Tíminn - 18.04.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. apríl 1996
n
Framsóknarflokkurínn
Framsóknarvist
Framsóknarvist verður haldin sunnudaginn 21. apríl kl. 14.00 í Norðursal Hótel ís-
lands. Framsóknarfélag Reykjavíkur
Fundi meb Halldóri
Asgrímssyni afýst
Opna fundinum með Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra,
sem halda átti í kvöld 18. apríl á Grand Hótel, er aflýst.
Framsóknarfélag Reykjavíkur
Samband ungra framsóknarmanna
Jör5 óskast
Jörb óskast til kaups, helst á Suöurlandi eba í Borgarfirbi.
Má vera meb eba án bústofns.
Áhugasamir hafi samband í síma 588 1263, 894 0636 eba
fax 482 3736 fyrir næstu mánabamót.
/-------------------------------\
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug
viö andlát og útför bróbur okkar og frænda,
Þóris Kárasonar
Ljósheimum 8a, Reykjavík.
Lilja Káradóttir
Lilja Hallgrímsdóttir
Sigríöur Benediktsdóttir
Erna Pálsdóttir
og abrir vandamenn
Eiginmaöur minn
Björn Pálsson
fyrrverandi alþingismaöur og bóndi,
Ytri-Löngumýri
veröur jarösunginn frá Blönduóskirkju laugardaginn 20. apríl kl. 1 3.30.
Olöf Cuðmundsdóttir
J
ií
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö vib andlát og jaröarför
Jóhanns Hjalta Andréssonar
Vetrarbraut 19, Siglufiröi
Fyrir hönd aðstandenda
Jón Zophoniasson
Absendar greinar
som birtast eiga í blabinu þurfa að vora tölvusottar og
vistaöar á diskling sem tcxti, hvort scm or í DOS cöa
Macintosh umhverfi. Vclrit- ^
aðar eöa skrifaöar groinar (SfiEttaCVíVttato
geta þurft aö bíöa birtingar
vcgna anna viö innslátt.
Aö sönnu er saga játvaröar og
Wallisar ein frœgasta ástarsaga
aldarinnar.
Le Moulin de la Tuilerie, eöa
Mylluhúsiö, var eina heimiliö sem
játvaröur og Wallis eignuöust
sjálf. Þau keyptu húsiö áriö 1952,
en seldu þaö aftur 7 968 þegar
liöagigtin haföi komiö í veg fyrir
aö hertoginn gœti stundaö garö-
yrkju. Húsiö er rétt utan Parísar
og þangaö „flúöu" þau hjónin
um helgar til aö slaka á, buöu
vinum til gistingar og viöruöu
hundana. Meöal gesta voru t.d.
Richard Burton og Elizabeth Tayl-
or.
Edward prins gerir heim-
ildamynd um nafna sinn
og Wallis Simpson
Sextíu ár eru libin síðan Ját-
varður (Edward) áttundi afsal-
aði sér konungdómi fyrir kon-
una sem hann elskaði, og af
því tilefni hefur nafni hans og
frændi, Edward prins, gert
heimildamynd um hertogann
og hertogaynjuna af Windsor
og útlegð þeirra í Frakklandi.
„Fáar sögur á þessari öld hafa
verib sveipaðar svo mörgum
mýtum og goðsögnum eða
fætt af sér svo djúpar tilfinn-
ingar," segir Edward prins.
„Þess vegna langabi mig til að
komast ab því hvað var í raun
um að vera á útlegðarárum
þeirra."
Edward telur sig hafa komist
að því ab frændi hafi veriö
býsna geðþekk manneskja,
enda tali vinir hertogans enn
fjálglega um persónu hans, þó
að liðin séu 24 ár frá dauða Ját-
varðar. „Ég var alls ekki viss um
hvers konar persónu ég myndi
finna eftir ab ég byrjaði ab
skoba líf þeirra, en þetta kom
mér ánægjulega á óvart."
Edward segir að nafni sinn
virðist hafa lifað lífinu til fulln-
ustu. „Hann elskaði fólk, hann
átti mjög gott meb að umgang-
ast fólk og hann var greinilega
mjög skemmtilegur gestgjafi."
Hins vegar hefur verið erfið-
ara að komast að einhverju um
persónuleika Wallis Simpson,
hertogaynjunnar. Þó að hún
hafi verið með vinsælli gest-
gjöfum á sínum tíma, virðist
hún ekki hafa haft mikil áhrif á
þá sem eftir lifa. „Það var
miklu erfiðara að skilja hana
og erfiðara ab nálgast hana.
Kannski var hún, ólíkt því sem
fólk býst viö, hlédræg og lokuð
manneskja. En á hina höndina
gæti hún hafa verið dálítið yf-
irborðsleg — skemmtileg,
fyndin og málgefin, án nokk-
urrar innri skapfestu," segir Ed-
ward.
Þau hjónin hvíla nú í moldu
Þaö er nú fátt sem minnir á ástarsamband aldarinnar í Mylluhúsinu og
landareigninni sem því fylgir. Samt segir Edward þennan staö hafa
fœrt hann nœst þessum frœnda sínum, sem hann hitti aldrei. Enn eru
þó nokkur smágerö minnismerki um dvöl hjónanna: litlu legsteinarnir
yfirgröfum heittelskaöra „barna" þeirra, hundanna.
„Edward on Edward" heitir heim-
ildamyndin sem Edward prins
hefurgert um frœnda sinn, sem
afsalaöi sér konungdómi til aö
giftast konunni sem hann elskaöi.
hlið við hlið á Englandi. „Mið-
að við allt það sem ég hef séð
og heyrt, þá held ég að þau hafi
dáb hvort annað og líklega
voru þau sniðin fyrir hvort
annað." ■
Hjónabandiö hófst meö látlausri
vígslu í Frakklandi og lauk meö
dauöa hertogans áriö 7 972. Her-
togaynjan dó mörgum árum síö-
ar, 1986, á heimili sínu ÍParís.
í SPEGLI
TÍIVIANS