Tíminn - 18.07.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. júlí 1996
i
11
/ þessu sama garöpartýi og Bob Celdof fór í var hirm mjög svo breski
og aölaöandi Anthony Andrews og kona hans, Ceorgina. Hjónakornin
höföu samstillt klœönaö sinn, hún íkremlitaöri dragt meö gula nœlu
og hann meö bindi í stíl viö nœluna.
Pörun og afpörun
fræga fólksins
Eins og sjá má af þessari mynd ,
þá er Paula ekki kona einsöm-
ul, hún og fylgdarmaöur henn-
ar, Michael Hutchence, eiga
von á sínu fyrstu barni í ncesta
mánuöi.
Paula Yates og Bob Geldof skildu
ab skiptum nýlega, skilnaburinn
mun hafa gengib fljótt og vel fyrir
sig. Fyrrum hjónakornin hafa
bæbi náb sér í nýjan förunaut. ■
í SPEGLI
TÍIVIANS
Bob Geldof á leiö ígaröpartý meö
hinu frœga fólkinu. Honum til
halds og trausts er frönsk leik-
kono aö nafni jeanne Marine.
Takiö eftir því hvernig Bob hefur
látiö skera skegg sitt í mjóar rákir,
sem undirstrika hans stórskorna
andlitsfall.
Meöal gesta í umrceddu garöpartýi voru ennfremur Michael Caine og
unga konan hans, Shakira. Þau mcettu bceöi dökkklcedd til leiks, svo
viröist sem þau hafi gleymt því hvaöa árstími er.
Þriggja ára ástarsambandi súp-
erfyrirscetunnar Kate Moss, 22
ára, og johnny Depp, 32 ára, er
lokiö. Náinn vinur Kate sagöi aö
hún virtist miklu ánœgöari en
hún hafi veriö í lengri tíma. Kate,
ein af hcest borguöu fyrirsœtum í
dag, feröaöist stööugt milli Lond-
on og New York og þaö var litiö
á þau sem hiö fullkomna par,
meö sama tónlistarsmekk og
klikkaöa kímnigáfu. Menn héldu
aö brúökaup vceri ívændum
þegar johnny keypti demants-
hring handa Kate og baö hennar
á skemmtiferö þeirra um Kyrra-
hafiö. Brestir komu hins vegar
fljótt ísambandiö, johnny átti til
aö missa stjórn á skapi sínu;
hann gekk t.d. berserksgang á
hótelherbergi í New York.
Framsóknarflokkurinn
Sumarferb
framsóknarfélaganna
í Reykjavík
verbur farin þann 17. ágúst n.k. Farib verður á Snæfellsnes. Nánar auglýst sibar.
Framsóknarfélögin í Reykjavík
Vestfiröingar
Verð á fer&inni á eftirtöldum stö&um í júlí og ágúst:
Hólmavík-Djúp 24. og 25. júlí
ísafjar&arbær, Sú&avík og Bolungarvík 26., 27. og 28. júlí
Vesturbyggb og Tálknafjör&ur 29. júlí til 1. ágúst
Strandasýsia sunnan Hólmavíkur auglýst síbar
Reykhólar auglýst sí&ar
Fylgist meö auglýsingum á hverjum stab fyrir sig þegar nær
dregur. Óska eftir að hitta sem flesta til skrafs og rá&ager&a.
Cunnlaugur M. Sigmundsson, alþingismabur
Gunnlaugur
UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbo&smanns Heimili Sími Keflavík-Njarbvík Stefán Jónsson Garbavegur 13 421-1682 Akranes Gubmundur Cunnarsson Háholt 33 431-3246
Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410
Grundarfjörbur Gubrún j. jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604
Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740
Búbardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222
Reykhólar Adolf Þ. Guðmundsson Hellisbraut 36 434-7783
ísafjörbur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653
Subureyri Debóra Ólafsson Abalgata 20 456-6238
Patreksfjörbur Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230
Tálknafjörbur Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 456-2563
Bíldudalur Vilborg jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141
Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir Aðalstræti 43 456-8278
Hólmavík júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390
Hvammstangi Hólmfríður Gubmundsdóttir Fífusund 12 451-2485
Blönduós Gerbur Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355
Skagaströnd Kristín Þórbardóttir Bankastræti 3 452-2723
Saubárkrókur Alma Gubmundsdóttir Hólatún 5 453-5967
Siglufjörbur Gubrún Auðunsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841
Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494
Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039
Ólafsfjörbur Sveinn Magnússon Ægisbyggð 20 466-2650 og -2575
Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 464-1620
Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181
Reykjahlíb v/Mývatn Dabi Fri&riksson Skútahrauni 15 464-4215
Vopnafjörbur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289
Stöbvarfjörbur Sunna K. jónsdóttir Einholt 475-8864
Raufarhöfn Helga jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165
Egilsstabir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350
Seybisfjörbur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136
Reybarfjörbur Ragnheiöur Elmarsdóítir Hæbargerði 5c 474-1374
Eskifjörbur Björg Siguröardóttir Strandgata 3B 476-1366
Neskaupstabur Sigríður Vilhjálmsdóttir Urðarteigur 25 477-1107
Fáskrúbsfjörbur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339
Breibdalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669
Djúpivogur Steinunn jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962
Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274
Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stöbull 478-1573 og -1462
Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426
Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerði 10 487-8269
Selfoss Bárður Gubmundsson Tryggvagata 11 482-3577 og -1377
Hveragerbi Þórbur Snæbjarnarson Heiðmörk 61 483-4191 og -4151
Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Harðardóttir Egilsbraut 22 483-3627
Eyrarbakki jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198
Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamar9 481-2395 og -2396
J^Jil Venjum unga
hestamenn
strax á að
NOTA HJÁLM!
mIUMFERÐAR
Uráð