Tíminn - 01.05.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.05.1996, Blaðsíða 12
12 Mi&vikudagur 1. maí 1996 Tekur samkeppni ekki til ríkja? „Samkeppnishæfni" er orb án merkingar, þegar það er haft um búskap þjóða. ... Helstu þjóðir heims eiga ekki ab umtalsverðu marki í samkeppni hver við aðra." Sú er hin athyglisverða fullyrðing Pauls Krugman, pró- fessors vib Massachusetts Ins- titute of Technology og ef til vill helsta skapandi hagfræðings sinnar kynslóðar, í síðasta hefti Foreign Affairs." Á þessum orð- um hefst ein forystugreina Ec- onomist 30. apríl 1994. í forystugreininni segir enn: „Mun Krugman hafa á réttu að standa? Ríkisstjórnum er gjarnt að setja fram stefnu sína í efna- Free Banking and Monetary Retorm, eft- ir David Clasner. Cambridge University Press. Að breyttri stöðu seðla- banka var vikið í grein í Fitt- ancial Times fyrir nær tveimur árum, 9. júní 1994, í tilefni 300 ára afmælis Englands- banka og þá um leiö ab bók þessari, sem út kom fyrir sjö árum, 1989: „Hvernig hyggj- ast seðlabankar verða við skyldum sínum í peningamál- um?" „í vaxtamálum virðast seðla- bankar raunar í vaxandi mæli láta peningamarkaði ráða ferð- inni fremur en að taka frum- kvæði. Satt að segja hafa sumir rýnendur þessara mála orð á, að upptaka starfshátta seðlabanka hafi verið misráðin. Alla tíð hef- ur til staðar verið skóli frjálsrar bankastarfsemi, sem einatt hef- ur talið einokun seðlabanka á útgáfu seðla orka tvímælis. hagsmálum sem viðbrögð við kröfum samkeppni á alþjóðleg- um markaði (Bretland nú enn einu sinni). Kjósendum er það ekki að skapi. ... Alla jafna eru efnahagsmál rædd eins og merking felist í „samkeppnis- hæfni". ... Og föllumst við á það: „Samkeppnishæfni er of nytsamlegt orð til að verða nið- ur lagt." Þegar fyrirtæki eru annars vegar, fellst Krugman á að „sam- keppnishæfni" hafi skýra merk- ingu: Fyrirtæki er samkeppnis- hæft, ef það getur selt varning sinn á markaðsverði með hagn- aði. Samkeppnishæfur þjóðar- Undir með þeim skóla hafa á síðari árum tekiö boðendur samkeppni í gjaldmiðilsmálum, ekki aðeins landa á milli heldur líka einkaaðila á milli." „Til skamms tíma hafa boð- endur þessa ekki haft greið svör við þessum tveimur spurning- um: Úr því að opinberar tak- markanir ná aðeins til seðla og myntar, þótt peningar felist að mestu leyti í innstæðum í bönk- um og ýmis konar fjármálaleg- um skuldbindingum — hvers vegna er nú ekki samkeppni um framboð peninga? Úr því að bankar, sem ekki lutu eftirliti, svo sem hinir skosku snemma á 19. öld, er svo oft er til vitnað, gáfu út seðla innleysanlega við gulli og silfri — hvernig gátu þeir átt í samkeppni um fram- boð peninga?" „Um síðir er í leitir kominn hagfræðingur, sem beinlínis bregst við þessum spurningum búskapur verður skilgreindur að áþekkum hætti: Hann leggur til varning og þjónustu með hagn- aði á alþjóðlegu markaðsverði. Fyrirtæki getur orðið ósam- keppnishæft og þjóðarbúskapur líka. Frá 1980 til 1985 hækkaði gengi dollars um meira en 50%, þannig að tilkostnaður hækkaði hlutfallslega meira í Bandaríkj- unum en utan þeirra. Banda- rískum fyrirtækjum gekk verr ab flytja út með hagnaði og þau, sem framleiddu fyrir innlendan markað, sættu harðnandi út- lendri samkeppni. Samkeppnis- hæfni bandarísks þjóðarbúskap- ar minnkaði. Eftir 1985 féll án snefils af þeirri sérvisku, sem hagfræðingar skóla þessa eru svo oft haldnir. Fyrri spurning- unni svarar hann með því að taka undir það, að peninga- markaðir geti myndað og myndi margs konar peninga, jafnvel þótt hljóði á gildandi myntein- ingar. Helsta dæmi hans er af mörkuðum evró-gjaldmiðils. ... En gagnstætt mörgum boðend- um frjálsrar bankastarfsemi, fellst hann á að til staðar hljóti að vera grunn- gjaldmiðill með stöðugt verðgildi, sem virðing- arkærir bankar skipti í innstæð- um sínum, ef nauðsyn beri til." „Að fordæmi margra hagfræð- inga um síðustu aldamót, svo sem Alfreds Marshall og Irvings Fisher, leggur David Glasner til upptöku tilhnikanlegs gullfótar, sem gjaldmiðlar landa verði innleystir við, en á breytilegu gengi með tilliti til stöbugs verð- lags." ■ gengi dollars líka og samkeppn- ishæfni Bandaríkjanna óx." „Höfuðatriðið er að líkja ekki samkeppnishæfu fyrirtæki um of við samkeppnishæfan þjóðarbú- skap; með þeim skiljast fljótlega leiðir. ... Ósamkeppnishæft fyrir- tæki verður gjaldþrota, en ósam- keppnishæfur þjóbarbúskapur ekki. Hvers vegna? í fyrsta lagi sakir þess að í þjóbarbúskap fer megnið af framleiðslunni alla jafna til neyslu innanlands; hversu ósamkeppnishæfur sem þjóðarbúskapur er, er mestallri starfsemi hans áfram haldið. í öbra lagi, þegar tvö fyrirtæki keppa, vinnur annab en hitt tap- ar; þegar tvö þjóðarbú „keppa" (í vibskiptum) geta bæði haft af því ávinning sakir lögmálsins um „hlutfallslegan tilkostnab" án til- lits til hvort annað er hinu sam- keppnishæfara. í þriðja lagi, þótt ósamkeppnishæft fyrirtæki geti ekki lækkað tilkostnað sinn, gerir ósamkeppnishæft þjóðarbú það að einum eða öðrum hætti. Hug- um að landi, sem orðiö er ósam- keppnishæft fyrir sakir verð- bólgu; innan tíðar verður það aft- ur samkeppnishæft sakir lítillar verðbólgu um skeið, eða, ef svo fer ekki, fyrir sakir gengisfelling- ar." „Það, sem mestu varðar þjóðar- bú, er ekki samkeppnishæfni (sem komin er undir samanburði við önnur lönd), heldur fram- leiðni innanlands (sem kallar ekki á samanburb). Ef Bandaríkin auka framleiðni á starfsmann um 1% á ári, munu lífskjör batna um nálega 1% á ári, hvort heldur framleibni utan lands vex hraðar eða hægar." — Era þessar hug- leibingar Kragmans nokkurt tímanna tákn? ■ EFNAHAGSMÁL Veróna-rábstefnan: Tvö þrep í peninga- málum ESB? Um helgina 13.-14. apríl 1996 sátu fjármálaráðherrar og seðla- bankastjórar aðildarlandanna fimmtán að ESB rábstefnu í Ver- óna um skipan evrópskra pen- ingamála í framtíðinni. Aðra ráðstefnu munu þeir sitja í Flór- ens 21.-22. júní í sumar. Beindu þeir tilmælum til Evrópsku pen- ingastofnunarinnar og peninga- nefndar ESB um að leggja fyrir þá ráðstefnu álitsgerð um gang- verk evrópskra gengja (ERM) og skorbur við halla á fjárlögum. í umræðum á ráðstefnunni í Veróna kom fram, að rábherr- arnir og bankastjórarnir töldu, að þær fyrirhuguðu skorður vib halla á fjárlögum, að ekki færi fram úr 3% af vergri þjóðarfram- leiðslu, væru of víðar. í ræðum þeirra kom líka fram, að vænta megi að öll aðildarlöndin fimm- tán taki ekki samtímis upp hinn fyrirhugaða evrógjaldmiðil. Og fram kom líka, að gjaldmiðlum þeim, sem uppi verður haldið, verði sett sveiflumörk, 15% bæði upp yfir og niður fyrir jafnvirði. „Breski fjármálaráð- herrann, Kenneth Clarke, sagði að Bretland mundi ekki taka þátt í gangverki gengja, en tók ekki af skarið um hvort til pen- ingalegrar samfellingar gengi." Þetta kom fram í Intemational Herald Tribune 15. apríl 1996. Er staða seðlabanka aö breytast? Pósthús á hjólum í mars á þessu ári leggja Svíar alveg nibur ab abgreina póst um borb í jámbrautarlestum. Þessi starfsemi hefir verib um borb í járnbrautarlestum þeirra allt frá árinu 1862. Þá var tekib vib pósti á hverri jámbrautarstöb og hann stimplabur og abgreindur um borb í lestunum. Póststimpl- amir, sem til þessa vom not- abir, vom kallabir ferba- stimplar. Þeir bám oftast nafn beggja endastöbva lestanna. Sá, er þátt þennan ritar, átti þess kost að vera með í 100 ára afmælisferð einnar línunnar, frá Ósló til Svíþjóðar. Var þetta mikill vibburður og komið við á nokkram stöðum á leiðinni. „Póststimplar" leibarinnar voru sýndir í „Póstklefanum" og einnig margt fleira sem við átti, eins og til dæmis pokar, innsigl- isstengur og eyðublöð þess tíma, sem lestin hafði verið „póstlest". Yfirmenn Pósts og síma ferðuðust með og höfðu með sér ýmis skemmtileg gögn, sem við gestirnir fengum að skoða. Þann 29. mars kom svo út sér- stakt minningarfrímerki til að minnast loka þessa tíma í póst- sögunni, járnbrautarpóstsins frá 1862 til 1996. Nefnist útgáfan „Póstvagnar 1862-1996". Fyrsti póstvagninn var inn- réttaður fyrir járnbrautarleiðina Stokkhólmur-Gautaborg, þegar sú sérleið var opnuð. Þarna var ekki aðeins fluttur póstur milli FRIMERKI SIGURÐUR H. ÞORSTEINSSON endastöðva, heldur var einnig tekið á móti pósti á öllum við- komustöðum, bæði í pokum og lausum pósti. Þá var einnig af- hentur póstur á hverjum við- komustað. Þannig var póstklef- inn einskonar opinn póstpoki, samanber „AV 2" í fluginu, þar sem í var sett og úr var tekið á hverri viðkomustöð. Innihaldið tæmdist svo ekki fyrr en á enda- stöð. Það mun svo hafa verið í kringum 1930 sem mest var af póstvögnum hjá Sænsku járn- brautunum. Þá urðu þeir um 258 og mátti þá segja að póst- vagn væri á hverri leið sem lest- irnai_gengu á. Síðan 1960 hefir svo þessum póstklefum fækkað hægt og jafnt og í framhaldi af því er svo allur póstur aðgreind- ur í póstafgreiðslum á póstmið- stöðvum og í pósthúsum. Oft var þröngt í póstklefanum og þar var unnið í kapphlaupi við tímann. Lestirnar voru hraðskreiðar og allt varð að vera tilbúið á næstu stöð. Þetta kenndi póstmönnum að vinna saman í miklum þrengslum og sýna umburðarlyndi, og vissu- lega þurfti mjög svo hæfa starfs- menn við þessar aðstæður. Verkhæfni þessara manna var rómuð hvar sem leið þeirra lá síðar í póstkerfinu. Þeir, sem unnu á pósthúsinu í Esjunni, hafa átt við eitthvað af þessum erfiðleikum að stríða, að minnsta kosti þrengslin. Myndefni frímerkisins er nú- tíma póstvagn og mynd frá störfunum um borð í póstklefa. Myndin er „collage" eftir Ulf Wahlberg, sem hann gerði eftir ljósmyndum Svens Tidemann. Lars Sjöblom gróf frímerkið, sem er prentað í þriggja lita stál- stungu. Það er framleitt í rúllum 100 so Sigurdur H Aj'nerhrauni Thoratsineson, 4, IS-22o HnPnorf irtli, Sœnska frímerkib, sem minnist endaloka járnbrautarpóstvagnanna. og verðgildið er 6,00 Skr. og er það Evrópuburðargjald í Sví- þjóð. Evrópa Þá verða sænsku Evrópumerk- in að þessu sinni með myndum tveggja kvenna, eins og víðar. Það eru þær Astrid Lindgren og Karin Kock. Þessi merki koma út þann 24. maí. Ekki þarf að kynna Astrid Þýskt bréf til íslands. Þarna borga Þjóbverjar um 7 0 krónum meira en vib fyrir svarbréfib. myndum Leifs Jansson og Pika Pressfoto, Piotr Naszarkowski og Martin Mörck hafa síðan grafið merkin. Frímerkin eru síðan gefin út í fjögurra frímerkja heftum, prentuð í stálstungu og er verð- gildi þeirra 6,00 Skr., sem hæfir vel, þar sem það er burðargjald til Evrópu frá Svíþjóð. Höfum við nokkuð veitt því athygli að hingað til höfum vib aðeins þurft að borga 35,00 ískr. fyrir bréf til Evrópu? Á það skal bent ab hver og einn getur margfaldab fyrir sig hversu mik- ið ódýrara er að senda bréf frá íslandi til meginlands Evrópu en frá t.d. Svíþjóð eða hinum Norðurlöndunum. Þá má einn- ig geta þess, að það kostar eitt þýskt mark að senda bréf hing- ab, en 35,00 ískr. eins og áður sagði, ab senda bréf héðan. Þar munar að vísu ekki eins miklu, en hversu lengi getur þetta gengið? ■ Lindgren fyrir lesendunum. Hún og barnasögurnar hennar hafa bæði áður verið myndefni á frímerkjum, auk þess sem þær hafa orðið heimsfrægar á bók- um og kvikmyndum. Karin Kock var hinsvegar fyrsta konan, sem varð rábherra í Svíþjóð. Það eru því margskon- ar kvenímyndir sem verða á Evrópumerkjum á þessu ári. Inga-Karin Erikson hefir teiknað myndirnar eftir ljós-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.