Tíminn - 18.05.1996, Page 12

Tíminn - 18.05.1996, Page 12
12 Laugardagur 18. maí 1996 Einar duttu í lukkupottinn! Jara og Einar voru svo heppin að vera valin úr fjölda umsœkjenda þegar DV auglýsti eftir fólki í brúðkaupshugleiðingum. Þau hafa dkveðið brúðkaupsdaginn 17. dgúst nk. og hafa fest kaup d íbúð sem þau fá afhenta nú í júní. Jöru og Einar vantar allt miili himins og jarðar. DV œtlar að gefa þeim 300.000 kr. í brúðargjöf til að byggja upp framtíðarheimili sitt með hlutum sem þau finna í gegnum smáauglýsingar DV. Nú á nœstunni munu þau Jara og Einar fara að skoða smáauglýsingarnar af fullri alvöru. Þau vilja eignast: sófaborð, sófasett borðstofu- borð og stóla, hornskáp með gleri, fataskáp, náttborð, tölvuborð, baðskáp, standlampa, sjónvarp, örbylgjuofn, blóm o.fl. Við munum fylgjast með þeim og upplýsa lesendur DV um árangur þeirra! Nú er tími til að selja! Smáauglýsingar DV 550 5000

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.