Tíminn - 07.06.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.06.1996, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 7. júní 1996 HVAÐ ER A SEYÐI Félag eldrí borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu í dag kl. 14. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu á morgun kl. 10. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af staö frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Ljósmyndasýning í Austurveri í dag, föstudag, kl. 18 opnar Ólafur Þórðarson (Óli í Ríó) ljósmyndasýn- ingu í verslun Hans Petersen í Aust- urveri. Yfirskrift sýningarinnar er „Andlit". Ólafur er blaðaljósmyndari hjá Vikublaöinu og byrjaði að taka myndir um áramótin 1992-93. Við- fangsefni Ólafs eru andlit fólks, eink- um eldri menn og börn. Myndirnar eru allar teknar við þær aðstæður sem voru fyrir hendi hverju sinni. Ekki eru notuö önnur ljós en dagsljósið, BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDID MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcat og flash er ekki notað. Allar myndirn- ar eru teknar á 35 mm Kodak 400 ASA s/h filmur. Sýningin stendur út júnímánuð og ei opin á opnunaitíma verslunarinnar. Uppákoma á Ingólfstorgi Kl. 17 í dag verður uppákoma á Ingólfstorgi. Þar leika hljómsveitirnar Risaeðlan og Texas Jesús og Berglind Ágústsdóttir, KGB, og Birgitta Jóns- dóttir kynna fjöllistahátíðina „Drápu", sem er seinna um kvöldið. Það er Hitt Húsið sem stendur fyrir uppákomunni. Djasstónleikar í Loftkastalanum Sigurður Flosason og alþjóðlegi jazzkvintettinn halda tónleika í Loft- kastalanum í kvöld, föstudag, kl. 21. Tónleikarnir eru á vegum Listahátíð- ar í Reykjavík. Á tónleikunum verður flutt ný og nýleg tónlist fyrlr djasskvintett eftir Sigurð Flosason. í kjölfar tónleikanna mun hljómsveitin hljóðrita geisladisk með sama efni fyrir Jazzís-útgáfuna. Sigurður hefur valið f jóra tónlistar- menn frá fjórum löndum til að leika með sér. Sjálfur leikur hann á altsax- ófón. Hinir eru: Scott Wendholt (trompet), Eyþór Gunnarsson (pí- anó), Lennart Ginman (bassi) og John Riley (trommur). Árbæjarsafn Árbæjarsafn verður opið helgina 8.- 9. júní frá kl. 10 til 18 báða dag- ana. Á morgun, laugardag, verður teymt undir börnum frá kl. 14-15. Börnum sýnd leikfangasýning og farið í gamla leiki. Sunnudagurinn verður helgaður tóvinnu. Allt fram á þessa öld var tó- skapurinn aðal-vetrarstarfið sem ís- lendingar sinntu innanhúss. Þegar sláturtíð lauk var tekið til við tóskap- inn og hamast við kembingu, spuna, prjónaskap og vefnað. Kindur verða rúnar á safninu kl. 15 og á Kornhúsloftinu verður tekið of- an af, kembt, spunnið, prjónað og spjaldofið. Auk þessa verða roðskógerð, gull- smíði og hannyrðir ásamt lummu- bakstri í Árbænum. Hafnarborg: íslensk portrett á tuttugustu öld Á morgun, laugardag, verður opn- uð í Hafnarborg, menningar- og lista- stofnun Hafnarfjarðar, umfangsmikil sýning á íslenskum portrettmyndum. Þetta er í fyrsta sinn sem heildaryfirlit gefst yfir þetta svið íslenskrar mynd- listar á tuttugustu öld og eru verk fengin að láni víöa að, frá söfnum, stofnunum, fyrirtækjum og einstak- lingum. Alls verða á sýningunni um 80 myndir eftir á fimmta tug lista- manna, þeirra á meðal Þórarin B. Þor- láksson, Ásgrím Jónsson, Jón Stefáns- son, Jóhannes Kjarval, Kristján Dav- íðsson, Ágúst Petersen, Eirík Smith, Helga Þorgils og Pál Guðmundsson frá Húsafelli. Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur hefur haft umsjón með undirbúningi sýningarinnar og ritar auk þess texta í viðamikla skrá sem gefin verður út í tilefni hennar. Sýningin stendur fram til 8. júlí n.k. Messa og gönguferö íVibey " Á morgun, laugardag, verður gönguferð um Vestureyna kl. 14.15. Þar er margt áhugavert að sjá, svo sem steinar með áletrunum frá 19. öld, forn ból lundaveiðimanna og síðast en ekki síst umhverfislistaverk- ið Áfangar eftir R. Serra. Fjallað verö- ur sérstaklega um listaverkið í göng- unni, einnig verður rætt um sögu og náttúru eyjarinnar. Ferðin tekur tæpa tvo tíma. Rétt er að vera á góöum gönguskóm. Á sunnudag kl. 14 messar sr. María Ágústsdóttir í Viðeyjarkirkju og strax að messu lokinni leiðir staðarhaldari fólk um Viðeyjarhlöð í staðarskoðun. Eftir það geta menn brugðiö sér á hestbak, því hestaleigan verður þá tekin til starfa. Einnig er Viðeyjar- stofa opin fyrir þá, sem vilja fá sér kaffi eða aðrar veitingar. Bátsferðir eru á klukkustundarfresti frá kl. 13. Sérstök ferð verður með kirkjugesti kl. 13.30. Tvær sýningar meb daubann ab vibfangsefni Á Listahátíð í Reykjavík standa nú yfir tvær ljósmyndasýningar undir yfirskriftinni „Eitt sinn skal hver deyja" þar sem ætlunin er að „kryfja dauðann til mergjar". Á Sjónarhóli, Hverfisgötu 12, eru það ljósmyndir „Úr líkhúsi" eftir hinn heimsþekkta og umdeila listamann Andres Serr- anao sem „prýða veggina". Á Mokka- kaffi hefur hins vegar verið sett upp sýning á ljósmyndum í eigu Þjóð- minjasafns íslands og er hún sam- vinnuverkefni myndadeildar safnsins viö Mokka, en sýningarstjóri, um- sjónarmaður og frumkvööull að þess- um sýningum er Hannes Sigurðsson listfræðingur. Af þessu tilefni hefur Mokka-Press gefið út 182 bls. bók með ritgerðum eftir íslenska fræði- menn og er viðfangsefni þeirra dauð- inn í íslensku samfélagi fyrr og nú. ^ * A ------- LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS •J LEIKFÉLAG ^^Á^ 4Þ REYKJAVÍKUR \Wá SÍMI 568-8000 f ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stórasvibkl. 17.00 Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Óskin eftir Jóhann Sigurjónsson í leikgerb Taktu lagio Lóa Páls Baldvins Baldvinssonar. eftir |im Cartwright Fimmtud. 20/6 Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga Föstud. 21/6 Laugard. 22/6 á morgun 8/6. Sunnud.23/6 Mibaverb kr. 500. Abeins þessi eina sýning! Ath. abeins þessar 4 sýningar í Þjóbleikhús- Litla svibib kl. 14.00 inu. Leikferb hefst meb 100. sýningunni á Akur- Gulltáraþöll eyri fimmtud. 27/6. eftir Ásu lilin Svavarsdóttur, Gunnar Sem your þóknast Gunnarsson og Helgu Arnalds. eftir William Shakespeare í kvöld 7/6 Forsýningar á Listahátíb laugard. 22/6 og Föstud. 14/6 sunnud. 23/6 Síbustu sýningar Samstarfsverkefni vib Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Leikfélag Reykjavíkur: Á morgun 8/6. Örfá sæti laus íslenski dansflokkurinn sýnir á Næst síbasta sýning Laugard. 15/6. Síbasta sýning Stóra svibi kl. 20.00 Síbustu sýningar á þessu leikári Féhirsla vors herra eftir Nönnu Ólafsdóttur Kardemommubærinn og Sigurjón jóhannsson. Á morgun 8/6 kl. 14.00. Næst síbasta sýning 2. sýn. í kvöld 7/6, 3. sýn. sunnud. 9/6. Sunnud. 9/6 kl. 14.00. Nokkursæti laus Mibasala hjá Listahátíb í Reykjavík. Síbasta sýning Síbustu sýningar á þessu leikári Smíbaverkstæbib kl. 20.30 GJAFAKORTINOKKAR — Hamingjuránib FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF söngleikur eftir Bengt Ahlfors í kvöld 7/6. Uppselt Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Sunnud. 9/6. Nokkur sæti laus Föstud. 14/6 nema mánudaga frá kl. 13-17. Sunnud. 16/6 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum Ath. Frjálst sætaval Síbustu sýningar á þessu leikári í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Litla svibib kl. 20.30 Faxnúmer 568 0383 1 hvítu myrkri Greibslukortaþjónusta. eftir Karl Ágúst Úlfsson Síbari forsýning á Listahátíb i kvold 7/6 Óseldar pantanir seldar daglega (G^&& & w&MMWíWí Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf ^^Ww^^WrWp Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab Lesendum Tímans er bent á að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- framvegis veröa tilkynningar, usta frá ki. 10:00 virka daga. sem birtast eiga í Dagbók Creibslukortaþjónusta blaösins, aö berast fyrir kl. 14 Sími mibasölu 551 1200 daginn áður. Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 6> 7. júní 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlitog fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10Hérognú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Abutan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins Maríus 13.20 Stefnumót í hérabi 14.00 Fréttír 14.03 Útvarpssagan, Svo mælir Svarti-Elgur 14.30 Fyrsta kjörtímabil Alþingis 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 17.00 Fréttir 17.03 Mörg andlit Óbins 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Víbsjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Mebsól íhjarta 20.15 Aldarlok: Fjallab um skáldsöguna Elskede ukendte 21.00 Trommur og tilviljanir: 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir OO.IOFimmfjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 7. júní 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (413) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Fjör á fjölbraut (33:39) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Heilsuefling 20.45 Allt í hers höndum (6:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröb um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 21.15 Lögregluhundurinn Rex (6:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst vib ab leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vib þab dyggrar abstobar hundsins Rex. Abalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir. 22.05 Leitin (1:2) (lch klage an) Þýsk spennumynd frá 1994. Myndin er byggb á sönnum atburbum og segir frá baráttu austurþýskrar móbur vib ab hafa uppi á barni sínu sem hvarf þegar fjölskyldan var í fríi nálægt landamærum Vestur-Þýskalands árib 1984. Seinni hluti myndarinnar verbur sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri: Frank Cuthke. Abalhlutverk: Thekla Carola Wied, Peter Sattmann og Heinz Hoenig. Þýbandi: Veturlibi Cubnason. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 7. júní 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- inn 13.00 Bjössi þyrlusnábi 13.10 Skot og mark 13.35 Súper Maríó bræbur 0SIÚS-2 irí ~ 1: 14.00 Morbádagskrá 15.35 Vinir (19:24) (e) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.35 Clæstarvonir 17.00 Aftur til framtíbar 17.30 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 > 20 20.00 Babylon 5 (4:23) 20.55 Löggur og bófasynir (Cops And Robbersons ) í þessari gamanmynd leikur Chevy Chase fjölskylduföbur sem þarf ab hýsa lög- reglumann (Jack Palance) vegna þess ab sá síbarnefndi er ab fylgjast meb glæpamönnum í næsta húsi. Þó ab verkefni lögreglumannsins sé erfitt er þab þó lítib í samanburbi þau vandræbi sem skapast þegar hinn seinheppni fjölskyldufabir tekur ab veita óumbebna abstob í málinu. í öbrum abalhlutverkum eru Dianne West og Robert Davi. Leikstjóri: Michael Ritchie. 1994. 22.35 Milli skinns og hórunds (The Big Chill) Víbfræg kvikmynd meb úvarlsleikurum. Vinahópur sem var óabskiljanlegur á skólaárunum hefur tvístrast eftir ab lífsbaráttan tók vib. Fólkio kemur saman aftur vib jarbarför eins vinars og þá kemur í Ijós ab þau hafa sannarlega farib ó- líkar leibir í lífinu. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlutverk: Tom Beren- ger, Clenn Close, Jeff Coldblum, Wiliiam Hurt og Kevin Kline. Leik- stjóri: Lawrence Kasdan. 1983. Bönnub börnum. 00.20 Morb á dagskrá (Agenda For Murder) Lokasýning 01.55 Dagskrárlok Föstudagur n 7. júní 17.00 Spítalalíf (MASH) ^ ¦ j SVfl 17.30Taumlaustónlist ^J * ' * 20.00 |örb 2 21.00 Dyflissan 22.30 Undirheimar Miami 23.20 Svarta beltib 00.50 Dagskrárlok Föstudagur 7. júní 17.00 Læknamibstóbin 17.25 Borgarbragur 17.50 Murphy Brown 18.15 Bamastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Alf 19.55 Hudsonstræti 20.20 Spæjarinn 21.10 Kossarugl 22.45 Hrollvekjur 23.05 Umsátrib vib Ponderosa 00.40 Tígrisynjan (E) 02.10 Dagskrárlok Stöbvar 3 m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.