Tíminn - 09.07.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.07.1996, Blaðsíða 14
14 jfaffoiiw Þri&judagur 9. júlf 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHUS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðjð Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikfélag íslands sýnir á Stóra svib kl. 20.00 Stone free eftir jim Cartwright. Handrit: Gunnar Gunnarsson Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir Leikmynd, búningar og grímur: Helga Arnalds Tónlist: Eyþór Arnalds. Leikarar: Ásta Arnardóttir, Ellert A. Ingimundarson og Helga Braga jónsdóttir. Frumsýning föst. 12/7, 2. sýn. sunnud. 14/7, 3. sýn. fimmtud. 18/7. Forsala abgöngumiba hafin Mibasalan er opin frá kl. 15-20 alla daga. Lokab á mánudögum Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568 8000. Skrifstofusími er 568 5500. Faxnúmer er 568 0383. Greibslukortaþjónusta. Gönguferb um Vibey í kvöld í kvöld, þriöjudag, verður gönguferð í Viðey á vegum stað- arhaldara og mun Viöeyjarferjan fara sérstaka ferð út í eyju með þátttakendur í göngunni. Að þessu sinni liggur leiðin út í Vest- ureyju hjá Eiðishólum og Eiðis- bjargi og meðfram Garðstjörn á Eiðinu. Ferðin tekur um það bil eina og hálfa klukkustund. Æski- legt er að menn séu þokkalega skóaðir til fararinnar; gönguskór koma sér vel eða þá breiðir og stinnir íþrótta- eða hlaupaskór. Farið verður úr Klettsvör klukkan 20.30 og hefst gangan um leið og komið er í land Viðeyjarmegin. Ferjutollur er 400 krónur fyrir fullorðna, en 200 krónur fyrir börn. Frá Danssmiöju Hermanns Ragnars Ný stutt dansnámskeið í hin- um vinsælu kántrý-dönsum (línudansi) byrja í dag, þriðjudag, kl. 19 (byrjendur) og kl. 20 (framhaldsflokkur). Sveitatónlist er vinsæl í dag og er Jóhann Örn aðalkennari nám- skeiðanna nýkomin til landsins með öll nýjustu lögin og dans- ana. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Reykholtskirkja. Nánari upplýsingar í Dans- smiðju Hermanns Ragnars, sími 568-7580 og 568-9797 daglega frá kl. 16 til 20. Áhugasamir hafi samband sem fyrst. Hafnagönguhópurinn: Gæsla á Islandsmiöum kynnt í gönguferö Á morgun, miövikudaginn 10. júlí, stendur Hafnagönguhópur- inn fyrir gönguferð í samvinnu við Landhelgisgæsluna til kynn- ingar á sögu landhelgisgæslu við ísland. Mæting kl. 14 við Hafnar- húsið að austanverðu. Við upp- haf göngunnar verður litið inn á afmælissýningu Landhelgisgæsl- unnar í sýningarsal Hafnarhúss- ins. Síðan verður gengið þar sem strandlínan lá fyrir hafnargerð- ina 1913 til '17, vestur í Ána- naust að Seljavegi 32 þar sem að- alstöðvar Landhelgisgæslunnar verða skoðaðar. Til baka verður gengið með höfninni. Göngunni lýkur við Hafnarhúsið. Á leiðinni verður rifjuð upp í stuttu máli ýmislegt úr sögu gæslu á ísland- smiðum. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnagönguhópnum. Sýning í Ráðhúsinu: íslensk byggingarlist Á morgun, miðvikudag, kl. 17 verður opnuð sýningin „íslensk byggingarlist" í Tjarnarsal Ráð- hússins. Sýningin verður opin frá kl. 8- 19 virka daga og frá kl. 12-18 um helgar. Sýningin stendur til 28. júlí. í tengslum við sýninguna hef- ur verið gefin út vegleg sýningar- skrá og er hún fáanleg í íslenskri og enskri útgáfu. Sýningin „íslensk byggingar- list" er unnin af Arkitektaskólan- um í Árósum í tilefni af 50 ára af- mæli íslenska lýðveldisins. Reggae On lce Helgina 12. og 13. júlí treður hljómsveitin Reggae On Ice upp á veitingastaðnum Pizza 67, Dal- vík. Á föstudag verður aðeins 16 ára aldurstakmark, en á laugar- dagskvöld verður barinn opinn þeim er inn ganga og aldurstak- mark verður haldið samkvæmt lögum í þeim efnum. Á næstunni mun hljómsveitin spila á: Hótel Mælifelli, Sauðár- króki; Hlöðufelli, Húsavík; Tungl- inu; Kántrýbæ o.fl. Um verslun- armannahelgina verður hljóm- sveitin á Bindindismótinu í Galtalæk. Fundur í Borgartúni 6: TED-útboösbankinn og íslenskir bjóöendur Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyt- ið, Samtök iönaðarins og Skýrr boða til kynningarfundar um hvernig íslensk fyrirtæki geta nýtt sér TED- útboðsbankann og hvaða þjónusta er boðin hérlend- is í því sambandi. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 11. júlí kl. 10-11 í Borgartúni 6. TED (Tender Electronic Daily) er gagnabanki Evrópusambands- ins sem birtir daglega hundruð útboða, bæði verklegar fram- kvæmdir og innkaup á vegum opinberra aðila. Samkvæmt EES- samningnum er íslenskum fyrir- tækjum heimilt að senda inn til- boð og keppa við önnur evrópsk fyrirtæki. Hér er kjörið tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki til að afla sér verkefna erlendis. Samstarf hefur tekist milli iðn- aðar- og viðskiptaráðuneytis, Samtaka iðnaöarins og Skýrr um aö bjóða fyrirtækjum þjónustu til þess að finna útboð sem eiga er- indi við íslensk fyrirtæki. Á fundinum tala Finnur Ing- ólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, Sveinn Hannesson, fram- kvæmdastjóri Samtaka iðnaðar- ins, og Jón Þór Þórhallsson, for- stjóri Skýrr. Þá verður sýnt hvernig TED- útbobsbankinn er notaður og kynnt sérstakt leitar- kerfi á Internetinu sem Skýrr hef- ur þróað. L.A. Café 6 ára Næsta föstudag, 12. júlí, fagnar veitinga- og skemmtistaðurinn L.A. Café 6 ára afmæli sínu. í til- efni af því verður haldin veisla fyrir velunnara staðarins að kvöldi afmælisdagsins kl. 22. Boðiö verbur uppá glæsilegar veitingar og einnig verða kynnt- ar ýmsar nýjungar sem verið er að taka upp. Allir velunnarar góðrar skemmtunar velkomnir. Nánari upplýsingar í síma 562-6120. Munið samkvæmisklæðnaðinn og 25 ára aldurstakmarkiö. Pennavinir í Ghana Þrír ungir Ghanabúar óska eftir pennavinum á íslandi: Prosper Okyere Aldur: 28 ára. Hann er einhleypur námsmað- ur, skrifar á ensku og áhugamál hans eru ferðalög, að skiptast á gjöfum, lestur og tónlist. Utanáskrift: P.O. Box 802, Cape Coast, Ghana, West Afr- ica Nana Ajuah Serwaa Aldur: 24 ára Hún er námsmaöur, einhleyp, skrifar á ensku og áhugamál hennar eru ferðalög, að skiptast á gjöfum, nám og matseld. Utanáskrift: P.O. Box 802, Cape Coast, Ghana, West Afr- ica Araba Asafuabah Aldur: 26 ára Hún er námsmaður, einhleyp, skrifar á ensku og áhugamál hennar eru ferðalög, að skiptast á gjöfum, lestur og að horfa á sjón- varp. Utanáskrift: P.O. Box 802, Cape Coast, Ghana, West Afr- ica Sögusýning í Reykholti Opnuð verður sögusýning í Snorrastofu í Reykholti í Borgar- firði sunnudaginn 14. júlí. Einn- ig verður opnuð sýning um Snorra Sturluson og verk hans. Af þessu tilefni flytur dr. Jónas Kristjánsson, fv. forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, er- indi um Snorra Sturluson og verk hans. Þá lesa Gunnar Stefánsson og Þorleifur Hauksson úr Snorra- Eddu og Heimskringlu. Dagskrá- in verður í hinni nýju Reykholts- kirkju og hefst kl. 14. Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. Dagskrá utvarps og sjónvarps Þriðjudagur © 9. júlí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Stína Gísladóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Gamli Lótan 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Bókvit 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hib Ijósa man 14.30 Mibdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Sumará norblenskum söfnum 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Fornar sjúkrasögur 17.30 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Víbsjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Þjóbarþel: Úr safni handritadeildar 21.30 Sagnaslób 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Kvöldsagan: Á vegum úti 23.00 Hljóbfærahúsib - Fiblan 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Þriðjudaqur 9. júlí 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (428) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Barnagull 19.30 Vísindaspegillinn (3:13) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Kyndugir klerkar (2:10) (Father Ted Crilly) Breskur mynda- flokkur (léttum dúr um þrjá skringi- lega klerka og rábskonu þeirra á eyju undan vesturströnd írlands. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 21.05 Furbur veraldar (4:4) (Modern Marvels) Heimildarmyndaflokkur um mikil mannvirki. Ab þessu sinni er fjallab um Golden Gate-brúna í San Francisco. Þýbandi: Jón O. Edwald. 22.00 Sérsveitin (4:9) (The Thief Takers) Breskur sakamála- flokkur um sérsveit lögreglumanna í London sem hefur þann starfa ab elta uppi þjófa. Leikstjóri er Colin Gregg og abalhlutverk leika Brendan Coyle, Lynda Steadman og Robert Reynolds. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 9. júlí 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- inn 13.00 Vesalingarnir 13.10 Skot og mark 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Bál og brandur 16.00 Fréttir 16.05 Matreibslumeistarinn (10:16) (e) 16.35 Glæstar vonir 17.00 Ruglukollarnir 17.10 Dýrasögur 17.20 Skrifab í skýin 17.35 Krakkarnir í Kapútar 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Sumarsport 20.30 Handlaginn heimilisfabir (18:26) (Home Improvement) 21.00 Kapphlaup vib tímann (1:2) (Op Center) Ný og spennandi fram- haldsmynd í tveimur hlutum sem gerist eftir kalda stríbib þegar ný ógnun blasirvib heimsbyggbinni. Kjarnorkuvopnum er rænt meb fífldjörfum hætti og vibkvæmu valdajafnvægi risaveldanna er ógn- ab. Myndin er gerb eftir metsölubók spennusagnahöfundarins Toms Clancy en í abalhlutverkum eru: Harry Hamlin, Carl Weathers, Kim Cattrall, Lindsay Frost, Rod Steiger og Wilford Brimley. Leikstjóri: Lewis Teague. Síbari hluti verbur sýndur annab kvöld. 1994. 22.45 Bál og brandur (Wilder Napalm) Lokasýning 00.25 Dagskrárlok Þriðjudagur Qsvn 9. júlí 17.00 Spítalalíf (MASH) 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Lögmál Burkes 21.00 Roswell 22.30 Á hengiflugi 00:00 Dagskrárlok Þriðjudaqur 9. júlí stop Wfg 18.15 Barnastund \\\i 19.00 Fótbolti um víba JJJ veröld 19.30 Alf 19.55 Á síbasta snúningi 20.20 Vélmennib 21.05 Nærmynd 21.35 Strandgæslan (5:13) 22.25 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Önnur hlib á Hollywood (E) 00.25 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.