Tíminn - 15.05.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.05.1996, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 15. maí 1996 7 Margir vilja gerast bœndur: 15 hafa spurst fyrir um ríkisjörðina Læk Ríkisjörbin Lækur í Hraun- gerbishreppi virbist freista margra sem vilja gerast bændur þar eystra. Land- búnabarrábuneytib hefur auglýst ríkisjörbina Læk til ábúbar. Fimmtán áhugasam- ir höfbu haft samband vib jarbadeild rábuneytisins um mibjan dag í gær, og fjöl- margir höfbu samband vib Heimi bónda Ólafsson á Læk í Hraungerbishreppi um helgina, sem gátu ekki bebib þess ab rábuneytib opnabi. Lækur er stórbú meb stóru íbúbarhúsi, lausagöngufjósi fyrir allt ab 50 mjólkandi kýr, abstöbu fyrir 10 kvígur, 10 kúa mjaltabás, geldneytisfjós fyrir 60 gripi og þannig mætti telja. Jörbinni fylgir 134.840 lítra greibslumark til mjólkurfram- leibslu. En böggull fylgir skammrifi. Bóndinn á Læk frá því á stríbs- árunum, Jón Gísli Högnason, var barnlaus þegar hann lést árib 1979, og ánafnabi hann ríkinu jörb sína, sem óvenju- 38. þing ASÍ hefst í Kópavogi i nœstu viku. Hátt í 500 þingfulltrúar: Óvissan skýrist í Kópavoginum Benedikt Davíbsson forseti ASÍ og Hervar Gunnars- son, annar af tveimur varaforsetum ASÍ, gáfu til kynna á fundi meb blaba- og fréttamönnum í gær ab þeir myndu ekki gefa ákvebinn svör um þab hvort þeir gæfu kost á sér til forseta ASÍ fyrr en á þingi sambandsins sem hefst í Kópavogi n.k. mánudag. Hinsvegar lýsti Ingibjörg R. Gubmundsdóttir varforseti ASÍ og formabur Landssam- bands verslunarmanna því yfir ab hún hefbi ekki áhuga á embættinu. Benedikt og Hervar lögbu áherslu á ab þab væri á valdi foiystumanna landssambanda ASI ab koma sér saman um for- seta sambandsins fyrir næsta kjörtímabil og þab væri ekki venja hjá ASÍ ab einstaklingar gæfu kost á sér ábur en þingib kemur saman. Undantekning- in frá þessu hefbi verib á síb- asta þingi á Akureyri 1992. Hátt í 500 þingfulltrúar munu mæta, víbsvegar ab af landinu í Kópavog, í næstu viku, á 38. þing ASI sem mun standa yfir alla næstu viku. Fjöldi gesta sækir þingib, bæbi innlendir og erlendir en á þinginu verbur stefna ASI mörkub til næstu ára. Talib er ab kostnabur vegna þingsins geti numib allt ab 10 miljónum króna þegar allt er talib meb, ferba- kostnabur, uppihald og sjálft þinghaldib sem ab þessu sinni er haldib ab vori á 80 ára af- mælisári ASÍ. -grh legt er. Gjafaafsalib er skilyrt. Bóndinn á jörbinni skal hafa búfræbimenntun og starfs- reynslu, - og hann skal vera uppalinn eba ættabur úr Hraungerbishreppi. Heimir bóndi á Læk sagbi í gær ab fyrirspurnum hefbi rignt yfir sig um helgina. Fólk hefbi komib og hringt og gestagangur verib mikill. Heimir sagbi ab skilyrbin sem sett eru séu ekki slík, ab ekki séu nægir um bobib. „Þab kemur mér ekkert á óvart hvab margir vilja verba bændur. Þab er fullt af fólki sem vill fara í sveitina en kemst ekki. Þab er svo annab mál hvort þab er nokkub vit í því ab gerast bóndi í dag," sagbi Heimir. Heimir hefur búib ab Læk í 22 ár en skobar nú möguleika á ab færa sig um set. Hann seg- ir ab þab sé ekkert launungar- mál, ab þab sé erfitt fyrir bónda ab vera vinnumabur hjá landbúnabarrábuneytinu. Slíkt sé bókstaflega skemmandi. Slíkur bóndi ekki beinlínis sjálfstæbur, hann geti til dæmis ekki veb- sett þær eigur sem hann hefur sjálfur byggt upp. Heimir sagbi ab búskapur ab Læk væri tals- verbur, en hefbi skroppib mik- ib saman á síbustu árum. Mjólkurframleibslan hefbi náb 170- 180 þúsund lítrum í mörg ár, en væri nú komin í 130 þúsund. -JBP mann- se Unniö aö listsköpun á Kirkjusandi. Vorsýning Myndlista- og handíöaskóla íslands: Fjölbreytt verk útskriftamema Lokaverkefni nemenda úr sér- deildum MHÍ, í fjöltækni, grafík, grafískri hönnun, leir- list, málun, skúlptúr og textíl eru nú til sýnis í Listaskóla- húsinu á Kirkjusandi. Sýning- in opnabi síbastlibinn laugar- dag og er Anna Eyjólfsdóttir, myndhöggvari, sýningar- stjóri. Alls verba 42 nemendur brautskrábir frá skólanum í vor eftir 3ja ára nám og var í tilefni sýningarinnar gefin út bók meb efni frá útskriftarnemunum og er hún til sölu á sýningunni. Vorsýningin stendur til 19. maí og er opin frá 13-18. Fólk er þá velkomib ab koma og skoba sýninguna. ■ Livos fyrirtœkiö í Þýskalandi hefur í aldarfjóröung unniö aö gerö hreinna, náttúrulegra málningarafuröa. Rannsóknarmenn gagnrýna vatnsþynnanlegar málningar úr gerviefnum sem skapa „plastpokaumhverfi": Voru neytendur notaðir fyrir tilraunakanínur? Náttúrulegar afuröir ryðja sér mjög til rúms, en ýmis efna- fræbi sem ábur þótti gób og gild, á nú mjög undir högg ab sækja. Þetta á meöal annars vib um málningarvömr af ýmsu tagi. Fyrirtækib Hrímgull hefur stab- ib fyrir innflutningi á ýmsum vömm sem eingöngu em fram- leiddar úr skablausum, hreinum náttúruefnum frá Livos í Þýska- landi. Þab fyrirtæki hefur í meira en tvo áratugi framleitt náttúm- legar málningarvörur. Fyrstu til- raunir Livos vom geröar 1972 samkvæmt uppskriftum Rudolfs Steiner. Nú er svo komib ab mat- vælaiðnabur í Þýskalandi má ein- ungis nota málningu úr jurtarík- Meira en helmingur tekna Bílastœbasjóbs eru sektir úr mibbœnum. Mibbcejarfélagib talar um hrybjuverk Bílastœbasjóbs: Hætta á ab miöborgin verbi „rautt hverfi" Mibbæjarfélagiö segir, aö haldi núverandi stefna í bíla- stæbamálum miðbæjar Reykjavíkur áfram, megi bú- ast viö sömu þróun og orðið hefur í mörgum öbrum Evr- ópuborgum, ab miöbærinn breytist smátt og smátt í þab sem kallað hefur verib „rautt hverfi" meb annars flokks verslun og þjónustu. Mibborg Reykjavíkur skilar á ári hverju um 200 milljónum króna í Bílastæbasjób borgar- innar, stöbumálagjöld og sektir, en sá sjóbur starfar án yfir- stjórnar sérstakrar nefndar. Þetta eru næstum allar tekjur sjóbsins. Ekkert annab verslun- ar- og vibskiptasvæbi býr vib sömu abstæbur og mibbærinn, segir í fréttabréfi Mibbæjarfé- lagsins. „Vafalaust líbur ekki á löngu þar til gjöld í stöbumæla verbi hækkub í 100 krónur. Heildar- kostnabur á ári vib ab leggja bíl alla virka daga í mibbænum er frá 40-70.000 krónur, eba hátt í mánabarlaun verkamanns. Allt ab 10% af árstekjunum getur því farib í ab leggja bílnum hjá þeim sem stunda vinnu í mib- bænum," segja þeir miðbæjar- menn. -JBP inu í húsakynnum sínum. Mörg dæmi eru um að vatn- þynnanleg plastmálning valdi sjúkdómum sem lýsa sér á ótrú- legasta hátt. Efni í slíkri málningu geta valdib skaöa, ekki síst innan- húss, þar sem eiturefni geta leikið lausum hala í andrúmsloftinu. Rannsóknarstofa í Þrándheimi hefur fullyrt að í plastmálning- unni séu 12 efni af 42 sem valdið geta ofnæmi og tvö þeirra kunni að vera krabbameinsvaldar. Vatnsþynnanleg málning var þó talin mikil bylting þegar hún kom á markab á sjötta áratugn- um. Vísindamenn hallast hins vegar ab því í dag að neytendur hafi verið notaðir sem einskonar tilraunakanínur. Það er því hreint engin bábilja þegar menn reyna allt hvab þeir geta að framleiða málningu sem er vinsamlegri heilsu fólks. Rannsóknarstofa sænska papp- írsiðnaðarins komst að þeirri nið- urstöbu fyrir nokkrum árum að í raun og veru byggju fjölskyldur við einskonar plastpokaáhrif vegna málningarinnar á heimil- um og vinnustöðum. Núna þegar framundan er að bæsa og verja viðarfleti af miklum móbi koma Livos-vörur ab góðu gagni. Byrjað er að selja náttúru- legar olíur og vax á tré, leir og steinflísar. Að sjálfsögðu skiptir miklu máli að menga ekki utan- húss frekar en inni. Livos-viðarol- íur, lakk, bæs og málning metta yfirborðið vel og veita því góban slitstyrk. í þeim eru eingöngu heilnæm náttúruefni, til dæmis harpix, jurtaolíur, bývax og nátt- úruleg stein- og litarefni. Fyrir bændur em þessi efni hentug, til dæmis á fóðurstalla og giröingar, því efnið er biturt á bragðið og skepnurnar freistast ekki til að naga viðinn. -JBP Ný stjórn Barnaheilla Ný stjórn Barnaheilla var kosin á landsþingi fyrir skömmu. Ein- ar Gylfi Jónsson, sálfræbingur, tók vib formennsku af Arthuri Morthens, en varaformabur var kosinn Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræbingur. Abrir í stjórn em Árni Sigfússon, borgarfulltrúi, Herdís Zóphóníasdóttir, kenn- ari, Hrefna Fribriksdóttir, hér- absdómslögmabur, Ingvi Haga- línsson, skólastjóri, og Þórhalla Þórhallsdóttir, húsmóbir. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.