Tíminn - 15.05.1996, Qupperneq 12

Tíminn - 15.05.1996, Qupperneq 12
12 Miðvikudagur 15. maí 1996 DAGBOK Mibvikudagur 15 maí 136. dagur ársins - 230 dagar eftir. 20. vika Sólris kl. 4.12 sólarlag kl. 22.39 Dagurinn lengist um 7 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helpidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 10. til 16. maí er i Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á^ðr-"' um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANKATRYGGINGAR 1. maí 1996 Mána&argreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 3 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mae&ralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæ&ralaun/feóralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 14. maí 1996 kl. 10,53 Opinb. viðm.aengi Gengi Kaup Safa skr.fundar Bandaríkjadollar......67,07 67,43 67,25 Sterlingspund........101,71 102,25 101,98 Kanadadollar..........49,10 49,42 49,26 Dönsk króna..........11,328 11,392 11,360 Norsk króna..........10,188 10,248 10,218 Sænsk króna...........9,923 9,981 9,952 Flnnskt mark.........14,111 14,195 14,153 Franskurfranki.......12,916 12,992 1 2,954 Belgískur frankl.....2,1262 2,1398 2,1330 Svissneskur frankl....53,63 53,93 53,78 Hollenskt gylllnl.....39,11 39,35 39,23 Þýsktmark.............43,72 43,96 43,84 ítölsk ll'ra........0,04316 0,04344 0,04330 Austurrískur sch......6,212 6,252 6,232 Portúg. escudo.......0,4255 0,4283 0,4269 Spánskur peseti......0,5241 0,5275 0,5258 Japanskt yen.........0,6364 0,6406 0,6385 írsktpund............104,75 105,41 105,08 Sérst. dráttarr.......97,00 97,60 97,30 ECU-Evrópumynt........82,23 82,75 82,49 Grísk drakma.........0,2758 0,2776 0,2767 STIORNUSPA /S Steingeitin 22. des.-19. jan. Ekkert lát á blíðunni og um a& gera að leyfa sólinni að verma mannfólkið innan frá einnig. gy* Vatnsberinn ’tLuék. 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn er kominn með svo- lítinn lit og vonast til að geta glóðarsteikt líkamann á frídegin- um á morgun, ef veður verður gott. Stjörnurnar hafa stundum spáð fyrir um veður, en þeir á Veðurstofunni eru óhressir með það, enda grafið undan atvinnu- öryggi þeirra. Því verðum við bara að bíða og sjá til. <04 Fiskamir 19. febr.-20. mars Dagur hinna ástföngnu. Þeir, sem ekki eru það fyrir, ættu endi- lega að gera eitthvað í málunum. h. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Dagm . óy'aent uppákoma í kvöld. Hafðu betri fatnaðinn tilbúinn. Nautiö 20. apríI-20. maí Fyllibytta í merkinu verður dul- arfull í dag. Rólegt hjá reglusöm- um. Tvíburamir 21. maí-21. júní Brátt dregur til tíðinda í vinn- unni. Þú átt annaðhvort upp- sögn eða stöðuhækkun í vænd- um. Það veltur eiginlega svolítið á því hvort þú ert „bömm" eða ekki. H!g Krabbinn 22. júní-22. júlí Snjall skófatnaður, frú Halldóra. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú verður látlaus í dag og vekur enga athygli. Það kann sumum að þykja hið besta mál. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Maður í merkinu, sem á við tá- fýlusveppi að stríða, ákveður að leysa vandamálið í eitt skipti fyr- ir öll og fær sér nýja fætur hjá lýtalækni. Óstuðið er að doktor- inn á ekkert á lager nema brauð- fætur og má táfýlumaðurinn eiga von á að nartað verði reglulega í tær hans héðan í frá. Sérstaklega í heimsóknum hans til þróunar- landa. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður fugl dagsins. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekinn gerir snjöll inn- kaup í dag. Annars rólegt. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn nær sér fyrst upp úr helgarbömmernum í dag, en það er hættulega stutt í næstu helgi. Sælir séu varfærnir í merk- inu. DENNI DÆMALAUSI § 2-28 „Hvar fær hann alla þessa orku?" „Hann stelur henni frá mér." KROSSGATA DAGSINS 554 Lárétt: 1 óduglegir 6 farsæld 8 fæba 9 box 10 eldur 11 mán- uður 12 óhreinka 13 eyja 15 svala Lóbrétt: 2 Bandaríki 3 oddi 4 ríki 5 fiskur 7 árnar 14 mjöbur Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 bagal 6 lát 8 AÁB 9 væl 10 ami 11 Rán 12 yxn 13 ísa 15 natni Lóbrétt: 2 Albanía 3 gá 4 atvik- in 5 Basra 7 blund 14 ST Ég tók d micj sök bróður mms. Hann hefði aldrei bolað vistina Á aflega atti þetta að vera a mdnuði — smd yfírsjón no

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.