Tíminn - 19.07.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.07.1996, Blaðsíða 9
Föstudagur 19. júlí 1996 Enginn vilji til ab endurvekja verblagsráb eba lobnunefnd. LÍÚ: Frelsið meira viröi en tímabundnir erfibleikar „Þab hefur enginn komib ab máli viö okkur sem hefur viljaö endurvekja gamla kerfib, hvorki verblagsráb né lobnunefnd. Þannig ab menn meta frelsib meira en tímabundna erfibleika," seg- ir Kristján Ragnarsson, for- mabur LÍÚ, um einhliba verbákvarbanir lobnuverk- smibja til útgerbarmanna lobnuskipa. Auk þess er þab ákvörbun verksmibja hversu lengi skip verba ab bíba í höfn eftir löndun ábur en þaú halda á ný á mibin. Þetta hafa einstaka útgerbarmenn gagnrýnt og telja ab þeir hafi enga samningsstöbu gagn- vart verksmibjunum. Formaður LÍU segist vonast til þess og raunar treystir hann því að verksmiöjurnar muni ekki hafa samráð sín í milli um verð- ið. Það hefur hinsvegar komið honum á óvart að jafn stór og sterkur kaupandi og SR Mjöl hf. skuli greiða einna lakasta verðið það sem af er vertíðinni. Hinu sé þó ekki að leyna að seljendur, þ.e. útgerðir loðnuskipa, eru í erfiðri stöðu á meðan afli er mikill og verksmiðjurnar þurfa að vinna hann jöfnum hönd- um. Á öðrum tímum sé staða þeirra betri, þegar eftirspurnin eftir hráefni er meiri en fram- boðið. Eitthvað mun hafa dregið úr loðnuveiðinni á síðustu dögum, miðað við það sem var í upphafi vertíðar um sl. mánaðamót. Þrátt fyrir það er enn rífandi gangur bæði í veiðunum og hjá f JTff;;-- ¦«í i ' *&*"'¦ Jr^m iL *-«#/ ^m . ,T-^:--|^B ¦ Kristján Ragnarsson. bræðslunum, og lætur nærri að heildaraflinn frá mánaðamót- um sé eitthvað hátt í 160 þús- und tonn, eða um 10 þúsund tonn á hverjum sólarhring. Emil Thorarensen, útgerðar- stjóri Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf., sagði í gær að Hólmaborgin SU væri að fá um 100 tonn í kasti þar sem skipið var við veiðar alveg við miðlínumörkin djúpt út af Sléttu. Hann sagði að töluverð áta væri enn í loðn- unni, sem m.a. gerði það að verkum að afköst verksmiðj- unnar væru allt að því 10% minni en þau ella gætu verið. Þar fyrir utan sé það erfiðleikum bundið að geyma loðnuna í þróm á meðan hún væri í þessu ástandi. -grh Veruleg fækkun hreindýra á landinu Umhverfisrábherra hefur ákvebib, ab fenginhi tillögu Hreindýrarábs og embættis veibistjóra, ab heimila veibar á 268 hreindýrum — 125 törf- um og 143 kúm — á þessu ári. Þetta er nokkur fækkun frá því í fyrra, en þá var heimilt ab veiba 291 hreindýr. Ástæðan fyrir þessari ákvörð- un er sú að skv. árlegum taln- ingum sérfræðinga embættis veiðistjóra hefur hreindýrum fækkað um 1600 frá árinu 1991. í ár voru talin um 2500 dýr, en 1991 voru um 4100 hreindýr á landinu. Vegna ágangs á gróður var þá tekin ákvörðun um að fækka hreindýrum um 40% og var því marki náð í fyrra. Veiði- heimildir í ár og í fyrra hafa því miðað að því að halda stærð hreindýrastofnsins nálægt töl- unni 2500. -sh Raforkuverd til ibnaöar 1,15 kr./kWh á íslandi, en kringum 5 kr./kWh í Bretlandi og Þýskalandi: Raforka til iön- aðarvíðast2- 3falt dýrari Raforka til ibnabar virbist miklu ódýrari hér en í nokkru öbru Evrópulandi, samkvæmt upplýsingum í nýjum ÍSAL- tíbindum, þar sem sagt er ab ÍSAL hafi yfirburbastöbu í samkeppnishæfni varbandi orkukostnab. í Bretlandi og Þýskalandi þurfa iðnfyrirtæki að borga meira en þrefalt hærra og í Dan- mörku rúmlega tvöfalt hærra verð fyrir raforku en keppinaut- ar þeirra á íslandi. I þessum samanburði segja ÍSAL- tíðindi raforkuverð á ís- landi vegið meðaltal fyrir allan iðnað, 2,25 US cent eða 1,51 kr./kWh. Aðeins í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð kostar kíló- wattstundin undir 3 krónum og í þriðjungi landanna þurfa fyrir- tæki að borga hátt í 5 krónur eða meira. ¦ Raforkuverð til stórra iðnfyrirtækja í Evrópu í janúar 1995 Heimíldir: landsvirkjun og Unipede. Austurriki S Bretland I Þýskaland I Portugal 1 Spánn i írland | Belgía 1 Frakkland 1 Holland E 07,57 17,54 17,21 16,9 216,88 35,65 35,59 35,58 35,3 Italía E 14,98 Danmörk E 14,75 Svíþjóð 1 Noregur ¦ Finnland I ísland 13,53 33,5 ] 3,29 12,25 US cenl / kWh 8 Verbsamanburburinn ergerbur í bandarískum centum (cent = 67 aurar) á kWh meb inniföldum innlendum sköttum, en án virbisauka fyrir dœmi- gerban notanda á 10 MW og 7.000 stunda árlegri notkun (80% nýting- artími). Raforkuverb á íslandi er vegib mebaltal fyrir ailan ibnab. Frœndsystkinin meb flöskuskeytib og bréfib. F.v. Áslaug 7 ára, Ibunn Dóra 4 ára og Qunnar Ernir 9 ára heldur á bréfinu og er meb flöskuna á hnjánum. Flöskuskeyti fundiö Islensk böm eru enn að senda flöskuskeyti til óþekktra abila einhvers stabar handan vib hafio, þrátt fyrir ao flóknari og dýrari ævintýraleikir tölvu- og vídeó- heimsins krefji ungvibib sífellt um athygli. Á dögunum voru þau frændsystk- in Gunnar Ernir og Iðunn Dóra Birgisbörn og Áslaug Gunnarsdóttir á gangi í fjörunni í Hvalfirði fyrir neðan Klafastaði í Skilmannahreppi og fundu þá flöskuskeyti. Þrátt fyrir miklar væntingar reyndist ekki vera kort af földum fjársjóði í flöskunni, heldur sendibréf sem þrír krakkar úr Mosfellsbæ höfðu sett í flösku og kastað í sjóinn inni í Hvalfirðinum. I bréfinu var vísan „Yfir kaldan eyð- isand" og upplýsingar um sendend- ur, sem voru Oddný Þóra, næstum 10 ára, Ástrós Helga 5 ára og Arnar Logi 3ja ára. Bréfið hafði farið í sjó- inn þann 13. júlí, þannig að flösk- una hafði aðeins rekið í nokkra daga þegar hún fannst í fjörunni. Gospelkvöldmessa í Seljakirkju „Þessi messutími mælist bara vel fyrir," sagði Ágúst Einarsson, prestur við Seljakirkju, í gær. Kirkjan hefur í júní og júlí boðib upp á gubsþjónustur kl. 20 á sunnudagskvöldum. Þessi tími er valinn til þess ab þeir, sem vilja sækja kirkju, geti átt nokkub heila helgi til ferbalaga, en átt stund í kiriqunni sinni ábur en ný vinnuvika hefst. Á sunnudagskvöldið verður efnt til nýjungar, gospelmesssu, þar sem hljóðfæraleikarar slá á létta strengi, Kristinn Svavarsson á saxófón og Páll E. Pálsson á bassa, en Óskar Einarsson við flygilinn. Lofgjörðar- hópur Fíladelfíu undir stjórn Óskars Einarssonar mun leiða sönginn. Einsöng syngja Hrönn Svansdóttir og séra Ágúst. Séra Ágúst segir að gospeltónlist- in sé léttari en hefðbundin kirkju- tónlist Evrópubúa. Nýlega fóru fram athafnir í Vídalínskirkju í Garðabæ og í Dómkirkjunni þar sem gospel var flutt, og þóttu þær takast vel. Að messu lokinni er boðið upp á „léttar veitingar", en séra Ágúst seg- ir að það þýði í þessu tilfelli „kaffi, djús og kex". -JBP f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.