Tíminn - 07.06.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.06.1996, Blaðsíða 8
NÍÐSTERKIR OG ENDINGAGÓÐIR SAHARA VINNUVETLINGAR Nýjungar frá Skógrœktarfélogi Reykjavíkur: Sveppasmit vefjaræktaí Undanfarin ár hefur Skógrækt- arfélag Reykjavíkur í samvinnu viö abra abiía unnib aö tveim- ur verkefnum, sem nú hafa Stéttin erfyrsta skrefið inn... afhelum og steinum. Mjög gott verð. STÉTT HELLUSTEYPA HYRJARHÖFÐI 8 112REYKJAVÍK SÍMI 577 1700-FAX 577 1701 skilab árangri og komib til framkvæmda. Annars vegar er um ab ræba svokallaba kraft- rótarplöntu, sem er stafafura meb smitabri svepprót, og hiris vegar vefjaræktab birki og reyni. Ásgeir Svanbergsson hjá Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur segir að nú hafi loks tekist að finna vaxt- araukandi svepp og tekist að smita stafafuruplöntur í gróðrar- stöðinni, þrátt fyrir að notuð séu sveppalyf til að drepa þá sveppi sem ekki eru nytsamir plöntun- um. Þetta verkefni hefur verið unnið í samstarfi við Iðntækni- stofnun, auk þess sem notið hef- ur verið góðs af vinnu Frakka á þessu sviði og vegna þessa hafa komið franskir sérfræðingar hingab til lands. Stafafuran með rótarsvepp er sérstaklega heppileg til gróður- setningar í erfiðu landi, vib ab- stæbur sem eru mjög algengar hér á landi. Ásgeir segir að smit- abar stafafurur séu kannski ekki alveg jafn fallegar og þær sem ræktabar eru við „vöggustofu- kost", gefinn áburður og meðöl. Þar á móti kemur að minni afföll eiga að vera á smituðum plönt- um á hrjóstrugu landi og þær eiga að komast betur af en áborn- ar plöntur. Afkoma plantnanna verður í heildina betri og þar að auki er þetta mun ódýrara, því svepprótin vinnur köfnunarefni fyrir plöntuna og því þarf ekki að nota áburb. Þessu verkefni er þó hvergi nærri lokið, en fyrstu plönturnar fóru út í fyrra, en þeim var kom- ið fyrir í tilraunareit. Eftir er að reyna þessa aðferð á greni og birki. Ásgeir bendir á ab þab, sem um er rætt hér á undan, á ekki vib um þær plöntur sem setja á nibur í görbum í þéttbýli, heldur eru þessar plöntur ætlabar fyrir þá sem hyggjast græða upp hrjóstur landsins. Annað verkefni, sem Skógrækt- arfélag Reykjavíkur hefur unnið ab, er vefjaræktun birkis og reyn- is. Þab verkefni hefur verib unnið í samstarfi við Skógrækt ríkisins og tilraunastöðina ab Mógilsá. Ásgeir segir islenska birkib vera mjög harbgert, búib ab vera bitib af saubkind og höggvið af mann- inum í árhundrub. Þetta þýbi að búib sé nánast ab útrýma þeim eiginleikum birkis ab verba beint og fallegt tré. Þaö eina, sem eftír er, er lágvaxið, kræklótt birkib sem hefur náð ab lifa af þær þrengingar sem birkib hefur lent í 'af náttúru og manna völdum. Þetta birki hefur ekki þótt nógu fallegt og gott sem garbtré, held- ur vill markaburinn beint tré, helst meb ljósan börk en ekki svartan eða brúnan. Til þess ab finna slík tré var gerbur út hópur manna í Bæjar- stabaskóg. Þar fundust um 40 tré, sem voru beinvaxin og falleg og uppfylltu þær kröfur sem gerðar voru og höfðu vaxið fljótt og vel. Teknar voru greinar af þessum trjám, sem græddar voru á venju- lega birkirót og tréb síðan ræktað upp. Af þessum móðurtrjám eru síðan ræktaðir græðlingar, sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.