alla „hf- ingu" er sú að einkavinavæðingaráráttan er svo sterk hjá þeim mönnum sem ráða ferbinni að menn vilja einfaldlega ekki rétta skrattanum litla fingur í þeim efnum. Ég held að þjóðin sé orðin hundleið á að horfa upp á þessa menn gefa eignir hennar. Það er sennilega ástæðan fyrir því ab svona sterk andstaða kemur fram gegn því ab hrófla við ríkisbönkun- um." Ágúst Einarsson, alþingismaður „Ég tel rétt að menn gaumgæfi vandlega hvort ekki sé rétt að breyta rekstrarformi á bönkunum. Ég tel það hafa marga kosti að ríkis- bankarnir verði í hlutafélagsformi. Það hefur hins vegar ekkert með það að gera hvort þeir verða einka- væddir eða seldir heldur er það seinni tíma ákvörðun." Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður „Ég tel eðlilegt að það sé skoöaö, einkum ef vænta má þess að við- skiptaleg sjónarmið njóti sín frekar í starfsemi bankanna og meiri aðgát sé sýnd í rekstri." Kennarar farnir aö huga ab kröfugerö vegna kjarasamninga viö sveitarfélög- in. Kröfugeröin tekur miö af áformuöum réttindaskeröingum. Form. KÍ: Eðlilegt samráð er forsenda breytinga „Þab sem þarf til er ab menn leggi til hlibar frumvarp um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og bjóbi félögum opin- berra starfsmanna til raunveru- legs samrábs um breytingar á lögunum frá 1954. Þá eru menn tilbúnir ab ræba þab á jafnréttis- grundvelli og hib sama gildir um samskiptareglur á vinnu- markabi. Þá þarf samráb um breytingar á lífeyrisjóbi starfs- manna ríkisins aö vera óskilyrt," segir Eiríkur Jónsson formabur Kí um þab sem naubsynlegt er ab gera til ab yfirfærsla grunn- skólans til sveitarfélaga geti á ný gengib eblilega fyrir sig. Hann segir að það sé ekkert sam- ráð þegar málin eru nánast fullaf- greidd í ráöuneytunum eins og t.d. samskiptareglur á vinnumarkaði og endurskoðun á lífeyrissjóði rík- isstarfsmanna. Þá hafnar hann því skilyrta samráði sem mun hafa verið viðhaft vegna endurskoðun- ar á lífeyrissjóði ríkisstarfsmanna auk þeirra skerðinga .sem frum- varpiö gerir ráð fyrir á lífeyrisrétt- indum þeirra. Hann segir að það gangi ekki upp af hálfu ríkisins þegar formaður samráðsnefndar um lífeyrissjóðinn segir það við fulltrúa starfsmanna í nefndinni „að við viljum hafa við ykkur sam- ráð og þaö getur staðið áfram ef þið emð sammála okkur." Þess- vegna sé það krafa kennara „að menn taki upp eðlileg samráð um þessi mál." Að sögn Eiríks er hins- vegar ekkert sem bendir til að svo veröi af hálfu ríkisins, miðað við stöðu mála um þessar mundir. En eins og kunnugt er þá hafa kennarar hætt samstarfi við stjórn- völd vegna yfirfærslu grunnskól- ans í mótmælaskyni vegna áform- aðra breytinga á réttindum, skyld- um og kjörum opinberra starfs- manna. Af sömu ástæðu líta kennarar svo á að kjarasamningar þeirra séu lausir þann 1. ágúst nk. og em þegar byrjaðir að huga að gerð kröfugerðar við sveitarfélög- in. Formaður KÍ er jafnframt í eng- um vafa um það að kröfugerð kennara á hendur sveitarfélögum verður mun meiri en ella hefði orðið ef þessi áform ríkisstjórnar- innar hefðu ekki komiö fram með þeim hætti sem raun varð á. Eirík- ur bendir einnig á að hagsmunir KÍ og HÍK fari þarna saman enda koma þau bæði að þessum málum sem ein heild. Formaður KÍ segir að menn hafi vissulega haft veður af því að til stæði aö endurskoða lögin um réttindi og skyldur opinbera starfs- manna en ekki að „rústa þeim." Það sem einkum fer fyrir brjóstið á opinberum starfsmönnum er að ákvæöi um æviráðningar og biðla- unarétt eru felld niður, einnig rétt- ur til fyrirframgreiðslu launa og sömuleiðis makalaun og svonefnd lausnarlaun. Þá veröur auðveldara að segja fólki upp störfum og raun- ar losað um allt sem heitir ráðn- ingarfesta hjá opinberum starfs- mönnum. Sem dæmi um áhrif þeirra breyt- inga sem stjómvöld áforma í líf- eyrissjóösmálum opinberra starfs- manna bendir Eiríkur á eftirfar- andi dæmi: Kennari hefur greitt í lífeyris- sjóðinn í tæpan aldarfjórðung og vill notfæra sér 95 ára regluna, þ.e. fara á eftirlaun 60 ára þegar starfs- aldur og lífaldur er 95 ár. Sam- kvæmt áformuðum breytingum á 95 ára reglunni þarf þessi maður að greiða í sjóöinn í 16 ár til að geta farið á eftirlaun í staö 13 ár samkvæmt núgildandi reglum. Miðað við þessar breyttu forsendur mundi viðkomandi kennari ekki ávinna sér brot úr prósenti til auk- inna lífeyrisréttinda þau 16 ár sem hann á eftir að greiða til sjóðsins. Samkvæmt gamla kerfinu hefði hann hinsvegar aukið réttindi sín um 16%. -grh Það kemur ekki til mála að fresta Gilsfjarðarbru! AFT;7?/ FF G/'sL? /}£>//// /z/V /-//)//N &/6G - /F Sy///F// BF///V/9 / Skólalíf shalds- EFTIR FjÖLMANN BLÖNDAL Einn var sá deildarstjórinn sem hafbi komið skóla- stjóranum á óvart með snöfurmannlegri, hispurslausri framkomu sinni. Þetta var Pósturinn, nýskipaður deildarstjóri félags- málasviðs. Ekki vissi Doddi hvaðan uppnefni Póstsins var kom- ib, Pósturinn var svo miklu eldri í hettunni en hann sjálfur. Það fór reyndar svolítib í taugarnar á Dodda ab starfs- aðferðir Póstsins minntu um sumt á hann sjálfan. Málin voru tekin fyrir á snaggaralegan hátt og talað um þau á mannamáli svo allir nemendur skildu., Pósturinn var af frægu kjaftakyni utan af landi og kvæntur kennslukonu vib sama grunnskóla og Doddi hafði ábur verið skólastjóri. Það pirrabi Dodda líka, að frúin virtist hafa miklu meiri áhrif á skólastarfib þar en ábur. ■ M -Koma tímar og koma ráð, hugsaði Doddi. -Ef hann fer ab ógna mér, finn ég ---------- eitthvað á hann. Staðreyndin var nefnilega sú, að Póst- urinn aflaði sér sífellt meiri vinsælda með því að beita svipuðum kennsluaðferbum og Doddi hafði sjálfur gert þegar hann kenndi meira en nú. Eitt vissi Doddi ekki. Pósturinn hafbi kortlagt skólastjóra sinn og var því viðbúinn atlögu frá hans hendi. Frændi Póstsins hafði upplýst hann um þab í trúnaði, að eitt sinn þegar Doddi var í grunnskólanum lagbist hundur skólastjórans á fé frændans í skemmtiferö kennararáðsins. Hundinn hefbi að sjálfsögöu átt að aflífa, en vegna mannvirðinga Dodda hafði það ekki verið gert. Hundurinn var hins vegar í meira uppáhaldi hjá Dodda en margir af samkennurum hans og hafði Póst- urinn því ás uppi í erminni, efú þyrfti að halda. Sagt var... Fokib í flest „Nú set ég allt mitt traust á Pál Pét- ursson". Sígurbur T. Sigurbsson í Hlíf. Tíminn í gær. Upplýslngin „ísland er lýðveldi!" Pétur Gubvarbsson fræbir óupplýstan landslýb í Tímanum í gær. Rauba dulan „Fjármálarábherra líkt vib nautabana með rauöa dulu." DV í gær. Raubblauta klútdulan „Það er rangt að blautri tusku hafi veriö veifab framan í kennara." Segir Björn Bjarnason í Tímanum í gær og hefur nú raub dula umhverfst í blautan klút. Streltt húb „Er húb þín þurr og streitt og finnst þér þú vera pirruð í henni?" Nýyrbasmíb í Tilverunni í DV í gær. Kirkjan í hers höndum „Píslarsögu þjóbkirkjunnar eru engin takmörk sett. Nú er komiö upp mál sem á sér ekkert fordæmi í íslenskri kirkjusögu: sjálfur biskup íslands er borinn sökum um kynferbislegt of- beldi gagnvart tveimur konum að minnsta kosti... Ijóst ab staða bisk- ups og þjóðkirkjunnar er oröin slík að neybarástand vofir yfir." Segir leibarahöfundur Alþýbublabsins í gær og ab manni læbist sá grunur ab hann myndi ekki setja sig upp á móti abskilnabi ríkis og kirkju. Vælandi ákvarbanir „Dæmi um þetta er þráteflið um skiptingu fjár til heilbrigðismála. Þar standa öll spjót á heilbrigðisrábherra og heimtab ab hann standi fyrir svör- um varbandi ákvarbanir sem teknar eru af stjórnum og sérfræðingum heilbrigðisstofnana, sem yfirleitt hafa ekki annab til mála að leggja en ab fé sé of naumt skammtab á fjárlög- um. Samkvæmt Tímanum í gær þarf grey Ingibjörg sem vill öllum vel ab vera samnefnari fyrir sparnabarabgerbir í heilbrigbismálum. Kratarnir í pottinum eru nú að verða svartsýnir á að takast muni að sameina Þjóðvaka og Alþýðu- flokkinn fyrir 80 ára afmæli Al- þýðuflokksins í næsta mánuði. Umræðurnar eru þó enn í gangi og er fullyrt að nú séu þjóbvakaf- oringjar farnir ab láta sig dreyma um sameiningu á „seinni hluta kjörtímabilsins" og þá með sam- fylkingu sameinaðra krata fyrir næstu kosingar í huga, en samein- aðir kratar samanstanda í hugum þjóðvakamanna af Þjóðvaka, Al- þýðuflokki og klofningsbroti úr Al- þýðubandalagi. • Afmælishátíð krata var talsvert rædd í pottinum. Sem kunnugt er var þeim sem sjá áttu um afmælis- haldið, m.a. fyrrum þingmanni Petrínu Baldursdóttur, ýtt skyndi- lega til hliðarfyrir nokkrum vikum, og tilkynnt að nýir menn tækju við, undir forustu jakobs Magnús- sonar stórpoppara og menningar- fulltrúa Alþýbuflokksins í London. Nú hefur Jakob helst úr lestinni og í hans stab mun hiti og þungi und- irbúnings afmælisins hvíla á herb- um Baldurs nokkurs Stefánsson- ar, Stefáns Baldurssonar Þjöbleik- hússtjóra og Þórunnar Sigurðar- dóttur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.