Tíminn - 17.04.1996, Side 15
Miðvikudagur 17. apríl 1996
15
STRANGE
DAYS
"SUPERB!
COMPELLING,
POWERfUL!
TtRRlFlC
PERFORMANŒS
BY SíREEP
and neeson."
KVIKMYND9R • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
samm
RiGNBOGINN
VONIR OG VÆNTINGAR
WINNER
N.ilíonal Board of Rcvicw Aw«irds
Ncw Yorfc Fjlm Critícs Awiirds
GALLERI REGNBOGANS
SVEINN BJÖRNSSON
Páskamyndin 1996:
BROTIN ÖR
Frumsýning:
NEÐANJARÐAR
UITDERGfflDpND
íTEÐaIIJ Á5&ÐAR
f -ss\/ I
” *
Jodie Foster leikstýrir sæg stjarna i
kostulegu gamni. Litrík
gamanmynd um efni sem flestir
þekkja: Óþolandi fjölskyldu sem
maður verður skyldunnar vegna að
heimsækja! Mamman keðjureykir,
pabbinn vill bara horfa á sjónvarpið
og drekka bjór, bróðirinn er hommi
og tekur manninn sinn með og
systirin, ja...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Frá leikstjóranum Tim Robbins
kemur mögnuð mynd með Sean
Penn og Susan Sharadon sem
hlaut á dögunum óskarsverðlaun
fyrir leik sinn í myndinni.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
ÓPUS HERRA
HOLLANDS
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Prestur ★★★1/2
Kynlíf prests
Prestur (Priest)
Aöalhlutverk: Linus Roache, Tom Wilkinson, Ro-
bert Carlyle, Cathy Tyson
Leikstjórn: Antonia Bird
Sýningartími: 1:43 klst.
Háskólabíó
Þessi mynd er verulega áhugaverð og verður
minnisstæö. Myndin er afar opinská, jafnvel
þannig aö mörgum kann að líða illa fyrir fram-
an sjónvarpstækið sitt. Hún tekur á vandamál-
um ungs og siðavands prests, sem kemur tii
starfa hjá litlum söfnuði í Liverpool.
Unga prestinum mislíkar að starfsfélagi hans
og sambýlismaður á prestssetrinu og matráös-
kona þeirra félaga samrekkja og fara ekki leynt
með það. Þaö er hinsvegar brot á lögmálum
kaþólsku kirkjunnar, kaþólskur prestur lifir ekki
kynlífi samkvæmt bókstafnum.
í ljós kemur hins vegar að ungi presturinn er
samkynhneigöur og leggst í ástarævintýri meö
ungum manni sem hann hittir á hommabar. Á
sama tíma og ástarbríminn er hvað heitastur
hlustar hann á unga stúlku skrifta og segja frá
að faðir hennar misnoti hana kynferöislega.
Skriftamálum getur prestur hins vegar ekki
greint frá. Þessi mál fléttast saman og róta upp í
hugarfylgsnum unga prestsins. Atburðarásin er
hröö og óvægin.
Þessi mynd er í hópi þeirra örfáu kvikmynda
sem framleiddar eru og flokkast undir listaverk.
Þarna er vel að öllum hlutum staðib. Mynd
fyrir þá vandlátu og fyrir hugsandi fólk.
-JBP
HEIM í FRÍIÐ
Úr smiðju snillingsins James
Camerons sem færði okkur meðal
annars myndirnar um
Tortímandann og Sannar lygar
kemur frábærspennumynd með
úrvalsleikurunum Ralph Fiennes
(Listi Schindlers), Angelu Basset
(Tina: What’s Love Got to Do with
It) Juliette Lewis (Cape Fear).
Sýnd kl. 5 og 9.
DAUÐAMAÐUR
NÁLGAST
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
GRUMPIER OLD MEN
iiiuiiiirrrr
COPYCAT
Á VALDI ÓTTANS
Sími 553 2075
NÁIÐ ÞEIM STUTTA
dti
Illi
1:11
Rómantíska gamanmyndin „Sence
& Sensibility" (Vonir og
væntingar). Mynd sem veitir þér
gleöi og ánægju. Mynd sem kemur
þér í gott skap. Mynd sem hefur
farið sigurfór um heiminn. Hlaut
tvenn Golden Globe verðlaun (sem
besta myndin, fyrir besta
handritið), hlaut alls 7
óskarstilnefningar, hlaut gullna
björninn sem besta mynd á
kvikmyndahátíðinni í Berlín og
Emma Thompson hlaut Óskarinn
fyrir besta handritið.
Aðalhlutverk Emma Thompson,
Kate Winslet, Hugh Grant og Alan
Rickman.
Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 10.40.
Miðaverð 600 kr.
DRAUMADÍSIR
Sýnd kl. 5 og 9.
NINE MONTHS
NÍU MÁNUÐIR
Sýnd kl. 5 og 7.
HASKOLABIO
Slmi 552 2140
DEAD MAN
WALKING
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 í THX
Digital. B.i. 16 ára.
BABE
Óskarsverðlaun - Bestu
tæknibrellumar.
Sýnd m/lsl. tali kl. 5 í THX.
Sýnd meö ensku tali kl. 5, 7 og 11
í THX.
Alveg hreint makalaust sjónrænt
dansiball sem hlaut Gullpálmami í
Cannes í fyrra. Leikstjórinn Emir
Kusturica tætir í sig með
bleksvðrtum, eldskörpum lntmor
striðsvitleysinga allra landa í
einni lofuðustu ntynd síðari ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ein besta grímnynd ársins frá
framleiðanda PULP FICTION.
Myndin var samfleytt í þrjár vikur
á toppnum í Bandaríkjunum og
John Travolta hlaut Golden Globe
verðlaunin fyrir leik sinn í
myndinni.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10.
THX-Digital.
NIXON
Sýnd kl. 5 og 9
NOWANDTHEN
“THEBEST
CQMING-OF-AGE
MOUIE SlfJCE
‘STA|D BY.ME!” IT-”
'wummnm
YM UIIGH AND CRt!
ITÍ FUHUTAKO CHARMIÖG;1^
"'EOWAHDTHEinSA
'A'OHOERFIIU'f HUBWEUr STW5Y.01
“MllOMERfUl!
JSCIlKJOáUP,
*IT ffHL TOIKH YDUIKE
HÍOTHEÍ/MYIETWSYEWr
"JflYOIIS FIIH AflO A MIS1Y-EYE0
be-visit td our youth:1
Nýjasta mynd Demi Moore,
Meilanie GrifTith.
Sýnd kl. 5 og 7,
DAUÐASYNDIRNAR SJÖ
DEVIL IN THE BLUE
DRESS
Sýnd kl. 7.
n)Dns,%£
Herþotur, jeppar, jámbrautarlestir
og allt ofan og neðanjarðar er lagt
undir þar sem gífurleg spenna,
hraði og áhætta eru við hvert
fótmál. Með aðalhlutverk fara John
Travolta og Christian Slater sem
eru samstarfsmenn í bandaríska
hernum en svo slettist upp á
vinskapinn svo um munar!
Leikstjóri myndarinnar er John
Woo sem er einhver mesti hraða-
og spennumyndaleikstjórinn í dag.
Sýnd kl. 5, 7,8, 9,10og11.
B.i. 16 ára.
ÁFÖRUM FRÁVEGAS
cj/vl:_______ „.. „ „
NOMI Nl ATÍÖNS-
•Uflei'MCöwca imigtts.tisafspwis
-4
VVINNF.R
GOIDEN GLOBE:
award*
bestactor
NicoiasCage
WINNER
teitflCTUK
OfTHIVUR
WInNER WINNER
ÍÍST ACTMH RSIACIOl
tUWfMSBS NICOUSCK!
Nicolas Cage Elisabfth Shue
Harmþrungin og dramatísk mynd
með Nicolas Cage og Elisabeth
Shue í aðalhlutverkum.
Nicolas Cage hlaut Óskarsverðlaun
sem besti leikarinn í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
FORDÆMD
(Scariet Letter)
um
fúlu nágrannana í gegn. Wamer
Brothers hafa gert mynd númer
tvö sem allir eru sammála um að
sé betri.
Óskarsverðlaunahafamir Walter
Matthau, Jack Lemmon og
Sophia Loren fara á kostum.
Derryl Hannah og Ann-Margret.
Hiáturinn lengir liflð!!!
Forsýning I kvöld kl. 9 í THX
★★★
★ ★★★ HK, DV.
★★★ ÁP, Dagsljós.
Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16.
Sýnd kl. 5. B.i. 10ára.
HOMEFORTHE
HOLLIDAYS
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
BEFORE AND AFTER
TO DIE FOR
Lífið gekk sinn vana gang... þar
til sonur þeirra hvarf... og
, unnusta hans finnst myrt.
Óskarsverðlaunahafinn Meryl
Streep bætir hér enn einni
rósinni 1 hnappagatið.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
B.i. 16 ára.
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
Óskarsverðlaun - Besta tónlistin.
Sýnd kl. 5 og 7.
Einnig sýnd í Sambíóunum
Álfabakka.
Sýnd kl. 9 og 11.
TOY STORY
Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7.
M/ensku tali kl. 9og11.
BlÓHðUK
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
TOY STORY
IL POSTINO
“Passionate!”
«ni sm lEuctAM
(BRÉFBERINN)
Aðalhlutverk: Massimo Troisi og
Philippe Noiret.
Óskarsverðlaun - Besta tónlistin.
Sýnd kl. 7 og 9
HEAT
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
FAIR GAME
Sýnd kl. 11.THX B.i. 16ára.
THE USUAL SUSPECTS
GÓÐKUNNINGJAR
LÖGREGLUNNAR.
2 óskarsverðlaun.
Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Miðaverð 650 kr.
JUMANJI
Diane Keaton, Martin Short og
Kimberly Williams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JUMANJI
★★★ Al. Mbl. ★★★ A.Þ. Dagsljós.
★★★ Ó.T.H. Rás Xið
Sýnd kl. 5. B.i. 10 ára.
Stórbrotið ævintýri sem enginn
má missa af.
Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7.
Sýnd m/ensku tali
kl. 5, 7, 9 og 11.
FATHER OF THE BRIDE
Part II (Faðir brúðarinnar II)
PRESTUR
MjRUJJL
Oplnská, dlvaricg og ágcng cn jafníramt hlýlcg,
upphyggilcg og mclnfyndln.
LINUS
ROACHE
TOM
WILKINSON
lEST
NY MYNDBÖND
SKRYTNIR DAGAR
í ± *