Tíminn - 18.07.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.07.1996, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917 80. árgangur Fimmtudagur 18. júlí 134. tölublað 1996 Fríhafnarkaupglaöir ut- anlandsfarar framtíöar- innar geta andaö léttar: Frihofninm ekki lokaö Fríhafnarverslunin á Keflavíkur- flugvelli kemur ekki til meb aö loka á næstunni þrátt fyrir aö slíkar verslanir loki víöa í Evrópu vegna samninga innan Evrópu- sambandsins (ESB) en í frétt Tím- ans í gær kom fram aö óvissa væri um hvort Fríhafnarversluninni á Keflavíkurflugvelli yröi lokaö, a.m.k. fyrir Evrópubúa. „Þetta er svið sem fellur ekki undir EES samninginn (samning- inn um Evrópska efnahagssvæö- iö). Þessar ákvarðanir sem hafa verið teknar innan ESB þær grundvallast á innri markaði bandalagsins og því aö ESB er tollabandalag en það er EES ekki. Þannig aö þetta voru ekki reglur sem falla undir samninginn og viö komum ekki til meö aö sam- ræma þessar reglur innan EES," sagði Guðrún Ásta Sigurðardóttir deildarstjóri í fjármálaráðuneyt- inu þegar Tíminn spurði hana út í málið í gær. Hún sagði aðspurð ekkert benda til þess að vænta mætti lokunar fríhafnarinnar á næst- unni, en: „Maður veit aldrei hvað íslensk stjórnvöjd kunni ein- hvern tíma hugsanlega að taka ákvörðun um, en það er ekki útaf þessari ákvörðun ESB." -ohr Sól og sumar á Aust- fjöröum: Hitinn komst í 27-28 stig „Hér er 27 stiga hiti í forsæl- unni, og við sundlaugarbarm- inn eru víst 30 gráöur," sagöi Þórhalla Snæþórsdóttir á Egils- stööum í samtali viö Tímann í gær. „Af og til opnast himnarn- ir og viö fáum örstutta og volga sturtu." Mikil veðurblíða hefur verið síðustu daga á Austurlandi. Hita- stigið komst upp í 28 gráður á sundlaugarbakkanum á Nes- kaupsstað í gær. Þar var margt manna á öllum aldri sem sleikti sólina og buslaði í lauginni með tilheyrandi sólarstrandardiskói í bakgrunninn. ■ Kveöja pólitíkina Ólafur Ragnar Crímsson, verbandi forseti íslands, og eiginkona hans, Cubrún Katrín Þorbergsdóttir, hittu Margréti Frímannsdóttur, formann Alþýbubandalagsins, í gær. Á þessum fundi þeirra sögbu þau hjón sig úr Alþýbubandalaginu, en bœbi hafa unnib undir merkjum þess ípólitík um mörg undanfarin ár. Myndin var tekin vib þetta tœkifœri. Tímamynd cva Kjaranefnd hefur hœkkab laun ríkisforstjóra um rúm 6% og laun presta um 9%. ASÍ: Mikilvægt innlegg í næstu kröfu „Þetta hlýtur aö vera mikil- vægt innlegg í kröfugerö okkar fyrir gerö næstu kjara- samninga. Þaö er búiö aö skapa innistæöu fyrir lág- launafólkiö miöaö viö þá sem eru hærri, þaö er aug- ljóst," segir Ari Skúlason framkvæmdastjóri ASÍ um þá ákvöröun kjaranefndar aö hækka laun ríkisforstjóra um rúm 6% og laun presta um rúm 9%. Hann segir aö þessi úrskuröur kjaranefndar komi ekki á óvart miðað við þaö sem á undan hef- ur gengið, enda virðist það ekki vera neitt mál að hækka laun sumra þótt þaö gangi mun erf- iöara fyrir sig eftir því sem fólk er neöar í launastiganum. í því sambandi minnir Ari t.d. á fyrri úrskuröi kjaranefndar og kjara- dóms. „Þetta eru í raun sömu hækk- anir og vom að ganga í gegn á síðasta ári. Við göngum ekki á Ögmundur jónasson BSRB segir skýringa þörf: / % Hvað era nýju einingarnar? Ögmundur Jónasson formað- ur BSRB segir að kjaranefnd hafi meö úrskuröi sínum veriö aö sinna sínum heföbundum sumarverkefnum sem felast m.a. í því aö sjá til þess aö yfir- menn hjá hinu opinbera drag- ist örugglega ekki aftur úr al- mennu taxtavinnufólki og hækki aö minnsta kosti um sama hlutfall og lágtekjufólk- iö. Þaö þýöir aö kjaranefnd sér um aö þaö gangi ekki saman meö háum og lágum sem aö mati formanns BRSB á ekki aö vera neitt náttúrulögmál, nema síður sé. Þar fyrir utan telur Ögmundur aö launakjör þeirra sem heyra undir kjara- dóm og kjaranefnd eigi aö fást meö samningum en ekki meö nánast sjálfvirkri afgreiöslu. Formaöur BSRB telur einnig að það þurfi aö fá fram nánari skýringar á því hvað átt er við með þessum nýju einingum sem kjaranefnd hefur ákvarð- að sem hluta af launakjörum t.d. ráðuneytisstjóra og hvort þarna geti veriö um að ræða launaauka vegna frammistöðu viðkomandi ríkistoppa. Hann segist hafa grun um að það hafi færst í vöxt á síðustu ár- um að mönnum sé greitt fyrir fundarsetur og annað sem fram fer í vinnutímum. Ef þessar svokölluðu eininga- greiðslur ná yfir það, þá sé þetta ekkert annað en liður í einhverju felubókhaldi um launagreiðslur sem er óæski- legt. -grh undan heldur emm við á eftir og tökum mið af því sem er að gerast í þjóðfélaginu. Þetta eru í rauninni þær hækkanir sem urðu almennt á síðasta ári," seg- ir Guðrún Zoéga formaður kjaranefndar um þær forsendur sem lágu til grundvallar úr- skurði nefndarinnar um launa- hækkanir til embættismanna hins opinbera. Hún segir að þessar launahækkanir gildi frá 1. des. 1995 eða 1. janúar í ár og gildistíminn sé þangað til nefndin úrskurðar á ný. En sam- kvæmt lögum um kjaranefnd á hún að taka launakjör embætt- ismanna til endurskoðunar þeg- ar „nefndinni finnst tilefni til og ekki sjaldnar en einu sinni á ári." „Þær eru greiddar í orlofi," segir Guðrún um svokallaðar einingagreiðslur til ráðuneytis- stjóra sem koma í stað fastrar yf- irvinnu. Við þessa breytingu mun ríkið ekki þurfa að greiða orlof af einingagreiðslum eins og fastri yfirvinnu. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.