Tíminn - 05.03.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.03.1996, Blaðsíða 11
Þri&judagur 5. mars 1996 VftKÍiW 11 UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND Peres undir miklum þrýstingi í kjölfar sjálfsmorösárásanna í ísrael: Enn ein sprakk í Nokkur þúsund Palestínumenn á Cazasvœbinu komu saman á útifundi ígœr til þess aö mótmœla sprengjuárás- um múslima á ísrael, en þátttaka var þó töluvert minni en á mótmœlafundum gegn ísrael sem herskáir múslimar hafa efnt til ábur. Þab var jasser Arafat sem bobabi til fundarins, en þab voru einkum börn á skólaaldri sem tóku þátt í mótmcelunum, ab undirlagi kennara sinna sem starfa hjá svœbisstjórn Palestínumanna. Reuter Allt a& 20 manns fórust og um 80 sær&ust þegar sprengja sprakk í fjölfarinni verslunar- mi&stö& í Tel Aviv í gær. Allt benti til aö um sjálfsmor&s- árás væri a& ræ&a líkt og í þrem sprengjuárásum í Jerú- salem sl. sunnudag og á sunnudaginn fyrir rúmri viku. Sl. sunnudag létu 19 manns lífiö og 10 sær&ust þeg- ar sprengja sprakk í strætis- vagni í Jerúsalem. Þá var a&- eins li&in ein vika frá því a& 25 manns létust í tveimur samskonar sprengjuárásum I Jerúsalem. Hamashreyfingin hefur lýst yfir ábyrgö á fyrri sprengingunum þremur, en þegar Tíminn fór í prentun í gær haf&i enginn lýst ábyrgö sinni á sprengingunni í Tel Aviv í gær. Shimon Peres, forsætisráö- herra ísraels, hefur verið undir miklum þrýstingi í kjölfar sprenginganna. Fylgi hans fer hratt minnkandi samkvæmt skoðanakönnunum, og um leiö vex fylgi Benjamins Netanyahu, leiðtoga Likudflokksins. Peres sá sig tilneyddan til þess að láta af þeirri stefnu sinni aö tengja ekki friðarviöræðurnar viö baráttuna gegn hryðjuverkum. Hann lýsti yfir stríði á hendur Hamas og hét því aö uppræta samtökin, en svo virðist sem stór orö hans hafi ekki mikinn sannfæringar- mátt í eyrum Jerúsalembúa, sem segja aö kosningarnar í maí nk. muni úr því sem komiö er fyrst og fremst snúast um öryggi íbú- anna í borginni. Eftir sprenginguna í gær baö hann ísraelsmenn um aö glata ekki trú sinni. Stjórnin myndi grípa til allra ráöa sem hægt væri, og kæmi þar margt til greina. Sýrlendingar sögðu í gær aö ísraelar ættu aö draga þann lær- dóm af sprengjuárásinni á sunnudag, aö öryggi og stööug- leiki geti aldrei ríkt í Israel fyrr en ísraelar reyni aö ná fram raunverulegum og ráttlátum friðarsamningum viö Araba í sta&inn fyrir aö beita sífellt hót- unum. Peres „ætti aö foröast allt sem gæti frekar orðiö til aö flækja stöðuna. Þaö getur a&eins orðiö a& veruleika meö því aö land veröi gefið í skiptum fyrir frið og fariö verið eftir ályktun- um Sameinuðu þjóðanna," seg- ir í málgagni stjórnarinnar. Jasser Arafat hefur hins vegar lýst hneykslun sinni og harmi Gerry Adams, leiötogi Sinn Fe- in, fékk ekki aö taka þátt í fri&arviðræðum sem hófust á Noröur- írlandi í gær. Sir Patr- ick Mayhew, írlandsmálaráö- herra bresku stjórnarinnar, og Dick Spring, utanríkisráb- herra írlands, hittust viö upp- haf viöræ&nanna sem eiga aö standa yfir í tíu daga. Sinn Fein, stjórnmálaarmur IRA, fékk ekki aö taka þátt í viö- ræðunum vegna sprengjuárása IRA í London. Mótmælendur mættu ekki heldur til vibræbn- yfir sprengingunum. Þá hefur hann lýst því yfir að meölimir í hernaöararmi Hamashreyfing- arinnar, Izz el-Deen al-Qassam, sem og skæruliðar Jihad hreyf- anna aö sinni til þess aö mót- mæla þátttöku írska utanríkis- ráðherrans í þeim. „Okkur er neitað um réttinn til þess aö ræða um friö," sagði Adams þegar honum var vísaö frá dyrum byggingarinnar í Sturmont á Norður- írlandi þar sem viöræðurnar fara fram. En bæöi breska og írska ríkisstjórn- in hafa lýst því yfir aö hlustaö veröi á allt sem Sinn Fein hafi fram að færa, hins vegar geti fulltrúar Sinn Fein ekki tekiö þátt í vi&ræðunum fyrr en IRA ingarinnar, yröu gerðir útlægir frá sjálfstjórnarsvæöum Palest- ínumanna á Vesturbakkanum og Gazasvæðinu. -CB/Reuter fallist á vopnahlé aö nýju. Noröur-írskir sambandssinnar voru reiðir vegna þess aö Dick Spring tók þátt í viðræðunum, og sögðust ekki munu ræða nein innanlandsmálefni við fulltrúa erlendra ríkja, eins og þeir orðuðu það. Bretar neituðu því þó að Spring væri mættur til þess að ræða innanlandsmál- efni, heldur væri hann þarna til þess að ræða almennt um sam- skipti írlands og Bretlands sem og samskipti írlands og Norður- írlands. -GB/Reuter Friöarviörœöur hefjast á Noröur- írlandi: Sinn Fein fjarri góðu gamni Sósíalistar missa þingmeirihluta á Spáni eftir 13 árí stjórn: Aznar bjartsýnn á stjórnarmyndun Jose Maria Aznar, leiötogi Lý&flokksins, flokks íhalds- manna sem vann sigur í þing- kosningunum á Spáni á sunnudag, sagöist í gær sann- færöur um aö honum tækist aö koma saman stööugri ríkis- stjórn þrátt fyrir aö flokkur hans hafi ekki náö þingmeiri- hluta. Hann hvatti aöra stjórnmála- flokka til aö sýna ábyrgö, og að enginn annar valkostur væri á ríkisstjórn en undir fomstu Lýð- flokksins. Lýðflokkurinn fékk 156 þingsæti af alls 350, og vantar þar af leiðandi 20 þing- sæti til þess að ná meirihluta. Með sigri sínum bundu íhaldsmenn enai á 13 ára stjórnarferil Sósíalistaflokksins undir forustu Felipe Gonzalez, en í þingkosningunum 1993 misstu sósíalistar þingmeiri- hluta þegar þeir hlutu aðeins 159 þingsæti. Það reyndist of lítiö til að halda úti í heilt kjör- tímabil, og margir spá því aö það verði ekki auðvelt fyrir íhaldsmenn að halda um stjórn- artaumana með þrem þingsæt- um minna en sósíalistar höfðu. Talið er víst að Lýöflokkurinn þurfi aö leita til flokks Katalón- íumanna, Convergencia i Unio, til þess að mynda ríkisstjórn, en það nægir ekki til því Katalónar hafa aðeins 16 þingsæti. Með stuðningi mið-hægriflokks Kan- aríeyja ér þó þingmeirihluta náð, en hann hlaut 4 þingsæti. Aznar sagðist þó munu ræöa við alla flokka um stjórnar- myndun, jafnvel Sósíalista- flokksins. Sú ríkisstjórn sem síð- an yrði mynduð yrði annað hvort formleg samsteypustjórn eða lauslegt þingbandalag að fyrirmynd fyrri stjórnar Sósíal- istaflokksins, sem naut stuðn- ings Katalóníumanna. -GB/Reuter Tyrkland: íhaldsflokkar mynda stjórn Mesut Yilmaz, leiðtogi Móöur- landsflokksins (ANAP), og Tansu Ciller, forsætisráðherra, undirritubu stjórnarsáttmála um minnihlutastjórn og lögöu þar með á hilluna persónuleg- an ágreining sem hefur um langa hríö komiö í veg fyrir samstarf íhaldsflokkanna tveggja. Þar meö er lokið fimm mánaba óvissutímabili í stjórn landsins. Meö stjórnarsáttmál- anum var einnig komið í veg fyrir aö Velferðarflokkurinn, flokkur heittrúaðra múslima sem vann ótvíræðan sigur í þingkosningunum í desember sl. verði í stjórn. Haag: Segist saklaus af stríðsglæpum Hershöföinginn Djordje Djuk- ic, Bosníu-Serbi sem stríðs- glæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag hefur ákært vegna stríðsglæpa, sagöist vera saklaus af þeim og aö hann heföi ekkert gert annað en að verja þjóð sína og hann myndi ekki hika vib aö endurtaka þaö sem hann gerði á sínum tíma ef abstæður krefðu. Hann er sakaður um að hafa tekið þátt í sprengjuárásum á Sarajevó frá maí 1992 til desember 1995, þar sem taliö er að yfir 10.000 manns hafi látið lífið. „Sú staðreynd aö ég kem fyrir þennan rétt þýöir að allir yfir- menn í her Serbneska lýðveld- isins (serbneski hluti Bosníu) eða hvaöa borgari sem er sem af einhverjum ástæðum var þar sem stríðið fór fram, gæti lent hér á endanum," sagði hann. Sjírínovskí: Líður vel í Líbíu Rússneski þjóðernissinninn Vladimir Sjírinovskí, hefur það svo gott í heimsókn sinni hjá Muammar Gaddafí í Líbíu að hann hefur ákveðið að framlengja heimsókn sína um nokkra daga. Sjírinovskí var ásamt föruneyti sínu mættur til þess að vera viðstaddur þjóbhátíbarhöld í Líbíu á sunnudaginn. „Meðan á há- tíðarhöldunum stób var fólk ab söngla nafn Vladimirs Sjír- inovskís," sagði Viktor Filatov, talsmaður Sjírinovskís. Fjármálaráöherra Breta veldur usla: Segist hlynntur myntbandalagi Kenneth Clarke, fjármálaráð- herra Bretlands, segist vera nokkuð spenntur fyrir hug- myndinni um myntbandalag Evrópusambandsins, og olli sú yfirlýsing hans töluverðum úlfaþyt í breskum stjórnmál- um í gær þar sem ríkjandi hef- ur veriö töluverð tortryggni á myntbandalagiö. Hann sagði þó ekki að Bretar ættu skilyrð- islaust að taka þátt í peninga- samrunanum, en „ég held að það skipti töluveröu máli hvort vib erum meb eða ekki," sagði hann og taldi ab spurn- ingin myndi koma upp aftur og aftur. Margir þingmenn Ihaldsflokksins gagnrýndu Clarke harölega fyrir þessi um- mæli og var Jjess m.a. krafist að hann segöi af sér. Reuter

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.