Tíminn - 05.03.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.03.1996, Blaðsíða 14
14 IIÍÍCTÍftH Þri&judagur 5. mars 1996 HVAÐ E R A SEYÐI Félag eldrl borgara í Reykjavík og nágrenni Dansæfing í Risinu kl. 20 í kvöid. Sigvaldi stjórnar. Leiksýn- ingar í Risinu á tveimur einþátt- ungum eru á þriöjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum kl. 16. Miöar viö innganginn. Mæbrastyrksnefnd Kópavogs er flutt að Auöbrekku 2, annarri hæö til hægri. Gengið inn frá Skeljabrekku. Opiö þriðjudaga frá kl. 17-18. Söngtónleikar í Borgarleikhúsinu i kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 veröa haldnir söngtónleikar í Borgarleikhúsinu þar sem söngv- ararnir Hanna Dóra Sturludóttir sópran, Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzósópran, Gunnar Guð- björnsson tenór og Sigurður S. Steingrímsson bassabaritón syngja mjög fjölþætta efnisskrá úr óperum eftir Verdi, Puccini, Donizetti, Bizet, Gounod, Mozart og Beethoven. Píanóleikari verö- ur Jónas Ingimundarson og kynnir heiöurssöngvarinn Krist- inn Hallsson. Arni Þ. Arnason, hjá Express litmyndum, viö myndatökuklefann á Umferb- armibstöbinni. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Nýyröi: Karaoke = Tónhjarl Hörður Jónsson, ættaöur frá Húsavík, nánar tiltekið Árholti, er einkar oröhagur maður og hef- ur m.a. gert sér það mjög til dundurs aö finna upp nýyröi yfir ýmis fyrirbæri sem gjarnan eru nefnd upp á útlensku. Höröur á t.d. hugmyndina aö orðinu „fík- ill" sem nú er orðið fast í máiinu. Þaö nýjasta, sem Hörður hefur sett fram í þessum efnum, er ís- lenskt orö yfir fyrirbærið Kara- oke, sem allir kannast við. Hörð- ur vill kalla þetta fyrirbæri tón- hjarl. Og er býsna snjöll og gagn- sæ lýsing á þessu japanska hug- taki. Passamyndír á 60 sekúndum Fullkomnar passamyndavélar hafa verið teknar í notkun á Um- ferðarmiðstöðinni í Reykjavík og á Reykjavíkurflugvelli, en hér er um umhverfisvænar myndavélar að ræða, vélar þar sem engin mengandi efni eru notuð við framköllun myndanna. Er þessi gerð véla einstæð hér á landi, því algengast er að margskonar eitur- efni séu notuð við framköllun og stækkun ljósmynda, efni sem menga umhverfið og eyöa þarf með ærnum tilkostnaði. Það eru Express litmyndir, sem em í húsi Hótel Esju við Suðurlandsbraut, sem bjóða upp á þessa þjónustu, en sambærileg myndavél er einn- ig til staðar í afgreiðslu fyrirtækis- ins þar. Um er að ræða vélbúnað sem byggir á tölvutækni, sambyggða ljósmyndavél og fullkominn geislaprentara sem prentar myndir í lit, og geta neytendur ákveðið stærð myndanna eftir sínum þörfum, hvort heldur um er að ræða myndir í vegabréf, ökuskírteini eða í debetkort. Myndirnar úr þessum vélum eru fyllilega sambærilegar að gæðum og myndir teknar með hefð- bundnum hætti. Verðið er hins vegar ekki sambærilegt, því fjórar myndir úr passamyndavélunum kosta 500 kr., en algengt verð fyrir myndir af þessum stærðum er 1.200 til 1.500 krónur. Notkun passamyndavélanna er einföld. Sá, sem vill taka mynd af sér, sest inn í lítið box, ákveður hverskonar stærð mynda hann vill fá, ýtir á takka og myndirnar verða tilbúnar eftir 60 sekúndur. ■Q efitit IroLta . kemut ratn mÉUMFERÐAR Uráð LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI568-8000 T ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviö kl. 20: Sími 551 1200 Hiö Ijósa man, Stóra svibib kl. 20.00 leikgerb Bríetar Hé&insdóttur eftir íslands- Tröllakirkja klukku Halldórs Laxness. leikverk eftir Þórunni Sigur&ardóttur, Frumsýning lau. 9/3, örfá saeti laus byggt á bók Ólafs Cunnarssonar me& 2. sýning mi&v. 14/3, grá kortgilda, fáein sama nafni. saeti laus 3. sýn. föstud. 8/3. Nokkur sæti laus 3. sýning sunnud. 17/3, rau& kort gilda, fáein 4. sýn. fimmtud. 14/3. Örfá sæti laus sæti laus íslenska mafían eftir Einar Kárason og 5. sýn. laugard. 16/3. Örfá sæti laus Kjartan Ragnarsson föstud. 8/3, fáein sæti laus 6. sýn laugard. 23/3 7. sýn fimmtud. 28/3 föstud. 15/3, fáein sæti laus 8. sýn. sunnud. 31/3 Stóra svi& Þrek og tár Lína Langsokkur eftir Ólaf Hauk Símonarson eftir Astrid Lindgren Fimmtud. 7/3. Örfá sæti laus sunnud. 10/3, fáein sæti laus Laugard. 9/3. Uppselt sunnud. 17/3, fáein sæti laus sunnud.24/3 Sýningum ferfækkandi Stóra svi& kl. 20 Föstud. 15/3. Uppselt Sunnud. 17/3. Nokkur sæti laus Vi& borgum ekki, vi& borgum ekki eftir Kardemommubærinn Dario Fo Laugard. 9/3. kl. 14.00. Uppselt sunnud. 10/3, fáein sæti laus Sunnud. 10/3 kl. 14.00. Uppselt laugard. 16/3, fáein sæti laus Sunnud. 10/3 kl. 17.00. Uppselt Þú kaupir einn mi&a, fær& tvo. Laugard. 16/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 17/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Samstarfsverkefni vi& Leikfélag Reykjavíkur: Laugard; 23/3 kl. 14.00 Alheimsleikhúsi& sýnir á Litla svi&i kl. 20.00: Sunnud. 24/3 kl. 14.00 Konur skelfa, Sunnud. 24/3 kl. 17.00 toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlfn Agnarsdóttir á morgun 6/3, örfá sæti laus Tónleikar: fimmtud. 7/3, uppselt Povl Dissing og Benny Andersen föstud. 8/3, uppseit Þribjud. 12/3 kl. 21.00 sunnud. 10/3, kl. 16.00, uppselt mibvikud. 13/3, fáein sæti laus Litla svi&ib kl. 20:30 mibvikud. 20/3 Kirkjugarðsklúbburinn föstud. 22/3, uppselt eftir Ivan Menchell laugard. 23/3, uppselt Engar sýningar ver&a á Kirkjugarös- Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 klúbbnum lýrri hluta marsmána&ar. Bar par eftir Jim Cartwright Fimmtud. 28/3 föstud. 8/3 kl. 23.00, uppselt föstud. 15/3, kl. 23.00, örfá sæti laus Sunnud.31/3 40. sýn. laugard. 16/3, uppselt Smí&averkstæbib kl. 20:00 aukasýning 16/3 kl. 23.30 Leigjandinn föstud. 22/3 eftir Simon Burke laugard. 23/3 kl. 23.30 Tónleikaröb L.R. á stóra svi&i kl. 20.30 Föstud. 8/3 í kvöld 5/3. Einsöngvarar af yngri kynslóöinni: Fimmtud. 14/3 - Laugard. 16/3 Laugard. 23/3 Cunnar Gu&björnsson, Hanna Dóra Sturlu- dóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Sigurbur Skag- Athugib ab sýningin er ekki vi& hæfi fjörb og jónas Ingimundarson. Mi&averb kr. barna. 1.400. Fyrir börnin Ekki er hægt a& hleypa gestum inn í salinn eftir a& sýning hefst. Lfnu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil Óseldar pantanir seldar daglega CjAFAKORTIN OKKAR — Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mi&asalan er opin alla daga nema mánu- Mi&asalan er opin alla daga frá kl. 13-20 daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram a& nema mánudaga frá kl. 13-17. sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- Auk þess er tekib á móti mi&apöntunum usta frá kl. 10:00 virka daga. í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Grei&slukortaþjónusta Faxnúmer 568 0383 Sími mibasölu 551 1200 Crei&slukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Þribjudagur 5. mars 06.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pólitfski pistillinn 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Sögur og ævintýri frá rómönsku Ameríku 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, í skjóli myrkurs 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Utvarpssagan, Hundurinn 14.30 Pálína me& prikiö 15.00 Fréttir 15.03 Ungt fólk og vísindi 18.05 Barnagull 13.00 Glady-fjölskyldan 15.53 Dagbók 18.30 Pila 13.10 Ómar 16.00 Fréttir 18.55 Fuglavinir (3:8) 13.35 Ási einkaspæjari 16.05 Tónstiginn 19.30 Dagsljós 14.00 Geimverurnar 17.00 Fréttir 20.00 Fréttir 15.35 Ellen (4:13) 17.03 Þjó&arþel - Landnám íslendinga 20.30 Ve&ur 16.00 Fréttir í Vesturheimi 20.35 Dagsljós 16.05 A& hætti Sigga Hall (e) 17.30 Allrahanda 21.00 Frasier (9:24) 16.35 Glæstarvonir 17.52 Daglegt mál Bandarískur gamanmyndaflokkur 17.00 Frumskógardýrin 18.00 Fréttir um Frasier, sálfræ&inginn úr 17.10 jimbó 18.03 Mál dagsins Staupasteini. Abalhlutverk: Kelsey 17.15 í Barnalandi 18.20 Kviksjá Grammer. Þý&andi: Gubni 17.30 Barnapíurnar 18.45 Ljó& dagsins Kolbeinsson. 18.00 Fréttir 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 21.39 Ó 18.05 Nágrannar 19.00 Kvöldfréttir í þættinum ver&ur me&al annars 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir fjallab um tónlist ýmiss konar: hva& 19.00 19>20 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt unga fólkib hlustar á í frístundum 20.00 Eirikur 20.00 Þú, dýra list sínum og þá tóna sem er ab finna í 20.20 VISA-sport 21.00 Kvöldvaka umhverfinu. Umsjónarmenn eru 20.50 Handlaginn heimilisfa&ir (1:26) 22.00 Fréttir Markús Þór Andrésson og Selma (Home Improvement) Ný syrpa í 22.10 Ve&urfregnir Björnsdóttir, Ásdís Ólsen er ritstjóri þessum vinsæla gamanmyndaflokki. 22.15 Lestur Passíusálma og Steinþór Birgisson sér um 21.15 Læknalíf (2:15) 22.30 Þjó&arþel - Landnám íslendinga dagskrárgerb. (Peak Practice) í Vesturheimi 21.55 Tollver&ir hennar hátignar (1:7) 22.10 New York löggur (18:22) 23.10 Þjó&lífsmyndir: Sögur úr síldinni (The Knock) Breskur sakamálaflokkur (N.Y.P.D. Blue) 24.00 Fréttir um baráttu tollyfirvalda vi& smyglara 23.00 Kraftaverkama&urinn OO.IOTónstiginn og annan óþjóbalýb. A&alhlutverk: (Leap of Faith) Gamansöm ádeilu- 01.00 Næturútvarp á samtengdum Malcolm Storry, David Morrissey og mynd um farandpredikarann jonas rásum til morguns. Ve&urspá Suzan Crowley. Þý&andi: Veturli&i Nightingale og a&sto&arkonu hans Gu&nason. sem fer&ast vítt og breitt um Banda- 23.15 Ellefufréttir og dagskrárlok ríkin og raka inn peningum hvar Þriðjudagur 5. mars Þriðjudagur sem þau koma. Þau eru ekki öll þar sem þau eru sé& og setja alls sta&ar á svib kraftaverk sem færa þeim fé í 13.30 Alþinqi 5. mars feita sjóbi en þa& verbur heldur bet- AW ik r 3 AL lM 17.00 Fréttir 12.00 Hádegisfréttir 12-10 Sjónvarpsmarkab- ur upplit í parinu þegar kraftaverkin SWS 17.02 Lei&arljós (347) ’U’ 17.57 Táknmálsfréttir fara í raun og veru a& gerast. A&al- hlutverk: Steve Martin, Debra Win- ger og Liam Neeson. Leikstjóri: Ric- hard Pearce. 1992. Lokasýning. 00.45 Dagskrárlok Þriðjudagur 5. mars 17.00 Taumlaus tónlist f , cún 19.30 Spítalalff aTI 1 20.00 Walker 21.00 Lokafer&in 22.30 Lög Burkes 23.30 Litla jo 01:00 Dagskrárlok Þriöjudagur 5. mars stöd MMM 17.00 Læknamibstö&in ((( 17.45 Skaphundurinn 111 18.15 Barnastund *** 19.00 Þýska knattspyrn- an 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ned og Stacey 20.25 Fyrirsætur 21.15 Nærmynd 21.45 Höfu&paurinn 22.30 48 stundir 23.15 David Letterman 00:00 Önnur hliö á Hollywood 00.25 Dagskrárlok Stöövar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.