Tíminn - 30.05.1996, Síða 16

Tíminn - 30.05.1996, Síða 16
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburiand: Vaxandi SA og A átt þegar líbur á daginn. Allhvöss NA átt og skýjab meb kvöldinu. • Faxaflói og Breibafjörbur: Vaxandi A átt meb deginum. NA stinn- ingskaldi, en úrkomulítib meb kvöldinu. • Vestfirbir: A kaldi og skýjab. Hægt vaxandi NA átt meb kvöldinu. • Norburland vestra og Nl. eystra: A og SA kaldi og sumstabar þokumóba fram eftir degi, en allhvöss A oq NA átt oq smáskúrir meb kvöldinu. • Austurland ab Clettingi og Austfirbir: Vaxandi SA átt þegar líbur á daginn. A hvassvibri og rigning í kvöld. • Subausturiand: SA og S kaldi og skúrir fram eftir degi, en A og NA hvassvibri og rigning meb kvöldinu. • Hiti á landinu verbur frá 6 til 14 stig. Séra Ragnar Fjalar Lárusson prófastur hyggst beita sér sérstaklega fyrir abgeröum í Lang- holti og útilokar ekki tilfœrslu eba brottrekstur séra Flóka Kristinssonar: Erfitt a6 reka Flóka nema hann brjóti gegn lögum „Þab er fyrst og fremst biskups og ráöherra aö grípa til. aö- gerba, þeir fara meb þab vald. Rábherra skipar í embætti og getur einnig leyst menn undan því. Þab væri einnig möguleiki á tilflutningi sem Flóki gæti sætt sig vib. Staban er afskap- lega slæm eins og er og kallar á abgerbir. Ég mun sérstaklega beita mér fyrir því aö þessi hnútur leysist meö einum eba öbrum hætti," sagbi séra Ragn- ar Fjalar Lárusson prófastur I samtali vib Tímann í gær ab lóknum safnabarfundi í Lang- holti. Á fundinum, sem um 350 manns sóttu, var borin upp af Ólöfu Kolbrúnu Harbardóttur til- laga um aö kirkjumálaráöherra léti aö vilja safnaðarins og leysti séra Flóka frá störfum. 228 sögðu já, en 25 voru tillögunni andvíg- ir. Tíminn spurbi séra Ragnar Fjalar hvort lítt breytt ástand Berglind rábin í toppstöbu Berglind Ásgeirsdóttir, rábu- neytisstjóri í félagsmálarábu- neytinu, hefur verib rábin fram- kvæmdastjóri skrifstofu forsæt- isnefndar Norburlandarábs meb absetur í Kaupmannahöfn. Berglind mun taka vib starfinu þann 1. ágúst nk. Þab er forsætisnefnd Noröur- landaráös sem ákvað að ráða Berglindi á fundi sínum í Finn- landi í gær. í forsætisnefndinni eiga sæti 13 stjórnmálamenn, þar af þrír frá íslandi, þau Val- gerður Sverrisdóttir, Geir H. Haarde og Guðmundur Árni Stefánsson. ■ innan Langholtssafnaðar benti til að úrskurður vígslubiskups á dögunum hefði ekki verið nógu afgerandi. „Eftir úrskurðinn hef- ur ástandiö verið miklu verra en það var t.d. í fyrra þegar ég reyndi að miðla málum. Það fara ekki önnur boð á milli sóknar- prests og organistans en skrifleg. Samstarfsviljinn virðist vera ákaflega takmarkaður beggja megin frá." — Nú hefur svokallað biskups- mál veikt kirkjuna að margra mati. Telurðu kirkjuna í stakk búna til að taka á máli sem þessu eftirþað sem á undan ergengið? „Svokallað biskupsmál hefur að sjálfsögðu reynt mjög á bisk- up og þegar svona persónuleg mál koma upp eru menn kannski ekki alveg jafn galvaskir og þeir væru annars. Að því leytinu má segja að það sé erfiðara fyrir hann að taka á málum en ella. Hann hefur þó fulla yfirsýn og á að geta tekið á þessu. Ég myndi ekki segja að sóknarbörn kirkj- unnar liðu fyrir veika stjórn hjá kirkjunni. Þótt ekkert hefði kom- ið upp á, er þetta mál illleysan- legt. Það þarf svo mikið til að setja ríkisstarfsmann úr starfi. Það er ekki auðvelt nema hann brjóti gegn lögum." — Helgihald séra Flóka hefur verið umdeilt innan safnaðarins, en Flóki hefur sagt að hann muni ekki breyta því. Er það eitt út affyrir sig ekki óleysanleg staða? „Auðvitað er allur þvergirð- ingsháttur eitur í þessu máli. Presturinn hefur ákveðinn rétt til að hafa þá helgisiði sem hann vill viðhafa, en hann á þá ab gera þab í samráði við söfnuðinn og kynna sínar áherslur við sam- starfsfólk. Ég hygg að hann hafi ekki gert það. Þetta er dæmi um það sem skortir á eðlilegt sam- starf." — Varðstu fyrir vonbrigðum með andrúmsloft fundarins og niður- stöðu? „Þab var svipaö og ég átti von á. Ekki beinlíns kristilegt yfir- bragö og enginn sáttatónn neins staðar." Séra Flóki Kristinsson sagði í gær að ekkert fararsnið væri á sér, þrátt fyrir ályktun fundarins. -BÞ Dóms- og kirkjumála- rábuneytib: Jónmundur yfirlögreglu- þjónn Jónmundur Kjartansson, yfir- lögregluþjónn hjá sýslumann- inum á Selfossi, hefur verib skipaöur í stöbu yfirlögreglu- þjóns í dóms- og kirkjumála- rábuneytinu. Staban var aug- lýst þann 15. maí sl. og sóttu alls 7 manns um liana. Jónmundur tekur til starfa þann 1. júlí nk. ■ Frá blaðamannafundi Mary Robinson í gœr. s Irlandsforseti á blabamannafundi: Tímamynd GVA Fagnar ferðum til Irlands „Okkur er þab sönn ánægja ab umtalsveröur fjöldi Is- lendinga hefur á undanförn- um árum valið ab heim- sækja írland, sem hefur leitt til þess ab írskar framleibslu- vörur hafa oröið þekktari meöal íslenskra neytenda," sagöi forseti írlands, Mary Robinson, m.a. í ræbu sinni í hádegisverðarboði Davíðs Oddssonar forsætisrábherra í Foreldraverblaunum samtakanna Heimilis og skóla úthlutab í fyrsta sinn: Skráning hrósyrba í Garöaskóla Perlunni í gær. Forsetinn vitnabi til Njálu sem fyrstu skráörar heimildar um dip- lómatísk samskipti írlands og íslands. í ávarpi sínu minntist for- sætisráöherra m;a. á skyldleika íslendinga við íra. „Rétt eins og einn dropi geti breytt veig heillar skálar, teljum við ís- lendingar að hin írska blönd- un í hið norræna blóð hafi gert útslagiö að sú þjóð sem landið byggir sé eins og hún er." dæmi um jákvætt nýmæli Ársæll Már Gunnarsson, Reykjavík, og stjórnendur og kennarar Garbaskóla í Garba- bæ voru fyrst til ab hljóta For- eldraverðlaun 1996, sem samtökin Heimili og skóli veittu í fyrsta sinn í gær. Ár- sæll fékk viburkenninguna fyrir elju og dugnab vib ab koma foreldrarölti í Reykja- vík og víbar af stab, en for- rábamenn Garbaskóla fyrir nýja útfærslu á skóladagbók fyrir nemendur. Ársæll hefur frá upphafi verið mjög áhugasamur um foreldra- röltið og varið hundmðum klukkustunda í tengslum við það. Foreldraröltið er forvarna- starf skipulagt af foreldrum, yf- irleitt á vegum foreldrafélaga við grunnskóla. Markmið þess er að efla samstöðu foreldra um að halda útivistarreglur og koma í veg fyrir að unglingar safnist saman í stórum hópum í hverfum borgarinnar eða mið- borginni. Stjórnendur og kennarar Garðaskóla í Garðabæ fengu aftur verðlaunin fyrir Nem- endahandbókina, nýja útfærslu á skóladagbók fyrir nemendur. Markmiðið með handbókinni er að kenna nemendum náms- tækni og hjálpa þeim að koma daglegu skipulagi á vinnu sína. Nemendur skrá daglega í bók- ina heimavinnu og foreldrar og kennarar kvitta vikulega í bók- ina og fá þannig betri sýn yfir ástundun. Nemendur eru einn- ig hvattir til að skrá hvernig þeir verji frítíma sínum. Samtökin Heimili og skóli telja sem dæmi um jákvætt ný- mæli að í Nemendahandbók- inni em kennarar beðnir að skrá sérstaklega hrós um þá nemendur sem skara fram úr eða sýna miklar framfarir. Fái nemandi oft skráð hrós, fær hann viðurkenningu frá áfangastjóra og einnig við ein- kunnaafhendingu að vori. „Yf- irleitt er bara punktakerfi um straff og refsingar, en sjaldgæft að hrós sé metið til tekna," sagði Unnur Halldórsdóttir, for- maður Heimilis og skóla. Hún sagðist jafnframt vera mjög ánægð með undirtektir vegna v^rðlaunasamkeppninnar. -BÞ í nútímanum eigi listir og þá ekki síst írskar bókmenntir rtóran hlut að máli í góðum kynnum þessara tveggja ey- þjóða. írsk leikrit hafi höfðað mjög til íslenskra áhorfenda. Vibskipti Iandanna hafi einnig verið töluverb og vaxandi. „Á alþjóðlegum vettvangi eigum við góða samleið og fyrir milli- göngu stafrófsins erum vib þar iðulega sessunautar," sagði Davíð Oddsson. HRiINLÆTIST&KS * STAIVASKAR STURTUKLÍFAR * GÓLF- OG VEGGFLÍSAR Os. JtöSTOFAI SMIÐjUVHGUR 4A * GRAiN GÁlA 700 Kópovoaur • Sími 58 7} 885 M

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.