Tíminn - 18.07.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.07.1996, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 18. júlí 1996 DAGBOK Fimmtudagur 200. dagur ársins -166 dagar eftir. 29. vika Sólris kl. 3.50 sólarlag kl. 23.15 Dagurinn styttist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 12. til 18. júlí er í Borgar apóteki og Grafarvogs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- ^ dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1996 Mána&argrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 3).365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæ&ralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.) 74 ' Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 17. júlí 1996 kl. 10,50 Opinb. Kaup viðm.igengi Gengi skr.fundar 66 20 66,56 66,38 Sterlingspund ....103,03 103,57 103,30 Kanadadollar 48,32 48,64 48,48 Dönsk króna ....11,541 11,607 11,574 Norsk króna ... 10,324 10,364 10,354 Sænsk króna 9,932 .9,990 9,961 Finnsktmark ....14,611 14,697 14,654 Franskur frankl ....13,129 13,207 13,168 Belgískur franki ....2,1597 2,1735 2,1666 Svissneskur franki. 54,30 54,60 54,45 Hollenskt gyllini 39,65 39,89 39,77 Þýskt mark 44,51 44,75 44,63 ítölsk líra ..0,04350 0,04378 6,362 0,04364 6,342 Austurrískur sch 6,322 ....0,4322 0,4350 0,4336 0,5266 Spánskur peseti ...A5251 0^5285 Japansktyen ....0,6057 0,6097 0,6077 irskt pund ....106,12 106,78 106,45 Sérst. dráttarr 96,33 96,91 96,62 ECU-Evrópumynt.... 83,87 84,39 84,13 Grísk drakma ....0,2800 0,2818 0,2809 STIORNU S P A Steingeitin 22. des.-19. jan. -fig Krabbinn 22. júní-22. júlí Hveragerður í merkinu lætur mann sinn finna fyrir því í kvöld og dýfir honum reglulega í hverinn. Stjörn- urnar samhryggjast allar. Halló. Er þetta kjötfars nokkub á tilboösverði? Ekki, nei. Þab er svo- lítið gamalt að sjá. Fyrirgeföu, er þetta amma þín? Vatnsberinn yl’ý'hk. 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn verður opinmynntur í dag. Ágætt fyrir þá sem eiga ver- gjarnar kærustur í merkinu, en fyr- ir hina er aðeins heimsku um að kenna. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Fiskarnir verða óbilgjarnir og töff í dag. Hálfgerðir harðfiskar. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Friðjón í merkinu sendir þættinum bréf og fylgja hlýjar kveðjur. Þó finnst honum sem eitt mætti betur fara og það er að Jens skuli sífellt stinga upp koliinum, öllum til ar- mæbu. Stjörnurnar taka þetta sjón- armiö gott og gilt, en benda á að einhvers staðar verða vondir að vera og því telja stjörnur sér skylt að gefa Jens séns, eða þannig. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Meyjan 23. ágúst-23. sept. Hrútarnir óvinsælir með eindæm- um í dag og verður þeirra ekki saknaö þegar nýr dagur rís. Hvab hafa stjörnurnar gert þér? Nautib 20. apríl-20. maí Nautið salí og smart í dag. Hægt er ab gera góð viðskipti í verðbréfum, en þér dettur náttúriega ekkert skárra í hug en að fjárfesta í keðju- bréfum. Dapurlegt. Þú ferð í röntgenspeglun í dag. Ódýr ieib og ómerkileg til ab sýna sinn innri mann. Vogin 24. sept.-23. okt. Fréttamaður í merkinu kemst á snoðir um kynlífssvali hjá ráðherra í dag, en er bannað af fréttastjóra að fjalla um málið. Óstuð, því stj&rnurnar hefðu gjarnan viljað kynnast þessari sexgrúppu. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Tvíbbar eru vissir um að það sé laugardagur í dag. Þab er furðulegt og alrangt. Meira gabb. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður verður krúttlegur í dag. Sérstaklega börnin. DENNI DÆMALAUSI KROSSGÁTA DAGSINS 597 Lárétt: 1 gambri 6 klukku 7 spé 9 ái 11 öfug röð 12 keyrði 13 egg 15 labb 16 keyrðu 18 allslausar Lóbrétt: 1 gamalmennis 2 geymsla 3 eins 4 stórveldi 5 hrekkur 8 borðhaldi 10 gekk burt 14 reipa 15 tóm 17 sagður Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 Víetnam 6 róa 7 rár 9 mas 11 SS 12 LK J3 las 15 átu 16 öls 18 naglinn Lóbrétt: 1 verslun 2 err 3 tó 4 nam 5 miskunn 8 ósa 10 alt 14 sög 15 Ási 17 LL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.