Tíminn - 15.05.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.05.1996, Blaðsíða 3
Miövikudagur 15. maí 1996 Kristinn Jón Jónsson, bœjarfulltrúi Framsóknarflokks, segir óraunhœfar kröfur funklista- manna hafa gert áœtlanir um meirihlutasamstarf gegn Sjálfstœöisflokki aö engu: Sigurður R. búinn að sprengja Alþýðuflokkinn Kristinn J. Jónsson, bæjarfull- trúi Framsóknarflokks í sam- einaða sveitarfélaginu á noröanveröum Vestfjöröum, segir aö Siguröur R. Ólafsson, A-lista, hafi ekki riöiö feitum hesti frá því aö taka bónoröi sjálfstæöismanna um sam- starf nýs meirihluta í bæjar- stjórn. Hann segir mikla óeiningu innan Alþýöu- flokksins vegna ákvöröunar Siguröar og finnst líklegt aö flokkurinn muni springa í kjölfariö. „Hann hefur greinilega gert þetta upp á sitt einsdæmi og ekki haft flokkinn meö sér." Sjálfstæðismenn sem hafa 5 menn af 11 í bæjarstjórn, mynduðu meirihluta með Sig- urði R. Ólafssyni í fyrrinótt. Áður höfðu þreifingar átt sér stað milli E-lista, A-lista, Funk- lista og B-lista um myndun meirihluta gegn sjálfstæðis- mönnum. Karítas Pálsdóttir, fráfarandi bæjarfulltrúi Al- þýðuflokks, sagði í gær aö aö- eins væri búiö að samþykkja drög að málefnasamningi sem áttu að fara fyrir fund alþýðu- flokksmanna í gærkvöldi. „Samstarf með Sjálfstæðis- flokki hefur bæði sína kosti og galla, í stöðunni var hinn meirihlutamöguleikinn úr sög- unni." Aðspurð um ólgu innan flokksins vegna ákvörðunar Sigurðar R. sagði hún ljóst að einhverir væm ósáttir en sama hefði gerst ef ákvörðunin hefði orðið á aðra vegu. Um orð Kristins Jóns að Alþýðuflokkur- inn myndi springa, sagði Karít- as: „Hann dregur þessa ályktun væntanlega miðað við útkomu síns flokks eftir tveggja ára setu með Sjálfstæðisflokki. Senni- lega er þetta viðvörun til okkar miðað við hans reynslu." Kristinn Jón segist hafa verið hlynntur nýju meirihlutasam- starfi gegn sjálfstæöismönn- um. „Funklistamenn komu til mín á kosninganótt og viðruðu meirihlutasamstarf gegn Sjálf- stæðisflokknum. Ég tók því vel en á sameiginlegum fundi í gærkvöldi [fyrrakvöld] kom í ljós að þeir vom ekki tilbúnir að axla þá ábyrgð sem til var ætlast. Kröfur þeirra vom ein- faldlega með þeim hætti að ekki var hægt að ganga að þeim." Kristinn Jón segir að funk- listamenn hafi sjálfir slitið við- ræðunum eftir að hafa reynt að fá til sín öll embætti sem hægt var að fá. Þ.e.a.s bæjarstjóra, forseta bæjarstjórnar og for- mennsku í bæjarráði. „Þeir vissu að Alþýðuflokkurinn var með tilboð upp á vasann frá Sjálfstæðisflokknum um for- mennsku í bæjarráði og því er erfitt að sjá annað en að þeir hafi viljað slíta þessum viðræð- um. Ég veit ekki um orsök þess- arar stefnubreytingar hjá þeim á þessum degi, ég læt ósagt hvort Sjálfstæðisflokkurinn hefur náð að tala þá til eða hvort þeir hafa guggnað þegar þeim varð alvara þessara mála ljós. Ég get a.m.k. ekki ímynd- að mér að þeir hafi verið svo grunnhyggnir að óska eftir samstarfi en ætla engum öðr- um en sjálfum sér öll áhrif." Ekki náðist í Funklistamenn í gær en heimildir Tímans segja að kröfur Funklistans hafi ekki verið einsdæmi, öll stjórn- málaöflin hafi einfaldlega ætl- aö sér of stóran bita af kö- kunni. -BÞ slysi viö Sauöárkrók í fyrra- dag. Hún hét Sandra Dröfn Bjömsdóttir búsett á Kárastíg 8, Hofsósi. Vörubíll, hlaðinn áburði, skall á fólksbifreið sem stúlkan ók á Strandvegi austan Sauðárkróks með fyrrgreindum afleiðingum. Stúlkan var í bílbelti en tildrög slyssins eru í rannsókn sam- kvæmt upplýsingum lögregl- unnar á Sauðárkróki. Meðal annars er eftir að yfirheyra vitni sem búsett eru utanbæjar. -BÞ komu w'ð sögu á Stefánsdegi sem efnt var til íblíbviörinu ígœr vib~Austurbcejarskóla tiíöb minnast þess ab 30 ár eru libin frá láti Stefáns jónssonar rit- höfundar, en Stefán kenndi vib skólann á árunum 1933-66. Bækur hans voru til sýnis, skólinn skreyttur teikn- ingum nemenda upp úr sögum Stefáns og skólakórinn söng vísur eftir þennan ástsœla barna- og unglingabóka- höfund. Þetta var fyrsti Stefánsdagur í röb margra þvíœtlunin er ab Stefánsdagur verbi haldinn hátíblegur á hverju vori. Gutti, Hjalti og fleiri Hjúkrunarfrœöingar og Ijós- mœöur Heilsuverndarstöövar Reykjavíkur: Mótmæla til- lögum stjóm- arinnar Hjúkrunarfræbingar og ljósmæö- ur Heilsuvemdarstöbvar em mót- fallnir tillögu stjómar stöbvar- innar um ab leggja stöbina nibur í núverandi mynd. Þeir mótmæla því einnig ab heilsuvemd fari undir stjóm sjúkrahúsa. Hjúkrunarfræðingar og ljósmæb- ur em ósátt vib að ekki var haft meira samráð við þá eba aðra fag- menn stöðvarinnar áður en tillög- urnar vom lagðar fyrir ráðherra. Þeir fara fram á að fulltrúar þeirra taki þátt í nánari útfærslu á tillög- unum. Vegna þeirrar umræðu sem skap- ast hefur um málefni Heilsuvernd- arstöbvarinnar hefur Landslæknis- embættið sent frá sér bréf sem land- læknir ritað heilbrigðisráðherra í byrjun þessa árs. í því kemur fram að landlæknir telur að mæðra- og ungbarnaeftirlit, svo og heima- hjúkmn eigi að vera starfrækt á ábyrgð yfirlækna og hjúkrunarfor- stjóra heilsugæslustöðva en í sam- vinnu og samstarfi við sérfræðinga. Telur landlæknir rétt að stjórnend- ur í þessum greinum sem nú em á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur flytjist á Landspítala en aðrir starfs- menn á heilsugæslustöðvarnar. -GBK Bankar eiga ekki að neita skuldurum um upplýsingar Bankaeftirlitib segir bönkum og sparisjóbum skylt ab veita vib- skiptamönnum sínum, eba lög- legum umboðsmönnum þeirra, upplýsingar um skuldastöbu þeirra hjá vibkomandi stofnun. Þab sama er talib ab eigi vib um ábyrgbarmenn ab því er taki til stöbu ábyrgba þeirra gagnvart banka eba sparisjóbi á skuldbind- ingum vibskiptamanna. Þetta kemur fram í svari Bankaeftirlits- ins vib fyrirspurn Tryggva Agn- arssonar lögmanns um heimild bankastofnana til ab neita upp- lýsingagjöf. Tryggvi segist hafa orðið þess var upp á síðkastið að bankar og spari- sjóðir neiti að gefa þar til bærum aðilum (skuldurum, ábyrgðar- mönnum, eða löglegum umboðs- mönnum þeirra) upplýsingar um stöðu á kröfum sínum eftir að þær hafi verið sendar til innheimtu hjá lögmönnum. Þetta eigi einnig við vegna krafna sem þessar stofnanir hafi haft á sinni könnu fyrir aðra, m.a. opinbera fjárfestingarsjóði. „Mér er ekki ljóst hvort hér er um að ræða einkaframtak einstakra yf- irmanna í bankakerfinu eða sam- ræmda ákvarðanatöku", segir Tryggvi, m.a. í bréfi sínu til Banka- eftirlitsins. Að hans mati er þetta dæmi um lélega þjónustu og alger- lega óþarfan dónaskap gagnvart þeim sem séu svo ólánssamir að missa skuldir sínar í lögfræðiinn- heimtu. Bankaeftirlitið heldur því hins vegar fram að bankastofnun- um sé ekki skylt að upplýsa um kröfur sem þær hafi haft til umsýslu Hvatf ungversku konunnar: Engin skipulögb leit í gær Engin skipulögð leit var í gær að ungversku konunni sem saknað hefur verið. Aö sögn aðalvarð- stjóra hjá lögreglunni í Reykjavík eru menn að meta stöðuna og kanna hvernig framvindu máls- ins verður háttað. Hvarf konunn- ar þykir æði dularfullt, m.a. hefur gætt ósamræmis í lýsingum á klæðaburbi hennar. -BÞ fyrir aðra, eftir að eigandi kröfunn- bankanum þannig að hans umsýslu ar hafi tekið hana úr innheimtu hjá sé lokið. ■ MOSFELLSBÆR Þjóbhátíbarhöld 1996 Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar mun gangastfyrirtveggja daga hátíöarhöldum í Álafosskvos dagana 16.-17. júní n.k. Þann 17. júní verba hefbbundin þjóðhátíðarhöld, en sunnu- daginn 16. júní verbur svokallabur fánadagur haldinn hátföleg- ur. Á síðasta ári var fánadagurinn endurvakinn ab Álafossi, en hann tíbkabist þar á 4. áratugnum. Dagskráin á fánadeginum 1996 verbur fólgin í skemmtidag- skrá á palli í Kvosinni og einnig verbur reist stórt tjald á svæb- inu. Þar geta félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar úr bæjar- félaginu sýnt og falbobib eigin framleibslu allt frá sumarblóm- um og kjúklingum til ódaublegra listaverka. Edda Davíbsdóttir hefur verib rábin framkvæmdastjóri hátíbar- haldanna. Þeir, sem vilja koma hugmyndum á framfæri vegna þeirra, eru beðnir ab hafa samband vib hana í síma 566 6012 eba 896 2758. Einkum eru þeir, sem hyggjast fá pláss í mark- abstjaldinu, bebnir ab snúa sér til Eddu sem fyrst. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.