Tíminn - 18.07.1996, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 18. júlí 1996
Tíminn
spyr...
Er R-listinn búinn ab tapa sam-
bandinu vi& grasrótina?
Hrafn Jökulsson, ritstjóri Al-
þý&ublaösins:
Ég veit ekki hvort R-listinn
hefur tapaö sambandinu, en
aö minnsta kosti er ansi sam-
bandslítið um þessar mundir.
Þaö hafa komið upp nokkur
mál þar sem vinnubrögð R-
listans hafa vakið undrun og
eru í engu samræmi við kosn-
ingaloforð um grasrótarlýð-
ræði og virkari áhrif borgar-
búa á ákvarðanir. Ég held þess
vegna að hinn ágæti borgar-
stjóri og hennar lið þurfi að
hugsa sinn gang mjög vand-
lega og breyta vinnubrögðum
sínum í veigamiklum atrið-
um.
Ásgeir Hannes Eiríksson:
Ég veit það ekki. Ég held ab
R-listinn hafi meira samband
viö grasrótina en íhaldið. En
það er ekki nóg að kalla á gras-
rótina bara á kjördag. Ef gras-
rótin á að kjósa flokkinn aft-
ur, verður hún að fá að taka
þátt, bæði í að fá að gefa kost
á sér á lista hjá R-listanum og
kjósa í opnu prófkjöri. Það
gengur ekki í næstu kosning-
um að bjóða upp á annað
flokkshestaframboð eins og
síðast.
Árni Sigfússon, fulltrúi Sjálf-
stæ&isflokks í borgarstjórn:
Ég efast um að R-listinn hafi
nokkurn tíma verið í raun-
verulegu sambandi við gras-
rótina.
Beinagrindur í
óæskilegu samhengi
Forsendur fyrir áframhaldandi rekstri í hefbbundinni bolfiskvinnslu vart
fyrir hendi ab öllu óbreyttu. ívilnun í kvóta og lœkkun ýmissa kostnabar-
liba getur hjálpab til:
Botnfiskvinnsla á
síðasta snúningi
Fri&rik Gu&mundsson, fram-
kvæmdastjóri Tanga hf. á Vopna-
fir&i, telur aö ýmsir kostir séu
hugsanlega fyrir hendi sem gætu
li&kaö fyrir í rekstri hefðbund-
innar fiskvinnslu, en rekstrar-
halli í bolfiskvinnslu er talinn
vera um 8-10% á ársgrundvelli. í
því sambandi bendir hann m.a. á
a& ekki sé óeölilegt aö útgerö,
sem aflar hráefnis til land-
vinnslu, fái einhverja ívilnun í
kvóta, auk þess sem hægt sé aö
létta af fiskvinnslunni ýmsum
íþyngjandi kostnaöarliðum, eins
og gjaldi í Þróunarsjóö sjávarút-
vegsins, tryggingargjaldi og
lækkun raforkuverðs, svo eitt-
hvaö sé nefnt.
Töluverðrar svartsýni gætir með-
al forystumanna í heföbundinni
fiskvinnslu og telja sumir að hún
eigi litla eöa jafnvel enga framtíð
fyrir að sér aö öllu óbreyttu, enda
ekki talin samkeppnisfær við nú-
verandi aðstæður. Að mati stjórn-
valda kemur ekki til greina að grípa
til gamalkunnra ráða, eins og t.d. að
lækka gengi krónunnar. Þess i stað
em skilaboð stjórnvalda til fisk-
vinnslumanna að haldið verði
áfram að hagræða innan greinar-
innar og stunda ýmiskonar þróun-
arvinnu.
Þá stefnir allt í víðtækari sumar-
lokanir frystihúsa en dæmi eru um í
seinni tíð, vegna hráefnisskorts.
Sem dæmi þá verða frystihús á
Austurlandi lokuö meira eða minna
frá næstu mánaðamótum og þang-
að til nýtt fiskveiðiár hefst þann 1.
september n.k. Meðal annars verður
vinnslan hjá Tanga hf. á Vopnafirði
lokuö í sex vikur, á Eskifirði verður
lokað í fjórar vikur, á Reyðarfirði í
sex vikur, á Fáskrúðsfirði í tvær vik-
ur og á Stöðvarfirði, Breiðdalsvík og
Djúpavogi verða vinnslurnar lokað-
ar í fjórar vikur. Ekki er búist við
ööru en að þessar vinnslur muni
taka til starfa á ný, þótt rekstrarút-
litið gefi vart tilefni til þess þar sem
það er einna dekkst.
Meðal annars er ekkert sem bend-
ir til þess að afurðaverð í frystingu
muni hækka á næstunni og mikil
samkeppni er á mörkuðum fyrir fisk
í neytendaumbúðum. Þeir sem taka
einna dýpst í árinni,' telja að miðað
við það hvernig tekjur og gjöld
skiptast í bókhaldi hefðbundinna
bolfiskvinnslufyrirtækja, þá séu allt
að 4 þúsund fiskvinnslufólks at-
vinnulaus vegna þess að í raun og
veru séu engar forsendur fýrir
áframhaldandi vinnu í þessum
hallarekstri. Þar fyrir utan hallar
töiuvert á samkeppnisstöðu ís-
lenskra fiskvinnslufyrirtækja gagn-
vart fyrirtækjum í nálægum lönd-
um, sem njóta niðurgreiðslu á hrá-
efnisverði og fjárfestingu, svo ekki
sé minnst á samkeppni við fyrirtæki
í svokölluðum láglaunalöndum.
-grh
Sagt var...
Undantekningin sem sannar
regluna um a& hlutirnir leiti
þa&an sem miki& er af þeim
þangab sem lítiö er
„Hinir ríku verða ríkari og hinir fá-
tæku fátækari... Ef fram heldur sem
horfir, veröur bilið milli ríkra og fá-
tækra ekki lengur óréttlátt heldur
ómannlegt."
Samkvæmt nýrri skýrslu Sameinu&u
þjó&anna. Reuter/DV.
Þa& ver&ur ekki um rassinn
gripiö eftir a& á sig hefur verib
skitib
„Þess vegna höfum við verið ab tala
um það árum saman ab menn eigi
ab vera tilbúnir, en ekki ab bíba
þangab til allt er komib í óefni og
byrja þá á einhverjum reddingum
eftirá."
Er haft eftir formanni Samtaka i&na&ar-
ins um hagvaxtarnefnd, en hún ku ekki
hafa-hist mánu&um saman, þannig a&
líti& vir&ist miöa í leit a& úrræ&um til
sveiflujöfnunar í þjó&félaginu. Tíminn.
Partíijón
„Þeir, sem ekki eiga tök á ab flýja ab
heiman, eru þvingabir til þátttöku í
annarra manna skralli."
Segir Kolbeinn Árnason, forma&ur
íbúasamtaka Grjótaþorpsins, um há-
va&ann frá tívolínu sem sett hefur veri&
upp á Hafnarbakkanum í Reykjavík.
Tíminn.
Sjónvarpssukk
„Sjónvarpib tekur um 40% af frí-
stundum mebal-Ameríkanans, sem
hefur valdib miklum samdrætti í því
sjálfbobalibastarfi sem einkennt hefur
bandarískt þjóbfélag; í samtökum
ámóta og Heimili og skóla, Ameríska
Rauba krossinum og svo framvegis."
Samkvæmt nýrri lífsgæ&askýrslu Sam-
einu&u þjóöanna. Tíminn.
Þab dýrmæta þarf ekki ab
spara!
„En eigi aö síður ber að gæta þess að
þrátt fyrir að sannleikurinn sé dýr-
mætur, er óþarfi að fara sparlega
með hann."
Segir Ólafur Ólafsson landlæknir í vi&-
tali vi& DV um þær fullyr&ingar tals-
manna Lífsvogar aö landlæknir sinni
ekkert ágreiningsmálum sjúklinga.
Skeytin skella á Babe og Bubbu
„Heillaskeytin streyma til Olafs og
Guðrúnar"
Fyrirsögn á forsí&ugrein Alþý&ubla&s-
ins um mikinn fjölda heillaskeyta,
kveöja og bréfa frá hundru&um lands-
manna og fólki víöa um heim, ásamt
upptalningu á því fyrirfólki sem sent
hafa þeim hjónum árna&aróskir.
Alþýðublabið hefur hamast gegn
Vigdísi Finnbogadóttur síbustu
mánubina, eins og kunnugt er.
Til ab hnykkja enn á undir lok
forsetatíbar Vigdísar birtist
mynd af hátíbanefnd vegna
kristnitökuafmælisins í gær. Þar
er hátíbarnefndin tíundub — en
nafn Vigdísar Finnbogadóttur,
sem er þó á myndinni, er hvergi
nefnt...
•
Mikib er rætt um yfirvofandi
brottför þriggja af fjórum Þjób-
vakaþingmönnum yfir í rabir Al-
þýbuflokksmanna. Hvab verbur
um Jóhönnu? Ein skýringin í
pottinum í gær var sú ab Jó-
hanna mundi ganga til libs vib
Alþýbubandalagib. Þab telja
menn hennar einu von um pólit-
ískt framhaldslíf...
•
Djúpt í Alþýbuflokknum heyrum
vib í fólki sem fullyrbir ab Jón
Baldvin formabur hafi undanfar-
ib legib, ekki undirfeldi, heldur í
sólbabi á Spánarströndum og
hugleitt pólitíska framtíb sína. í
október er landsfundur krata.
Heimildir okkar segja ab þar geti
ýmislegt gerst — til dæmis þab
ab Jón muni tjá samkomunni ab
hann gefi ekki kost á sér til for-
manns...