Tíminn - 15.05.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.05.1996, Blaðsíða 16
• Suburland til Austfjarba: Hægvi&ri eða hafgola og léttskýjab. Hiti Veöriö (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) 5 til 15 stig ab deginum. • Subausturland: Subvestan gola ab deginum og léttir heldur til. Miövikudagur 15. maí 1996 Hagvöxtur og umsvifí þjóöarbúskapnum ab nálgast þau mörk sem samrýmast stööugleika og jafnvœgi. Kaflaskipti í skipulagsbreytingum í hagkerfinu: A varöbergi gagnvart þenslu Davíö Oddsson forsœtisrábherra rœbir hér vib Ólaf B. Ólafsson endurkjörinn formann V.X.Í. og Magnús Cunn- arsson fyrrverandi formann. Tímamynd: cva Davíb Oddsson forsætisráð- herra sagði á abalfundi VSÍ í gær ab hagvöxtur og umsvif í þjóbarbúskapnum væru ab nálgast þau mörk sem sam- rýmast stöbugleika og jafn- vægi. Fyrir vikib væri naub- synlegt ab vera á varbbergi gagnvart þenslunni. Hann nefndi sem dæmi ab almenn- ur innflutningur hefbi aukist um 10%-15% fyrstu fjóra mánubi ársins mibab vib sama tíma í fyrra. Þá er talib ab kaupmáttur rábstöfunar- tekna aukist um 8%-8,5% á ár- unum 1995 og 1996. Þessi aukning virbist ætla ab skila sér strax í neyslu heimilanna en lítib í spamabi. Forsætisrábherra sagði í ræðu sinni að mun bjartara væri framundan í þjóbarbúskapnum en verib hefur um langt skeið og mikilvægasta skýringin á því fyrir utan gott árferbi í sjónum með auknum afla, sókn í úthafs- veiðum og stöbugleika í efna- hagsmálum, væri ab finna í þeim viðamiklu skipulagsbreyt- ingum sem gerðar hafa verib í hagkerfinu á sl. áratug eða svo. í því sambandi minntist hann sérstaklega á ýmsar þær breyt- ingar sem gerbar hafa í lánamál- um og þau skref sem stigin hafa verib í frjálsræðisátt í gjaldeyris- málum. Enda væri svo komib ab frjálsræði í viðskiptum, t.d. á fjármagns- og gjaldeyrismark- abi, væri síst minna hérlendis en í helstu viðskiptalöndunum. Davíb sagbi að framundan væru nokkur kaflaskipti í skipu- lagsbreytingum í hagkerfinu og í þeim efnum væru nokkur stór verkefni framundan og þá ekki síst í fjármálakerfinu, mennta- kerfinu, ríkisbúskapnum og á vinnumarkabi. Meðal annars er Kvikmyndin Dead Presidents hefur verib leyfb til sýninga í Bíóborginni. Myndinni var hafnab vib fyrstu skobun í Kvikmyndaskobun fyrir nokkru. Kvikmyndahúsib fékk þá abra kópíu í hendur, þar sem grófasta ofbeldib er klippt út, og fékk leyfi til sýn- inga hér á landi. Bíógestir þurfa þó ab sýna nafnskír- teini vib dymar, sem er fátítt hér á landi. Aubur Eydal, forstöbumabur Kvikmyndaskoðunar, sagbi í gær ab sá misskilningur væri útbreiddur, mebal annars hjá gagnrýnendum, ab eftirlitib léti klippa myndir. Þab væri aldrei gert hér á landi. Ný út- stefnt að því að gera ríkisbank- ana ab hlutafélögum og hrinda í framkvæmd nýskipan á sjóða- „Þetta breytir engu um af- stöbu verkalýbshreyfingar- innar," segir Ari Skúlason framkvæmdastjóri ASÍ um þær breytingar sem meirihluti félagsmálanefndar Alþingis hefur gert á frumvarpi til laga um breytingar á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. gáfa myndarinnar væri komin frá dreifingarabilanum. „Því miður er bullandi of- beldi í þessari mynd, en þessi hrikalega ljótu atribi fóru út," sagbi Auður Eydal. Hún sagði að Kvikmyndaskobun hefði vaxandi áhyggjur af því hversu mikib ofbeldi er vibhaft kvik- myndum síðari árin. Oft væri ofbeldið „réttlætt" í myndun- um og oftar en ekki væm gefn- ar rangar hugmyndir um afleið- ingarnar af misþyrmingum á fólki. „Þetta er eflaust ab koma í ljós hjá okkur hérna á íslandi. Ofbeldið síast inn hjá fólki, enda þótt þab sé óvarlegt ab kenna einhverri einni mynd kerfi atvinnuveganna með það í huga að afnema atvinnuvega- skiptingu sjóbanna. Markmibið Hann segir ab þau átök sem framundan eru á vinnumarkabi vegna málsins muni ógna stöð- ugleikanum í efnahagsmálum og geti því haft víðtæk áhrif í þjóðfélaginu. Hann segir verka- lýbshreyfinguna margsinnis hafa varab stjórnvöld vib hugs- anlegum afleiðingum frum- um eitthvert tiltekib atvik. Ef- laust em þetta meira langtíma- áhrif, ofbeldib lítur út fyrir að vera í lagi á hvíta tjaldinu, en síban em svona hlutir ab gerast í kringum okkur. Ofbeldinu hefur verið komib inn á afar lúmskan hátt í stórmyndirnar sem em framleiddar af pen- ingavélinni í Hollywood. Þar þurfa allir ab ganga fetinu lengra en hinir og hlutirnir verða yfirgengilegir," sagði Aubur Eydal. Auður sagbi ab í Bandaríkj- unum, þar sem versta ofbeldib er framleitt, séu menn meb ýmsu móti ab búast til vamar gegn ofbeldismyndunum. -JBP með þeirri breytingu væri ab tryggja atvinnulífinu abgang ab langtímafjármagni á markabs- varpsins, enda sé augljóst að það séu stjórnvöld sem hafa sett málið í þennan farveg „meb of- beldi". Félagsmálanefnd Alþingis hefur afgreitt vinnulöggjafar- frumvarpib til annarrar um- ræbu meb nokkrum breyting- um. Helstu breytingarnar sem meirihluti nefndarinnar stend- ur að er t.d. að svonefndir þröskuldar, þ.e. hlutfall félags- manna stéttarfélaga sem þarf ab taka þátt í atkvæbagreibslu til ab fella kjarasamning eða boba til vinnustöbvunar, lækkar úr fjórðungi í fimmtung. Ennfrem- ur er felld úr frumvarpinu sér- stök tilvísun til fjöldauppsagna. Ari segir að ástæban fyrir óbreyttri afstöðu verkalýðs- hreyfingar til fmmvarpsins sé sú að málið snúist fyrst og fremst um þab um hvab á að setja lög og hvað ekki. Hann segir verka- lýðshreyfinguna leggja áherslu á að samskiptin á milli abila vinnumarkabar eigi að vera frjáls. „Þama er verið ab íhlutast grimmilega um þau á þann hátt ab annar aðilinn er sáttur en hinn er mjög ósáttur. Þab mun þýba þab ab samskipti þessara abila á næstunni og t.d. vib gerð næstu kjarasamninga mun snú- ast um þessi lög og þennan ramma. Vib komust ekki ab neinni samningsgerb fyrr en bú- ib er ab laga þessar reglur," segir Ari. Hann segir að verkalýbshreyf- ingin hafi ekki möguleika til að bregbast vib þessu meb lögleg- kjörum þar sem allir atvinnuveg- ir ættu jafnan aðgang ab hinum nýja fjárfestingarlánasjóði. Þar fyrir utan tækju sveitarfélögin við grunnskólanum í sumar og ný lög um framhaldsskólann væru á næsta leiti. Þá væri stefnt að nýjum lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og breytingum á vinnulöggjöfinni. Þá hefur ríkisstjórnin ákveðið ab láta kanna með hvaða hætti hentugast sé að vinna ab endur- skipulagningu á rannsókna- stofnunum atvinnuveganna. Forsætisráðherra útilokaði ekki að sú athugun gæti leitt til þess að rannsóknastofnanir, sem heyra undir mismunandi ráðu- neyti renni saman. Ráöherra upplýsti einnig að hann hefði falið Þjóbhagsstofn- un ab vinna ítarlegan saman- burð á launum og lífskjörum hér á landi og í Danmörku og er nib- urstöðu ab vænta innan skamms. Hann minnti á að þótt laun væru óvíða hærri en í Dan- mörku mætti ekki gleyma því að þar hefur næstum því tíundi hver maöur verið atvinnulaus og hefur svo verið í langan tíma. um vinnustöðvunum á meðan kjarasamningar eru bundnir. En um leið og það verður hægt á löglegan hátt mun verba ráðist að þessu af fullum krafti. -grh Hótelbygging á Egils- stööum: Nægu hlutafé iiáð Á stjórnarfundi Ásgarbs hf, eignarhaldsfélagi um hótel- byggingu á Egilsstöbum, í vikunni lá fyrir ab upphaf- legt markmib meb söfnun hlutafjár væri náb en safnast hafa 75 milljónir króna. Heimild er fyrir sölu á hluta- bréfum allt ab 100 milljón- um. Stjómin samþykkti ab taka upp viðræbur vib Miðvang ehf. um bygginguna á lóðinni Mibvangur 5-7 en í fyrsta áfanga er áformað ab byggja 36 herbergja hótel ásamt veit- ingaaðstöbu. Stofnhluthafar eru Ferbaskrifstofa íslands, Eg- ilsstababær, Byggðastofnun, Kaupfélag Hérabsbúa, Ferða- miðstöð Áusturlands, Sjóvá-Al- mennar og Hótel Valaskjálf. Rekstrarabili verbur Ferðaskrif- stofa íslands, Hótel Edda. ■ Dead Presidents fékk grœnt Ijós Kvikmyndaskoöunar í annarri tilraun. Nafnskírteini viö dyrnar. Auöur Eydal forstööumaöur Kvikmyndaskoöunar: Áhyggur af vaxandi ofbeldi í kvikmyndum -grh Breytingar meirihluta félagsmálanefndar á frumvarpi um vinnulöggjöfina skipta engu máli: Stjórnvöld ógna stöbugleikanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.