Tíminn - 05.03.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.03.1996, Blaðsíða 6
6 Þri&judagur 5. mars 1996 ✓ Olafur Nilsson, löggiltur endurskoöandi, gagnrýnir afskiptaleysi löggjafans afhinum unga fjármagnsmarkaöi. Skýrar reglur skortir, þó aöeins sé aö rofa til: Eignamat skattstjóra í 30 ár viröist á misskilningi byggt „Reglur skattalaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa eru sérís- lenskt fyrirbæri. Reglurnar eru orönar gjörsamlega úrelt- ar og illframkvæmanlegar, og er í raun mikil óvissa ríkjandi um heimildir félaga til útgáfu jöfnunarhlutabréfa," sagöi Olafur Nilsson, löggiltur end- urskobandi hjá KPMG Endur- skobun hf., í erindi sem hann flutti í síbustu viku á ársfundi Verbbréfaþings íslands þar sem hann fjallabi um áhrif skattalaga á hlutabréfamark- abinn. A Ólafi mátti heyra ab víba er pottur brotinn í lög- gjöf um skattalög, sem varba vaxandi hlutabréfamarkab á íslandi, og reglur sem stubst er vib eru oft og einatt tilvilj- anakenndar. Ólafur benti á ab samkvæmt skattalögum gegndu reglur um jöfnunarhlutabréf mikilvægu hlutverki. Annmarkarnir væru hins vegar miklir. Tilviljanakennt verðmætamat skattstjóra Nefndi Ólafur þar til ab þab hefbi lengi stabib í mönnum ab meta raunverulegt verbmæti hreinnar eignar félaga. Ríkis- skattstjóri hefbi á sínum tíma sett sér verkiagsreglur um slíkt mat, sem féllu ekki lengur aö því sem menn telja raunveru- legt verbmæti eigna. Fasteignir eru metnar á brunabótamati, skip á vátryggingaveröi, veiöi- heimildir ekki metnar og hluta- bréfaeign á nafnveröi aö viö- bættri heimild til útgáfu jöfn- unarhlutabréfa í viökomandi félögum. „Þessar matsreglur geta leitt til verulegs ofmats og vanmats. Til dæmis er hlutabréfaeign ekki metin á markaðsverði, þótt þaö liggi fyrir, heldur á nafnverði að viöbættum þeim jöfnunarhlutabréfum sem heimilt er aö gefa út. Þannig ákvaröaö matsverö getur verið langt frá markaðsveröi og eru mörg dæmi um bæði allt of hátt mat og of lágt," sagði Ólaf- ur Nilsson. Reglur á misskiln- ingi byggbar, sagði Hæstiréttur. Þó er haldið áfram Ólafur vitnaöi í máli sínu til Hæstaréttardóms frá 1994 sem fjallaöi um heimild til útgáfu jöfnunarhlutabréfa og mat á raunverulegu verðmæti hreinnar eignar. Þar hafi Hæsti- réttur komist aö annarri niöur- . stööu en fjölskipaður héraðs- dómur. „Verður ekki annaö séö af umfjöllun Hæstaréttar í dómn- um en aö framkvæmd þessara reglna í þau rúmlega þrjátíu ár, sem þær hafa verið í gildi, hafi alla tíð veriö á misskilningi byggö. Framkvæmdin heldur þó áfram eins og ekkert hafi í skorist af hálfu ríkisskattstjóra, en bæöi skattyfirvöld og gjald- endur eru í verulegum vand- ræðum meö framkvæmdina," sagði Ólafur. Víðtækt samkomu- lag stjórnmálaflokk- anna Ólafur ræddi í upphafi máls síns um viðskipti meö hluta- bréf, viöskiptagrein sem ætti sér aðeins um áratugar langa sögu hér á landi. Sagöi hann aö ótvírætt væri að þátttaka félaga á hlutabréfamarkaði hafi eflt og styrkt stööu þeirra og gert þeim kleift aö takast á við ný verkefni. Ólafur sagði aö lög nr. 9/1984 hafi verið tímamótalög. Þau lög heimiluðu einstakling- um frádrátt frá tekjum aö vissu marki vegna fjárfestingar í at- vinnurekstri, einkum vegna kaupa á hlutabréfum. Lögin hafi verið sett meö víötæku samkomulagi stjórnmálaflokk- anna, þrátt fyrir langvarandi pólitíska togstreitu um skatta- lega stöðu mismunandi félags- forma. Sagöi Ólafur aö í kjölfar- ið hafi skapast grundvöllur til aukinnar þátttöku almennings í atvinnulífinu. Hjólin hafi tek- ið aö snúast, hægt í fyrstu og síban æ hraðar. Lögin heföu tvímælalaust haft góö áhrif og Árleg kynning á því námi, sem í bobi er á landinu, verb- ur sunnudaginn 10. mars. Til ab kynningin megi koma gestum ab sem mestu gagni er hún vandlega skipulögb og skipt nibur eftir ákvebn- um svibum. Þannig geta þeir, sem líst vel á ab starfa innan heilbrigbisgeirans í framtíbinni, farib á einn stab og fengib þar upplýs- ingar um allt nám sem teng- ist því svibi, svo sem nám í hjúkrunarfræbi, lyfjafræbi, læknisfræbi, nuddi, meina- tækni, tannsmíbi, á lækna- ritarabraut o.s.frv. Kynningin fer fram á þrem- ur svæöum í borginni: Há- skólasvæðinu, Sjómannaskól- anum og Listaháskólanum í Laugarnesi. Aö sögn Ástu Kr. Ragnarsdóttur, framkvæmda- stjóra Skrifstofu námskynn- ingar, er leitast við aö ná til fólks á öllum aldri, enda ekki eingöngu verið að kynna byrj- unarnám í háskóla, heldur einnig endurmenntun, kvöld- skóla o.fl. sem höfðaö gæti til fólks, sem einhverra hluta vegna hætti námi á sínum tíma. Auk þess hafi skipuleggj- endur reynt aö taka tillit til Ólafur Nilsson, löggiltur endur- skobandi: Vaxandi vibskipti meb hlutabréf á íslandi hafa faríb fram- hjá löggjafanum. Breytingum og nýjum vaxtarbroddum íþjóblífinu hefur ekki verib mœtt sem skyldi. hefðu breytt viðhorfi almenn- ings til atvinnulífsins. Vantar skýrar regl- ur um fjárfestingar- fyrirtæki Ólafur nefndi að til hefðu orðið fjölmörg ný fyrirtæki á landsbyggðarfólks og var í því skyni skipulögö menningar- vaka, sem stendur alla helg- ina, til að gera heimsókn í borgina eftirsóknarverðari. Einnig var samið um ódýr gistirými og flugfargjöld og hafa þegar nokkrir hópar utan af landi meldað sig til skrif- stofunnar. í Aöalbyggingu HÍ veröa þrír námskjarnar kynntir: raunvís- indagreinar, tækni- og iðn- nám og nám í tengslum við matvælaiðnað. Þar veröur jafnframt kynning á fíkniefna- forvörnum frá forvarnardeild og talsmönnum jafningjaf- ræöslunnar. í Aðalbyggingu veröur einnig kynning á fram- haldsskólakerfinu. „Það verð- ur kynningaraðili sem kynnir breytingar á því kerfi og hvernig skólarnir skipta með sér verkum," sagði Asta, en eins og kunnugt er stendur til að framhaldsskólarnir sérhæfi sig eftir málaflokkum. T.d. mun Menntaskólinn í Kópa- vogi sérhæfa sig í námi tengdu ferðamennsku, Borgarholts- skóli námi tengdu bifvéla- virkjun o.s.frv. Allir, sem kynna munu nám erlendis, verða staðsettir í Lög- sviði fjármálastarfsemi á síð- ustu 10 árum. Skattareglum hefði hins veg- ar ekki verið breytt í takt við nýjar atvinnugreinar og nýja atvinnuhætti. Verulega skorti á að til væru skýrar skattaregl- ur sem tækju til þessara nýju fyrirtækja á fjármagnsmark- aði. Segja mætti að engar tæknilegar lagfæringar eða breytingar hefðu verið gerðar á lögum um tekjuskatt og eignarskatt um þetta efni síð- astliðin 17-18 ár. Mikil óvissa ríkti því um marga þætti sem varða skattalega stöðu fjár- málafyrirtækja og viðskipti með hlutabréf. Ólafur sagði að skattareglur um fjármálafyrirtækin hefðu ekki breyst í takt við breytta viðskiptahætti. Verulega skorti skýrar skattareglur sem tækju á skattalegri meðferð fjármálafyrirtækja. Reglur um hagnað og tap af sölu hlutabréfa væru úreltar og tækju ekki á gjörbreyttum viðskiptaháttum og auknum viðskiptum með hlutabréf. Segja mætti að frá árinu 1978 hefðu engar tæknilegar lag- færingar verið gerðar á þessu sviði. Væri svo komið að mikil óvissa ríki um marga skatta- lega þætti á þessu sviði. bergi, en það tekur ekki ein- göngu til framhaldsmenntun- ar, heldur allt frá „núlli og upp í doktor" að sögn Ástu. Sí- menntun verður einnig kynnt í Lögbergi, en til þess kjarna telst: endurmenntun, fullorð- insfræðsla og fjarkennsla. Hugvísindagreinar verða kynntar í Árnagarði, en kynn- ingaraðilar viðskipta- og hag- fræðigreina hafa aðsetur í Odda. Þar verða einnig þeir aöilar sem starfa að félags- og fjárhagslegum málefnum námsmanna, t.d. LÍN, bank- arnir, Stúdentaráð, BÍSN o.fl. I Sjómannaskólanum verða heilbrigðisgreinarnar kynntar auk félagsvísinda- og uppeldis- greina. Þar verður sérstakri at- hygli beint að áfalla- og skyndihjálp og verður Land- helgisgæslan t.d. með þyrlu sína á staðnum. Örlar á birtu í nýju frumvarpi um fjár- magnstekjuskatt „Það örlar á birtu í tillögum nefndar um samræmda skatt- lagningu fjármagnstekna. í til- lögunum eru nokkrar athyglis- verðar hugmyndir um skatt- lagningu fjármagnstekna, þar á meðal um skattlagningu arðs og útgáfu jöfnunarhlutabréfa," sagði Ólafur í erindi sínu. En Ólafur sér þann meinbug á að sá skattur verður enn við lýði sem veldur hvað mestri mismunun á milli sparnaðar- forma. Nefndin segir hinsvegar í viðamikilli skýrslu sinni til fjármálaráðherra, að það sé ut- an verksviðs hennar að fjalla um eignarskatt. „Eins og ég hef áður komið inn á, eru tilteknar eignir, sem bera fjármagnstekjur og fjallað er um í skýrslunni, undanþegn- ar eignarskatti, en hann vegur þyngra í mörgum tilvikum en væntanlegur fjármagnstekju- skattur. Samræmdri skattlagn- ingu fjármagns og fjármagns- tekna einstaklinga verður því ekki náð nema álagning eignar- skatts sé einnig samræmd," sagði Ólafur Nilsson í erindi sínu. -JBP Á svæði 3, í Listaháskólan- um í Laugarnesi, verður svo kynning á öllu Iist- og hand- verksnámi. Sjötíu manna „víkingasveit" með nemendaráðgjöfum hef- ur starfað með námsráðgjöf- um að skipulagningu þessa dags og verður hópurinn í út- kalli nk. sunnudag. Kennarar og nemendur verða fyrir svör- um, en auk þess verða upplýs- ingar á dreifiritum sem gestir geta tekið með sér. Kynningin hefst kl. 13 og stendur til kl. 18. Þeir, sem eru óráðnir um framtíðina eða hafa hin fjölbreytilegustu áhugamál, geta tekið strætó milli svæðanna þriggja, end- urgjaldslaust, en hann mun ganga á milli Sjómannaskól- ans, Háskólans og Listaháskól- ans á korters fresti. LÓA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.