Tíminn - 18.04.1996, Síða 2
2
Fimmtudagur 18. apríl 1996
Tíminn
spyr...
Ertu sammála því sem Davíb
Oddsson sagbi í blaöavibtali
fyrir skömmu ab ESB-abild sé
út í hött fyrir íslendinga?
Þórunn Sveinbjarnardóttir,
talskona stjórnar Evrópusam-
takanna
„Ég er ósammála Davíð Odds-
syni um að aðild íslands að Evr-
ópusambandinu sé út í hött eins
og hann hefur orðað það. Ég tel
að kostir og gallar aðildar komi
aðeins í ljós með því að leggja inn
aðildarumsókn og láta reyna á
það í viðræðum við ESB hvaða
skilyrðum aðild íslands að því
yröi háð."
Sveinn Hannesson,
formabur Samtaka ibnabarins
„Ég er ekki sammála því. Það
sem við viljum gera er að skil-
greina hagsmuni Islands og setja
okkur samningsmarkmið varð-
andi hugsanlega aðild að Evrópu-
sambandinu. Með því móti vilj-
um við láta reyna á hvort við ná-
um þeim markmiðum en ákveða
ekki fyrirfram að þau náist ekki. Á
þeim forsendum eigum við síðan
að taka afstöðu til abildar."
Vilhjálmur Egilsson, alþingis-
mabur
„Ég veit ekki til þess að Davíð
hafi sagt aö ESB-abild væri út í
hött heldur hefur hann venjulega
verið að vísa til tiltekinna að-
stæðna í því sambandi. Mín af-
staða er sú ab ESB-aðild sé ekki út
í hött, þvert á móti sé almennt séð
eftirsóknarvert fyrir okkur ab ger-
ast aðilar að Evrópusambandinu.
Þaö er ekki þar meb sagt að við
getum náð þeim samningum að
við getum við þá unað. Ég tel að
það eigi að vinna í málinu, þann-
ig að hægt sé að láta á það reyna
hvort við getum náb fram okkar
markmiðum."
Dapurlegt aö frumvarpiö um stjórn, stööu og starfshœtti hafi ekki
veriö afgreitt í vetur, segir séra Cunnar Kristjánsson:
Hefbi hiklaust leyst
Langholtsdeiluna
„Þab er kaldhæbnislegt ab
þetta lagafrumvarp var tilbú-
ib frá Kirkjuþingi sl. haust og
hefbi verib hægt ab leggja fyr-
ir Alþingi í vetur. Málin þró-
ubust óheppilega, frumvarpib
hefbi hiklaust getab leyst
Langholtskirkjudeiluna og
jafnvel aubveldab lausn bisk-
upsmálsins ab einhverju
leyti," segir séra Gunnar Krist-
jánsson, sóknarprestur á
Reynivöllum í Kjós.
Gunnar stýröi nefnd sem út-
bjó í fyrra frumvarp til Kirkju-
þings um „stjórn, stöðu og
starfshætti kirkjunnar". Fundur
prestafélagsins sem fram fór í
vikunni samþykkti að vísa til-
lögu til biskups um að hann
kallaði saman nefndina til að
endurskoða ákvæði frumvarps-
ins um embætti biskups „í ljósi
þess vanda sem biskupsþjónust-
an hefur staðið frammi fyrir á
liðnum vikum".
Frumvarpið felur í sér róttæk-
ar breytingar að mati Gunnars.
Sjálfstæði kirkjunnar verði auk-
ið og Alþingi afsali sér völdum
til Kirkjuþings. Þingiö yrði jafn-
framt sjálfstæð stofnun innan
kirkjunnar og veraldlegri um-
sýslu eins og fjármálum og
skipulagsmálum yrði að veru-
legu leyti létt af biskupsembætt-
inu. „Þetta yrði ekki gert til að
rýja biskup völdum, heldur til
ab hann gæti sinnt sínu eigin-
lega hlutverki, sem að mínu
mati er að vera prestur prest-
anna og andlegur leiðtogi kirkj-
unnar. Einnig er það ekki talið
samræmast nýju stjórnsýslulög-
unum að sama stjórnvald komi
að ákveðnum málum á ýmsum
stigum."
Nefndin ræddi jafnframt aðr-
ar tillögur sem einkum munu
vera inni í myndinni nú. Þær
gera ráb fyrir ennþá róttækari
aðskilnaði á biskupsembættinu
og Kirkjuþingi, t.d. að biskup
yrði ekki forseti Kirkjuþings
heldur kysi þingið sér sjálft for-
seta. Forseti Kirkjuþings gæti
því verið leikmaður ekki síður
en prestur. „Ég kynnti þessar
hugmyndir fyrst í nefndinni þar
sem þær fengu góðan hljóm-
grunn en þær voru ekki settar
inn í frumvarpið. Þær voru
einnig kynntar á Prestastefnu
og Kirkjuþingi en þar fengu þær
mjög dræmar viðtökur. Núna
hefur þessi jaröskjálfti svo orðið
í kirkjunni sem sýnir mönnum
að tími þessara breytinga kann
að vera runninn upp."
Biskup haföi í gær ekki tekið
afstöðu hvort hann verður við
tillögu Prestafélagsins. Ef hann
verður vib bón fundarins yrði í
fyrsta lagi hægt að leggja frum-
varpið fyrir Alþingi næsta
haust, að undangengnu Kirkju-
þingi.
Sagt var...
Cöngum vib í kringum ...
„Séra Þórir hafi hinsvegar undir lok
fundar stungib uppá því að fundar-
menn færu í Dómkirkjuna, héldust í
hendur og færu meb fabirvorib og
sálm til ab efla einingu innan kirkj-
unnar. Lítill hljómgrunnur var fyrir
bænastund af þessu tagi, enda hiti í
mönnum."
Alþýbublabib.
Ökuréttindalaus bílstjóri
meb marijúana
„Eins og þeir segja á Jamaíku er lífib
erfitt. Svo eru strætóarnir í ömurlegu
ástandi. Ef einn þeirra kæmi til ís-
lands, þá myndi hann aldrei komast í
gegnum skobun. Sem dæmi reykja
þeir allir of mikib. Engir gluggar,
engar hurbir og rukkarinn í engum
skóm, en stuttbuxum og ber ab of-
an. Bílstjórinn er meb marijuanasíg-
arettu í munninum og ekki einu sinni
meb bílpróf."
Hildur Sigmarsdóttir í Fréttum.
Gerviöryrkjarnir
„Flestir þekkja einn eba fleiri gerviör-
yrkja sem stunda ab leika á heilbrigb-
iskerfib og búa jafnvel erlendis mán-
ubum saman á kostnab íslenskra
skattgreibenda."
Skrifar Hjördís í DV.
Biblíumyndarlegur
frambjóbandi
„Þó ber einn af, biblíumyndarlegur
mabur meb gullfallega konu og
börn, snibin fyrir ab bera logandi
kerti á Lúsíuhátíb."
Cubbergur Bergsson í DV um ákvebinn
forsetaframbjóbanda.
Ónýtt sóknarfæri
„Eitt af því sem stendur á óskalista
margra skipuleggjenda hópferba um
ísland er nánara samstarf vib hin
ýmsu fyrirtæki sem eru dæmigerb
fyrir íslenskt atvinnulíf. ... Má þar
nefna fiskvinnslufyrirtæki, landbúnab
(bóndabýli) og ullarframleibslu."
Bjarnheibur Halldórsdóttir í Moggan-
um.
Annt um málib
„Ég á nokkur tímarit meb vibtölum
vib lesbíur og homma um lífshlaup
og tilfinningalíf. Ég fékk fróbleik
bæbi hérlendis sem erlendis. Meira
ab segja Biblían varb mér uppspretta
speki í málinu."
Snorri í Betel situr ekki ibjulaus. Skyldi
hann hafa brennt tímaritin eftir lestur?
■ BÞ
Vortónleikar á Laugarvatni og í Vestmannaeyjum:
Menntskælingar syngja
sígilda tónlist
Kór Menntaskólans á Laugarvatni
heldur tónleika í Menntaskólan-
um, fimmtudaginn 18. apríl kl.
20.30. Sérstakir gestir á tónleikun-
um verba eldri börnin í barnakór
Biskupstungna, kammerkórinn.
Flutt verba lög eftir innlenda og er-
lenda höfunda, hæfileg blanda af
sígildri og léttri tónlist.
Um helgina heldur kór Mennta-
skólans á Laugarvatni svo til Vest-
mannaeyja þar sem hann syngur á
tónleikum í safnaðarheimilinu,
laugardaginn 20. apríl kl. 18.00.
Kórinn fagnar fimm ára afmæli á
þessu ári. Stjórnandi hans frá upp-
hafi er Hilmar Örn Agnarsson,
kantor í Skálholti. ■
Kár Menntaskólans viö Laugarvatn.
/J/MN SP/l/)/? /VC/ £/(M £/NS
VEL 06 /.Y/A//V, E/VD4 V/9/UÆ
Eblilega eru landsmenn farnir ab
velta því fyrir sér hvers vegna svo
margir fornmenn koma upp úr gröf-
um sínum á Austurlandi núorðib, en
tvö kuml hafa fundist með stuttu
milibili. Fyrir austan hafa menn skýr-
inguna á reibum höndum og segja
að eftir ab Steinunn Kristjánsdóttir,
sá fjallmyndarlegi fomleifafræðingur,
kom til starfa hafi fornmennirnir ekki
getab hamib sig og endilega viljab
hitta hana augliti til auglitis...
•
í pottinum voru menn ab ræða af-
gerandi forskot Ólafs Ragnars
Crímssonar í kapphlaupinu að
Bessastöðum. Herkænska Ólafs, að
segja sem minnst, fara sem víðast og
treysta á pólitíska gleymsku lands-
manna, þykir hafa heppnast vel og
er þungur róður framundan hjá
keppinautum Ólafs um forsetatign-
ina ef marka má skobanakönnun DV.
Ólafur Ragnar tók ekki þátt í fram-
bobsfundinum á Lögbergi í fyrradag
og þarf svo sem ekki að sjá eftir því
ef marka má raddir viðstaddra ...
•
Á þessum sama fundi var hins vegar
mættur varaþingmaðurinn og rit-
stjórinn Hrafn jökulsson. Hrafn
mun hafa gleymt að stjórnmála-
fræðinemar boðuðu til fundarins og
kom með fyrirspurnir í gríð og erg
um fjárhagslegar hlibarframbob-
anna. Gubrún og Hrafn skiptust á
skotum í tilefni þessa og bar fjárreib-
ur Alþýðublabsins m.a. á góma. Allt
tók þetta sinn tíma og sumir há-
skólaborgara munu hafa kunnab
Hrafni litlar þakkir fyrir ab trana sér
fram við þetta tilefni og eyða hluta
þess nauma fundartíma sem gefinn
var...