Tíminn - 05.03.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.03.1996, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Vestfjarba: Vaxandi sunnanátt, stinningskaldi eba allhvasst og súld eba rigning undir kvöld. Hiti 2 til 6 stig. • Strandir og Norburland vestra: Subvestan kaldi en þurrt. Heldur vaxandi sunnanátt síbdegis. Hiti 4 til 7 stig yfir daginn. • Norburland eystra: Subvestan gola eba kaldi. Bjart vebur og hiti 4 til 7 stig. • Austurland ab Clettingi og Austfirbir: Subvestan gola og bjart vebur. Hiti 3 til 7 stig. • Subausturland: Subvestan og vestan gola eba kaldi og léttskýjab. Hiti 2 til 6 stig. Cuömundur Bjarnason, landbúnaöarráöherra um áróöurinn á landbúnaöinn: Ber vott um fáfræði „Landbúnaburinn er ekki abeins spurning um framleibslu matvæla og atvinnu fyrir einhvern hóp fólks, hann hefur meb búsetu ab gera, byggb í landinu, menningu þjóbarinnar, hefbir, - samskipti fólks, hvort sem þab eru fjöl- skyldubönd, samhugur eba þátt- taka í lífi og starfi hvers annars. Þessi vefur atvinnu, menningar og mannlífs í dreifbýli er einn af hornsteinum okkar þjóbfélags. Þab verbur því ab krefjast mál- efnalegrar umræbu þar sem tekib er tillit til allra þeirra fjölmörgu þátta og hagsmuna sem landbún- aburinn hefur áhrif á, hvort held- ur er í þéttbýli eba dreifbýli, þegar framtíbarstefnan er mótub. Sá sí- endurtekni áróbur sem dunib hef- ur yfir landbúnabinn á síbustu misserum ber vott um litla reisn, jafnvel fáfræbi þeirra sem hann bera fyrir þjóbina." Þetta er hluti af inngangsorbum Gubmundar Bjarnasonar, landbúnabarráb- herra vib setningu Búnabarþings sem fram fór á Hótel Sögu í gær. Landbúnaöarrábherra kom víöa Frá setningu Búnabarþings í gœr. Tímamynd: S Helgin róleg hjá lögregl- unni í Reykjavík þrátt fyrir mikinn fjölda í miö- bœnum. Aöalvaröstjóri: Mörg mán- abamót í hverjum mánuði Aö sögn lögreglunnar í Reykjavík var helgin fremur róleg en mikill mannfjöldi safnaöist saman bæöi kvöld í miöbænum. Mjög gott veöur átti stærstan þátt í því en þaö er Iiöin tíö aö íslendingar sletti ærlegar úr klaufunum fyrstu helgi nýs mánaöar eins og áöur tíökaöist, aö sögn Guömundar Guöjónssonar, aöalvaröstjóra. „Þaö er bein fylgni milli góðs veðurs og mannfjölda en þaö er löngu liðin tíð að menn skemmti sér frekar fyrst eftir út- borgunardag. Það var þannig þegar menn fengu útborgað um mánaðamótin og sáu ekki aur eftir það, en eftir að krítarkorta- viðskiptin byrjuðu eru oftar mánaðamót, stundum oft í hverjum mánuði." -BÞ vib í ræbu sinni og eyddi drjúgum tíma til að ræða um nauðsyn land- búnabar og almenna ímynd bændastéttarinnar. Hann sagði mebal annars að í sífellt opnara þjóðfélagi hafi okkur ef til vill gleymst þab sem allar nágranna- þjóbir leggi mikla rækt við að verja, en það sé mikilvægi eigin landbún- aðarframleiðslu. Hann benti á hvernig saman geti farið að fækka sauðfjárbændum um helming og senda þá á mölina eins og margir hafi viljað gera á síðasta sumri, en fordæma um leið atvinnuleysi og úrræöaleysi í félagslegum málefn- um. Háværar kröfur væru gerðar um markaðslausnir og óhefta sam- keppni í framleiðslu og verðlagn- ingu landbúnaðarafurða en málin væru ekki svo einföld. Ekki mætti gleyma því að bændur rækju fyrir- tæki sín, bú sín, í náttúru landsins, landsmenn gerðu kröfur til þeirra þar að lútandi. „Við getum ekki bú- ib bændum slík starfsskilyrði að þeir neyðist til þess að níöast á um- hverfinu og húsdýrum til þess að ná viðunandi afkomu. Sú hefur þróun- in því miður orðið í sumum ná- grannalöndum okkar með þeim af- leiðingum að neytandinn gerir nú kröfu um minni iðnvæðingu og vistvænni framleiðslu landbúnað- arafurða." Landbúnaðarráðherra sagði að það væri ekki viðunandi málflutningur að opna beri fyrir innflutning landbúnaðarafuröa á þeirri forsendu að það sé eina ráðiö til þess að ná niður verði innlendra afuröa. „Við veröum aö halda uppi kröfunni um gæði framleiðslunnar en um leið og við leyfum innflutn- ing á matvælum sem framleidd eru með vaxtaraukandi efnum mun sú krafa einnig koma fram að heimila innlendum aðilum sömu fram- leiðsluaðferðir vegna samkeppnis- stöðunnar." Landbúnaðarráðherra sagði aö góðar vörur kosti meira. Hann nefndi föt, húsgögn og bíla í því sambandi og spurði svo hvort ekki eigi einnig að gera þá kröfu til matvælanna, aö þau séu framleidd á sem heilnæmastan hátt. -Þí Sameining Samskipa og Landflutninga hf.: Flutningar á sjó og á landi Samskip hf. hefur eignast 72% hlutafjár í Landflutning- um hf. í Reykjavík og munu innan tíbar eignast 8% til vib- bótar. Þá hefur eigendum þess hlutafjár sem eftir er ver- ib boöib ab selja á hlibstæb- um kjörum. Samskip hf. er því að hasla sér völl á landi ekki síður en á sjónum, því Landflutningar hf. er gróið fyrirtæki með víðtækt flutninganet um landiö allt. Sameiningin markar þátta- skil og gerir Landflutninga- Samskip mun öflugra í vöru- flutningum innanlands. Tals- menn fyrirtækisins sögöu í gær aö með þessu mundi flutnings- tíminn styttast og þjónustunet- ið þéttast. Sem dæmi var nefnt aö heildsali -sem sendir vörur sínar hringinn í kringum land- ið þurfti í dag að semja jafnvel viö tugi einstaklinga og fyrir- tækja um flutning. Innan tíöar getur hann gengið frá sending- unum við einn aðila, Land- flutninga-Samskip. Landflutningar hf. er 30 ára gamalt fyrirtæki. Eignir þess voru 113 milljónir í árslok og veltan 72 milljónir. Starfsmenn eru um 30 talsins. -JBP Opinberir starfsmenn funda vítt og breitt um landiö: Mótmælum rignir yfir Forystumenn opinberra starfs- manna funda vítt og breitt um landib alla þessa viku þar sem meint skerbingaráform stjórn- valda eru kynnt fyrir félags- mönnum. Á sama tíma rignir yfir mótmælaályktunum frá ab- ildarfélögum og frá mörgum vinnustöbum opinberra starfs- manna gegn áformum stjórn- valda í kjara- og réttindamálum þeirra. í málflutningi forystumanna opinberra starfsmanna hefur komið fram hörð gagnrýni á framkomin ummæli forsætisráð- herra og fjármálaráðherra þess efnis að í frumvarpi um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna sé ekki um neina skerðingu aö ræða á umsömdum réttindum. Þetta telja opinberir starfsmenn að sé ekki sannleikanum sam- kvæmt og vitna m.a. í fyrri yfir- lýsingar og samninga við ríkiö þar sem fram kemur að beinar launahækkanir til opinberra starfsmanna hafi verið minni en hjá öbrum hópum launafólks. Þab helgast m.a. af því ab í tengsl- um vib aðalakjarasamninga opin- berra starfsmanna hefur í gegnum tíðina veriö gert samkomulag við ríkið um félagslegar umbætur og aukin réttindi sem talin hafa ver- ið ígildi ákveðinna prósenta í launum. „Beinar launahækkanir vega því augljóslega ekki þungt þegar félagsmenn BSRB meta samning- inn," segir m.a. í kynningu á kjarasamningi sem gerðar var við opinbera starfsmenn árið 1980. En þá var t.d. gert samkomulag við ríkið um breytingar á gildandi reglum um lífeyrissjóð ríkisstarfs- manna o.fl. í gær var stór sameiginlegur fundur haldinn í Njarðvík fyrir alla opinbera starfsmenn á Suður- nesjum, í dag er öllum opinber- um starfsmönnum í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi boöið til fundar í Öldutúnsskóla, auk þess sem gert er ráð fyrir stórfundi á Akureyri n.k. fimmtudag og einn- ig meðal starfsmanna á Landsspít- ala. Á morgun, miðvikudag koma opinberir starfsmenn á Subur- landi til fundar á Selfossi og sama dag er fyrirhugaður fundur í Eyj- um og einnig í Mosfellsbæ. -grh Búnaöarþing: Afurðastöövar efst á baugi Um fjörutíu mál verða lögö fyrir Búnaðarþing sem hófst í Reykja- vík í gær. Má þar nefna endur- skoðun búvörusamnings um mjólkurframleiðslu, endurskoð- un laga um Stofnlánadeild land- búnaðarins, og drög að verka- skiptasamningum á milli Bændasamtaka íslands og bú- greinafélaga. -ÞI Alþýöubandalagiö vill fá Davíö til aö láta rannsaka launamun hér og í Danmörku: Happaþrenna góðra mála Þingmenn Alþýbubandalagsins leggja í dag fram þrjú frumvörp fyrir Alþingi, eins konar happaþrennu. Öll málin eru tekin upp í kjölfar mibstjórar- fundar flokksins á dögunum. Á fundi meb Margréti Frímanns- dóttur, Jóhanni Geirdal og Svavari Gestssyni, forystufólki flokksins kom fram ab hér er um ab ræba samfellda vinnslu- heild frumvarpa, kippu af gób- um málum. Fyrsta frumvarpib er beiðni um athugun sem forsætisrábherra láti gera á launum í Danmörku og á íslandi. í Danmörku hefur verkafólk til muna meira til ráð- stöfunar af tekjum sínum en hér á landi. Auk þess kom fram á fundinum að vinnuveitendur þar greiða ekki bara miklu hærri laun, þeir eru alúðlegir við sitt fólk, það er hins vegar sagt fátítt hér á landi. Annað frumvarpib er um Lána- sjób íslenskra námsmanna og gerir ráð fyrir að samtímagreiðsl- ur verði aftur teknar upp hjá LÍN þannig að námsfólk losni við óbærilegar vaxtagreiðslur. Fjöldi fólks hefur hrökklast úr námi vegna þess fyrirkomulags að greiða eftir á. í frumvarpinu segir að barnafólki við háskólanám hafi fækkað um þriðjung á síð- ustu þrem árum, námsmönnum af Vesturlandi og Austurlandi um 30- 40%. Loks er að geta fmmvarps um enn nýjan sjóð, áhættulána- og nýsköpunarsjóö. Gert er ráð fyrir að sjóburinn veiti styrki og lán til fyrirtækja „sem komast ekki að á heföbundnum lánamarakaði" eins og það er orðað. Er þá miöab við að lána 40-70 aöilum árlega. -JBP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.