Tíminn - 15.05.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.05.1996, Blaðsíða 14
14 Mibvikudagur 15. maí 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Bókmenntakynning í Risinu kl. 17 í dag. Sveinn Skorri Höskulds- son kynnir verk Einars H. Kvar- ans, seinni hluti. Safnabarfélag Ásprestakalls býöur eldri borgurum í sókninni í kaffi að lokinni messu á uppstign- ingardag. Kvennakór S.F.R. syngur og Sighvatur Sveinsson skemmtir. Hafnagönguhópurinn: Gengib út í Snoppu og Grandahólma I miðvikudagskvöldgöngu sinni 15. maí fer Hafnagöngu- hópurinn meb ströndinni út í Snoppu og Grandahólma í baka- leiðinni. Farið verður frá Mið- bakkatjaldinu kl. 20. Allir eru vel- komnir í ferð meö Hafnagöngu- hópnum. Húnvetningafélagib í kvöld veröur paravist spilub í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst hún kl. 20.30. Allir velkomnir. Skagfirbingafélögin í Reykjavík verða meb boð fyrir eldri Skag- firðinga í Drangey, Stakkahlíð 17, á uppstigningardag, 16. maí, og hefst það klukkan 14. Borðin svigna undan kræsingum og eru eldri Skagfirðingar beðnir um að fjölmenna. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Gerningar ■ Nýlistasafninu I kvöld, miðvikudag, verður gerningakvöld í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, kl. 21. Norsku listamennirnir Kurt Jo- hannessen ogjorgen Knudsen, sem frömdu gerning í Nýlistasafninu s.l. haust, eru aftur komnir til landsins með gerning í farteskinu. í för meb þeim er norski bogfimi- maðurinn Lars Humlekjær. Nokkrir nemendur úr Myndlista- og hand- íöaskóla íslands munu einnig fremja gerninga við þetta tækifæri. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. Næturgalinn, Kópavogi: Þrefaldur skammtur af KÓS Enn einu sinni blasir sú stað- reynd við, að við fáum einn auka frídag í miðri viku og í tilefni af því verður opið til 03 í nótt, miðviku- dag/fimmtudag. Þá leikur hljóm- sveitin KÓS og mun hún einnig leika á Næturgalanum um kom- andi helgi. Það veröur því þrefaldur skammtur af KÓS á Næturgalanum þessa vikuna. Á Næturgalanum er opið alla virka daga sem og um helgar og er rétt að minnka á bjórtilboðið, sem gildir sunnudaga til föstudaga, en þá er bjórinn aðeins á 350 krónur. Akureyri: Tónleikar til styrktar Sophiu Hansen Sunnudaginn 19. maí flytur Kór Tónlistarskólans á Akureyri Messu í D-dúr eftir Antonin Dvorak kl. 17 í Akureyrarkirkju. Aðgangseyrir er kr. 700 og mun renna óskiptur til söfnunarinnar „Bömin heim". Einleikari á orgel er Wolfgang Tretzsch. Stjórnandi er Michael Jón Clarke. Orgelleikarinn Wolfgang Tretzsch mun einnig flytja tvö verk á tónleikunum: „Til heiðurs Henry Purcell" eftir Petr Eben og „Hetju- verk" eftir César Franck. Tónleikar í Laugalandi Laugardaginn 18. mai verða haldnir tónleikar að Laugalandi í Holta- og Landssveit. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Fjórir kórar koma fram: Samkór Oddakirkju, Karlakór Rangæinga, Kvennakór Hafnarfjarðar og Kór eldri Þrasta. Kórarnir eiga það allir sameigin- legt að vera stjórnað af Halldóri Óskarssyni. Tónleikarnir hefjast kl. 15. Að- gangseyrir er kr. 1.000. Skífan: Listamenn mánabarins Verslanir Skífunnar kynna þrjá af gestum Listahátíðar 1996 sem Listamenn mánaðarins í klassískri tónlist. Þetta eru þeir Evgeny Kissin píanóleikari, András Schiff píanó- leikari og Dmitri Hvorostovsky bari- tónsöngvari. Listamenn mánaðarins koma ávallt úr fremstu röð flytjenda, tónskálda eða stjórnenda og eru geislaplötur þeirra boðnar með 20% afslœtti. Þá liggur frammi sér- prentað kynningarefni á íslensku og eru aðeins í boði fyrsta flokks upptökur með bestu flytjendum sem völ er á. Tvær norskar lista- konur í Hafnarborg Þann 4. maí s.l. opnaöi norska listakonan Ive Hagen sýningu í Sverrissal Hafnarborgar, Hafnar- firði. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem Ive kemur til íslands, því hún dvaldi fjóra mánuði í gesta- vinnustofu Hafnarborgar árið 1993. Ive Hagen hefur einbeitt sér aö textíllist, þótt sum verk hennar hafi tekið á sig þrívíddarform, svo segja má að þar sé frekar um eins konar skúlptúra að ræða. Ive vinn- ur gjarnan í óvenjuleg efni og með- al verka hennar má finna ýmislegt nýstárlegt. Sýningin í Hafnarborg er styrkt af norska menningarmálaráöuneyt- inu og stendur til 27. maí. Þann 4. maí var einnig opnuð sýning á verkum annarrar norskrar listakonu, Inger Sitter, í Hafnar- borg. Inger Sitter (f. 1929) er talin einn af frumkvöðlum afstraktmálverks- ins í Noregi. Undir lok sjötta ára- tugarins yfirgaf hún hreinflatar- stefnuna og fór að mála frjálsari og lýrískari afstraktmyndir undir sterkum landslagsáhrifum. Þessari stefnu hefur hún haldið æ síðan og hafa verk hennar haft mikil áhrif á síðari kynslóðir listmálara. Sýningin í Hafnarborg stendur til 27. maí og er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12 til 18. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra sviö kl. 20: Kvásarvalsinn eftir |ónas Árnason. 9. sýn laugard. 18/5, bleik kort gilda fimmtud. 23/5 föstud. 31/5 síbustu sýningar Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. föstud. 17/5 föstud. 24/5 laugard. 1/6 sýningum fer fækkandi Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á morgun 16/5, Allra sibasta sýning Tilbob Tveir mibar á verbi eins Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsiö sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir á morgun 16/5, laus sæti föstud. 17/5, uppselt 50. sýning laugard. 18/5, fáein sæti laus fimmtud. 23/5, föstud. 24/5, uppselt fimmtud 30/5, föstud. 31/5 laugard. 1/6 sibustu sýningar Barfiugur sýna á Leynibarnum Bar par eftir Jim Cartwright Aukasýning laugard. 18/5, kl. 20.30, örfá sæti laus föstud. 31/5 síbustu sýningar Höfundasmibja L.R. laugardag 18. maí kl. 16.00 Mig dreymir ekki vitleysu - einþáttungur eftir Súsönnu Svavarsdóttur, mibaverb kr. 500 GjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Sem ybur þóknast eftir William Shakespeare 6. sýn. í kvöld 15/5 7. sýn. á morgun 16/5 8. sýn. föstud. 31/5 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 18/5. Nokkur sæti laus Sunnud. 19/5. Nokkursæti laus Fimmtud. 30/5 Kardemommubærinn Laugard. 18/5 kl. 14.00 Sunnud. 19/5 kl 14.00 Ath. Sýningum fer fækkandi Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell í kvöld 15/5 Á morgun 16/5 Föstud. 17/5. Uppselt Fimmtud. 23/5. Næst sibasta sýning Föstud. 24/5. Síbasta sýning Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránið söngleikur eftir Bengt Ahlfors í kvöld 15/5. Uppselt Á morgun 16/5. Nokkur sæti laus Föstud. 17/5. Uppselt Föstud. 31/5. Uppselt Ath. Frjálst sætaval Oseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Miðvikudagur 15. maí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 13.20 Komdu nú ab kvebast á 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Og enn spretta laukar 14.30 Til allra átta 15.00 Fréttir 15.03 Hugur ræbur hálfri sjón 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Fimmbræbra saga 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Kvöldtónar eftir Sergej Prokofjef. 21.00 Vandi lífeyrissjóba 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóbarþel - Fimmbræbra saga 23.00 Don juan 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Miðvikudagur 15. maí Q17.50 Táknmálsfréttir A 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (396) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Myndasafnib 19.30 Úr ríki náttúrunnar 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Víkingalottó 20.40 Tónastiklur Þribji þáttur af fjórtán þar sem litast er um í fögru umhverfi og stemmningin túlkub meb sönglögum. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 20.55 Hvíta tjaldib Kvikmyndaþáttur í umsjón Valgerbar Matthíasdóttur. 21.20 Brábavaktin (19:22) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og julianna Margulies. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 22.10 Mígreni - meira en höfubverkur Nýr íslenskur þáttur. Mebal annars talab vib jóhannes í Bónus og Ragn- heibi Elínu Clausen sjónvarpsþulu, sem bæbi þjást af mígreni, en einnig er rætt vib taugalækni og ónæmis- fræbing og bent á ýmsar leibir sem geta létt mígrenissjúklingum lífib og linab þjáningar þeirra. Dagskrárgerb: Hrönn Kristinsdóttir. 22.30 Leibin til Englands (3:8) Þribji þáttur af átta þar sem fjallab er um libin sem keppa til úrslita í Evrópukeppninni í knattspyrnu í sumar. Þýbandi er Gubni Kolbeinsson og þulur Ingólfur Hannesson. Þátturinn verbur endursýndur kl. 17.20 á fimmtudag. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Miðvikudagur 15. maí yn 12.00 Hádegisfréttir Sjónvarpsmarkaður- 13.00 Bjössi þyrlusnáöi 13.10 Ferbalangar 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Krossgötur 15.35 Vinir (10:24) 16.00 Fréttir 16.05 VISA-sport 16.25 Glæstarvonir 16.50 í Vinaskógi 17.15 Undrabæjarævintýri (1:6) 17.40 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Eiríkur 20.30 Forsetaframbob '96: Embætti Forseta íslands (1:3) Fyrsti þáttur af þremur þar sem fjallab er um hlutverk og skyldur Forseta ís- lands. Umsjón: Elín Hirst og Stefán jón Hafstein. 21.05 Melrose Place (26:30) 22.00 Fiskur án reibhjóls 22.25 Brestir (1:7) (Cracker) Breskur sakamálamynda- flokkur um glæpasálfræbinginn Fitz sem Robbie Coltrane gerir ógleym- anleg skil. 23.20 Krossgötur (Intersection) Lokasýning 00.55 Dagskrárlok Mibvikudagur 15. maí 17.00 Beavis & Butthe- ad 17.30 Jaumlaus tónlist 20.00 í dulargervi 21.00 Byssan 22.45 Star Trek ■23.45 Emmanuelle ab eilífu 01.15 Dagskrárlok Qsín Miðvikudagur 15. maí 17.00 Læknamibstöbin 17.25 Borgarbragur 17.50 Krakkarnir í göt- unni 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.20 Fallvalt gengi 21.10 Aubkýfingar óskast 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtíbarsýn (E) 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.