Tíminn - 01.05.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.05.1996, Blaðsíða 15
Mi&vikudagur 1. maí 1996 15 Framsóknarflokkurínn Ottast ótíma- bæra öldrun Vinkonur Dinu Ruiz, þrítugs fréttamanns á bandarískri sjónvarpsstöö, hafa af því tölu- verðar áhyggjur að hún muni kobna niður og eldast um ald- ur fram í sambúðinni við Clint Eastwood, sem er helmingi eldri en hún. í lok síðasta mánaðar stað- festu Clint og Dina heit sín, en helgina áður átti Dina villta daga með vinkonum sínum. Vinkonurnar flugu til Las Veg- as meb koffort full af brenni- víni, hoppuðu þar upp í nokkr- ar límúsínur sem Clint hafði pantað og brunuðu upp á hót- Clint fór alla leiö upp ab altarinu meö fyrstu konu sinni, Maggie. Þau héldu hjónaband í 3 7 ár, sem er ári lengur en nýja eigin- konan hefur lifab. el. I tvo sólarhringa reyndu þær að metta æviskammt Dinu í djammi, enda framundan af- slappað hjónalíf, brotið reglu- lega upp með stuttum ferðum út á golfvöll. Því dönsuðu vin- konurnar, ásamt tilvonandi brúðinni, trylltar undir há- vaðarokki, rúlluðu kófdrukkn- ar og flissandi milli spilavíta og sleiktu sólina með sólgleraugu I TÍIVIANS Sondra Locke og Clint áttu í 10 ára ástarsambandi, en giftust aldrei. á nefinu og kokkteila við höndina. Á sunnudeginum náði Clint í Dinu og fór vígslan fram um kvöldið. Um 50 boðsgestir, þ.ám. eldri börn Clints, fögn- uöu með brúðhjónunum, átu humarhala og drukku franskt kampavín þeim til heiðurs. Þegar brúðhjónin yfirgáfu svæðið snemma kvölds til að njóta næturinnar í einrúmi, hafði einn gestanna á orbi að Clint hefði litið út „eins og hamingjusamasti maður í heimi". Frances Fisher og Clint voru sam- an í 6 ár og eiga 2ja ára gamla dóttur. M EN NTAM ALARAÐU N EYTIÐ Staða fram- kvæmdastjóra Kvik- myndasjóös íslands Staða framkvæmdastjóra Kvikmyndasjóðs íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsækjendur skulu hafa haldgóba þekkingu á rekstri, stjórnun og kvikmyndum og reynslu og hæfni í al- þjóblegum samskiptum. Æskilegt er ab umsækjendur hafi lokib háskólaprófi og hafi gott vald á ensku og einu norb- urlandamáli. Staban verbur veitt frá 1. september 1996. Umsóknir merktar 96040184, ásamt upplýsingum um menntun, starfsferil og annab þab sem máli skiptir, send- ist menntamálarábuneytinu fyrir 1. júní 1996. Óskir um nafnleynd eru ekki teknar til greina. Menntamálarábuneytib 29. apríl 1996 Absendar greinar sem birtast eiga í blabinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar rŒstP geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. 1 Elskuleg eiginkona mín Guðbjörg Jónsdóttir Hraunbæ 103 verður jarbsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. maí kl. 1 3.30. Þórbur Elíasson s___________________________________________________> óskar eftir umboðsmanni á Akureyri Upplýsingar gefur Baldur Hauksson í síma 462- 7494 og afgreiðsla Tímans í síma 563-1600. Launafólk Mætum í kröfugöngu og á útifund 1. maí. Safnast verb- ur saman vib Hlemm kl. 13.30. Gangan leggur af stab kl. 14.00. Fulltrúaráb verkalýbsfélaganna í Reykjavík Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregib ver&ur í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Velunnarar flokksins eru hvattir til a& greiða heimsenda gíróseöla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562-4480. Framsóknarflokkurinn 26. þing SUF 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldið á Bifröst í Borgarfirði dagana 7.-9. júní nk. Nánar auglýst síðar. Stjórn SUF

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.