Tíminn - 18.04.1996, Page 10
10
Fimmtudagur 18. apríl 1996
7
VINNINGASKRA
Útdráttur 11. aprii 1996
Nissan Patrol Wagon
Kr. 3.800.000,-
22797 *
Ferðavinningar
Kr. 50.000,-
396A v 1774A + 5197A + 12064A + 50818B v
607A ¥ 2335A + 10354A + 12344A + 52614A +
992A * 2388B + 11168A + 31341A ♦ 54229B +
1043A v 2726A + 11366A + 38717A ♦ 55936A ♦
1157A + 3100A ¥ 11443A y 41741A + 61165A +
1248A + 5008A ¥ 11482A + 45929A + 70099A +
Feröavinningar
Kr. 20.000,-
1750A ♦ 13067A ♦ 18839A ♦ 25010A + 40513A +
3244A + 13956A + 19792A + 31630A + 41557A ¥
8521A ♦ 15073A ♦ 20013B + 31744A ♦ 50229A +
10445A + 16975A y 22707A ♦ 37694A + 51048A +
Ðúsbúnaðarvinningar
Kr.6000,-
21ft* 40S0A+ H803M 1S451A* 25028AV 3&310AV 42480AV 506410* 6236304 7680504
4904 410304 118390V 195700V 254300V 323130V 425770* 5099604 632020* 76859AV
23904 433204 12738A4 196850* 2596304 323750* 42968AV 512120V 6483904 7751704
35304 499004 129350* 202640* 2755604 325120V 43043AV 51451AV 649010V 17198*
39304 596404 129780* 2051504 276000* 325640* 434150* 514730* 660880* 208ÖB*
4130* 5992AV 13130AV 205570* 28223A* 3257504 441410* 520770* 667710* 2200BV
5630* 61650* 1313704 2087904 28925AV 3272204 445080* 527070V 669660* 7146B*
7410* 6466A4 1343004 212770* 28932A* 331650* 449180* 530210* 672670* 206Ö8B*
9770* 66880V 1346904 2134604 291970* 337830V 452460* 53026AV 6802304 28402B*
993A* 69050* 13470AV 214630* 2961804 344030* 453050* 5334104 6847804 28537B*
10600* 852104 134750* 21517AV 297850« 349070V 4554604 533910* 6898304 29995B4
14920* 883004 135100* 21978AV 302370* 350400* 468290* 538210* 690810* 30779BV
162004 8990A+ 138240V 221060* 303260V 363090V 477100* 5440204 69107AV 35741B*
2Ö32A* 92220* 144090* 2293104 304120* 363480+ 481030* 544960* 705900* 43690BV
22150* 101050* 14878AV 229410* 304800* 4ÖÖ630V 46197AV 5456304 713960* 66869B*
256404 103460* 152740* 2305904 30754AV 403350* 482960* 549110* 715230V
30090V 104910* 153770* 2349004 308910* 404050* 467730* 5616ÖA* 716210*
30860* 1059404 16012AV 2357604 3114704 406030* 489550* 571080* 720400*
310504 1067404 1616004 236510V 311900+ 4106004 493120V 5723104 721210V
33470* 1073104 1661004 2391904 312630* 414830* 50(0180* 57414AV 721860*
36530* 106860* 16970AV 2455904 314430« 4181404 500930* 5901504 7221004
36860V 109630* 1749904 245700* 315320+ 420940* 501130* 5905204 7373104
385004 1136804 189600* 2477404 316890* 421820V 502410* 5914104 747890*
3913A4 11405AV 1941504 249500V 318270V 423030* 5Ö2820V 6148204 7643104
Um breska vinnulöggjöf
Labour Legislation and Public Policy,
eftir Paul Davies og Mark Freedland.
Clarendon Press, Oxford, 692 bls., ib. £
45,00, ób. £ 19,95.
„Bók þessi er annað og meira
en kennslubók í lögum og að
sönnu gagnleg hverjum þeim,
sem leggur sig eftir því, sem er
eitt þýðingarmesta viðfangsefni
breskra stjórnmála frá lokum
síðari heimsstyrjaldarinnar.
Höfundarnir hafa tekið saman
ítarlega og skorinorða frásögn af
framvindu lagasetningar um
samskipti á vinnumarkaði frá
þeim dögum síðla á fimmta ára-
tugnum þegar búið var við
næga atvinnu; jafnframt skipa
þeir lagasetningunni stað í víð-
ara pólitísku samhengi." Svo
segir í ritdómi Roberts Taylor í
FT Review of Business Books 15.
mars 1994.
„í bókinni er fram dregið,
hvernig að lágmarksíhlutun rík-
isins að meginreglum um sjálf-
sval (laissez-faire collectivism)
— en að þeim er niðurstaða
kjarasamninga einvörðungu
komin undir atvinnurekendum
og verkalýðsfélögum — var
þrengt sakir íhlutunar ríkisins,
sem í vaxandi mæli lét til sín
taka fulla atvinnu og hagvöxt.
— Frá öndverðum sjöunda ára-
tugnum hefur hver ríkisstjórn
af annarri skert sjálfsvals-regl-
urnar og vikið þeim til hliðar.
Þess í stað hefur verið lagt æ
meira upp úr lagalegri forsögn."
Ganga heildarsamn-
ingar bandarískum
verkalýbsfélögum
úr greipum?
Rights at Work: Employment Relations
in the Post-union Era, eftir Richard Ed-
wards. Brookings Institution, 265 bls., £
20,95.
„Á bandarískum vinnumark-
Fréttir af bókum
aði fer hröðum skrefum fram
umbreyting sakir þrýstings frá
alþjóðlegum mörkuðum. Fyrir-
tæki draga úr tilkostnaði og
bæta aðstöðu sína til sam-
keppni, um leið og horfur eru
að verða á, að niður leggist í
reynd heildarsamningar og
verkalýðsfélög í einkageiranum,
úr því að einungis 12% verka-
fólks eru nú í verkalýðsfélög-
um." Svo segir í ritdómi í FT
Review of Business Books 15.
mars 1994.
„í Bandaríkjunum hefur af
þessum ástæðum komið til mik-
ilvægra umræðna um réttindi
starfsfólks í framtíðinni. Ri-
chard Edwards spyr: „Hvernig
verður þörf atvinnurekenda á
sveigjanleika felld að lögmæt-
um væntingum verkafólks um
grundvallarvernd og réttindi
Út er komið hjá Rannsóknar-
stofnun Kennaraháskóla íslands
ritið Listin að spyrja eftir Ingvar
Sigurgeirsson, dósent við Kenn-
araháskólann. Um er að ræða
handbók fyrir kennara þar sem
leiðbeint er um hvernig beita
megi umræðum í kennslu.
Samræðu- og spurningalist er
ævaforn kennsluaðferð, sem
m.a. er ætlað að vekja nemend-
ur til umhugsunar, þjálfa þá í að
tjá sig, færa rök fyrir máli sínu,
hlusta á aðra og komast að sam-
eiginlegri niðurstöðu með lýð-
ræðislegum hætti. í Listinni að
spyrja er leiðbeint um aöferðir
til að ná þessum markmiðum.
Þar er m.a. fjallað um eðli og
gerð spurninga, umræðu- og
við vinnu? Eins og nú fram
vindur í Bandaríkjunum, virðist
sem dragi til harðnandi sam-
skipta verkafólks og fram-
kvæmdastjórna, líkt og ein-
kenndu tíðum vinnustaði fyrir
Nýju uppstokkunina."
„Skiljanlegt er, að atvinnurek-
endur, sem óttast að frjáls versl-
un og afnám hamlna á viðskipt-
um veiki stöðu sína, krefjist
sveigjanlegrar ráðningar starfs-
fólks og upptöku reglunnar um
vinnu að vild.... Höfundur telur
heildarsamninga ekki vera
raunhæfan kost að svo komnu
máli, því að „allt of fátt verka-
fólk er nú í verkalýðsfélögum,
til að þau geti verið meginstoð
réttinda þess". ... í stað þess
mælir hann með lagaákvæðum
um það, sem hann nefnir „rétt-
indi fyrirtækja", ítarlegra leið-
beininga fyrirtækja til verka-
manna sinna, hvers um sig, sem
kveði á um skilmála og skilyrði
atvinnu þeirra." ■
spurningatækni, samræðu- og
spurnaraðferðir. í bókinni eru
gefin fjölmörg dæmi til skýr-
inga.
Ritið á erindi við kennara og
leiðbeinendur á öllum skólastig-
um. Inn í efnið er fléttað verk-
efnum, sem kennarar geta not-
að í tengslum við mat á eigin
frammistöðu í stjórnun um-
ræðna og sem grundvöll mark-
vissrar viðleitni til að bæta
hana.
Listin að spyrja er 61 bls. og
fæst í Bóksölu kennaranema,
Bóksölu stúdenta, öllum stærri
bókaverslunum og hjá Rann-
sóknarstofnun Kennaraháskóla
íslands.
Handbók um spurningalist
Karpað um lágmarkslaun
Ársþing breska Verkamanna-
flokksins í maí 1995 samþykkti
að setja lögleiðingu lágmarks-
launa á stefnuskrá sína fyrir
næstu þingkosningar. Sakir þess
hafa lágmarkslaun á ný verið á
dagskrá á Bretlandi, en þarlend-
is hafa þau aldrei verið í lög
leidd. Á stríðsárunum og fyrst
eftir það voru launataxtar þar
þó lögbundnir.
I Bandaríkjunum voru lág-
markslaun lögtekin 1938. Frá
áttunda áratugnum eru þau
sögð hafa fallið kringum 30%
að raungildi, þrátt fyrir hækkun
lágmarkstaxta á klukkustund
um 45 cent í byrjun þessa ára-
tugar, upp í $4,25. Tveir banda-
rískir hagfræðingar við Prince-
ton-háskóla, David Card og Al-
an Kruger, gerðu athugun á
áhrifum þeirrar hækkunar, og
síðustu undanfarandi, á atvinn-
ustigið. í lægstlaunuðu starfs-
greinunum fundu þeir engin
merki um breytingar á því. Á
Bretlandi hafa tveir hagfræðing-
ar við London School of Econ-
omics, Stephen Machin og Alan
Manning, athugað áhrifin af
niðurlögn vinnustaðaráða á at-
vinnustigið. Fundu þeir ekki
merki um hækkun þess. En á
Bretlandi eru 1,3 milljónir
manna með tímakaup undir 2,5
sterlingspundum.
í Bandaríkjunum hefur
Employment Policies Institute í
Washington dregið í efa niður-
stöður hagfræðinganna tveggja
við Princeton-háskóla. Umræð-
VIÐSKIPTI
um er sem sagt fram haldið.
Lágmarkslaun sem % af með-
allaunum iðnverkamanna:
Ástralía 46,4
Austurríki 37,7
Belgía 35,6
Kanada (Ontario) 35,1
Kanada (Quebec) 31,5
Eftir bann framkvæmdastjórnar
Evrópusambandsins við inn-
flutningi á nautakjöti frá Bret-
landi, tímabundið samt sem áð-
ur, hefur mjög sagt til ótta við
útbreiðslu þess og smit af því. í
European 28. mars-3. apríl sagði
á forsíðu: „Talið er, að breyting-
ar á breskum búnaðarháttum á
níunda áratugnum hafi stuðlað
að því, að sauðfé haldið heila-
rýrnunarsjúkdómi hafi verið
haft í fóður nautgripa, sem síð-
an sýktust af BSE-sjúkdómnum
(ath. svonefndri kúariðu eða
kúafári)."
„Lönd svo sem Sviss og ír-
land, sem nálega voru án riðu-
sjúks fjár ... fluttu inn fóður frá
Bretlandi sem og öðrum Evr-
ópulöndum, sem keypt höfðu
það frá Bretlandi. — Mörg aðild-
arlönd Evrópusambandsins
hafatilkynnt um BSE-sýkingar-
Frakkland 38,1
Grikkland 35,9
ísrael 26,5
Japan 26,2
Mexíkó 27,4
Holland 35,4
Nýja-Sjáland 41,7
Puerto Rico 49,3
Spánn 17,1
Tyrkland 46,3
Bandaríkin 26,3
Heimlld: Financial Times.
tilfelli í eigin nautgripum, en
miklu færri en á Bretlandi. Þar-
lendis eru tilfellin 160.000. í
Sviss varð fyrst kunnugt um
BSE-tilfelli 1990, fjórum árum
eftir að sjúkdómnum skaut upp
á Bretlandi. — Þýskaland og
Holland hafa bannað innflutn-
ing á nautakjöti frá Sviss, en
þarlendis eru skráð tilfelli 206,
hin næstflestu í Evrópu."
Economist birti 30. mars 1996
töflu yfir skráð tilfelli kúafárs,
BSE:
Bretland 161.663
Sviss 206
írland 123
Portúgal 31
Frakkland 13
Þýskaland 4
Ítalía 2
Danmörk 1
Kúafárib vekur ótta í ESB