Tíminn - 11.07.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.07.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. júlí 1996 11 Cóbvinafundur knapa og eiginkvenna þeirra var í tilefni brúbkaups þessa svipljóta pars. Þau eiga talsvert af vinum innan hrossageirans og heita Derek Thompson og julie Corney. Kvöl aö vera knapi Það er kvöl að vera knapi í Bretaveldi. Eftirsóttastir knapa eru léttustu rindlarnir. Þaraf- leiöandi komast rindlarnir í sviösljósio og þarafleibandi eiga þeir völina undir trumbu- slætti hestamannamótsins þegar gestir eru komnir við skál og hávöxnu stúlkurnar, eftirsóttastar fyrirsætna, raða sér upp mót lágvöxnum knöp- um og pörun fer fram. ¦ Þetta er fjölskylda. Lágvaxni drengurinn er sonurinn. Nœstur í hœbarróbinni er fabir hans Ri- chard, fyrrum knapi. Móbirin kórónar fjölskylduna og heitir Michelle Fox. Skallarnir og krakkarnir Bruce Willis og Demi Moore stefna hraðbyri í að verða fyrir- mynd hinnar fullkomnu, fram- sæknu, víðsýnu, hamingju- sömu og vellauðugu fjölskyldu. Demi vakti nokkurn styr meðal frumsýningargesta á síðusru mynd sinni, Striptease, þegar hún mætti með nakinn kollinn. Sómir sér vel fhlutverki her- mannsins. Konan tók þetta reyndar ekki upp hjá sjálfri sér, því hún varð að raka af sér hárið fyrir hlut- verk sem hermaður í myndinni GI Jane. Þegar hún var kölluö út til að taka þátt í endurteknum tökum fyrir Striptease, þurfti hún því að setja upp hárkollu. Það vakti ekki minni þey meðal gesta að Demi og Bruce skyldu taka tvær eldri dætur sín- ar með á frumsýninguna, því eins og kunnugt er afklæðir Demi sig í myndinni. ¦ Þab er eitthvab svakalega energískt vib klippinguna, kjólinn og þessa fjólskyldu í heild sinni. I TÍMANS Framsóknarflokkurinn Framsóknarmenn Suöur- landi og aörir göngucjarpar! Fimmvöröuháls — Þorsmörk — einstakt tækifæri Efnt veröur til göngu- og fjölskyldufer&ar laugardaginn 13. júlí n.k. Lagt verbur af sta& meo rútu frá eftirtöldum stö&um: Kl. 10.00 Fossnesti, Selfossi Kl. 10.15 Skeiðavegamót Kl. 10.30 Landvegamót Kl. 10.45 Crillskálinn Hellu Kl. 11.00 Hlí&arendi, Hvolsvelli Kl. 11.20 Heimaland Kl. 11.50 Skógar Tveir möguleikar ver&a í bobi: 1. Eki& ver&ur a& skála á Fimmvör&uhálsi og gengiö þa&an í Þórsmörk. 2. Rútan ekur til baka me& vi&komu vi& Seljavallalaug og þaöan í Þórsmörk. í Þórsmörk ver&ur dvaliö vi& göngu og leik. Hóparnir hittast í Básum um kl. 17.00. Þar ver&ur sameiginleg grillveisla, sungið og leik- i&. Brottförfrá Básum veröur um kl. 20.00. Skráning þátttöku og frekari upplýsingar veita: Karl Cunnlaugsson, s. 486-6621 Ólafía Ingólfsdóttir, s. 486-3388 Þorvaldur Cuömundsson, s. 482-1640 fsólfur Cylfi Pálmason, s. 487-8649 Athugiö aö tilkynna þarf þátttöku fyrir kl. 20.00 fimmtudaginn 11. júlí. Þátttökugjaldi veröur stillt í hóf og frítt ver&ur fyrir börn 12 ára og yngri. Crillveisla ver&- ur innifalin í þátttökugjaldi, en þátttakendur hafi meö sér annaö nesti. Framsóknarmenn Suburlandi Sumarferö framsóknarfélaganna í Reykjavík ver&ur farin þann 17. ágúst n.k. Fari& ver&ur á Snæfellsnes. Nánar auglýst síðar. Framsóknarfélögin í Reykjavík UMBOÐSMENN TIMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Helmill Síml Keflavík-Njarbvík Stefán Jónsson Carbavegur 13 421-1682 Akranes Cubmundur Cunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Crundarfjör&ur Cubrún J. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Búbardalur Inga C. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjöröur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Subureyri Debóra Ólafsson Abalgata 20 456-6238 Patreksfjörbur Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjörbur Margrét Cublaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg Jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir Abalstræti 43 456-8278 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríbur Guðmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Gerbur Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Kristín Þórbardóttir Bankastræti 3 452-2723 Saubárkrókur Alma Cubmundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjörbur Gubrún Aubunsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjörbur Sveinn Magnússon Ægisbyggð 20 466-2650 og -2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181 Reykjahlíb v/Mývatn Daði Friðriksson Skútahrauni 15 464-4215 Vopnafjörbur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stöbvarfjörbur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egilsstabir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seybisfjörbur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reybarfjörbur Ragnheiður Elmarsdóttir Hæðargerði 5c 474-1374 Eskifjörbur Björg Sigurðardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstabur Sigríbur Vilhjálmsdóttir Urðartéigur 25 477-1107 Fáskrúbsfjörbur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Breibdalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir HammersminnilO 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbrautll 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stöbull 478-1573 og-1462 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson LitlagerðilO 487-8269 Selfoss Bárður Gubmundsson Tryggvagata 11 482-3577 og-1377 Hveragerbi Þórður Snæbjarnarson Heiðmörk 61 483-4191 og-4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Harbardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamar 9 481-2395 og-2396

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.