Tíminn - 05.07.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.07.1996, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Veðurstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Nor&austan gola og skýjab meb köflum. Hiti 8 til 14 stig. • Faxaflói og Breibafjörbur: Norbaustan gola eba kaldi og víba bjartviðri. Hiti 9 til 13 stig. • Vestfirbir: Norban og norbaustan gola og skýjab meb köflum. Hiti 8 til 11 stig. • Strandir og Norburland vestra og Norburland eystra: Norbaust- an kaldi eba stinningskaldi og víba skúrir á annesjum fram eftir degi en hægari norbaustan og úrkomulítib síbdegis. Hiti 7 til 11 stig. • Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Norbaustan kaldi eba stinningskaldi og súld eba rigning fram eftir degi, en norbaustan kaldi og smaskúrir síbdegis. Hiti 6 til 10 stig. • Subausturland: Norbaustan og norban gola og ab mestu úrkomu- laust. Hiti 10 til 16 stig. Reykjavíkurprófastdœmi Framkvœmdastjóri Kaupmannasamtakanna: vestra: f Sr. Gylfi rábinn hér- Island er ein alls- aðsprestur Séra Gylfi Jónsson hefur rábinn hérabsprestur í Reykjavíkurpró- fastdæmi vestra. Hann hefur m.a. unnib ab æskulýbsmálum og öldr- unarmálum innan prófastsdæmis- ins og verib framkvæmdastjóri kirkjukynningarviku prófasts- dæmisins auk starfa fyrir nýbúa. Sr. Gylfi er fæddur 28. apríl 1945 og vígbist til Stabarprestakalls í Þing- eyjarprófastsdæmi árib 1974. Hann þjónabi um skeib innan sænsku kirkjunnar, var sóknarprestur í Bjarnanesprestakalli í sex ár, rektor Skálholtsskóla í þrjú ár, abstobar- prestur í Seljasókn 1985 og safnabar- prestur í Grensássókn 1988. Sr. Gylfi er eins og kunnugt er kvæntur sr. Sólveigu Láru Gubmundsdóttur sóknarpresti í Seltjarnarneskirkju -grh Götusala: Nýjar reglur Borgarráb hefur samþykkt nýjar reglur um götu- og torgsölu í mib- borg Reykjavíkur. Reglurnar heimila fernskonar sölustarfsemi utanhúss: Götusölu, söluturna, færanlega vagna og útimarkabi. Samkvæmt samþykkt borgarrábs skulu leyfi til götusölu á þartil- greindum stöbum auglýst og hæsta tilbobi tekib. Þróunarfélagi Reykja- víkur verbur falin umsjá meb götu- sölu og tekjur af leyfum munu renna til þess. Gert er ráb fyrir þremur sölutumum á svæbinu en reglur um þá em óbreyttar. Leyfilegt verbur ab hafa færan- lega vagna á fimm stöbum í mib- borginni. Þróunarfélagib sjái um ab auglýsa eftir tilbobum í rekstur þeirra og hirbi jafnframt leigutekj- ur. -GBK herjar offjárfesting Sigurbur Jónsson fram- kvæmdastjóri Kaupmanna- samtakanna segist persónu- lega halda ab þab sé hálfgerb einföldun af hálfu forystu- manna VR ab verslanir séu of margar hérlendis mibab vib fólksfjölda og ab þab sé m.a. ein af ástæbum lágra launa í verslun. Hann tekur engu ab síbur undir þá skobun VR ab naubsynlegt sé ab rannsaka þessi mál ofan í kjölinn, þótt sú vinna sé stöbugt í gangi af hálfu kaupmanna. Hvab meinta offjárfestingu varbar í verslun, þá sé „ísland ein alls- herjar offjárfesting" ef út þab er farib. Hann telur hinsvegar ab þab sé í sjálfu sér ekki ofmælt ab halda því fram verslanir lands- ins gætu annað meiru en þær gera miðað við stærð. „Það vantar bara fólkið." Aftur á móti má ekki líta framhjá þeirri stað- reynd sem lýtur að dreifingu byggðar um þetta stóra land og þeim kröfum sem íbúarnar gera til verslunar og þjónustu í sín- um byggðalögum. „Það má líka spyrja VR hvei framleiðnin sé á skrifstofu þeirra fyrir félagsfólk miðað við samskonar samtök í Dan- mörku," segir framkvæmda- stjóri Kaupmannasamtakanna. Með fullri virðingu fyrir ís- lensku verslunarfólki, þá sé það ósanngjarnt að bera kjör þeirra saman við t.d. danska starfs- bræður sem hafa áralanga sér- menntun að baki í sinni at- vinnugrein. Hann gagnrýnir jafnframt forystu VR fyrir að flagga alltaf taxtakaupinu í kjaraumræðunni þegar vitað er að margt verslun- arfólk er á mun betri launum en taxtarnir segja til um. Þá sé það ætíð markmið verslunareigenda að reyna að gera alltaf betur og betur við sitt fólk, enda sé versl- unarrekstur, öndvert við margar aðrar atvinnugreinar með þá sérstöðu sem felst m.a. í náinni samvinnu og nálægð starfsfólks og eigenda á vinnustað. -grh Vandamal sumarbústabaeigenda Páll Pétursson fékk heimsókn í eftimiödaginn í gær. Þar voru á ferb forsvarsmenn samtaka sumarbústabaeigenda á íslandi. Þeir hafa látib gera allmikla handbók um ýmis hugbarefni sín, en ennfremur þau vandkvæbi sem margir eiga vib ab stríba sem eiga sumarhús. Þeir hafa yfir ýmsu ab klaga og mun rábherrann nú hafa þau mál á prenti í einni hand- hægri bók. Á myndinni tekur Páll vib fyrsta eintakinu. Tímamynd: cva Jóhanna Siguröardóttir alþingismaöur: Dvínandi fylgi minnkar líkur á Áhrif Gatt-samningsins eru meöal þess sem rœtt veröur á fundi landbúnaöarráöherra Noröur- sameinmgu landanna. Ráöuneytisstjóri landbúnaöarráöuneytisins: Áhrif Gatt á Íslandí mun minni en búist var viö Landbúnaðarrábherrar Norb- urlandanna hittast á árlegum fundi sínum á Húsavík dag- ana 7.-9. júlí nk. Á fundinum verbur m.a. rætt um áhrif Gatt-samningsins á landbún- ab á Norburlöndunum en þann 1. júlí sl. var ár liðið frá því ab hann tók gildi. Á fundunum ræba rábherr- arnir um þær stofnanir sem reknar eru á vegum norræna ráðherraráðsins, t.d. Norræna genabankann, samstarfsnefnd um skógarannsóknir og sam- starfsnefnd varbandi rannsókn- ir í landbúnaði og í skógrækt. Önnur mál eru einnig tekin til umræðu á fundunum. Að þessu sinni verður, að ósk ís- lendinga, m.a. rætt um áhrif Gatt-samningsins á landbúnað á Noröurlöndum í tilefni af því að ár er liðið frá því að hann tók gildi. Björn Sigurbjörnsson, ráðu- neytisstjóri í Landbúnaðarráðu- neytinu, segir að þegar upp er stabib hafi áhrifin af Gatt-samn- ingnum verið mun minni hér á landi en fyrirfram var búist við. „Það var nokkur misskilning- ur á ferðinni hér áður en samn- ingurinn tók gildi. Það var eins og menn skildu ekki að aðaltil- gangurinn meb samkomulag- inu var að öll viðskipti með vör- ur í heiminum yröu gegnsærri. Þess vegna voru alls konar styrk- ir felldir nibur og öllu breytt í tolla eða tollaígildi. í sambandi við landbúnab var hugmyndin að færa verðlag á landbúnaðar- vörum nær raunverulegu fram- leiðsluverbi. Þab þýðir ab það var búist við því að landbúnað- arvörur mundu hækka í verði með tilkomu Gatt sem er þver- öfugt við það sem menn héldu á íslandi. Ég held að aðaláhrifin hér á landi hafi orðið þau að þab er fjölbreyttara úrval af landbúnabarvörum í búðunum. En það verður gaman ab heyra á fundinum hvað hinar þjóbirnar hafa að segja um áhrifin af samningnum." Af öbrum umræðuefnum á ráðherrafundinum má nefna aðstoð Norðurlandanna við bal- tísku löndin og Vestur-Rúss- land, þátttöku Norðurlandanna í fimmtu rannsóknaáætlun ESB í sambandi við landbúnað, líf- rænan landbúnað og ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um mat- vælaöryggi í heiminum. Björn segir mjög áhugavert og gagnlegt að eiga náið samstarf við þá sem starfa að landbúnaði á hinum Norðurlöndunum. Fundinn sitja auk landbúnaðar- ráðherra Norðurlandanna, embættismannanefnd sem samanstendur af ráðuneytis- stjórum og. skrifstofustjórum í ráðuneytunum. Sú nefnd hittist nokkrum sinnum á ári og undir- býr þau mál sem verða til um- ræðu. -GBK Jóhanna Sigurbardóttir, for- mabur Þjóbvaka, segir ab eftir því sem Þjóbvaki eflist því meir aukist líkumar á sameiningu jafnabarmanna. Samkvæmt því em líkumar ekki miklar á sameiningu í augnablikinu sakir lítils fylgi Þjóbvaka í skobanakönnunum ab undan- förnu. „Þab er í raun sérkennilegt hve lítið fylgi við höfum miðað við kröfu fólksins um sameiningu. Því meira fylgi sem Þjóðvaki fær, því fyrr verður sameiningin. Við vildum sjá mun meira samstarf og samvinnu milli stjórnanand- stöðuflokkanna, ekki síst þeirra sem skilgreina sig sem jafnaðar- menn," segir Jóhanna. Aðspurð hvort pólitískt líf þingmanna Þjóðvaka væri undir því komið að sameinast stærri hreyfingu segir Jóhanna: „Nei það held ég ekki. Við munum skoba alla möguleika og sjá hvar Þjóðvaki getur best komið skoð- unum sínum á framfæri varð- andi sameiningarmálin. Það er ótímabært ab tala um hvort þab verður í sjálfstæbu starfi eða hvort við sameinumst þeim sem vilja skilgreina sig sem jafnaðar- menn." - BÞ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.